Þjóðviljinn - 13.10.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.10.1963, Blaðsíða 1
Sunnudagur 113. októHer Í1963 — 28 árangur — 2211 tölublað. Munið crfmœfíssöfnun ÞjóSvilians - Skrif stofan að Þórsgötu 1 er opin í dag kl. 2-5 DAGSBRÚN, HLlF og VerkalýSsfélagiS EINING, Akureyri, rœSa annaS kvöld Yngsta sýn- ingardaman \ \é Eygló litla Öladóttir var yngsta sýningardama á hár- greiðslusýningu Raffó síðast- liðið þriðjudagskvöld. Eins og þið sjáið tók hún starf sitt mjög alvarlega og fékkst ekki einu sinni til að brosa til Ijósmyndarans. Fleiri myndir frá sýningunni eru á áttundu síðu. (Ljósm. G. M.). KAUPGJALSMALIN OG VERKAMANNASAMBAND ¦ Verkamannafélagið Dagsbrún boðar tíl félagsfundar í Iðnó annað kvöld, mánudags- * kvöld, kl. 8.30. Til fundarins er boðað á svo örlagaríkri stundu fyrir verkamannasam- tökin, og svo mikilvæg mál eru til umræðu og afgreiðslu að varla þarf að hvetja Dags- brúnarmenn til að fjölmenna á þennan fund. -, 1 Á sama tíma, mánudagskvöld kl. 8.30 boða tvö önnur af stærstu verkamannafélögum lands- ins, Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði og Verkamannafélagið Eining, Akureyri, fundi til að ræða um sömu dagskrármál og Dagsbrúnarfund-í urinn fjallar um. Kaupgjaldsmálin Dagskrármál allra þessara funda verða fyrst og fremst kaupgjaldsmálin og samningar og viðbrögð verkamannafélag- anria við verðbólgubáli ríkis- stjórnarinnar, sem þegar hefur gert 28 króna tímakaup verka- manna næsta lítils virði. Minna má á að fundir ihinna þriggja stóru verkamannafé- laga eru haldnir 14. október, en daginn eftir, 15. október, renna út samningar þeirra allra og fjöldi annarra launþegafélaga. Og ráðstefnu Alþýðusamibands íslands um kaupgjaldsmál verð- ur þá væntanlega loMð, en hún hófst í gær og heldur áfeam i dag. Verkamanna- samband Hitt dagsKrármálið á fundum <allra félaganna þriggja er að rætt verður um stofnnn verka- mannasambands. Hugmyndin nm nánara samstarf verka- mannafélaganna hefur alllengi verið á lofti og munu verka- menn sízt telja vanþörf á því Stjórnmálaritstjóri Alþýðu- hlaSsins ræður sig að Vísi! Dagblaðið Vísir skýrir frá því í gær að Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðingur hafi nýlega verið ráðinn til starfa á ritstjórn Vísis og muni hann rita þar „greinar um innlend og erlend efni, m.a. um markaðsmál Evrópu". Þessi frétt vekur að vonum talsverða furðu. Björgvin Guð- mundsson hefur sem kunnugt er urri' mörg ár verið starfsmaður Alþýðublaðsins, fyrst blaðamað- ur, síðan fréttastjóri og loks að- stoðarritstjóri síðustu árinj en af því starfi lét hann um síðustu mánaðamót. Ritaði Björgvin einkum um stjórnmál í Alþýðu- blaðið eftir að hann varð að- stoðarritstjóri, enda hefur hann Vakinn meB tónlist, blómum og koafaki Dr. Páll ísólfsson varð sjö- tugur í gær og þegar klukkan átta í gærmorgun tóku menn að hópast til heimilis hans á Víðimiei 55. E3n!kkan átta kom Lúdrasveit Reyfkljaivíkur og lék fyrir utan húsið, fonnaður sveitarinnar Björn Guðjónsson flutti afmæl- isbarnínu, sesm um tólf ára skeKSirax: stjórnandi Dúðrasveit- arintoasc, érörp og færði Páli fagra blómaikörfu og fimm potta aí <dýrindis konáaki. Stutta -sSðar kom karlakórinn Fóstbræður og isöng, séra Hjalti Guðmxmdsson formaður kórsins flutti ávarp og sæmdi Pál heið- uirsmerki kórsins úr gulli. Et bíu ikom stjórn Norræna félagsins, en í henni átti Páll lengi sæti. Formaðurinn, Gunn- ar Thoroddsen flutti ávarp og færði tónskáldinu bókagjöf frá félaginu. Nokkru síðar kom stjórn