Þjóðviljinn - 13.10.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.10.1963, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. október 1963 ÞlðÐVIUINN SlÐA 3 BARATTAN FYRIR PRENTFRELSI I Prentfrelsið eru dýr- mæt réttindi, varðveitt í stjórnarskránni. En að raunveruleíka fyrir al- þýðuna verður það fyrst með fómum hennar sjálfr- ar. Fyrir auðvaldið er prentfrelsið mjög þægi- legt. Það slær tvær flug- ur í einu höggi: Annars- vegar blekkir það fólkið með ósannindum blaða sinna, — hinsvegar græð- ir það fé á að forheimska fólk með blaðaútgáfu sinni. „Morgunblaðið" er ALÞYDUNNAR Og Þjóðviljinn má held- stóru dagblöð verklýðs- hreyfingarinnar, t.d. á Norðurlöndum, eru rekin imdan þunga dýrtíðar- | innar og efnahagsörðug- |k Lífsbarátta Þjóð- j viljans er snar þáttur í I lífsbaráttu íslenzkrar al- | únista eða sósíaldemó- le-ika. krata er að ræða. Sósíalistaflokkurinn hef- með tapi og hafa þó ur nú haldið Þjóðviljan- Þýðu s'jálfrar, sósíaldemókrataflokkarnir um úti í 25 ár og Komm- Baráttan fyrir sem eiga þau, yfir 40% at- únistaflokkurinn áður í kvæða hjá þjóðinni. — En auðvaldið heldur auglýs- ingunum fyTst og fremst að sínum blöðum. — Verk- lýðsfélögin á Norðurlönd- um leggja fram stórfé til útgáfu blaða og kosninga verk ekki aðeins „Árvakri“, lýðsflokkanna. —■ Hinn góðum íslending að Þjóð- heldur og auðmannastétt- voldugi brezki verklýðs- viljinn geti haldið áfram geysfhagleg flokkur, sem býst við að Þjóðviljans er baráttan ^ 2 ár, til þess að tryggjja fjrrir raunverulegra prent- | íslenzkum verkalýð ör- frelsi íslenzkrar alþýðu. uggan málsvara í baráttu hans og þjóðinni ótrautt málgagn í frelsisbaróttu hennar. Það er lífsnauð- syn hverjum laimþega og íTvni „em geit“, sem mjólkar henni ná meirihluta þjóðarinnar bæði auð og atkvæði. við næstu kosningar, hef- að koma út sem dagblað. Heldur Sósíalistaflokkur- inn þá áfram sjálfur? spyrja sumir. — Auðvit- að!! Sósíalistaf lokkurinn ins stöðug fóm, — dagleg því alstaðar hörð barátt- verður ekki lagður nið- an, sem verklýðurinn ur, heldur efldur, — hvað verður að heyja fyrir til- sem einhverjir angurgap- sinni fyrr. veru blaða sinna, jafnt ar kunna að þvaðra í En fyrir alþýðuna er ur ekki efni á að gefa út framkvæmd prentfrelsis- eigið dagblað. — Það er Sameinizt um að tryggja J útgáfu Þjóðviljans! Bláfátæk alþýða hóf þá | útgáfu og tryggði hana k með fórnum sínum, er J erfiðast var. Sú alþýða J sem nú er bjargálna fyrir ^ baráttu Þjóðviljans og | Sósíalistaflokksins, má J ekki láta það henda sig ® að bogna undan erfiðleik- b imum, þótt miklir séu, ‘ barátta fyrir lífi blaðs- ins, eins og vinnan er dagleg barótta fyrir lífi Þörfin fyrir Þjóðviljann ^ er líka brýnni en nokkru | verkamannsins. Öll hin hvort um flokka komm- „Frjálsri þjóð“. Einar Olgéirsson. ^ Rýmingarsala vegna breytínga Amerískur undirfatnaður 20-50% afsláttur M.a. Nylondundirkjólar verð: kr. 98.