Þjóðviljinn - 13.10.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.10.1963, Blaðsíða 4
4 SlÐA ÞJðÐVIUINN Sunnudagur 13. október 1963 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóslalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórar: Jón Bjamason, Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 Iínurj. Askriftarverð kr. 80 á mánuði. Fjöregg samtakanna f^ining verkamanna um hagsmunamálin er fjör- egg samtaka þeirra. Með því að sameinast í verkamannafélögum án tillits til þess sem kann að aðskilja þá i stjórnmálum eru þeir að gera ráð- stafanir til að standa saman í baráttu um mál sem allir verkamenn eiga sameiginlegt, um kaup sín og kjör, um afkomu heimila sinna. Sú barátta hefur síaðið á íslandi um meir en sjötíu ára skeið. Stærstu sigrarnir hafa unnizt þegar verkamenn stóðu fastast saman, með þeim hætti sigruðus’t þeir á atvinnurekendavaldinu sem tekið ha’fði löggjafarvald Alþingis og ríkisstjóm í sína þjón- ustu 1942, og reynt að lama verkalýðshrey'fing- una með þrælalögum. Samtök verkamannanna sjálfra úr öllum stjórnmálamflokkum, urðu þá svo öflug að verkamenn tryggðu sér gerbreytingu á kjörum sínum og gerðu þrælalög afturhaldsins að skrípi og pappírsgagni, svo upphafsmaður þeirra, Ólafur Thors, varð að koma fram fyrir Alþingi og biðja það að afnema slifrin af gerðardómslög- unum, lögum sem enginn virti lengur neins, sum- arið 1942. ll/f’eð einh’ug sínum og baráttuþreki hefur verka- lýðshreyfingin unnið margan stóran sigur í vamarbaráttu sinni undanfarin ár, enda þótt valdi ’Álþingis og ríkisstjómar hafi’ löngum'Verið skef já- laust beitt til að rýra árangurinn af fórnfrekri baráttu verkamanna. En það hefur ekki eingöngu verið vamarbarátta. Verkalýðshreyfingin hefur t. ’d. hvað eftir anhað beinlínis sett lög í landinu með verkföllum og samningum í lok verkfallsbar- átfu og brotið þannig á bak aftur blinda og of- stækisfulla andstöðu meirihluta afturhaldsins á Alþingi. Og það er svo sem ekki nýtt að hags- munabarátta verkalýðsfélaganna sé kölluð póli- tískt stríð! Sá áróður hefur dunið á verkálýðs- hreyfingunni hvenær sem hún hefur lagt til bar- áttu fyrir brýnifstu hagsmunuim fólksins, eða skyldu menn ekki minnast þess, að hafa lesið áð- ur í Morgunblaðinu og Vísi að verkalýðshreyfing- in sé að leggja út í pólitískt stríð, þó baráttan hafi snúizt um brýnustu hagsmunakröfur alþýðu- heimilanna? Alþýða landsins veit af reynslu hvað eining’in þýðir í baráttu. Og margur mun nú sá í al- þýðusamtökunum sem þykir verkalýðsforingjar Alþýðuflokksins komnir furðu langt yfir í herbúð- ir andstæðinga hreyfingarinnar er þeir láta íhald- ið brúka sig til klofningstilraunar á samtökunum þegar svo stendur á að verkamannafélögin hljóta að leita réttar síns og krefjast stórhækkaðs kaups, styttingar hins óhæfilega langa vin.nudags og verðtryggingar kaupsins. Enda eru ákvarðanir birtar í íhaldsblöðunum og klofningi hótað í verkalýðshreyfingunni án þess að kvaddur sé sam- an fundur 1 nokkru því verkalýðsfélagi, sem talið er standa fyrir þessum aðgerðum. Því skal ekki að óreyndu trúað að