Þjóðviljinn - 16.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.10.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 16. október 1963 HðDVIUINN inrQoipgjirQ D ! hádegishitinn féiagslíf ★ Klukkan 12 í gær var hæg austlæg átt og rigning með suðurströndinni til Aust- fjarða. Norðanlands var hæg suðlæg átt og skýjað en vest- anlands var sunnanátt og skúrir. Um 500 km vestur af Reykjanesi er djúp og kyrr- stæð lægð. Um 600 km suð- ur af Vestmannaeyjum er alldjúp og vaxandi lægð sem hreyfist norðaustur. til minnis ! ! ★ Breiðfirðingafélagið sýnir kvikmjmd frá vígsluathöfn Reykhólakirkju í kvöld kl. 8,30 stundvíslega í Breið- firðingabúð. Að kvikmyndinni lokinni verður spiluð félags- vist og síðan dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Að vanda verða góð spilaverðlaun. Fé- lagar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega og taka með sér gesti. krossgáta Þjóðviljans ★ 1 dag er miðvikudagur 16. okt. Gallusmessa. Árdegishá- flæði klukkan 5,47. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 12. til 19. okt. annast Laugarvegs Apótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 12. til 19. okt. annast Ólafur Einarsson. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin aUan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. •k SlökkviIiOIO og sjúkrafcif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapðtck eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrablfreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alia virka daga klukkan 9-19- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl 13-16 útvarpið Lárétt: 1 geðveila, 6 riss, 7 gat, 8 tölu, 9 mylsna, 11 drottinn,' 12 eins, 14 ættingi, 15 stangað. Lóðrétt: 1 far, 2 þrek, 3 ending, 4 bað, 5 lík, 8 skítur 9 hitun 10 gröm, 12 tortryggja, 13 klaki, 14 frumefni. vísan ★ Einasta vonin Kotríkin velkjast í veraldar- straumi, varla er stætt í þeim gem- ingaflaumi, einasta vonin um vaðstiklur hálar er Varðbergs nýlærðu gener- álar. G. flugið hafnar og Stafangurs kl. 11,30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá New Ýork kl. 12,00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 13.30. Þorfinnur karlsefni ér væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. ★ Flugfélag Islands. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja, Húsavikur og Isafjarö- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Kópaskers, Þórshafnar, Eyja og Egilsstaða. Pan American Airlines: ★ Pan American þota kom til Keflavíkur klukkan 07,45 í morgun, fór til Glasgow og London klukkan 08,30. Vænt- anleg frá London og Glasgow kl. 18,55 í kvöld. Fer til N.V. klukkan . 19,40. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Tónleikar: Þrjár lúðra- sveitir leika. 20.15 Erindi: Fyrstu gripa- sýningar í Skagafirði þjóðhátíðarárið 1874 (Oscar Clausen). 20.40 Islenzk lög eftir yngri tónskáldin. 21.00 Framhaldsleikritið Ráðgátan Vandyke. 21.35 Tónleikar: Ungversk rapsódía nr. 4 eftir Liszt. 21.50 Uppkl tun Sigurður Skúlason magister les ljóð eftir Þorgeir Svein- bjamarson, 22.10 Kvöldsagan: Lakshmi Pandit Nehru, — brot úr ævisögu eftir Anne Guthrie; I. lestur (Sig- ríður J. Magnússon þýðir og flytur). 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói 10. þ.m. H1 j ómsveitarst jóri: Proinnsias O’Duinn. Sinfónía nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák. brúðkaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Margrét Scheving og Ingvar Viktors- son. Afi brúðgumans, séra Ingvar Sigurðsson annaðist vígsluna. Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn að Vífils- stöðum. — (STÚDlÖ Guð- mundar Garðastræti). Loftleiðir h.f.: ★ Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 08,00. Fer til Luxemborgar kl. 09,30. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 24,00. Fer til New York kl. 01,30. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá New York kl. 10,00. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- ★ Nýlega voru gefin saman hjá borgardómara, ungfrú Lina Margrét Möller og Sig- valdi Kaldalóns. Heimiii þeirra verður að Grundarstig 15B. — (STÚDIÖ Guðmundar Garðastræti). ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigur- lína Sigurðardóttir og Guð- mundur Rósinkransson. —• Heimili ungu hjónanna verð- ur fyrst um sinn að Austur- stræti 3. QBD Q Skipstjórinn reynir enn einu sinni að róa fólkið, en hann talar fyrir daufum eyrum. En Davíð hefur líka sérstakan áhuga fyrir tveim farþeganna, sem enn eru ekki komnir á dekk Hanzt hittir hjónin Stone fyrir neðan þiljur. „Svo þér sefHð að yfirgefa skipið. Kemur ekki til mála, mín elskanlegu! Þið verðið um kyrrt, skötuhjúin! Hann dregur upp skammbyssuna sína. „Þér eruð ekki með öllum mjalla maður,“ segir Fred. „Kann vel að vera“ svarar Fred, „en þér verðið hér um kyrrt, svo ekki sé nú minnzt á þessa tösku!“ SÍÐA FÍ og Ibería gera samning Flugfélag fslands og spánska flugfélagið Iberia hafa undirrit- að gagnkvæman umboðssamning, þannig að Flugfélag fslands fer með aðalumboð Iberia á Islandi og Iberia með aðalumboð Flugfélags Islands á Spáni. ÞcssS samningur er hinn fimm- tándi um gagnkvæmt aðalumboð, sem Flugfélag Islands gerir við erlend flugfélög, cn auk þess fer félagið með aðalumboð TWA hér á landi. Meðfylgjandi mynd var tekin við undir- ritnn samningsins milli Flugfélags fslands os Iberia: Álfredo Fuchs-Medem til hægri og Hilmar Ó. Sigurðsson til vlnstrl. skipin Jöklar: ★ Drangajökull er á leið til Reykjavíkur frá Bandaríkjun- um. Langjökull er í Rotter- dam fer þaðan til Reykja- víkur. Vatnajökull fór 12. þ. m. frá Blönduósi til Grimsby og London. Hafskip: ★ Laxá fór frá Nörresund- by 15. þ.m. til Haugasunds. Rangá er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: ★ Ms. Hekla er á Norður- landshöfnum á austurleið. Ms. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Ms. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Ms. Þyrill fór frá Bergen í gær áleiöis til íslands. Ms. SkjaLd- breið er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Ms. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadcild SlS: ★ Ms. Hvassafell kemur til Kotka í dag,fer þaðan um 21. þ. m. til Stettin og Islands. Ms. Amarfell fór 11. þ. m. frá Norðfirði áleiðis til Vent- spils, væntanlegt þaðan um 17. þ. m., fer þaðan til Lenin- grad og íslands. Ms. Jökulfell losar og lestar á Norður- landshöfnum. Ms. Dísarfell er í Borgamesi, fer þaðan til Stykkishólms og Vestfjarða- hafna. Ms. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Ms. Helgafell er væntanlegt til Bordeaux á morgun. Ms. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 21. b- m. frá Batumi. Ms. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Ms. Poi- arhav er i London. Ms. Borg- und er á Hvammstanga, fer þaðan til Blönduóss. Ms. Nor- frost er í London. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Siglufirði í gær til Stavanger, Lysekil og Gautaborgar. Brúarfoss fór frá Dublin 12. okt til N. Y. Dettifoss fór frá Rotterdam f gær til Hamborgar og R- víkiy. Fjallfoss fer frá K- höfn á morgun til Gauta- borgar og Rvíkur. Goðafoss fór frá Kotka i gær til Vent- spils, Gdynia og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Hamborgar i Sær; fer þaðan til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Eyjum f gær austur og norður um land til Reykja- víkur. Mánafoss fer frá R- vík kl. 12 í dag til Akraness, Eyja, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. Reykja- foss kom til Hull 14. þ.m. fer þaðan á morgun til R- vikur. Selfoss fór frá N. Y. 14. okt. til Charleston, Rotter- dam, Hamborgar og Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Adross- an, Hull, London, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur 12. okt. frá Kristiansand. glettan ★ Nei, ég skal halda á henni, kom þú með töskurnar! Bazar ★ Kirkjukór Langholtssóknar heldur bazar í byrjun nóv- embermánaðar n. k. til styrkt- ar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sól- heimum 26, sími 33087; Ema Kolbeins, Skeiðarvogi 157, sími 34962, Stefanía Ólafsson, Langholtsvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir Sunnu- veg 15, sími 37567. Vinsamlegast, styrkið málefn- ið. gengið Reikningspund Kaup 1 sterlingspund 120.16 Sa’a 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 89.91 Dönsk kr. 622,40 624,00 Norsk kr. 600.09 801 63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. frankl 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598 00 V-þýzkt m 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch 166.46 166 88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100 14 minningarspjöld ★ Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum út um allt land I Reykjavík f Hannyrðaverzi- uninni Bankastræti 6. Verzi- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og f skrifstofu félagsins f Nausti á Granda- garði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.