— S P A R I Ð — Kaupið jólagjafimar nú þegar. MARKAÐURINN Hafnarstrætí 11. Aldarafmæli Bjarna frá Vogi 1 dag er liðin rétt öld frá fæðingu Bjama Jónssonar frá Vogi sem var miMlhæfur stjómmálaleiðtogi og forustu- maður í sjálfstæðísibaráttu ls- lendinga á fyrstu áratugum þessarar aldar. Bjami fæddist í Miðmörk undir Eyjafjöllum. Hann lauk stúdentsprófi 1888 og kandídatsprófi í málfræði við Hafnarháskóla 1894. Hann var kennari í lærða skólanum í Reykjavík 1895—1904, rit- stjóri ..Ingólfs“ 1903—1904, samverkamaður Skúla Thor- oddsens við ,,Þjóðviljann“ um skeið, viðsfkiptaráðunautur landsins 1909—1913, en eftir það var hann dósent í latínu og grísku við háskólann. Bjami var þingmaður Dala- manna 1909—1926. Hann lézt 18. júlí 1926. Auk þjóðmálastarfa sinna var Bjarni Jónsson frá Vogi áhugamaður um mörg mál, einkanlega menningarinál og bókmenntir; hann var sjálfur mikilvirkur rithöfundur, frum- samdi, orti og þýddi; og á þingi reyndist hann rithöfund- um mikil hjálparhella. En við- kunnastur varð hann fyrir eldheita forustu sína í sjálf- stæðisbaráttunni sem einn af leiðtogum Landvarnarmanna. Hann var einn af forustu- mönnum á Þingvallafundinum fræga 1907, og þegar samn- ingar þeir hófust í Kaupmanna- höfn sem lauk með uppkast- inu alræmda dvaldist Bjami í Höfn og hafði náið samband við Skúla Thoroddsen sem einn nefndarmanna snerist gegn uppkastinu. Þegar þau málalok voru ljós sendi Bjami heim hið fræga skeyti sitt: „Upp með fánann. Ótíðindi“ og síðan barðist hann undir þeim fána gegn uppkastinu og sinnti engu öðru verfkefni sum- arið 1908. Atti hann kappi við uppkastsmenn, einkanlega Hannes Hafstein ráðherra, á fjölmörgum fundum víða um land, og komst Benedikt Sveinsson síðar svo að orði nm þá viðureign: „Lét Bjarni Bjarni Jónsson. frá Vogi hvergi deigan 9íga, hafði og ömgga samherja á sumum fundum, einkum sunnanlands. Urslit kosninganna bám vitni hverjum betur sóttist." Sjálf- ur bauð (Bjami sig fram í Döl- um og sigraðí í erfiðri kosn- ingabaráttu með miklum at- kvæðamun fyrrverandi flokks- bróður sinn Jón Jensson; var hann ávallt síðan fulltrúi Dala- manna á þingi meðan líf ent- ist. Kosningabaráttan 1908 var einhver hin eftirminnilegasta og afdrifaríkasta sem háð hef- ur verið á íslandi og henni lauk sem kunnugt er með al-^ gemm sigri Skúla Thorodd- sens, Bjarna frá Vogi og fé- laga þeirra; þar reis Bjami hæst í stjórnmálabaráttu sinni og ávann sér frægð sem lengi mun endast. Hér em ekki tök á að gera grein fyrir hinum fjölþættu störfum Bjama frá Vogi. Ævi- saga hans eftir Benedikt Sveinsson bírtist í Andvara 1927, en þar er Bjama m.a. lýst á þesa leið: „Bjami var ágætlega máli farinn, talaði ljóst og skipu- lega, fipaðist aldrei, röddin föst og mikil. Oftast var hann boðinn og búinn að flytja ræð- ur á samkomum, í félögum og á öðmm mannfundum. Talaði liann mjög oft á íþróttafund- , um ungmennafélaga, bæði i Reykjavík og annars staðar, þar er til hans náðist. Hann tók oft til máls á þingi, eink- um hin sdðari ár. Var hann hann þar jafnan miMll at- kvæðamaður. Máttu hans til- lögur mikils, þótt hann væri stundum í fámennimi flokki. Stundum þótti hann vanda ó- þarflega ytra frágang á ræð- um sínum og ritgerðum. Var hann þvi off snjallastur og atkvæðamestur, er hann átti í