Þjóðviljinn - 18.10.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.10.1963, Blaðsíða 7
Föstudaguj ia ofctóber 1963 MÖÐVILJINN SÍÐA 1 október Húsnæðisþörf Borgar- bókasafns Reykjavíkur íslenzkt au'ö'vald hefur nú um alllangt skei'ö magnaö óhemjulegri veröbólgu í landinu en dæmi eru til áður. Nú eins og ævinlega bitnar hún haröast og með öll- um sínum þunga á laun- astéttunum, og því mun öllum almenningi þykja mál aö linni. Á því eru þó ekki horfur, en öll merki þess aö sótt verði að íslenzkri alþýðu með sífellt meira harðfylgi og íslenzkt auðvald láti kenna aflsmunar við hvert tækifæri sem býðst. Til vamar gegn þessum árásum auðstéttarinnar verður íslenzk alþýða nú einsog ávallt áður að treysta á sig sjálfa og þau vopn sem henni eru tiltæk í baráttunni. Eitt þessara vopna er mál- gagn Sameiningarflokks alþýðu, Sósíalistaflokks- ins, ÞJÓÐVILJINN, en það er það vopn sem mestur máttur hefur fylgt og bezt hefur bit- ið þegar mest á reyndi. Nú eins og svo oft áður stöndum við frammi fyr- ir þem vanda að safna lágmarksfjárhæð til á- framhaldandi starfsemi þessa málgagns, þ.e. 500 þúsund krónum. Þetta verkefni glímum við viö þessa haustdaga. Og get- um við ekki öll sagt, sem unnum málstað alþýö- unnar, að þetta sé okkur kærkomið tækifæri til þess að sýna í verki nú á aldarfjórðungsafmæli Sameiningarflokks al- þýðu, Sósíalistaflokksins, hve mikils við metum baráttu flokksins, og málgagns hans ÞJÓÐ- VILJANS, fyrir málstað íslenzkrar alþýðu? íslenzk alþýða hefur i- vallt lifað við skort og fá- tækt og haft efni á fáu, en einu verður hún að hafa efni, þ. e. að veita málgagni sínu framgang og þá ekki sízt þann fjár- hagslegan stuðning að þaö geti haldið áfram að koma út og eflzt til sóknar og varnar fyrir málstað hennar. íslenzkur verkalýður, sem átt framundan hat- ramma baráttu fyrir lífs- afkomu þinni, minnztu þess fram að 24. að þú átt málgágn sem veitir þér skilyrðislaus- an stuðning og berst þinni baráttu. íslenzkur verkalýður, efldu mátt þinn til sóknar og varn- ar. Rödd þín heyrist því aðeins að blað þitt, ÞJÓÐVILJINN, geti bor- ið hana til fjöldans. Efl- um baráttu alþýðunnar fyrir réttindum sínum og bættri lífsafkomu. Lifi málgagn alþýðunnar, Þ J ÓÐ VILJINN! Guðni Guðnason vera auðvelt að tryggja úrvals- byggingarlóð, ef það ej gert án verulegrar tafar. Sá staður er rnjög miðsvæðis í borginni, og samgönguleiðir þangað eru greiðar. Er vart hægt að hugsa sér heppilegri stað fyrir þá, sem aka í saínið í einkabíhim, en fjöldi þeirra mun fara vax- andi á naestu árum. Fjölmenn íbúðahverfi, byggð eða ráigarð. umlykja staðinn og riætt hefur verið um að koma þar upp borg- arkjama eða nýjum ,,miðbæ.” Færi á ýmsan hátt vél á því að nýtt aðalsafn yrði eitt af þvi, sem laðaði fólk að þessu nýja svæði. Byggingarkostn- aður 20 mil 1 greinargerðinni er þessu næst fjalilað um æskilega bygg- ingarstærð og áaetlun um bygg- ingarkostnað. Niðurstaða frum- áætkmar er sú að, gólfflötur herbergja þurfi samanlagt að vera um 2625 fermetrar og rúmtak þyggingarinnar 10.500 rúmmetrar. Ekki er fjarri lagi að áætla að hver rúmmetri slíkrar byggingar kosti 1900 kr. eða þar um bil, og verður bygg- ingarkostnaður þá um 20 millj. króna. Ötalinn er þá kostn- aður við bókahillur, húsgögn, lyftur og annan sérstakan út- búnað, og má gróft áætla hann um 3 millj. króna. Heildar- kostnaður verður þá um 23 milljónir króna. Einhverjum kann nú að þykja, segir í greinargerðinni, að' stofnkostnaður sá, sem hér er gert ráð fyrir, sé mjög há upphæð, og skal því ekki neit- að, að 23 milljónir króna er mikið fé. En þess ber að gæta, að menningarstarfsemi er yfir- leitt dýr. Ber að hafa í huga, að Borgarbókasafnið getur ver- ið og á að vera mjög öflugt tæki til sjálfsmenntunar, og