Stokkseyringafélagsins, þá forystumenn Sinfóniunnar og Tónlistarskólans og loks Dómkórihn. Fluttu þessir aðilar allir, afmæUslbarninu þakMr og árnaðaróskir, og færðu margar veglegar gjafir. um árabij verið einn helzti for- ustumaður. ungra jaínaöarmanna og mun hafa stefnt að þvl að verða stjórnmálaleiðtogi í Al- þýðuflokknum. Er Björgvin varafulltrúi í borgarstjórn fyrir Alþýouflokkinn og á sæti í mið- stjórn flokksins. A síðustu árum hefur það oft gerzt að blaðamenn flyttu sig milli dagblaðanna hér í Reykjavík en þetta er hins veg- ar í fyrsta sinn eem etjórnmála- ritstjóri ræður sig að blaði ann- ars flokfcs án þess að vitað sé að hann hafi skipt um pólitiefca skoðun. Merkjadagur skáta í dag Hinn árlegi merkjasöludagur skáta er í dag. Víðs vegar um Diandið nuunu skátastúlkur og skátadrengir bjóða fólki að kaupa af sér merki. FóJk hefur alltaf tekið vel á móti skátun- um, og svo mun enn reynast. Fulltrúaráðsfundur A þriðjudaginn verður haldinn fundur í istafélags Reykjavíkur. Fundurina verður í hetst kl. 8.3». fuiltrúaráði Sósíal- ¦íjarnargötu 20 og Stjórm'n. að treysta áðstöðu verka- mannafélaganna í landinu, þeg- ar verið er að reyna að gera verkamenn að varanlegri lág- launastétt, einnig miðað við aðrar vinnustéttir landsins. Dagsbrúnarmenn, Hlífarfélag- ar og verkafólk á Alkureyri mun tvímælalaust mæta vel á fundum félaga sinna annað kvöld og gera sínar ráðstafanir. KjararáB- stefna ASÍ Ráðstefna sú er Alþýðusam- bantl Islands hafði boðað til um kjaramál höfst ! gær td. 4 síðdcgis í fundarsal AI- hýðusambands íslands. Þar sem ráðstefnan var ný- byrjuð er blaðið fór i prent- un í gær verður frásðgn af stðrfnm hennar og ályktun- um birt á þrlðjudag. Skolar flóðið mikla hurt íhaldinu á Italíu? ¦ r .¦...-.::¦¦¦-:¦"¦:¦¦¦.:. ¦-::¦: " ' :":--:::::: ¦.i': "'¦: ¦'¦'¦¦¦' ¦"::: 3':'>--:V:Æ^<'A::.'i|:#:- :;:..¦.,.¦¦.¦..¦:¦-¦¦ .... . ''^^;,;v..'.:': .m.-m. : . . ¦ ¦¦¦ ¦ ... ¦ .... : ':'¦¦ .\ ..'"¦¦•""" '"'.'":'.:":"¦¦'.'.: : HBJN HÖRMULEGI atburður^ sem varð á fimmtudagskvöld begar skriða féll í lónið fyr- ir ofan Vajonstifluna í Pia- vedal á ítalíu og kom af stað vatnsflóði sem varð tveim þúsundum manna að bana virðist munu draga dilk á eftir sér. STJÓRNARVÖLDUM ítalska í- haldsins er borið á brýn að eiga sök á hörmungunnm vegna þess að bau sinntu engu aðvörunum um þá hættu sem var á ferðum. Þær að- varanir birtust í blöðum ítalskra kommúnista þegar fyrir tveimur árum, en var Jiá svarað með málsókn fyr- ir rðgburð og meiðyrði. NÚ ER ölluin ljóst hverjir höfðu á réttu að standa og stjórnin á í vök að verjast. MYNDDí: Hér var áður bær- inn Longarone. Aðeins örfá hús standa eftir. Verkíalligagnfræða- skólakennara áflýst ic Eins og kunnugt er boðuðu kennarar við gagnfræðaskólana hér í Reykjavík fyrir nokkrum dögum að þeir myndu leggja niður kennslu 15. þ.m. ef Iieir fengju ekki fyrir þann túna greiðslur fyrir yfirvinnu og biðtima sem þeir eiga inni frá síðasta vetrí. Hafa kennarar úti á landi þegar fengið þessar greiðslur en á því hefur orðið talsverður dráttur hér í Reykjavík að þær væru inntar af hendi þar eð agreiningur var um það milli ríkisins og borgar- ínnar hve mikinn hlnta þeirra hvorum þessara aðila um sig bæri að grciða. * Þjððviljinn hefur nú fregnað að ekki muni koma til vlnnu- stöðvunar hjá kennurunum, þar eð þeim hefur verið gefið fyrir- beit um það að greiðslurnar verði inntar af hendi fyrir ákveðinn tíma sem samkomulag hefur náðst um. *"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.