Þjóðviljinn - 20.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.10.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. október 1963 HðÐVILÍINN SfÐA messur söfn útvarpið Klukkan 12 í gær var suð- austan stormur við suður- strönd landsins, á Vestfjörð- um og úti fyrir Faxaflóa var norðaustan stormur með slyddu. Norðanlands var vindur allhvass austan og rigning eða slydda. Lægð yf- ir Eyrarbakkabugt hreyfist norð-norðvestur eftir. norð-norðvestureftir. I J ___________ | til minnis i i ★ 1 dag er sunnudagur 20. okt. Caprasíus. Árdegisháflseði kl. 646. Þjóðhátíðardagur Tynkja. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 12. til 19. okt. annast Laugarvegs Apótek. 5fmi 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 12. til 19. okt. annast Ölafur Einarsson. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan ( Heitsu- vemdarstððinnl er opin a'lan sólarhringinn Næturlæknir S sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ SlðkkviHOið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lðgreglan sfmi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapóteb eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrabifrciðin Hafnarfirði simi 61336. 4r Kópavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 18 ob sunnudaga kl 13-16 Loftleiöir hf. ★ Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá New York kL 09,00. Fer til Gautaborgar. Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10,30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 11,00. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 12,30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Luxemborg kl. 24,00. Fer til New York kl. 01,30. ★ Flugfélag lslands. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 f fyrramálið. Vélin er væntan- leg aftur kl. 22.40 annað kvöld. Innanlandsf Iug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Homafjarðar og Egilsstaða. krossgáta Þjóðviljans LÁRÉTT: 1 kjassaði 6 fiskur 7 eins 8 kvennafn 9 dýr 11 kvennafn 12 fisk 14 nögl 15 dökkar. LÖEiRÉTT: 1 hrygg 2 vond 3 eins 4 á- hald 5 greinir 8 hljóða 9 konunafn 10 frumefni 12 spíra 13 félag 14 eins. TÍri Hafskip. Laxá fór frá Haugasundi 17. þ. m. tia Islands. Rangá lestar á Austurlandshöfnum. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykj- avíkur í dag að austan úr hringferð. Esja er Reykja- vík. Herjólfur er í Reykja- vík. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Bergen. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi ves.tur um land til Akureyrar. Herð- ubreið er í Reykjavík. ★ Eimskipafélag Islands Bakkafoss fór frá Norðfirði 16. þ.m. til Stavanger, Lyse- kil og Gautaborgar. Brúar- foss fór frá Dublin 12. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá Dublin 12. þ.m. til N.Y. Fjall- foss fór frá Gautaþorg I gær til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Gdvnia og Reykjavíkur. Gullfoss fer" frá Kaupmannahöfn 22. b.m. til Leith og Reykjavficur. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar. Vestfjarða og Faxa- flóahafna. Mánafoss er á Reyðarfirði, fer þaðan til Seyðisfjarðar. Húsavíkur, Raufarhafnar og þaðan til Gravame og Gautaþorgar. Reykjafoss fór frá Hull 17. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Charleston í gær til Rotterdam, Hamborgar os Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði 15 þ.m. ti* 1 * Ardrossan, Hull, London Rotteixiam og Hamþorgar Tungufoss fór frá Reykjavik í gær til Tálknafjarðar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. ★ Séra Ragnar Fjalar Lárus- son umsækjandi um Grens- ásprestakall messar 1 Réttar- holtsskóla sunnudaginn 20. október klukkan 11. ★ Kirkja Óháða safnaðarins: Fermingarmessa kL 2. Séra Emil Bjömsson. ★ Fríkirkjan: Messa klnkkan 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. ★ Dðmkirkjan: Messa klukk- an 10.30. Ferming. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. ★ Langholtsprestakall: Messa klukkan 10.30. Séra Arelíus Níelsson. ★ Laugarneskirkja: Messa klukkan 2. Séra Grímur Grímsson umsækjandi um Asprestakall. Bamaguðsþjón- usta klukkan 10.15. Séra Garðar Svavarsson. ★ Hallgrímskirkja: Bama- guðsþjónusta klukkan 10. Messa klukkan 11. Séra Sig- urjón Þ. Ámason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Guð- mundur Jónsson óperusöngv- ari syngur einsöng. ★ Neskirkja: Messa klukkan 2. Séra Bjami Jónsson vígslu- biskup. ★ Hátcigsprcstakall: Messa í Sjómannaskólanum klukkan 5. (Ath. breyttan tíma). Séra Amgrímur Jónsson í Odda messar. Séra Jón Þorv3rðs- son. ★ Kópavogskirkja: Ferming- armessa klukkan 10.30. Séra Gunnar Ámason. fermingarbörn ■Arl Fcrming I kirkju Óháða safnaðarins 1 dag kl. 2 e. h. Fermingarböm: Grétar Guð- jónsson, Skipasundi 52, Auð- ur Friðriksdóttir, Skúlagötu 66, Bjarney Guðlaug Valdi- marsdóttir, Þórsgötu 10, Jóna Stígsdóttir, Hólmgarði 11, Katrín Margrét Bragadóttir, Rauðalæk 51, Sigurbjörg Ing- unn Vermundsdóttir, Litla- gerði 1. visan Grímur Thomsen, þetta önd- vegisskáld Islendinga, þótti stundum nokkuð stirðkvæður. Því var þetta kveðið. Ekki er þetta eftir Grím, undarlega