Þjóðviljinn - 22.10.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.10.1963, Blaðsíða 10
10 SÍÐA ÞIÓÐVILIINN Þriðjudagur 22. olktóber 1963 tuín lágt Ég get bjargað mér og fengið mér vinnu. Hún beygði fljótlega útaf aðal- veginirm og ók hliðarvegi; þau voru vel kunnug í nágrenninu eftír síðdegiaökuferðir. Síðan stöðvaði hún bfflinn hjá dálitl- mn læk; hjá læknum var tré aliþakið rauðum bilórmim. — Það væri gaman að fá grein af þessu, sagði hún. Það færi vel í vasanum í setustofunni. í>au fóru útúr bflntrm og gengu yfir engið að trénu. Hann var með tntlausum vasahnff, sem hann vissi að var lélegt verkfæri en hann hafði engin tæki til að brýna hann heima og hiefði hann hflft taekin hefði hann ekki haft tíma. Þegar um hægðist hefði harm getað hugsað sér að hafa dáMtið verfcstæði með rennibekk og handverfcfærum, kannski i skúr í bakgarðinum. En til þess þurtti tóma, og þegar maður var úö Ðest kvðld var naumast tími tíl að hugsa um sffikt, hvað þá framkvæma það. Með bitíausum hnífnum skáru þaa nokkrar greinar af trénu; bflómrn voru ósfcöp veikluleg á gremunum. en Mofllie var ánægð með þau. Hún fékfc honum greinarnar, meðan hún leitaði að fjólum og villilbflómum; hon- um háifleiddist og hún féflflst á að haim mætti sitja á hliði þar sfcammt frá og bíða eftir heimi. Hann kinkaði kojli. — Ég bjóst við því. Hún sneri sér að honum: — Hvað með þig, 'Jackie? Ætl- arðu að halda áfram að vinna meðan þú getur? Haim sagði hægt: — Ég býst við því — annars veit ég ekki. Hórgreiðslan Hárgreiðslu og enyrtistofa STEINTJ og DÓDÖ Eangavegi 18 m. h. flyftal ' SÍMI 24616. P E R M A Garðsenda 21. SÍMI 33968. Hárgreiðsln- og 1 sayrtistofa. Dðmnri Hárgreiðsla við allra hæfl ; TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- megin. •— StMI 14662. HÁRGREIDSttJSTOFA 1 AUSTTTRBÆJAR (Marfa Guðmundsdóttirt Laugavegl 13 —- SÍMI 14656 — Nuddstofa á sama stað. — Mig langar til að átta mig á ýmsu — það er eitt eða tvennt sem mig langar að fá upplýst sem gæti tekið dálítinn tíma. Ég veit ekki. Hún sagði: — Eins og til dæmis hvað? — Til dæmis, sagði hann, mig að reyna að hafa upp á svertingja. 3. KAFLL Húri sneri sér að honum. — í hamingju bænum, sagði hún. Hvað í ósköpunium ætlarðu að gera við svertingja? l>að var friðsælt í tunglsljós- inu í garðinum. Það var rósa- ilmur í loftinu; í hvitri birt- unni var eins og húsin í götu- röðinni væru óraunveruleg, eins og draumahallir. Bjórinn hafði enn sín álhrif á Turiier, gerði hann léttari í skapi, hreinskiln- ari og skarpskyggnari. — Þú manst þegar ég lenti í fahg- elsi? spurði hann. Hún sagði lágt: — Ég man það. Það hafði verið eitt af áföllunum í lífi hennar; gert hana bæði beiska og kaldhæðria. Hún hafði sér þó margt til af- sökunar. Hún hafði gifzt ung- uim og dugandi manni á virmu- stað sínum árið 1939, þegar stríðið skall á; þau höfðu búið skamma hríð vegna þess að hann gekk næstum strax í her- inn. Hann varð liðsforingi og íljótlega kapteiim og hún var mjög hreykin af honum. Síðan var hann sendur til Norður- Afríku. Irinan þriggja mánaða var hann kominn til Englands aft- ur og í dauðans greipum eftir sárið sem hann hafði falotið í flugvélinni. Þegar húri fór að heimsækja hann á sjúkrahúsið í Penzance, komst hún að raun um • að hann var ekki lengur frjáls maður: fyrst þurfti að gera grein fyrir þrem bílhlöss- um af sykri hersins sem seld höfðu verið á svörtum markaði. Hún vissi að hann var atihafna- samur sölumaður þegar hún giftist honum; hún hafði ekki vitað að hann var svona at- hafnasamur. Hann var lengi á sjúkrahúsinu áður en hann kom fyrir herrétt; síðan var hann dæmdur í árs fangelsi