má að vissu leyti líkja þvi við skóla, sem sóttur er af mörgum þúsundum borgarbúa. Er því ekki óeðlilegt að kostnaður við byggingu aðalsafnsins geti ver- ið sambærilegur við byggingar- kostnað eins af skólum borgai- innar. Þótt hér sé lögð megin- áherzla á hlutverk safnsins sem fræðslu- og menningarstofnun- ar, má þó ekki gieyma öðrum tilgangi þess, sem einnig er mikilvægur, en hann er sá að veita borgarbúum skemmtun og holla dægradvöl og stuðla með Þetta er húsið Þingholtsstræti 29 A þar sem Bo rgarbókasafn Reykjavíkur (aðalsafn) «■ til húsa en býr við vaxandi húsnæðisörðugleika. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Hnlda Sigfúsdóttir bókavörðnr hefur í samráði við Snorra Hjartarson borgarbókavörð samið greinargerð um húsnæðisþörf Bogarbókasafns Reykjavíkur. yerður hér getið helztu atriða í greinargerð þessari, en þar er fyrst vikið að þörf- inni fyrir nýtt aðalsafn og gerðar frumathugan- ir á æskilegri staðsetningu, byggingarstærð og byggingarkostnaði og síðan fjallað um heildar- skipulag á starfsemi safnsins, rekstri og stað- setningu útibúa. tvöfalda bókaeignina og rúm- lega það. 1 aðalsafni færi fram öll spjaldskrárgerð og undirbún- ingsvinna fyrir útibú safnsins sem og fyrir aðalsafnið sjálft. Þar væri og æskilegt að reka bókbandsstofu, sem sæi um viðijald á bókum safnsins. I útlánadeild hjá fullorðnum yrði væntanlega um gífurlega aukningu á starfsemi að ræða. Þar sem íslenzk bókaötgáfa er af eðlilegum ástæðum mjög takmörkuð, þyrfti að koma unp stóru og völdu safni erlendra bóka, einkum á norðurlanda- málum og ensku. Gildir þetta að verulegu leyti skáldrit, en þó einkum og sér í lagi ýmsar fræði- og tæknibækur. 1 lestrarsal fyrir fullorðna nægir ekki að veita safngest- um sæti og aðgang að bókum, heldur þarf einnig að veita þeim aðstoð við að finna fróð- leik, rit og greinar, um tiltek- ið efni. Er hér um mjög mikils- verða þjónustu að ræða, og þarf að undirbúa hana vand- lega með öflun handbóka og sérstakri spjaldskrárgerð. Æskilegt er og að hafa i sérstöku herbergi tæki til lestr- ar á filmum og mikrokortum, og séu mikilsverðar greinar I I ekki fáanlegar hérlendis, ætti safnið gegn greiðslu kostnaðar- verðs að útvega þær á filmum eða á annan hátt frá erlend- um bókasöfnum. 1 sambandi við lestrarsalian þarf að vera sérstakur tíma- ritasalur, þar sem nýleg hefti af flestum íslenzkum tímarit- um liggja frammi til lestrarvið þægileg skilyrði. Nokkur erlend tímarit þarf að kaupa og hafa í þessum sal. Ekki verður sagt, að bama- deild sé í núverandi aðalsafni, og er það mikil vöntun, sem að sjálfsögðu þarf að bæta úr í hinu nýja safnhúsi. Þarf að starfrækja þar lesstofu fyrir böm, auk útlánsdeildar. Slíkar bamadeildir eru nú þegar rekn- ar í 2 fef útibúum safnsins og hafa gefizt mjög vel. Undanfarið hefur Borgar- bókasafnið lánað íslenzkum skipum hókakassa, og hafa ver- ið 40 bækur í hverjum. Er hér um að ræða þjónustu, sem rétt er að auka, og þarf að ætla sérstakt herbergi til geymsluog afgreiðslu á kössunum. Æskilegt er, að tekið verði upp útlán á hljómplötum og ef til vill einnig nótum. Kemur þá til greina að veita aðstöðu til að hlýða á tónlist af plötum og hljómböndum í safnhúsinu. Þarf að ætla nokkurt húsnaeði til þessarar starfsemi. Mál þetta var fyrir skömmu til umræðu í borgarstjóm og í nýsamþykkt- um lögum um almenningsbóka- söfn er söfnunum, að fengnu samþykki viðkomandi bóka- safnsstjómar. heimilað að kaupa og lána út hljómplötur og hljómbönd. Æskilegt er ennfremur að hafa i aðalsafninu nokkur her- bergi, sem lána má til les- hringastarfsemi og fundahalda um bókmenntir og menningar- málefni. Mætti ef til vill nota sömu herbergi til að hlýða á tónlist af plötum og hljómbönd- um. eins og áður