Þjóðviljinn - 15.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.10.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15. október 1963 HðÐVIUINN tipmbjvi gaítanf' sigtuoes. gnrnsst •fclBnduós; akureyj-i nautabu' TOoðrud egilsst stykkishí ttam'banes. sííumðlt í*’} ■fctrltjubtEjarkl íagurftóferft Stóíh. tötsalw I I o ijfaiigmagssalik t’ grimsey raufarr* hádegishitinn flugið skipin ★ Klukkan 12 í gær var suð- austan rok frá 9 til 11 vind- 6tig suðvestanlands en suð- austan kaldi og þurrt veður austanlands. Veðurhæð hefur komizt upp í 12 vindstig í Reykjavík í hörðustu byljun- um. Stormsveipurinn var að fara framhjá veðurskipinu Alfa um hádegi og er komin þar suðvestan átt. til minnis ★1 dag er þriðjudagur 15. okt. Heiðveig. Árdegisháflæði klukkan 5,15. Esja kemur frá Petsamó 1940. F. Ámi Thor- steimsson, tónskáld, 1870. F. Jó. hannes S. Kjarval, listm. 1885. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 12. til 19. okt. annast Laugarvegs Apótek. Sími 24048. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur klukkan 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egils- staða, Eyja, ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar 2 ferðir, Húsavíkur, Eyja og Isafjarðar. Pan American þota er vænt- anleg frá N. Y. í fyrramálið klukkan 07,45. Fer til Glas- gow og London klukkan 08,30. krossgáta Þjóðviljans ★ Næturvörzlu í vikuna 12. til 19. Ölafur Einarsson. Hafnarfirði okt. annast Sfmi 50952. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin aUan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliöið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapðtek eru opin aUa virka daga kl. 9-12, Laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt «31a daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnaríírði Bími 51336. ★ Kópavogsapötek er opið daga klukkan 9-15- Idukkan 9 15- 16 og sunnudaw ir’. Lárétt: 1 hætta, 3 þungi, 7 hross, 9 náinn 10 líffæri 11 frumefni 13 fomafn, 15 földu, 17 fjöldi, 19 flott, 20 rek, 21 þungi. Lóðrétt: 1 upphefð, 2 kvennafn, 4 eink.st., 5 dans, 6 tarf 8 lamdi, 12 mökkur, 14 vamb- fylli, 16 klístur, 18 ending. og Rvíkur. Goðafoss fer írá Kotka í dag til Ventspils, Gdynia og Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvíkur 11. okt. til Hamborgar og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavik 13. okt. til Eyja og austur og norður um land til Rvík- ur. Mánafoss fór frá Rifs- höfn í gær til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Antverpen 13. okt. til Hull og Rvíkur. Selfoss fór frá N.Y. í gær til Charleston, Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Adrossan. Tungufoss kom til Rvíkur 12. okt. frá Kristian- sand. útvarpið fundur JÖKLAR ★ Drangajökull er á leið til Reykjavíkur frá Bandaríkjun- um. Langjökull kemur til Rotterdam í kvöld, fer þaðan til Reykjavíkur. Vatnajölcull fór 12. þ.m. frá Blönduósi til Grimsby og London. Skipaútgerð ríkisins: ★ Ms. Hckla er á Norður- landshöfnum á austurleið. Ms. Esja er á Vestfjörðum á suð- urleið. Ms. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Ms. Þyrill er í Bergen. Ms. Skjald- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Ms. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild SÍS ★Hvassafell fer í dag frá Kristinestad til Kotka og Stettin. Ms. Amarfell fór 11. þ.m. frá Norðfirði áleiðis til Rússlands. Ms. Jökulfell los- ar á Norðurlandshöfnum. Ms. Dísarfell er í Borgamesi. Ms. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Ms. Helgafell er væntanlegt til Bordeaux 17. þ. m. frá Archangel. Ms. Hamra- fell er væntanlegt til Reykja- víkur 21. þ.m. frá Batumi. Ms. Stapafell losar á Norður- landshöfnum. Ms. Polarhav er í London. Ms. Borgund er á Þórshöfn, fer á morgun til Hvammstanga. Ms. Norfrost er í London. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Siglufirði í dag til Dalvíkur og Ölafs- fjarðar. Brúarfoss fór frá Dublin 12. þ.m. til N. Y. Dettifoss fer frá Rotterdam 1 dag til Hamborgar og R- víkur. Fjallfoss fer frá K- höfn 17. okt. til Gautaborgar 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Einsöngur: Irmgard Seefried syngur lög eft- ir Richard Strauss. 20.20 Erindi: Landnám Is- lendinga í Norður- Dakota fyrir 85 árum (Dr. Richard Bech). 20.50 Fiðlutónleikar: Louis Gabowitz leikur tvær sónötur. a) Sónata í A-dúr op. 2 eftir Vivaldi. b) Sónata í G-dúr op. 70 eftir Haydn. 21.10 „Preludium", smásaga eftir Karin Boye, í þýðingu Stefáns Jóns- sonar rithöfundar (Guð- rún Ásmundsdóttir leikkona). 21.20 Itölsk stofutónlist: a) Konsert í d-moll fyrir óbó og strengi op. 9 nr. 2 eftir Albinoni. b) Konsert í a-moll op. 3 nr. 2 eftir Manfredini. 