Þjóðviljinn - 17.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.10.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. október 1963- ÞIÓÐVILIINN ! i hádegishitinn dagskrá Alþingis skipin ★ Klukkan 12 í gær var enn aMhvass uorðvestanátt á Norð- austurlandi en í öðrum lands- hlutum mátti heita hægviðri. Veður var víðast hvar þurrt og allvíða léttskýjað. Lægð norðaustur af Langanesi og li£gur lægðardrag þaðan vest- ur yfir ísland til Grænlands- hafs. til minnis ★ I dag er fimmtudagur 17. okt. Florentinus. Árdegishá- flæði klukkan 6,17. Vetr- artungl. 26. vika sumars. ★• Næturv'örzlu i Reykjavík vikuna 12. til 19. okt. annast Laugarvegs Apótek. Simi 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 12. til 19. okt. annast Ólafur Einarsson. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- ; verndarstöðinnl er opin a’lan sólárhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Siml 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt ella daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið aUa virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Sameinað Alþingi kl. 2 miðdegis. Fyrirspurn: Afurða- lán vegna garðávaxta. — Hvort leyfð skuli. Neðri deild að loknum fundi í sameinuðu þingi. Loft- ferðir, frv. 1. umr. Efri deild að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Þinglýs- ingar, frv. 1. umr. — 2. Ætt- aróðal og erfðaábúð, frv. 1. umr. — 3. Nauðasamningar, frv. 1. umr. — 4. Landskipti, frv. 1. umr. — 6. Kyrrsetn- ing og lögbann, frv. 1. umr. — 6. Lögræði, frv. 1. umr. — 7. Aðför, frv. 1. umr. — 8. Eignarréttur og afnotaréttur 'íasteigri'a, frv. 1. umr. — 9. Lögtak og fjámám, frv. 1. umr. — 10. Landamerki o.fl., frv. 1. umr. 11. Bæjanöfn o. fl., frv. 1. umr. krossgáta Þjóðviljans r 6 L ■ y/ ■ r /k L ■ in Lárétt: 1 gelt, 3 leysa, 7 tíndi, 9 ás, 10 labba, 11 eins, 13 haf, 15 tarfur. 17 kraftur, 19 eins, 20 málfræðingur, 21 tala. Lóðrétt: 1 glóir, 2 ægir, 4 samteng., 5 fljót, 6 gát, 8 þoka, 12amb- átt, 14 temja, 16 sár, 18 sk.st, Eimskipafélag Islands: ★ Bakkafoss fer frá Norðfirði 16. okt. til Stavanger, Lyse- kil og Gautaborgar. Brúar- foss fór frá' Dublin 12. okt. til New Yörk. Dettifoss fór frá Rotterdam 15. okt. til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Kaupmanna- höfn 17. okt. til Gautaborgar og Reykiavíkur. Goðafoss för frá Kotka 15. okt. til Vent- spils, Gdynia og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Hamborg 16. okt. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 16. okt. til Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, R^ufarhafnar og Húsa- víkur. Reykjafoss fer frá Hull 17. okt. til Reykjavíkur. Sel- foss fór frá New York 15. okt til Charleston, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði 15. okt til Ardrossan, Hull London, Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur 12. okt frá Kristiansand. bruðkaup Ilafskip h.f.: ★ Laxá er í Haugasundi. Rangá er í Reykjavík. Jöklar: ★ Drangajökull er væntan- legur hingað frá Bandarikj- unum á morgun eða laugar- dag. Langjökull fór í gær frá Rotterdam áleiðis til Reykja- víkur. Vatnajökull kemur i dag til Grimsby, fer þaðan til London og Reykjavíkui’. Skipadcild SlS: ★ Ms. Hvassafell er í Kotka fer þaðan á morgun til Stett- in. Ms. Arnarfell kemur til Riga í dag. Ms. Jökulfell er á Húsavík, fer þaðan áleiðis til Austfjarðahafna. Ms. Dís- arfell losar á Vestfjarðahöfn- um. Ms. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum, Ms. Helgafell kemur til Bordeaux 1 dag. Ms. Hamrafell er vænt anlegt til Reykjavíkur 21. þ. m. frá Batum. Ms. Stapafell er á leiðinni frá Norðurlands- höfnum til Reykjavikur. Ms. Borgund lestar á Húnaflóa- höfnum. Ms. Norfrost fer væntanlega frá London í dag til íslands. Skipaútgerð ríkisins: ★ Ms. Hckla er á Austfjörð- um á suðurleið. Ms. Esja kom til Reykjavíkur í nótt að vest- an úr hringferð. Ma. Herjólf- pr fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykja- víkur. Ms. Þyrill fór frá Berg- en 15. þ. m. áleiðis til !s- lands. Ms. Skjaldbreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Ms. Herðubreið er í Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónabarid af séra Óskari J. Þorlákssyni í Dómkirkjunni, ungfrú Kristin Þórðardóttir og Jóhanncsf Elíasson. Heim- ili þcirra verður að ‘nvérfis- götu 65 A. (Stúdíó Guðmundar stræti). Garða- Nýlega voru gefin sanian í lijónaband af séra Árelíusi Níelssyni í Langholtskirkju, ungfrú Jóna Eðvaldsdóttir og Birgir Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Selvogs- grunni 3. — (Ljósm. Studió Guðmundar). Hjónin neyðast til að halda kyrru fyrir, og er þeim það þó sárnauðugt. j.