verkamenn eða aðrir laun- þegar láti blekkjast til að sundra röðum alþýðu- samtakanna á slíkri örlagastundu og nú er. Aldrei var brýnni þörf að þeir fylki sér einhuga um ó- tvíræðan rétt sinn. — s. ÍlillÍlllM^ FRÁ UTLÖNDUM Ungverjihn Portisch hefur verið sigursðell á éká'kmótum í sumar. Eins og mönhum mun í fersku miirni, þá vann hann svæðamótið í Halle og nokkru síðar varð hánn éfstur á skákmóti í Amsterdam, hlaut 6 vinninga af 9 mögu- legum, en næstir voru Hol- lendingurinn Donner og Czer- niack frá Israel, með 5% vinn- ing hvor. Teflt var í tveimur flokk- um, og vann þýzki meistarinn Lehmann neðri flokkinn með yfirburðum. Á skákþingi í B'uenos Aires varð argentínski meistarinn Sariguinette sigursælastur. Hlaut hann 9 viriningá áf 11. Parino var í öðrú sæti með 8 vinninga. Kaupmannahöfn sigraði Berlín á dögunum með I2V2 vinningi gegn 7%. Larsen og Enevoldsen tefldu á éfstu borðunum fyrir Kaupniánna- höfn. Gerði Larsen jafnt við Teschner, en Enevoldsen tap- aði báðum fyrir Bíalas. Á neðri borðutirim voru Danii hinsvegar mun sterkari. Og svo er það ságari áf honum Botvinnik, sem sló í gegn í sveitakeppni Sovétrí'kj- anna í sumar. Hlaut hann 8 vinninga af 9 mögulegum Náði hann beztum árangri allra rússneskra meistara, að heimsmeistara kvenna, Nonu Gaprindaschwili, einni undan skilinni, en hún hlaut 8V2 vinning af 9 mögulégum ! Hún kann vel að hald? fram jrétti kvenna, kerlingin sú. " Heimsmeistaritiú, Petrosjan, tapaðí bæði fyrir Kobshnoj,^ og 'íKTléí '1' keppfii þesiári. SVo er hér skák frá Haust- móti Taflfélags Reykjavikur, en það stendur nú sem hæst, og er teflt í MlR-salnum í Þingholtsstræti. (6. e3 er hér öllu algengari leikur og talinn sterkari af skákfræðingum. Hvítur hótar nú að leika e4 og er svartur að vísu hálfneyddur til að leika 6. — — d5, sem gefur hvdtum kost á að losna við tvípeðið á c4, en vegna þess tímataps, sem hvítur tekur á sig, á svartur að geta náð liðlegu tafli, ef hann fer rétt að). (Þetta er óheppilegur leik- ur, og á hvítur hér eftir við litla byrjunarörðugleika að stráða. Svartur leikur bezt 6. — — d5 eiris og getið var áðan. Framha.ldið gæti þá orðið: 7. e3, 0—0 8. cxd5, Rxd5 9. Bd2, Rc6 10. Bd3, cxd4 11. cxd4, e5! og fær svartur þá liðlega stöðu). 7. cxd4, d5 8. e3, 0—0 9. cxd5, exd5 (Nú væri 9. — — Rxd5 greinilega ekki eins gott fyrir svartan og í afbrigðinu, sem Ekki nóiru kvensterkrir 10. Bd3, He8 11. Re2, Bd7 12. 0—0, Bc6 13. Bg3, Re7 14. Ha2 (Við getum sagt, að hvítur hafi nú þegar, í það minnsta, þægilegri stöðu. Veldur þvi einkum hið öfluga miðborð hans. Hvítur ætlar drottning- arhrók sínum að vera viðbún- um að grípa inn í rás atburð- anna eftir annarri reitalín- unni). 14.-------h5 15. Haf2, h4 16. Re2, Hf8 17 e4, Da5 18. e5, Ba4 19. Bc2, Bxc2 20. Dxc2, Ha—c8 21. Db3, Rh5 (Svartur á í erfiðléikum, og riddarinn á fárra góðrá reita völ. Eftir 21. — — Rd7, gæti komið 22. f4, Rf5 23. Dh3, g6 24. g4 o. s. frv.). 