spyrðu. Þetta er miklu mýkra rím en meistaraljóðin stirðu. glettan Hefi eg leyíi aiira viöstaddra til að nota símann augnablik? GBD ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á timabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og tnið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30 ★ Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 aLa virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið við Sól- heimá 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og briðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir börn er opið frá klukkan 4-7 a’le virka daga néma laugardaaa 'tr Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þríðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 tíl 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið þriðju- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Scltjarnarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. -*r Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasaffl ^eyWftYÍknr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan tO- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kL 2—5. minningarspjöld ★ Slysavarnafélags Islands kaupa Ðestir. Fást hjá slysa- vamadeildum út um allt land. I Reykjavík f H annyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninnl Sögu Langholtsvegi og i skrifstoíu félagsins 1 Nausti á Granda- garði. ★ Flugbjörgunarsvcitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar. Laugarásvegi 73. sími 34527. Hæðagerði 54. sími 37392, Álfheimum 48. sími 37407. Laugamesvegi 73. simi 32060. ★ Minningarkort Blindrafé- lagsins fást i Apótekunum. ★ Minningarspjöld Kópa- vogskirkju fást á Digranes- vegi 6. Þingið 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar. a) Strengjakvartett í g- moll op. 10 eftir Debussy. b) Gérard Souzay syngur gömul, frönsk lög. c) Andrés Ségovia leikur á gítar. 10.30 Helgistund í útvarpssal (Fiutt ræða eftir séra Þ. Briem vígslubiskup). 11.00 Tónleikar: Sinfónía nr. 7 í E-dúr eftir Anton Bruckner. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Vladimir Horowitz leikur píanóverk eftir Chopin: b) Frá tón- listarhátíðinni í Monte Carlo f sumar. c) Birgit Nilsson syngur tvö atriði úr ópemnni „Macbeth" eftir Verdi. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími (Skeggi As- bjamarson): a) Guðrún Guðjónsdóttir les kín- verskt ævintýri: Systir Síðflétta. b) Magnús Einansson kennari flytur frásögu: 1 mómýrinni. c) Ólafur Ólafsson kristniboði flytur „Sögur frá Is- landi“ eftir Albert ól- afsson. 18.30 „Vertu hjá mér, Dísa“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 „Ný ástarljóð“, valsar fyrir fjórar söngraddir og fjórhentan píanóleik onv 65 eftir Brahms. 20.20 1 Eþíópíu; fyrra erindi: Frá Addis Abeba til Konsó (Margrét Hró- bjartsdóttir). 20.50 Danssýningarmúsik. 21.10 „Segðu mér að sunn- an“: Ævar R. Kvaran leikari hefur á hendi umsjón. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Otvarpið á mánudag. 8.00 Morgunútvarp, 13.00 i,Við vinnuna“. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Um daginn og veginn Eftir Finnboga Guð- mundsson útgerðar- mann. (Þulur flytur). 20.20 Kórsöngur: Kór Tóm- asar-kirkjunnar í Leip- zig syngur tvær mót- ettur eftir Bacih. 20.40 Erindi frá vettvangi Sameinuðu þjóðanna (Thor Thors sendiherra flutti á allsherjarþing- inu fyrir skömmu). 21.15 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur Ragnar Bjömsson stjómar. Syrpa af lög- um eftir íslenzka höf- unda, í hljómsveitar- búningi Karls O. Run- ólfssonar. 21.30 Otvarpssagan: „Land hinna blindu" eftir H. C. WeUs. 22.10 Búnaðarþáttur (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri). 22.30 Kammertónleikar. 23.10 Dagskrárlok. félagslíf Þórður er staddur á skrifstofu hafnarlögreglunnar þegar tilkynning berst um það, að farþegar á ,,Iris” hafi verið teknir í bátana. Skipinu er hins vegar ekki unnt að bjarga. ,,Ég fer strax um borð i skip mitt ef til vill get ég þrátt fyrir allt bjargað dallinum", segir Þórður. Lög- regluforinginn er þessu hlynntur og biður um að mega fljóta með. Þórður tékur vel í það. ★ Efri dcild kl. 2 síðdegis. 1. Bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga, frv. 1. umr. 2. Sala Litla- gerðis í Grýtubakkahreopi. 1. umr. ★i Neðri dcild kl. 2. síðdeg- is. 1. Meðferð öl.vaðra manna og drykkjusjúkra, frv. 1 umr. 2. Ríkisborgararéttur. frv. 1. umr. 3. Jafnvægi i byggð landsins, frv. 1. umr. ★ KVENFÉLAG Háteigssókn- ar heldur hinn árlega bazar sinn mánudaginn 11. nóvem- ber í Góðtemplarahúsinu uppi. Konur og aðrir velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum fyr- ir þann tíma til Halldóru Sigfúsdóttur Flókag. 27, sími 13767, Ingibjargar Sigurðar- dóttur Drápuhlíð 38, sími 17883, Maríu Hélfdánardóttur Barmahlíð 36. sími 16070. Þóru Þórðardóttur Stangarholti 2, sími 11274 og Guðrúnar Karlsu dóttur- Stigahlíð 4. sími 32249. ★ Reykvíkir.gafélagið heldur spilakvöld með verðlaunum og happdrætti með vinningum að Hótel Borg miðvikudaginn 23 þ. m, kl. 8 30. Fjölmenn- ið stundvíslega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.