Qg rekinn úr faemum, þar sem haris há- tign þurfti ekki lengur þjón- ustu hans við. Hann kom aftur til hennar í febrúar 1945, snagg- aralegur lítill náungi í borgara- búningi, virtist ekkert samvizku- bit hafa út af aíbroti sinu og með þetta hræðilega ör sem skelfdi hana, þar til hún fór að venjast því. Frá þeim tíma hafði hún verið honum slæm eiginkona og hún vissi það og gat ekki fyrirgefið honum það. — Ég man ekki hvort ég hef nokkum tíma sagt þér nokkuð að ráði um þann tíma, sagði hann. — Við vorum fjórir sam- an í sjúkrastofunni, þarna í Penzance. Bara fjórir saman. Hann hikaði og svo sagði hann: — Það var vörður þar. Hún kinkaði kolli. *—Ég man það. — Mér þætti gaman að vita hvað varð um hina strákana, þessa þrjá, sagði hann. —• Þeir vom vanir að sitja og tala við mig. Tímunum saman. — Tala við þig? — Þeir voru vanir að koma og sitja fyrir innan hlifiria sem var í kringum rúmið og tala við mig. Stundum klukkutímum saman. Hún starði á hann. — Af hverju gerðu þeir það? — Læknirinn og hjúkrunar- konumar báðu þá um það. Hann sneri sér að henni. — Það var bundið um auguri á mér eftir uppskurðinn, vegna þess að þeir vildu ekki að ég sæi neitt og þeir skorðuðu mig svo að ég hreyfði mig ekki í rúminu. Ég lá þaraa vafinn eins og múmía og ég gat ekki talað mikið held- ur. En ég heyrði það sem var að gerast og ég gat faugsað. Það var svei mér undarlegt að liggja þannig. Og eftir því sem hin- um skánaði, fengu systumar þá til að koma og lesa fyrir mig, en þeir lásu ekki sérlega vel og oftast töluðu þeir bara. Ég svaraði þeim bara einstöku sinrium. Þeir töluðu bara við mig. — Og um hvað töluðu þeir? — Sjálfa sig mestampart. Þetta var vesæll hópur, — ein- hverjir aumustu menn sem ég hef séð. En þeir vom góðir við mig. Hann þagnaði stundarkom og endurtók síðan í lágum hljóð- um. — Fjandans ári góðir. — Hvemig áttu við? spurði hún. Bjórinn yljaði Tumer enn notalega. Hann sagði: •— Þeir vora einhvem veginn svo ágœt- ir. Þeir vildu gera alít fyrir mig. Það mætti segja mér að ég hefði lognazt útaf þá, þrátt fyrir allt sem læknamir og hjúkkurriar gerðu, ef þessir þrír náungar hefðu efcki setið hjá mér og talað. Guð veit að þeir höfðu nóg á sinni könnu, en þeir gáfu sér tíma til að sinna mér þrátt fyrir það. Það varð löng þögn. Svo sagði hún: — Hvað kemur þetta svertingjanum við? — Einn þeirra var svertingi írá Annerífcu, sagðii hannt — Harin slapp út síðastur. Hann var sá eini sem ég sá greini- lega — Dave Lesurier hét hann. Svo var Duggie Brent •— hann var liðþjálfi í falllhlífarherdeild- unum. Og svo var flugstjórinn á vélinni — annar flugstjóri var hartn víst —• Morgan flug- foringi. Við vorum allir í ein- hverskonar klandri nema hann, og þó var hann á vissan hátt í verra klandri en allir okkar. Hann sneri sér að henni. — Ég hef verið að hugsa um þetta, sagði hann lágt. — Ég hef aldrei séð neinn þeirra síð- an, þótt við væmm allir sam- an í sömu súpunni og ætla mætti að við hefðum samband með ofckur seinna, þótt ekki væri nema jólakort. En það gerðum við aldrei. Jæja, ég komst yfir þetta og náði mér á strik. Ég á indælt hús héma, næstum skuldlaust og er í góðri vinnu. Fólk gæti sagt um mig að mér hefði vegnað vel, finnst þér ekki? Hún kinikaði kolli með hægð. — Það er satt, Jackie. Við er- um ekki á toppnum, en við er- um langt fyrir ofan botninn. — Jæja, það er það sem ég á við, sagði hann. — Langt frá botninum. En um þetta leyti sem ég er að tala um vorum við á botninum, allir fjórir, ég og hinir þrír. Og meðan ég var þar, voru þeir allir reglulega góðir við mig. Þú getur ekki gert þér það í hugarlund. — Ég skil, sagði