Þjóðviljinn - 06.10.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.10.1963, Blaðsíða 10
J0 SÍÐA ÞJðÐVILJINN — J>að brotrauðu í honum fjögur rif og — og — — Svei skítalykt! Þú ert rétt eins Qg hún mamma þíin, þú vQt halda ðllu fyrir sjálfa þig. Jaeja, ég á nú heima héma líka, stúBca mín. Ég á rétt á að fá að vita hver fjandinn er að gerast. Fjögur brotin rif og hvað meira? — Imnvortis meiðsl. Og þeir steödduðtt í honum augað. Hill liæterrir segir — — Já? — . . . að pabbi missi kannski atagað — Nokkuð fleira? Davíð Parkinsom beið; svo gaf hann trá sér urrandi hljóð og rötti fram í baðherbergið. Hann opn- aði litla dós og tók úr henni þrjár rauðar pillur. Hann gleypti pillumar. — Jaeja, sagði hann. — Harm var svei mér beppinn. — Heppiim! — Já, heppinn! Á mínum yngri árum hefðu þeir fest mann upp fyrir annað eiiis og þetta. Og ég hefði hjálpað til með kaðalinn! Hver fjandinn gengur eiginlega að honum? Er hann orðinh bandvitlaus? Svei attan, ég vissi að hann var heybrók og mér datt alltaf í hag að hann væri hrifnari af þessum niggurum en hann lét uppi. en mér datt aldrei i hug, að hann myndi gera okkur þessa skörnm. Hvemig get ég horft framan í vini mína! Ella trúði ekki sínum eigrn eyrum. Jafnvel afí gæti ekki látlð þetta út úr sér. — Pahlbi er slasaður, sagðí hún agndctfa. — Slasaður, svei skítalykt, sagði gamli maðurinn. Hann lét fallast níður í sófann og bar höndína upp að brjóstinu. •— Em svona er þetta, sagði hann. — Mamma þín hringsnýst auð- vitað allan daginn kringum hann, þar sem fullt er af lækn- um, og skilur mig hér einan eftir. Hún veit að ég get feng- ið kast hvenær sem er! En eins og henni standi ekki á sama um Hárgreiðslan Hárgrelðslu og snyrtistofa STEINTJ og DÖDO Eangavegi 18 HI. h. Oyfta) SlMI 24616. P E R M A Garðsenda 21 SfMI 33968. Hárgreiðsln- ng snyrtistofa. Dðmur! Hárgreiðsla við allra bæfi TJARNARSTOFAN, Tjarnargðtu 10. Vonarstrætis- megin. — SlMI 14662. HARGREIÐSEDSTOFA AUSTTJRBÆJAR (María Guömundsdóttir) Laugavegi 13 — SlMI 14656 — Nuddstofa á sama stað. — það! Meiddur! Hann fussaði aft- ur. — Heyrðu góða, það hef- ur hvert einasta bein brotn- að í skrokknum á mér og þú hefur ekki heyrt mig kvarta. Enginn hefur heyrt mig kvarta. Ég ber þjáningar mínar eins og maður. En Tom MeDaniel er enginn maður og hann hef- ur aldrei maður verið og það sannaði hann áþreifanlega f dag. — Haltu þessum sóðakjafti þínum! hrópaði Ella. Afi kipptist við. Hann sagði titrandi: — Bölvuð litla tæf- an þín! Vogaðu þér ekki að tala svona til min, ellegar ég rassskelli þig og þú skalt ekki halda að ég geti það ekki! Ég er að segja þér sanmleikann og ekkert annað. Þetta eru stað- reyndir. Þessi pabþi þinn er mannleysa og negrasleikja og þegar hann kemur út af spít- alanum verður hann rekinn burt úr Caxton eins og hundur, trúðu mér! — Þú ert lygari! Þú lýgur þessu öUu! — Jæja, var það kannskf einlhver annar sem fór upp í Hlíðina og sótti þessa niggara í skólann, það var kannski ekki herra Tómas McDaniel? Hver var það þá? Tvílburabróðir hans? Ég vissi ekki að hamn ætti tvíburabróður? Ella stóð þama, magnlaus, gat ekki hugsað fyrir reiðinni. — Ojú, ætli það hafi ekki verið hann sjalfur. En ég var svo sem ekkert hissa. Ef þú hefðir ekki setið eins og glópur allan tímann og hugsað um stráka — og heyrðu mig, ég hef oft séð til þín á kvöldin þegar þú áttir að sofa, að lesa þessi leikarablöð! Og ég veit svo sem hvað þú varst að hugsa! Ætli ég viti það ekkil — ef þú hefðir haft einlhverja skímu í kollinum þá befffirðu átt að vita þetta fyrir. AUir hefðu átt að vita það. Davíð Parkinson tók upp vasaklút og spýtti í hann. — Jæja, bíddu bara, sagði hanm. — Áður