Þjóðviljinn - 20.10.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.10.1963, Blaðsíða 8
g SlÐA ÞJÖÐVILIINN Sunnudagur 20. oktdber 1963 heimil heimiliö Tízkan austan tjalds A vörusýmingunni í Leipzig í haust voru haldnar fjölmargar tízkusýningar, einkum frá austan- tjaldslöndunum. Ungverska tízkuhúsiið „Modex" í Búdapest sýndi þar vetrartízkuna, og hér sjáum við alhvítar teygjunylon-buxur og tilheyrandi hvíta ullarpeysu með bláu mynztri. Takið eftir hárbandinu. Tízkuhúsið „Moda Polska” í Varsjá er þeSrrar skoðunar eins og tízkuhús Parísar- borgar, að innleiða beri hnéstígvél (gamacher), o g frá Prag kemur snotur ,,tweed-dragt” með Flesta blómlauka á að gróð- ursetja snemma. Október er því einmitt rétti tíminn til að fást við Jaukræktina. Fjölmarg- ar 'tegundir eru til af blóm- laukum og hafa þeir það sam- eiginlegt að þeir eru litríkir og gróðursetning ekki vanda- söm. Laukarnir eru settir beint niður í moldina, sé um túlip- ana eða aðra útilauka að ræða er bezt að grafa þá nokkuð djúpt, og þótt. Bezta aðferðin segja blómafræðingar að sé að grafa ca. 15 til 20 cm rásir setja þar blómlaukana þétt saman. Stilkar inni- og útilauka eru ,Einn í lundi lauk við áttum' mjög mislangir, jafnvel þó að um sömu tegund sé að ræða. Þegar laukamir eru keyptir verður að athuga vel þetta at- riði. Það er ekki fallegt að sjá í sama beði óreglulegar raðir stórra og sanárra blóma. Sé rétt að farið standa laukam- ir (páskaliljur, túlipanar o.fl.) i sínum litskrúðuga blóma um páskaleytið. Hýjasintur er aftur á móti bezt að gróðursetja inni. Þær blómstra um jólaleytið og eru oft nefndar jólablóm. í blóma- búðum seljast þær mikið fyr- Dagvöggustofa Sumar- gjafar, Hlíöarenda fyrir böm 3gja tEL 2gja ára að aldri. Umsóknum veitt móttaka í skrifstofu Sumargjafar Fom- haga 8, mánudaginn 21. þ. m. — Sími 16479. STJÓRNIN. ir jólin og kosta þá hvorki meira né minna en 50.00 kr. stykkið. Séu hýjasintur gróður- settar úti eru þær seinar til, blómstra síðla vors og verða alltaf smávaxnar.. skinnsk rey tingu. Leiðbeiningar um kvenlegun þokku TÍZKUBÓKIN nefnist nýút- komið fræðslurit um kvenleg- an yndisþokka. Höfundurinn, Mary Young, veitir forstöðu tízkuskóla í London en auk þess skipuleggur hún og stjóm- ar námskeiðum í háttvísi, kflæð- aburði og skaphöfn á vegum borgarráðs Lundúna. Hún seg- ir sjálf að tilgangur bókarinn- ar sé að benda kvenfólki á leiðir til að verða frjálslegt og þokkafullt, án þess þó að líkjast einhverjum fyrsta flokks sýningarstúlkum. Allar konur geta haft sérstæðan persónu- legan þokka ef þær þroska meðfædda hæfileika sína og leggja samtímis ríka áherzlu á að gera allt sem hægt er fyrir útilit sitt. Höfundur gerir efninu góð skil og má í bókinni finna ráðleggingar um allt sem nöfn- um tjáir að nefna til að gera konur heillandi í eigin aug- um og annarra. Þarna er kennt hvernig öðlast megi góða fram- komu og limaburð, kaflar eru og um snyrtingu, klæðaval og skartgripaval, hreinlæti, hár- greiðslu, og hvernig bregðast eigi við, við öll möguteg tæki- færi. Síðasti kaflinn fjallar um þann vanda og vegsemd sem Trúarmynda há- tíS í Vínarborg Áttunda alþjóðlega kvik- myndahátíðin, þar sem ein- göngu eru sýndar myndir trú- arlegs efnis,, verður sett í Vín- arborg 15. næsta mánaðar. Verður bandaríska kvikmynd- in ,,Liljur va'llarins” sýnd við opnun hátíðarinnar. óneitanlega fylgir því að hafa íbúð til umráða. 1 viðbætinum segir hvemig stúlkur eigi að bera sig sem. þjálfaðar sýn- ingardömur. Bókin er fagurlega mynd- skreytt, og frágangur hennar vandaður. Þýðinguna gerði Hallur Hermannsson, útgefandi er Bókaútgáfan Valur. Eins og sjá má er bók þessi eingöngu ætluð kvenfólki en væri ekki ráðlegt að gefa karlmönnum einnig sllíkar leiðbeiningar? Þeim veitir sannarlega ekki síður af þeim en kvenfólkinu. samband húsgagna framleiðenda laugavegi 26 simi 20 9 70 FUNKIS 2 ER KJÖRSETT ÞEIRRA SEM VILJA VANDAÐ OG NÝTÍZKULEGT SÓFASETT eða sæta sófi ÁKLÆÐI EFT- IR VALI. í HVERT HER- BERGI HÚSS- INS HÚS- GÖGN FRÁ HÍBÝLAPRÝÐI HÍBÝLAPRÝÐI Hallarmúla SÍMI 38177

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.