Þjóðviljinn - 19.10.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.10.1963, Síða 1
DAG hefur FJugbjörgunarsveit- ÁSÖKUNIN UM KLOFNING ER ÞVÆTJINGUR YE RKAMAN N ASAMBANDIÐ BRÝNT NAUÐSYNJAMÁL sinn árlega merkjasöludag til styrktar starfsemi sinni og er þess vænzt, að almenning- ur styrki hana með því að kaupa merki. MERKI verða seld á eftirtöldum stöðum utan Reykjavíkur: Akranesi, Isafirði, Akureyri, Hornafirði, V cstmannaey j um, Vík, Skógum, Hellu, Keflavik, Ilafnarfirði og Kópavogi. MYNDIN er tekin á æfingu hjá sveitinni inni á öræfiun. íííífífíííSK' y»(«a8potoa(yH|g«mMaMggg *'• 4|->. mmmm .......... TíTii'i I II imrnn .......................................I lilllll ' ■ Sipl Höfðingleg málverkogjöf Frú Bjamveig Bjarnadóttir og tveir synir hennar hafa ákveðið að gefa Ámessýslu höfðinglega málverkagjöf, alls 41 málverk eftir 17 listamenn, þar á meðal þessa sjálfsmynd Ásgríms Jóns- sonar. — Sjá frétt á 12. síðu. Flokkurinn Deildarfundur á mánudags- kvöld. Formannafundur í dag klukkan sex síðdegis. Sósíalistafélag Reykjavíkur. segja formenn Hlífar, Dagsbrunar og Einingar, Hermann Guðmunds- son, Eðvarð Sigurðsson og Björn Jónsson ■ Stofnun landssamtaka hinna almennu verka- mannafélaga, verkamannasambands, er mál sem mikið er rætt meðal verkamanna og í blöðum þessa daga. Þrír trúnaðarmenn verkamanna í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri, formenn verkamannafélaganna Dagsbrúnar, Hlífar og Ein- ingar, segja hér álit sitt á málinu í fáum orðum. Sjá 2. síðu ÞJÓÐARTEKJUR VAXA KAUPMÁTTUR MINNKAR 1 langri ræðu sem Gylfi Þ. Gíslason flutti á aðalfundi Verzlunarráðsins greindi hann frá því að á síðustu tveimur ár- um hefðu þjóðartekjurnar vaxið um 5% á mann hvort árið. Þannig hefði raunverulegt kaup- gjald átt að geta hækkað um 10% á þessum árum, án þess að nokkuð annað gerðist en það að aukingunni væri skipt hlut- fallslcga milli manna. Allir vita að raunin hefur orðið önnur; dýrtíðin hefur aukizt tvöfalt hraðar en kaupgjald verka- manna, þannig að gengið hefur hverið stórlega á hlut verkafólks á sama tíma og meira hefur verið til skiptanna en nokkru sinni fyrr. í ræðu sinni var Gylfi svo ósvífinn að telja kauphækkanir undirrót verðbólgunnar. Hann sagði: „Kaupgjald hefur hækkað miklu meir en svarar til aukn- ingar þjóðartekna, og enginn mannlegur máttur hefur þess vegna getað komið í veg fyrir að verðlag hækkaði einnig mjög verulega." Allir vita að þróunin hefur verið þveröfug. I ársbyrj- un 1959 var kaupgjaldið Iækkað með lögum um 13,4%. I ársbyrj- un 1960 var gengiö lækkað stðrlega og óðaverðbólgu hrundið yfir þjóðina. Verkalýðssamtökin Ný símaskrá eftir helgina *l Þassa dagana er verið að leggja síðustu hönd á frágang nýju símaskrárinnar og verður byrjað að afhenda hana til sím- notenda ettir helgina. A þriðjudaginn kemur hefst afhending símaskrárinnar til símnotenda í Reykjavík og Kópavogi og síðan á hverjum degi framvegis. Er gert ráð fyrir að afgreiða 2000 simnotendur á degi hverjum. ir 1 Hafnarfirði hefst afhending símaskrárinnar í símstöðinni við Strandgötu fimmtudaginn 28. október. gripu samt ekki til gagnráðstaf- ana fyrr en sumarið 1961, og kauphækkunin sem fékkst gerði naumast að vega upp þær verð- hækkanir scm þegar voru komn- ar til framkvæmda. Samt var kauphækkunin tafarlaust tekin aftur með nýrri gengislækkun. Verðhækkanir hafa farið á und- an öllum kauphækkunum á þessu tímabili, eins og glöggt má marka á því að síðan í árs- byrjun 1960 hefur almennt verð- Iag hækkað um 63% en almennt kaup verkamanna um 35%. Þegar Gylfi Þ. Gíslason bar saman í þessari ræðu sinni þjóðartekjurnar annars- vegar og kaupgjald hinsvegar hcitti hann enn þeirri gaVal- kunnu fölsun sinnl, að reikna þjóðartekjurnar A FÖSTU VERÐLAGI AÐ FRÁDREG- INNI VERÐBÖEGU, en kaupgjaldið reiknar hann AÐ VERÐBÓLGUNNI MEÐ- TALINNII! Hefur ráðherran- um margsinnis verið bent á að slík fölsun væri í senn frá- leit og ósæmileg, en málstað- urinn virðist ekki þola lág- marksvelsæmi í meðferð taina. Sundlaugabyggingin I Laugardalnum. Myndin er ekki alveg ný af nálinnL en gæti þó verið tekin í &ær, því að framkvæmdir hafa verið Iitlar sem engar þarna inn frá á þessu árfi. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.), HÖRÐ GAGNRÝNII BORGARSTJÓRN Á SLEIFARLAG VIÐ SUNDLAUGARSMÍÐI ■ Sleifarlag og framkvæmdaleysi við sundlaug' arbyggángaina í Laugardalnum var harðlega gagn- rýnt af borgarfulltrúum minnihlutans á fundi borgarstjómar Reykjavíkur í fyrradag. Tilefni umræðnaima var fyr- irspurn Kristjáns Benediktsson- ar (F) um hvað liði framkvæmd- um við bygginguna og hversu mikið hefði verið notað af þeim 5,9 millj. kr. sem til ráðstöfun- ar voru á þessu ári til fram- kvæmdanna. Forsætisráðherra ræðir við trúnaðarmenn verka- iýðshreyfíngarinnar Þjóðviljinn hefur aflað sér upplýsinga um viðtöl sem þrír forystumenn verklýðs- félaganna sem jafnframt eru alþingismenn hafa átt við Ólaf Thors forsætisráðherra, en stjórnarblaðið Vísir skýrði frá þessum viðtölum í fyrra- dag. Eftir fund sameinaðs þings sl. miðvikudag óskaði forsæt- isráðherra eftir viðræðum við þá Hannibal Valdimars- son forseta Alþýðusambands Islands, Eðvarð Sigurðsson formann Verkamannafélags- ins Dagsbrúar og Bjöm Jóns- son, formann Verkalýðsfé- lagsins Einingar, Akureyri, til að kynna sér viðhorfin í launamálunum. Fóru viðræður þessar fram og lét forsætisráðherra í ljós ósk um að möguleikar yrðu fyrir viðræðum síðan um þessi mál. Borgarstjóri svaraði fyrir- spuminni. Kvað hann miklar annir á skrifstofu húsameistara borgarinnar hafa valdið því að ekld var unnt að ganga frá út- boðslýsingu fyrr en í lok ágúst sl. Að loknum skilafresti 28. sept. sl. sendi einn aðili, Bygg- ingafélagið Brú, tilboð í verkið. Það var talið of hátt og því hafnað, en félaginu jafnframt gefinn kostur á að gera grein fyrir einstökum liðum tilboðs- ins. Að svörum borgarstjóra lokn- um bar Kristján fram tillögu þar sem sleifarlagið við sund- laugarbygginguna var átalið harðlega, en síðan mælti Guð- mundur Vigfússon, borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins, nokkur orð. Tók hann undir gagnrýni Krist- jáns og minnti á að í ársbyrj- un 1958 hafði mátt lesa í Bláu bókinni loforð íhaldsins um að þessu mannvirki, sundlauginni i Laugardal, yrði lokið á kjör- tímabilinu sem þá fór í hönd eða næstu árum. Síðan eru hð- in nær sex ár og verkinu hef- ur miðað ákaflega lítið áfram, svo lítið sagði Guðmundur, að borgarstjómarmeirihlutinn ætti, með svipuðu áframhaldi, enn að geta notfært sér sundlaugina í Laugardalnum sem kosningalof- orð við einar ef ekki tvennar borgarstjómarkosningar í við- bót! I ræðu sinni vék Guðmundur Vigfússon einnig að þeim drætti sem orðið hefði á gerð teikn- inga að mannvirkinu. Kvað hann einsýnt að fá yrði aðra aðila til að vinna slík verk. ef annir væru svo miklar á skrif- stofu húsameistara borgarinnar að hún gæti ekki skilað beim frá sér fyrr en seint og síðar meir. Fyndist sér eðlilegt að efna oftar til opinberrar sam- keppni um teikningar og gerð opinberra bygginga en nú tíðk- ast hér á landi. gagnstætt því sem er víðast hvar annarstaðar. Að loknum umræðum var tll- laga borgarstjóra um frávísun á tillögu Kristjáns Benediktssonar sambykkt með níu atkvæðum f- haldsins gegn 5.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.