21.40 Þýtt og endursagt: Tit- us keisari (Málfriður Einarsdóttir þýddi. — Öskar Ingimarsson flyt- ur). 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmunds- dóttir) 23.00 Dagskrárlok. farsóttir ★ Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavík vik- una 22.—28. sept. samkvæmt skýrslum 26 (30) starfandi lækna. Hálsbólga ............ 58 (93) Kvefsótt ....ttí...... 60 (74) Lungnakvef ..... Heimakoma Iðrakvef .......t.t. .. 37 (57) Ristill .............. 1 ( 0) Inflúenza ............. 1(2) Mislingar .............. 3(1) Kveflungnabólga . Rauðir hundar ....... 6 flO) Skarlatssótt ...... Munnangur .............. 5(4) Hlaupabóla......... 58 (93) 60 (74) 19 (23) 1 ( 0) 37 (57) 1 ( 0) 1 ( 2) 3 ( 1) 1 ( 9) 6 (10) 2 ( 2) 5 ( 4) 2 ( 2) ★ Kvenfélag Langholtssókn- ar. Fundur þriðjudaginn 15. oþ+AKor IrliiVlrr.r, 90 90 03 CQ „Armadan ' er ient heilu og höldnu. Skipstjórinn þaK«- ir Þórði og býður honum í káetu sína. Þar ganga þeir -á öllum skjölum viðvíkjandi björgunarlaunum og þvi- amlíku. Björgunarbátur hefur verið sendur til þess að sækja farþeganna á .,lris“. Um borð í skipinu rí'kir skelfingin ein, allir vilja vera fyrstir 1 bátana, og allir óttast það að vera skildir eftir. SlÐA 65 ára ★ Erlendur Indriðason, verzl- unarmaður Skúlaskeiði 18, Hafnarfirði, átti 65 ára af- mæli 11 október sl. félagslíf ★ Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Æfingar eru byrjaðar og verða fyrst um sinn sem hér segir: M.fl. og II. £1.: að Háloga- landi laugard. 15.30-17.10 Þriðjud. 22.10-23.00. III. flokkur: í íþróttahúsi Jóns Þorsteinss. fimmtud. 20.00-21.00 í Lang- holtsskóla: þriðjud. 20.30-21,- 20. IV. flokkur: i Langholtsskóla föstud. 18.50-19.40 í íþróttahúsi Há- skólans sunnud. 11.00-12.90. ★ Frá Náttúruiækningafélagi Reykjavíkur. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 15. okt. n.k. kl. 8.30 s.d. í Ingólts- stræti 22 (Guðspekifélagshús- inu). Fundarefni: 1. Benedikt Jakobsson íþróttakennari flytur erindi um þrekmæl- ingar. 2. Kosning fulltrúa á 9. landsþing Náttúrulækn- ingafélags Islands. 3. SkúU Halldórsson tónskáld leikrur á slaghörpu. — Félagar fjöl- mennið. — Stjórnin. ★ Kvenréttindafélag ts- Iands. Fundur verður haldinn í félagsheimili prentara á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 15. október 1963 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Vetrarstarf- ið. 2. Tillaga um skólamál. Þess er vænzt, að félagskon- ur fjölmenni og taki með sér gesti Bazar ★ Kirkjukór Langholtssóknar heldur bazar 1 byrjun nóv- embermánaðar n. k. til styrkt- ar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sól- heimum 26, sími 33087; Erna Kolbeins, Skeiðarvogi 157, sími 34962, Stefanía Ólafsson. Langholtsvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir Sunnu- veg 15, sími 37567. Vinsamfegast. styrkið málefn- ið. glettan ★ „Kartöflur, laukar, græn- kál og nýjustu kjaftasögum- gengið fleikningspund Kaup l sterlingspund 120.16 Sa’a 120 46 (J. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,40 624,00 Norsk kr. 600.09 60163 Sænsk kr. 829.38 831.83 Uýtt f. mark 1.335.72 t.339.14 Fr. frankj 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 4vissn. franki 993.53 99608 Syllini 1.191.40 1.194.46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— VörusMptalönd 99.88 100.14 silfurbrúðkaup ★ Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Sigurást A. Sveins- dóttir og Marel S. V. Bjama- son, Suðurlandsbraut 62B. minningarspjöld ★ Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum út um allt land. 1 Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. minningarspjöld ★ Minningarspjöld bama- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzlunin Vesturgöto 14. Verzlunin Spegillinn Laua- aveg 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá vfir- hjúkrunarkonu fröken Sigriði Bachmann Landspftalanum. söfn ★ Bókasafn Ðagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30- ★ Bæjarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Lahgárdaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alta virka daga nema laugardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 áila virka daga nema laugardaga. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræb 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaea frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið þriðju- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seitjamarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjaviknr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. minningarkort ★ Minningarkort Blindrafé- lagsins fást i Apótekunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.