Þjóðviljinn - 22.10.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.10.1963, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. pkíóber 1963 —. 28. árgangur — 228. 'tölublað. Niðurgreiðsluráðherra Ráðleysi ríkisstjórnar- innar f er nú dagvaxandi ¦ Auðséð er að ríkissíjórnin veif ekki sitt rjúkandi ráð andspænis þeim vandamálum sem hún hefur sjálf leitt yfir þjóðfélagið; fum hennar og ráðleysi birtist æ skýrar með hverjum degi sem líður. ¦ Þannig ákvað ríkisstjómin á föstudaginn var að fella niður niðurgreiðsl- ur á fiski og kaffj og lækka þær til muna á smjöii og smjörlíki. Síðdeg- yerðlagsmáiaraðherra is á laugardag var ákvörðunin afturkölluð! Ákvað stórfelldar verð- hœkkanir á fösfudag - aftur- Utskýrir ekki verk sín fremur enlistamenn! Sl. laugardag var kveðinn upp dómur í máli því sem höfðað var gegn Einari Árnasyni starfsmanni bæjarfógeta- embættisins í Hafnarfirði vegna breytinga sem hann gerði á skráningu skipverja á Sigurpáli frá Garði sl. vor án vitundar og vilja skipshafnarinnar. Var Einar sekur fundinn um brot á lögum um lögskráningu en refsing hans var felld niður. Dómur þessi var kveðinn upp af Jóni Abraham Ólafssyni sakadómara, setudómara í málinu. Dómur þessi Mýtur að vekja mikla furðu þar sem hér var um alvarlegt brot að ræða. Var Ein- ar kærður fyrir brot á hegn- imigarlögunum og fyrir rang- færslu í opiniberu starfi en dómarinn sýkaði hann af þeim ákærum en dæmdi hann eins og áður segir fyrir brot á lög- um um lögskráningu. Þjóðviljinn átti í gær tal við dómarann og óskaði eftir því að fá afrit af dómnum en dóm- arinn neitaði að verða við þeirri ósk folaðsins, þótt venja sé að blöðin fái slík afrit, ef þau óska sérstaklega eftir því. Hins vegar lét dómarinn svo lítið að lesa dómsorðið upp í sima, en þar Framhald á 2. síðu. Fyrsta um- ræða fjárlaga FYRSTA UMRÆÐA f járlaga fyr- ir árið 1964 verður í samein- uðu Alþingi í kvöld og- verð- ur útvarpað eins os þingsköp mæla fyrir. UMRÆBAN hefst kl. 8 með framsöguræðu fjármálaráð- herra, Gunnar Thoroddsen. LÚÐVfK JÓSEPSSON verður ræðumaður Alþýðubandalags- ins í kvöld ogr mun flytja ræðu sina einhverntúna á tíunda timanum. kallaði þœr á laugardag! Síðari hluta föstudags voru kallaðir saman fundir í verð- lagsnefnd og sexmannanefndinni sem f jallar um verðiag landbún- aðarafurða. Þar var tilkynnt að ríkisstjómin hefði ákveðið að fella niður og skerða stórlega niðurgreiðslur sínar á brýnustu nauðsynjum, og var nefndunum falið að ganga frá nýju út- söluverði í samræmi við það. 1 þessum breytingum fólust mjög stórfelldar verðhækkanir. Fiskur átti að hækka um allt að 100% (ekki 10% eins og mis- prentaðist í blaðinu í fyrradag); ýsa um 50 — 60%. þorskur um 70 — 80% og saltfiskur yfir 90%. FyriráristóB mannkynið á he/farþröm í dag er liðið rétt eitt ár síðan Kennedy Bandaríkjafor- seli tilkynnti að sett heföi verið hafnbann á Kúbu. Dagana næstu vofði meiri hætta yfir mannkyninu en nokkru sinni fyrr á vegferð þess. Kúbudeilan er rif juð upp á þriöju síðu blaðs- ins í dag, en að ofan sést for- síðufyrirsögn Þjóðviiljans þegar sagt var frá hinum óhugnanlega boðskap Bandaríkjaforseta í fyrrahaust. smjörlíki átti að hækka um 3 — 4 kr. kílóið. Smjörið átti að hækka — f annað sinn á nokkr- um vikum — um 12 — 13 kr. káloið. Kaffi átti að hækka um leið og næsta sending kæmi til landsins. Framleiðsluráði landbúnaðar- ins og verðlagsskrifstofunni var falið að senda út tilkynn- ingar um þetta efni á laugar- dag. En rétt áður en tilkynn- ingarnar voru sendar út komu ný fyrirmæli frá ríkisstjór- inni; hún væri hætt við allt saman! Síðdegis á laugardag voru svo kvaddir saman fundir i verðlagsnefndinni ogsexmanna- nefndinni og ákvarðanirnar frá deginum áður afturkallaðar! Ekki voru gefnar neinar skýringar á þessum atburð- um, en ástæðan hlýtur að vera hörð átök innan rikis- stjórnarinnar sjálfrar. Nið- urgreiðslur og vöruverð heyra undir Gunnar Xhoroddsen og Gylfa í>. Gíslason, sanntrúuð- ustu