22.g4, hxg3 23. hxg3, Hxcl (Örvænting grípur nú Jónas og freistar hann því skyndiá- hlaups, ef áhlaup skyldi kalla, því það er ekki byggt á nein- um stöðrilegum grunni. Ann- að mál er það, að leiki svartur 23------g6 (til að forða ridd- aranum) leikur hvítur 24. f4 síðan g4 og nær þar næst tóngssókn með Dh3 og Hh2, »m ósennilegt er, að svartur ■i nokkra rönd við reist). 24. Hxcl, Dd2 25. f4, g6 26. Idl, Da5 27. g4 (Það er líkt og jarðýta skriði 'iam, þar sem miðborðs og fóngsarmspeð hvíts streyma :il vigstöðvanna). 27.-------Rg7 28. Dh3, f5 19. exf6, Hxf6 30. Hh2, Hf8 11. Hfl, Dd2 32. Khl, Kf7 33. 5, gxf5 34. gxfð, Ke8 (Jónas hefur trúlega verið í UmaKralti, en hann á enga viðhlýtandi vörn). Sigraði á svörtum markaði 35. f6. Jónas gafst upp. Af svarta- markaðinum Nýjustu fréttir, sem þáttur- inn hefur fengið af þeim vett- vangi er mót sem haldið var 4. október s.l. Tefldar voru tvær skákir á 10 miinútum (á mann), einföld umferð. Þátt- takendur voru 12, og voru mögulegir vinningar þannig 22. Urslit urðu þessi: Vlnn. 1. Friðrik Ólafsson 19 2. Ingi R. Jóhanns. 18 3— 4. Arinbj. Guðm.s. 13% 3— 4. Guðm. Ágústss. 13Vá 5— 7. Gunn. Gunnars. 10% 5— 7. Guðm. Pálmas. 10% 5— 7. Þórir Ólafsson 10% 8. Jón Þorsteinss. 9% 9. Guðm. S. Guðm. 9 10—11. Bragi Kristjánss. 7 10—11. Jóh. Sigurjónss. 7 12. Árni Snævarr 4 Friðrik hefur þannig tekið sig á frá síðasta móti, enda þótt hann tapaði nú báðum skákunum gegn Inga. Gaman er, að Guðmundur 5. og Ámi Snævarr skuli komnir í hópinn, þótt þeir fái skiljanlega ekki mikið af virin- ingum í byrjun, því þeir eru úr allri æfingu. Meira af slíku! SUNNUDA CSKR055GÁ TA Hvítt: Bragi Bjömsson. Svart: Jónas Þorvaldsson. NIEMZO-INDVERSK VÖRN l.d4, Rf6, 2. c4, e6 3. Rc3, Bb4 4. a3 (Þetta er hið svonefnda Sámiseh-afbrigði. Svártur verður að láta biskupinn, því ella misstl vamafkérfið allt sinn tilgáng). 4. -----BxcSf 5. bxc3 (Við skulum átta okkur svoíítið á stöðurini. I 40 ár hafa menn ekkí komizt að hreinni niðurstöðu með það, hvort hún sé hagfelldari hvít- um eða svörtum. Hvítur hefur tvípeð á c-línrinrii, og er það að nokkru leyti veiking á stöðu hans, en að öðm leyti styrkir það miðborð hans. Svartur er heldur á undan með herútboð. Hinsvegar hef- ur hvítur biskupaparið og get- ur það ásamt öflugu miðborði gefið hvítum góð kóngssókn- arfæri, er fram í sækir. Vafalaust er það í þessu falli eins og svo oft endranær, þegar glöggt stendur með mat á stöðu: Sá, sem nær fmm- kvæðinu, nýtir kosti stöðu sinnar, en sleppur við óheppi- legar afleiðingar galla, sem á hénni kunna að vera. 1 þessari byrjrin stefnir hvítur yfirleitt að kóngssókn í skjóli sterks miðborðs, en svartur reynir gjaman að þrýsta á peðið á c4, sem er dálítið berskjaldað, Oft ræð- ur það hér úrslitum, hver er á undan með sóknaráform sin). 5. ----c5 6, f3, LÁRÉTT: 1 ílát 6 hundur 8 fór afturábak 9 týna 10 spark 12 sötraði 14 siðað 16 vold- ugri 18 krankur 21 hæðir 23 innlend 25 hinir 28 nagdýr 29 lygileg 30 líknarfél. 31 skoðanir. LÓÐRÉTT: 1 kýrnafn 2 einstæðingur 3 dökkar 4 fugl 5 hrelli 6 hindrun 7 helsið 11 rölt 13 dýr 15 kássa 16 verkfæri 17 leyfi 19 fjöldi 20 komist 22 hestnafn 24 líffærum 26 kyrrlát 27 blauður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.