hún. — Ég hef verið að hugsa um þetta í meira en ár, að ég ætti að reyna að komast að því hvað orðið hefði um þá hina, sagði hann lágt. — Kannski era þeir dauðir einihverjir. Svertinginn, hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og þeir era voða- lega strangir í sambandi við þess háttar í Bandaríkjaher. Og hinir . . En ég plumaði mig — ég faef aldrei þurft að svelta á vetuma, það segi ég. Við er- um komin langt frá botninum og við eigum ágætt hús og bíl og faöfum farig í leyfi og auk þess höfum við lagt dálítið fyr- ir. Og ég hef verið að hugsa, sagði hann, að ég hef verið ótta- legur lúsablesi að hafa ekki gert neitt til að frétta af fainum strákurium til að vita hvemig þeim gengi. Þeir vom fjandans ári góðir við mig þegar ég þurfti þess með. Hann tók upp sígarettuveskið og rétti henni. Hún tók eina og faann stakk annarri upp í sig og kveikti síðan í báðum með vinstri hendi. •— Já, svona er það nú, sagði hann. Það var friður og nœði í tunglsljósinu í garðirium. — Nú er ég búinn að vera. Eftir ár eða svq verð ég ekki lengur til. Mig langar elkki til að fara frá öliu í lausu lofti. Mig langar til að vita hvað komið hefur fyrir hina þrjá, ef ske kynni að einhver þeirra hefði þörf fyrir aðstoð «ða eitt- hvað svoleiðis. Hún horfði á hann ringluð. Þetta var allt arinar Jackie en hún þekkti, og hún hafði ótrú á breytingum. Svona höfuð- meiðsfli gerðu fóilk stundum dá- lítið undarlegt; henni fannst það mjög skrýtið að vilja fara að leita að gömlum tukthúsfé- lögum. Hún reyndi að leiða hann af. — Það er áreiðanlega allt í lagi með þá, sagði hún loks. — Ég myndi ekki hafa á- hyggjur af þeim í þínium spor- um. — Ég hef það ekki, sagði hanri. — Ég ætla bara að kom- ast að því hvort þeim líður sæmilega, svo að ég viti það. Hún sagði vandræðalega: — Hvað ætlarðu þá að gera? Skrifa bréf? — Ég veit ekkert um heim- ilisfang neins þeirra, sagði hann. — Og ekki þýðir að skrifa á spítalann eftir öll þessi ár. Ég gæti kannski farið í flugmála- ráðuneytið að spyrja um heimil- isfang flugmannsins og hermála- ráðuneytið að spyrja um lið- þjálfann. Ég veit ekki hvað ég get gert í þessu með negrann. — Þú finnur þá aldrei eftir allan þennan tirna, sagði hún. — Hverriig ættirðu nokurn tíma að geta fundið negra sem var Ó þú vitlausi rafmagns- heili hvað á ég að segja þér oft að það á ekki að skrifa Jóakim með litflum staf. S K OTTA •l............... •■•». .4 — Ég veit að þetta er ekki skemmtileg mynd fröken Áslaug, en Jói borðaði ávextina áður en ég gat lokið við málverkið. RA.ÐSÓFIhúsgagnaiukite&t SVEINN KJAKVAL litið 6. húsbúnaðinn hiá. húsb&naði , , , EKKERT HEIMILIÁN HÚSBÚNABAR 8AMBAND HÚSGAGNAFEAMLEXBENÐA I Símaskráin 1964 Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að afhenda símaskrána 1964 til símnotenda í Reykjavík og Kópa- vogi. og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent 1 afgreiðslusal Landssímastöðv- arinnar, Thorvafldsensstræti 4, á virkum dögum frá ki. 9—19, nema á laugardögum kl. 9—12. Þriðjudaginn 22. okt. verða afgr. Miðvikudaginn 23. — — — Fimmtudaginn 24. — — — Föstudaginn 25. — — — Laugardaginn 26. — — — Mánudaginn 28. — — — Þriðjudaginn 29. — — — Miðvikudaginn 30. — — — Fimmtrjdaginn 31. — — — Föstudaginn 1. nóv. — — Laugardaginn 2. — — — símanúmer 10000—11999 — 12000—13999 — 14000—15999 — 16000—17999 — 18000—19999 — 20000—21999 — 22000—24999 — 32000—33999 — 34000—35999 — 36000—38499 — 40000—41999 I Hafriarfirði verður símaskráin afhent á símstöðinni við Strandgötu frá mánudeginum 28. október n.k. Bæjarsími Reykjavíkur oe Hafnarfiarðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.