var vikið að. Eins og kunnuet er hefur Há- skóli Islands tekið upp kennslu f bókssafnsfræðum. en bvi mið- ur hefur enn sem komið er ver- ið örðugt að veita nemendum aðstöðu til að öðlast nauðsyn- lee kynni af almennlnesbóka- söfnum ob hlálfun f vmsum ereinum bókavörzlu. Væri mjðg æskilegt. að hæet vært sð vetta nemunum nokkra aðstöðu +11 námsvinnu 5 ■pnr<TnrV*Vncafn- Framhald á 8. síðu. Undanfarin ár hefur aðal- safnið verið til húsa í Þing- holtsstræti 29 A, en söfcum vaxandi bókakosts er nú svo komið, að safnið á þar við mikla húsnæðisörðugleika að stríða. Er vandamál þetta marg- þætt og mjög fcnýjandi að taf- arlaust sé hafizt handa um úr- bætur. Þarf safnið í rauninni á margfallt stærra húsnæði að halda til að geta sinnt hlutverki sínu í samræmi við kröfur tímans og þannig að til sómasé fyrir ört vaxaridi höfuðborg. Nauðsynlegt er að auka bóka- kost til mikilla muna og taka upp ýmsa nýja starísemi, sem nú er ókleift að stunda vegna húsnæðisleysis. Ekki eru horfur á að ráða megi fram úr húsnæðisvanda þessum á viðunandi hátt með viðbyggingu við núverandi safnhús, og er því naumast um anmað að rseða en að byggja nýtt hús fyrir aðalsafnið. Mætli þá væntanlega nota húsið við Þingholtsstræti sem útibú. er að fá þar heppilega lóð. Sem gimilegan byggingarstað á þessu svæði mætti nefna lóð, sem lægi að Bankastræti, Skóla- stræti og Lækjargötu. 2. Hlemmtorg. Því miður er búið að ráðstafa lóðinni, þar sem gasstöðin stóð áður, en ef til vill er þó enn hugsanlegt að fá þarna mjöggóða lóð, er lægi að Laugavegi, Rauðarár- Staðsetning nýs aðalsafns Miki'll vandi er á höndum, er veöija skal stað fyrir nýtt að- aíéafn, enda þarf þá margs að gæta. Ekki þarf lengi að hug- leiða þetta til að sjá, að ekki er margra góðra staða völ, og augljóst er að nothæfum stöð- um fækkar óðum samhliða fækkun óbyggðra lóða á því svæði, sem borgin stendur nú aðallega á. Er því nauðsyn- legt að taka mál þetta hið skjótasta til athugunar í sam- vinnu við skipulagsyfirvöid borgarinnar. Þótt ýtarleg at- hugun hafi enn ekki farið fram. þykir rétt að nefna þrjá staði, sem einna helzt virðast koma til greina: 1. Núverandi miðbær, ef unnt ! því að velláðan þeirra og far- sæld. Rekstur nýs aðalsafns Rétt þykir að fara hér nokkr- um orðum um rekstur hins nýja aðalsafns og að vekja sár staka athygli á að reksturskostn- aður þess hlýtur að verða mikl- um mun hærri ne núverandi aðalsafns. Bókakaup verður til dæmis að auka mikið og starfs- fólki þarf að fjölga, einkum sérmenntuðum bókavörðum. Eriendis er talið æskilegt, að bókaeign aðalsafna sé um IV2 bindi á fbúa, og er þá gert ráð fynir að allar bækur séu aðgengilegar fyrir safngesti í opnum hillum, þ. e. bókaeign í lokuðum bókageymslum er ekki talin með, né heldur bókaeign útibúa. Ibúafjöldi Reykjavíkur mur, nú vera rúmlega 74.000, og má gera ráð fyrir, að hann verði orðinn um 80.000 um þær mundir, sem nýtt aðalsafn yrði fullgert. Samkvæmt ofansögðu þyrfti bókaeign aðalsafnsins þegar í upphafi að vera um 120.000 bindi, ef vel ætti að vera. 1 núverandi aðalsafni eru um 53.000 bindi og þarf því að Snorri Hjartarson, borgarbókavörður stíg, Þverholti og Stakkholti. Kostir þessara staða eru svo miklir og samgöngur við hann svo góðar, að vert er að at- huga málið gaumgæfilega. 3. Valinn staður í ráðgerðum ,,miðbæ” milli Miklubrautar og Bústaðavegar. til dæmis horn- lóð við Miklubraut og Kringlu- mýrarbraut (sunnan Miklu- brautar, austan Kringlumýrar- brautar). Án efa eru ýmis vandkvæði á að fá lóð á tveim fyrsttöldu stöðunum, en rétt er að leita um það álits sérfróðra manna í þjónustu borgarinnar. Á þriðja staðnum ætti hins vegar að Lifi málgagn alþýðunnar, Þjóðviljinn!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.