Þetta er allt ykkur að kenna”, urr- ar Davíð. j,Það er ykkur að kenna að skipið er að farast Þið þurftuð endilega að komast til Klementó.” Hann rífur töskuna úr hendi Freds, og Esperanza byrjar að kveina hástöfum. Davíð sér, að skipsbátnum er rennt niður, og hleypur að til að hindra það. En hásetarnir hlægja aðeins að honum. SÍÐA Einkennilegur maður í Reykjavík Næstkomandi föstudag kl. 8,30 sýnir Leikhús æskunnar i Tjarnarbæ leikritið Einkcnnilcgur maður, eftir Odd Björnsson. Leikritið var í fyrstu samið fyrir útvarp, en síðan breytti Odd- ur því og iagaði að leiksviði. Hefur Ieikritið verið sýnt í sumar víða um land, en er nú sýnt í fyrsta sinn í Reykjavík. Myndin er af þeim Valdimar Lárussyni og Sigurlínu Úskarsdóttur i hlutverkum sinum. félagslíf ★Tékknesk-íslenzka félagið sýnir slóvakísku kvikmynd- ina „Miðnæturmessa" í MÍR- salnum, Þingholtsstræti 27, í kvöld kl. 8.30. Hallfreður Örn Eiríksson segir fréttir frá Tékkóslóvakíu. ★ Húsmæðrafélag Reykja- víkur heldur fund í Breið- firðingabúð í kvöld. Rætt verður um dýrtíðina og lok- unartíma sölubúða. Skemmti- atriði og bazar. flugið ★ Flugfélag Islands. Innan- landsflug: í dag er áætiað er að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, uópaskers, Þórshafnar, Eyja og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja, Isafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar og Sauð- árkróks. gengið Reikningspund Kaup Sa’a 1 sterlingspund 120.16 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadaddllar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,40 624,00 Norsk kr. 600.09 601 63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn, franki 993.53 996 08 Gyliini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þyzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Voruskiptalönd 09.86 100.14 söfn ★ Bókasafn Dagsbrúnar, Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. maí sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vjkudögum frá kl. 1.30 til 3.30 ★i Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Otlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 aRa virka daga nema laugardaga Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið við Só* 1- heima 27. Opið fyrir fult orðna mánudaga. miðviKu- daga og föstudaga klukkan 4-9 og briðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir börn er opið frá klukkan 4-7 a’.la virka daga nema laugardaga. ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræta 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudagafrá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjamarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 6.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daea nema mánudaga kl, 14-16, ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Ctlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kL 2—5. glettan ★ Það eina sem ég erfði eft- ír föður minn, var hin mikla kímnlgáfa hans. minningarspjöld ★ Minningarspjöld barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzlunin Vesturgötu 14. Verzlunin Spegillinn Laug- aveg 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá yfir- hjúkrunarkonu fröken Sigríði Bachmann Landspítalanum. minningarkort ★ Minningarkort Blindrafé- lagsins fást í Apótekunum. minningarspjöld ★ Slysavarnafélags tslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum út um allt land. ! Reykjavík i Hannyrðaverzi- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzlvininni Sögu Langhoitsvegi og I skrifstot'p félagsins í Nausti á Granda- garði. t t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.