kappræðum óviðbúinn. Hann sá skjótlega, ef veilur vom eða rökvillur í máli þeirra, er hann átti í höggi við. Svaraði hann jafnan fimlega, ef gripið var fram í fyrir honum og varp þá hnútum nokkuð harðlega frá sér, ef þvá var að sMpta. Sóttu menn lítt gull í greipar honum í orðakasti. Hann vildi ganga beint fram, en hataði hrekM, róg og undirferli. Ó- tortrygginn var hann að fyrra bragði, en taldi valt að treysta þeim fast, er bmgðizt höfðu berlega, þegar á reið. Hann var staðfastur í skoð- unum og skaplyndi. Var hon- um eigi annað f jær skapi, en hik það og undanhald, er of mjög hnekkti sigurför íslend- inga í sjálfstæðisbaráttunni og klofning olli hvað eftir annað innan flokksins. EkM miMaði hann fyrir sér þótt á skýjaði og óvænt þætti horfa um táma. .... Bjami var maður góðgjam, enda vann hann fjölda manna gagn með orðafulltingi og öðr- um atbeina, bæði á þingi og annars staðar. Hann var gleði- maður, hvort sem var heima eða á mannfundum, skemmt- inn og viðmótsgóður allri al- þýðu. En litla tillátssemi sýndi hann þeim, er honum vora ó- skapfelldir og andstreymir vom málum hans og lagði eigi virðing á „refkeilur" og ofrembinga. Eigi batt hann sig við nokkrar trúmálakenning- ar. Lét hann sér nægja þá þekking, er menn fengi aflað sér um „lögmál Iífsins“ með skynsamlegu vití, rannsóknum og rökum á vísindalegan hátt. Það taldi hann manni bezt gefið að mega „hugsa rétt og vilja vel.“ Bjami va'r meðalmaður á hæð, þrekinn og vel á sig kominn, hvatur á fæti á yngri árum, karlmannlegur í allri framgöngu. Ennið var hvelft, breitt og hátt, fastúðlegur á yfirbragð, móeygur og fagur- eygur og að öllu hinn gervi- legasti. Sópaði mjög að hon- um, hvar sem hann fór.“ BÆKUR FYRSR BRAUÐ Komuppskera í Sovétríkjun- um á þessu ári er 20 prós. rýr- ari, en gert hafði verið ráð fyr- ir, og er óvenjumiklum upp- skerubresti um að kenna. Sovétstjómin bregst þannig við, að hún festir kaup á komi í Kanada, ÁstraJSu og nú síð- ast í Bandaríkjunum. Og svo gfnugir vom bandarísMr kom- mangarar að allar hugmyndir afturhaldssamra stjómmála- manna um pólitísk skilyrðj fyrir sölunni urðu að engu. Þessar staðreyndir koma fram í yfirmáta rakasnauðum lang- hundú sem fréttastjóri Vísis, Þorsteinn Ó. Thorarensen rit- ar í blað sitt í fyrradag; kemst greinarhöfundur að þedrri nið- urstöðu, að þessi kaup muni leiða yfir Sovétríkin hreint viðreisnarástand eða eitthvað þaðan af verra, og að þeim gerðum, standi rússneska þjóð- in á barmi hungursneyðar! Til að undirstrika sannleiks- gildi þanka sinna, birtir hr. Thorarensen mynd með grein- inni af mannþröng fyrír fram- an verzlunarhús í Sovétríkj- unum. Á húsinu stendur að þetta sé bóka og myndaverzl- un en undit myndinni í Vísi stendur: Biðröð við brauðbúð í Leningrad! En ef til vill er skýringin sú, að rússneskir valdamenn hafi gengið svona langt í að fela brauðið fyrir fólkinu. tJ.IIjv. VERKAMANNAFÍLAGIÐ ÐAGSBRÚN Félagsfundur verður í Iðnó mánudaginn 14. október 1963 kl. 8.30 s.d. DAGSKRA: 1. Rætt tun Verkamannasamband. 2. Kaupgjaldsmálin. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.