en maður veit af, verður hann kominn heim með negraiblók til að gista. Og við höfum ekki svo mifcið húspláss að þú verð- ur sjálfsagt að láta hann sofa hjá þér. En þú hefur ekkert á móti því, því að það er gest- ur. Og við verðum að sýna gestrisni! Ella reyndi að svara, en hug- ur hennar var svo troðfullur af hugsunum og fcverkar hennar svo aumar og sárar, að þess í stað sneri hún sér við og hl.ióp ino í herbergið sitt. Hún skellti hurðinni og fleygði sér í rúm- ið Nei. hugsaði hún. nei. nei. það var óhugsandi. Og svo kom önnur hugsun. Hún var óljós og hún áttaði eig ekki almennilega á hermi, em hún kom samt. Hvað er eiginlega negri? Eru þeir það sem afi talar um, það sem hann hefur talað um árum saman: svartar, dýrslegar, daunillar verur sem skríða , milli runna á nætumar með | rakhnífa í svörtum lúkum, til- búnir að ræna eða drepa hvem einasta hvítan mann og nauðga hverri einustu hvítri stúlku? Eru þeir betta? Og ef svo er, hversvegna hefur pabbi þá á- huga á að hjálpa þeim? Hávaxni strákurinn í hreinu hvítu skyrtunni, sem heitir Jói Green, sem er alveg eú t dug- legur og hver annar í ensku og stærðfræði og sem væri alveg eins laglegur. er hann — Er það svertingi? Eða er hvort tveggja til eins og hjá okkur? Hann er enginn heimskingi, það er áreiðanlega ekki fýla af honum. Hann — Það fór hrollur um EUu og hún hnipraði sig saman í rúm- inu; hún var svo nærri því að sofna að hún heyrði varla í sím- anum. Hann hringdi þrisvar. Við fjórðu hringinguna reis hún á fætur og gekk fram í genginn. Afi sat í stólnum fyrir framan sjónvarpið. en það var slökkt á tækinu. Ella tók upp heymartólið og það sagði: — Halló, ei-ns og í leiðslu. Henni varð hverft við. þegar hún heyrði röddina: — Ella. þetta er Adam. Ekki leggja á. Einhvem veginn hefði henni tekizt að loka harrn úti úr huga sér, að gleyma (gleyma í alvöru!) að hún hefði nokkum tíma haft nokkuð saman við hann að sælda. þerman náunga sem or- sakaði öll þessi vandræði. — Ella! Hún tók tólið burt frá eyr- anu og heyrði fjarlæga röddina endurtaka nafn hennar hvað eftir annað. A þessari stundu varð hermi fyrst ljóst að þetta var satt; að þessi ls£legi ungi maður sem komið hafði til borg- arinnar fyrir nokkrum dögum, átti sökina á þessu öllu saman. Og þegar hún áttaði ság á þessu, varð hún hrædd. — Ella, hlustaðu á mig, það er mikilvægt. Hún bar tólið aftur upp að eyranu. Hún eagði; — Hvað viltu? Rödd hans var oröin breytt. öll gamansemi var horfin iír henni, glett#'© og grinið. — Er mamma þín heima? — Nei. — Jæja, hlustaðu bá á. Við verðum að tala saman. Ég sæki þig eftir tíu mínútur. — Nei. Ég vil ekki tala við þig. Ég vil ekki hitta þig. — Ella. ég veit hvað þú ert að hugsa, en þér skjátlast. Ég get útskýrt þetta. — Nei, sagði Ella. Það varð þögn. — Ef þú hefur áhuga á að bjarga lífi föður þíns, sagði röddin, þá ættírðu að vera tilbúm eftír tíu mínútur. Sambandið rofnaði. Það heyrðist suð í símanum. Ella lagði tólið frá sér með hægð. Hönd hennar skalf og henni var aftur kalt — kaldara en nokkru sinni fyrr. Hana langaði mest tíl að fara inn í svefnherbergið og læsa og fara þaðan aldrei, en það gat hún ekki. Hún gat ekkert gert Eftír stutta stund heyrðist í bílflautu fyrir utan. Hún gekk til dyranna, hikaði andartak, gekk síðan út að bíln- um sem beið hennar úti. Adam Cramer heilsaði henni ekki; hann ók aðeins burt og þau ókn í átt að þjóðveginum, í átt að skóginum og sögðu ekki orð. Bílirm nam staðar undír grænu sólskinsteppi. Adam Cramer þokaði sér tíl í sætinu. — Þú sagðist ekki vilja tala við mig, sagði hann, svo að ég skal ekki fara fram á það. En ég ætlast samt til að þú hlustir á mig. Og hlustir vand- lega. Hann