málsvara viðreisnar og óðaverðbólgu. Aðrir ráðherr- ar munu hafa talið að ný viðreisnarhækkun nú — ofan á 811 þau ósköp sem dunið hafa yiir undanfaranar vikur — væri sízt til þess fallin að leysa vandamálin, allra sízt meðan Ólafur Thors forsætis- ráðherra þykist vilja hafa vin- samlegar viðræður við for- ustumenn verkalýðssamtak- anna. ALLMIKIÐ TJÓN VARÐ AF VÖLD- UM STÓRFLÓÐS í ÞORLÁKSHðFN Bandaríkiaforsetí boðar að beitt verði voDnavaldi til að hindra sia/inqar áKúbu WASHINGTON 22/19 — Kcnncdr Bandaríkja- íorseti Wfcði f ÚtVSlps- Off- sjónvinwneJJu 1 kvóld jaw Tifc.tar.uu> iU *8 lUmlra sÍRlinpar kaopddp* ttl Kúbtt ©r era pter f senn algert brot á alpÍooaMffiim off tU ptm falbur að stofna faelms- friðnam f lutltii. H.inn skýrðl bannlt' fri brf aS Kanðarf klii myn ilii belta lic.rvald i tll að stöðva sír7 foweUn«-Títt iður'cn títOta nr.Uddlo, '. ¦ . . Bann sett & tfxisax* vopn" * "' *. KernMy UOta í iWki altmt, wtu ttdM U. 11 «fttr Idoukum tím» ocatM f » mfnútur, «ð itmnnt banri yrSl aett 4 flutn- rut iilini ir«™ m Iwrmwmn ttl VMM í»ð"*rt- W «a Itotna 1 v«| trrir bo Ju«DmiínJ*U>itjamlnH A. Kúbu tjKði upp Urfcwnnátf Mtar, wt I Ufa taw m» _ ini> ixfmmim,-***. tanM- ¦- •fl(inni£nlt> ft/TÍr." ÞORLÁKSHÖFN 21710 — Mikið flóð með foráttubrimi gerði síðastliðið laugardags- kvöld í Þorlákshöfn og rauf á þremur stöð- um malarkamb, sem er einskonar varnar- garður frá náttúrunnar hendi aðallega fyrir sunnan þorpið. Flæddi sjórinn inn í kaup- túnið og olli tjóni á mann- virkjum og öðrum eignum innan húss og utan. Þannig þurrkaðist út vegarlögn frá frystihúsinu Meitli að Norð- urvararbryggju, rúður brotn- uðu sjávarmegin í frysti- húsinu, spjöll urðu á tún- rækt sunnan við þorpið. Þá eyðilögðust fóðurmiölssekk- ir í vöruskemmu SÍS en fólksbifreið tókst að bjarga á síðustu stundu. Þetta er eitt mesta flóð sem gert hefur í Þorláks- höfn í 25 ár. ' Þriðjurlágur 23. bfctobeg1962 -— 27. "árgangur — 330. Jtolublað. um og atítíaSÉX £ því hTfrJ.r' lnr p^iin«iilr" Tn maatíóm hmu hetðl undlr bcndum, cn buia vcgu máltl riða al ccðum hans, að bauAranrropnMcnluaiiilJöl- yrtt tun vagni aUa ckkl koin- !n tU Kúbu. Ii.ldur.vo-rl aðetua liaTuui undlifoúnlnifur nt> l.lnuni avoncfndu .irí_vu.tMvum".' Xamtadr aarði Ercm trrlr bdm Ul að ^Uðva bi broun aam tvi attU |it alað á Kúbu". Xw aM ¦ I ajð Uðuui: 1. UppbmUtC iflflaHllll Kúburruuina- ak/Jdt alðfrruð aavS ¦ trðngn. bamil, acru rramrrlrl verður racð hrrvaldl. a fli. I nl laajl allra áraaarroru ul Kwax. .. 3. I trrt Yaaður á Sun aflMltt með bcrravSvolacri M|«ili||«|aaii & I-úbu. 3. Jatarramt ar VUB fram að ef BkotU varðl kJanmfluCTkerU fri Kdb. ttl trraða larida aem ll Ivið akoðað aVambald & 3, atðu. ífííÍKÍtBii-K Sunnanátt var um kvöi.did með átta vindstigum og rigning- ' arkalsa og byrjuðu ósköpin um kvöldmatarleytið. Við Suður- vararbryggju r^uf flóðið skarð og flæddi sjórinn þar inn í stríðum straumum, en þar er vöruskemma SlS staðsett og rann sjórinn inn í skemmuna. Neðstu tvö lögin af fóðurmjöls- sekkjum blotnuðu á gólfinu. Þá færðist úr stað olíuleiðsla sem er staðsett ekki langt frá skemmunni og var eign kaupfé- lagsins. Allar rúður brotnuðu Við Norðurvör rofnaði skarð og flæddi sjórinn þar inn. Ipar rétt hjá er fiskverkunarstöð í smíðum og flæddi burt timbur úr húsinu. Ólög gengu svo nart á land, þar sem frystihúsið Meitill er staðsett, að allar rúð- ur brotnuðu í frystihúsinu sjáv- armegin. Flæddi inn í frysti- húsið Þá brotnuðu dyr á frystihús- inu og flæddi sjórinn inn í hús- ið og var 25 cm. djúpur sjór á gólfinu. Þarna er ibúð á neðstu hæð og símstöðin og flæddi bar Framhald á 2. síðu. IDJUFUNDURI • • / IÐN01KVOLD ¦ Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík, heldur fund í kvöld í Iðnó og hefst hann kl. 8,30. ¦ Fundarefni er kaupgjaldsmálin og eru Iðjufélagar hvatt- ir til að fjölmenna á fundinn til að ræða ástand og horf- ur í þeim málum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.