Þjóðviljinn - 17.10.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.10.1963, Blaðsíða 5
rimtntudagur 17. október 1963- ÞIÓÐVIUINN SÍÐA g FRÁ HOLLANDI Nýtt úrval af Vetrarkápum Nælon regnkápum Úlpum — Höttum j Kuldahúfum j Skinnhönzkum í I BERNHARDLAXDAL Kjörgarði. GENERAL raf-reiknivélin komin aftur. Hentug fyrir samlagningu, frádrátt og margföldun. Pantanir óskas.t sóttar sem fyrst. Verð aðeins kr. 6.807,00. SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3. — Sími 19651. A ðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við handlæknisdeild Landspítal- ans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1964. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsókn með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29, Reykjavík fyrir 16. nóvemher n.k. Reykjavik, 15. október 1963. Skrifstofa ríkisspítaianna AFGRílDSLUSTÖRF i Áhugasamt fólk, piltar eða stúlkur, óskast til starfa t við afgreiðslu í nokkrum kjötverzlunum okkar. Nánari upplýsingar í skrifstofunni, Skúlagötu 20. |. Sláturfélag Suðurlands minningarspjöld •jr Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort tál etyrktar starfsemi sinni og fást þau á éftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar Laugarásvegi 73. sími 34527 Háeðagerði 54. sími 37392. Alfheimum 'in sími 37407 Laugarnesv g 3 sími 32060. minningarspjöld •fc Minningarspjöld Styrktar fél. lamaðra og fatlaðra fás’ á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Lauga vegi 74. Verzluninni Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins. Sjafnargötu 14. Hafnarfirði. Fréttamyndir utan iir heimi IÍÚBA — Myndin var tekin í höfninni í Havana, höfuðborg Kúbu, fyrir nokkru, er unnið var að affermingu sovézka flutn- ingaskipsins Kosmonát, sem flutti til eyjarinnar vörubifreið- ir, bílavarahluti og sitthvað fleira. AUSTUR-ÞÝZKALAND — Séð inn eftir einu licljarmiklu fjósi á félagsbúi í Miincheberg j nágrenni Frankfurt am Oder. Þetta er 384 kúa fjós, búið öllum fullkomnustu tækjum til fóður- gjafar og mjalta. UNGVERJALAND — Frá Csepel-stálverksmiðjunum í Búda- pest, en þar eru m.a. framleiddar stálpípur eins og þær sem sjást á myndinni. BÚLGARÍA — Fyrir nokkru var jarðhitaorkuver tekið í notk- un x Búlgaríu. Er raforkuver þetta, „Maritsa-Vostokk“ eitt af stærstu orkuverum þar í landl. Knattspyrna ti! ágóða fyrír Skoplje Frá Belgrad kenuir sú frétt að verið sé að vinna»að því að koma á knattspyrmilcik milli Júgóslavíu og úrvals úr öðr- tim löndum Evrópu. fTekjur af leik þessum á að nota til þess að endurbyggja Iciki.anginn í Skoplje, en hann fór mjög illa í jarðskjálftumHn í sum- ar. Mál þetta er komið það á- leiðis, að það hefur fengið samþykki formanns Alþjóða- sambands knattspyrnumanna (FIFA), sir Stanleý Rous, og formanns Evrópusambands knattspyrnumanna, Gustav Widker. Evrópusamhandið mun nú biðja öll knattspyrnusambönd Evrópuþjóðanna að gefa beztu mönnum sínum lieimild til að taka þátt í þessum fyrirhug- aða leik, sem gert er ráð fyrir að verði leikinn í Belgrad annan sunnudag í apríl n.k. England vann Wales 4:0 auðveldlega Skotland tapaði nokkuð ó- vænt fyrir Norður-lrlandi í landsleik í knattspyrnu sem fram fór í Belfast s.l. laugar- dag, og urðu úrslit 2:1. Heimamenn sýndu mikinn sigurvilja allt frá byrjun, og í hálfleik stóðu leikar 1:0. Var sigurinn talinn verðskuldaður. Þetta er í fyrsta sinn sem Norður-lrland hefur sigrað Skota síðan 1956, pg þetta var jafnframt fyrsta tap Skota í keppni ÍBretlandseyja siðan 1961. Áihorfendur vom himinlif- andi glaðir yfir sigrinum og þúsundir þeirra þustu inn á völlinn til að fagna sigurveg- urunum, og háru þá á gull- stólum til búningsherbergj- anna! Þó var markmaðurinn Harry Gregg svo að klemmd- ur að nærri lá að hann træð- ist undir, og varð lögreglan að hjálpa til að koma honum í húningsklefana. Gregg var einn þeirra sem lifði af flugslysið mikla þegar Manchester United míssti marga af leikmönnum sínum í flugslysi við Miinchen í Þýzkalandi 1958. Norður-íríand vann Skotland 2: f Þeir sem fyrst og fremst stóðu bak við 4:0 sigur Eng- lendinga yfir Wales á dögun- um voru Tottenham-leik- mennirnir Bobby Smitih og Jimmy Greaves. Smith skor- aði tvö mörk eftir sendingu frá Greaves, og sjálfur skor- aðí Greaves eitt. Fjórða markið var á vissan hátt sögulegt, en það skoraði Bobby Oharlton frá Manchest- er United. Var þetta 31. mark hans í landsleik fyrir England, og er það nýtt met fyrir liðs- menn í enska landsliðinu. Næstir honum koma þeir Nat Lofthouse og Tom Finney, báðir með 30 mörk. Þetta var síðasti landsleik- ur Englands fyrir leik þeirra móti ,,heims“-liðinu, sem fer fram 23. þ.m. á Wembley. Þótt England sigraði auð- veldlega, og þá fyrst og fremst fyrir hina ákaflega sterku vörn sína, sýndu Wales- menn á köflum góðan leik og sóttu oft en þeir höfðu ekki bolmagn til að brjótast í gegnum hina sterku vörn Englands sem hafði kjarna sinn úr Tottenham. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.