kveikti sér í sígar- ettu og Ella sá að hann var líka taugaóstyrkur. því að hreyfing- ar hans voru snöggar og rykkj- óttar og augun í honum voru á eilífu flökti. — Fyrst ætla ætla ég að segja þér, að mér þykir leitt, að betta skyldi koma fyrir hann pabba þinn. Ég veit ekki hvers vegna hann tók upp á þessu og sum- ir gætu sagt að hann hefði kall- að þetta yfir sig, en — reyndu að skilja bað. Ella — að ég átti engan þátt i þessu. Alls ekki neinn. Þeir sem gerðu þetta, gerðu það algerlega á eigin á- byrgð. Ég var heima í herberg- inu minu þegar það gerðist. Þú getur gengið úr skugga um bað ef bú vilt. Og ég átti ekki held- ur neinn þátt í því að kirkjan var sprengd. Það 'er líka hægt að fá það staðfest. Ertu að hlusta? Ella kinkaði kolli. Hún var að hlusta en hún var ekki með hugann við það. — Jæja þá. En nú verð ég að segja dálítið við þig sem mig langar ekki tíl að segja. Það endar á því að þú hatar mig, ef þú gerir það ekki nú þegar. Og það þykir mér mjög leitt. því að um tíma hélt ég að við værum mjög góðir vinir. Ég hélt við ættum eftir að lifa margt skemmtilegt saman og ég hlaJck- aði til. Og það gerðir þú lika. En ég verð að gefa allt slfkt trá mér núna, vegna þess að mikil- vægari hlutir eru í húfi. — Ég veit ekki hversu vel þú skilur ástandið hér. áannski skilurðu það betur en ég held, kannski skilurðu það alls ekfci. En hvað sem því líður. þá verð ég að útskýra það dálítið áð- ur .. Ella sá glóðina í augum hans og vissi að þessi augu sáu hana ekki, horfðu ekki á hana, held- ur voru full af eldi sem gerði hana hrædda. — Félagsskapur minn, sagði Adam Cramer, blómgaðist og við vorum í þann veginn að ná góðum árangri í þvi að hindra þessa löggfjöf um samskóla- gönguna, þegar nokkrir menn — nöfn þeirra skipta ekki máli — fóru að fá hugmyndir. Þeir vildu ekki láta SÞBF ráða ferð- inni. Þeir urðu óþolinmóðir. Þeir gerðu skyssur og það nægði til að veikja samtökin í heild. Við fórum að missa stuðning fólks- ins. Það varð hrætt. Nógu hrætt til að draga sig í hlé og láta allt danka. En við getum ekki sætt okkur við það, þvi nigg- aramir eru ennþá í skólanum. Þú skilur það? — En ég get kannski ekki ætlazt til þess að þú skiljir al- veg hvemig málin standa, en þú verður þó að skilja að að- staða okkar er þannig að við verðum eitthvað til bragðs að taka. Eitthvað sem tryggir ofck- ur stuðning fólksins að nýju. Ég talaði við einn af stjómarmeð- limunum og við bmtum heilann um þetta og loks fundum við möguleika. Og þá fcemur til þinna kasta. Ella horfði á glóðina í aug- um Adams Cramers. — Ef satt skal segja, hélt hann áfram, þá stendur þetta og féllur með þér, Ella. Ekki aðeins samtökin og allt bað, Harða tvíböku handa sæta Ég myndi þó hafa gáfur til Polly. Öskapleg sóun er þetta þess að biðja um nautasteik. á talfærunum. Gefið Polly harða tvíböku. Gefið aumingja Polly harða tvíböku. gamla Sunnudagur 6. október 1963 Hvað segirðu vinkona? Hefur pabbi þinn bannað þér að fara á stefnumót í mánuð? Þú ættir að gefa strákunum þínum síma- númerið mitt, þcgar þeir hringja. Bækur — Frímerki Vil kaupa gamlar og nýjar bækur og alis- konar tímarit, gömul og ný. Kaupi einnig íslenzk frímerki hæsta verði. Fólk sem flytur utan af landi eða úr göml- um húsum hér í borginni, kastið ekki göml- um bókum. Baldvin Sigvaldason Hverfisgötu 16 A — (Búðinni). Fyrirframgreiðslu íbúð óskast til leign í Reykjavík eða ná- grenni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 13899. Gardínubúðin Terylene stórisaefni nýkomin. Gardínubúðin Laugavegi 28. Suumustúlkur óskast Saumastofan GULLFOSS Laugavegi 89, sími 10423. d t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.