Þjóðviljinn - 25.10.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.10.1963, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. október 1353 ÞIÖÐVILIINN SIÐA 2 HAUKUR f HORNI TJm býftingru fyrir örciga, öryrkja og alþýftufólk að eiga sér baráttumálgagn þarf hér ekki aft f jölyrfta. — Allra sízt við þá, scm hafa orft- ift að kenna á svoncfndri við- reisn núverandi stjórnar- valda. — Þó væri, nú ástand- ift hálfu vcrra ef málgagn alþýðunnar, Þjóðviljinn, heffti ekki verið haukur I homi. Nú, þegar aliir hugsandi menn hljóta að sjá að við- reisnarstarf auðvaldsins er í þann veginn aft rifta öliu hcil- brigftu þjóftlífi á slig, ættu angu f jöldans aö hafa opnazt betur en áftur fyrir þvL hve fjarstætt það er öllu skyn- samlegu viti, að kasta pen- ingum í auðvaldsblöð, sein alls er vant, nema peninga. á meðan hagsmunavopn al- þýftunnar Þjóftviljinn berst í bökkum f járhagslega. Það má segja með sanni, aft svo tröllriðin sé nú ís- lenzk alþýða af viftreisnar- óvættinni að ekki sé mikils fjárstyrks að vænta lengur af hverjum einstakling. En þá 'vil ég benda á þau algildu sannindi allra tima, að sterkum samtökum er ekkert um megn og að margt smátt gerir eitt stórt. I fjórung aldar hefur Sósí- aliistaflokkurinn barizt i fylkingarbrjósti íslenzkrar al- þýðu með Þjóðviljann aft vopni og án hans mundi al- þýðan standa vopnlaus and- spænis næstu auðvaldsárás, sem nú vofir yfir. Þess vegna skora ég á alla hugsandi alþýftumenn að Icggjast á eitt um þaft aft út- koma Þjóðviljans verði fjár- hagslega tryggð Góðir hálsar! Munið afmælissöfnun Þjóð- viljans þessa daga. STEINN DOFRI. Brýtur dóms í Þjóðviljanum hefur borizt svo- hljóðandi „yfirlýsing frá Bún- aðarsambandi Suftur-Þingey- inga varðandi úrskurð yfirdóms á verðlagningu landbúnaftar- afurða vcrðlagsárið 1963-1964“: Stjórn Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga lýsir óá- nægju sinni yfir nýföllnum úrskurði yfirdóms á verðlagn- mgu landbúnaðarvara, fyrir verðlagsárið 1963—1964, sem getur enganveginn tryggt Ályktun Akureyrardeildar Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna: Aldrei of mikið gert í bar- áttunni fyrír alheimsfríði Á fundi Akureyrardeildar Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna 10. þ.m. flutii frú Soffía Guðmundsdóttir ýt- ariegt og fróðlegt erindi um 5. heimsþing kvenna, er hald- ið var í Moskvu í júni sl. Að því loknu fóru fram al- mennar umræður um friðar- og menningannál. I fundarlok var eftiriarandi ályktun einróma samþykkt: ,.Við konur í Akureyrardeild M.F.I.K. ítrekum og Ieggjum áhcrzlu á, aft baráttan fyrir al- heimsfriði og afvopnun allra þjóða er höfuðverkefni og á- hugamál samtaka okkar. Við erum sannfærðar um, aft á framgangi þessa máls veltur velferð og framtíft alls mann- kyns. Við tcljum því sérstaka á- stæðu til að fagna Moskvu- samningnum svonefnda, er gerður var í sumar, um tak- markaft bann vdð tilraunum með kjarnorkuvopn og yfir 100 þjóðir hafa nú gerzt aftilar að. Enda þótt hér sé aðcins um lítinn áfanga að ræða, ber aft gleðjast yfir þessu skrefi og vona, að fieiri og stærri fylgi á eftir. Við viljum jafnframt lýsa yfiir ánægju okkar yfir fram- komnum tiilögum um kjarn- orkuvopnalaust svæði í Evrópu, sem m.a. taki yfir Norðurlönd- in öll. Nái sú tillaga fram að ganga, væri stórt skref stigið í friðarátt er marka myndi tímamót í mannkynssögunni. Vift skorum á hvem þann, er orð okkar heyrir eða Ies, aft minnast þcss, aft aldrci verður of mikið til þess gert að bægja ógn vopna og ófriðar frá mannkyninu. Þaft er ekki síður okkar þjóð en aðrar, sem er í hættu meðan vopnaskak stórþjóða er staftreynd. Liggjum því ekki á liði okk- ar, íslenzku konur. Þótt okkar lóð vegi kannski ekki þungt í friðarbaráttunni, þá munar samt um það“. >---------------------------- Macmillan verður aftur forleggjari LONDON 22/10 — Harold Mac- millan sem nú hefur látið af embætti forsætisráðherra hefur ekki i hyggju aft setjast í helgan stein, heldur mun hann nú taka við stjórn hins mikla bókafor- lags ættar sinnar. úrskurður yfir- bága við lög? bændum fullt framleiðslukostn- aðarverð búvara, svo sem lög ákveða, þrátt fyrir þá viður- kenningu, sem nú hefur feng- 'zt á því, að laun basnda hafi verið skert á undanfömum ár- um með rangri verðskráningu. Sérstaklega telur stjómin úr- skurð yfimefndar um takmörk- un á verðtilfærslu kjöts og mjólkur, gegn einróma tillög- um bænda. algjörlega óviðun- andi. Hinsvegar lýsir stjóm B.S.S.Þ. stuðningi við stefnu stjómar Stéttarsambandsins í verðlags- málum landbúnaðarins, en vill leggja áherzlu á hvort ekki sé fært að krefjast opinberrar réttarrannsóknar á því hvort úrskurður yfirdóms brjóti ekki í bág við þau ákvæðd Fram- leiðsluráðslaganna, er tryggja átti bændum sambærileg laun við aðrar stéttir í landinu, þar Kornuppskera brást á ðthéraði EIÐUM 22/10. — Á Úthéraði hefur verið köld og þurrviðra- söm verðátta í haust áður en rigningin mikla-riipphófst á dög- unum. Nýting heyja varð góð eftir sumarið. Hinsvegar brást komuppskera að mestu leyti. Tvíraðabygg var yfirleitt slegið í grænfóður. Sexraðabygg náði þó nokkrum þroska. Kartöflu- vöxtur varð misjafn. Fór það eftir legu garðanna og jarðvegi í þeim. Spratt bezt í moldargörð- um áveðurs, en næturfrost eyði- lagði snemma grös í sandgörðum og dældum. Smalamennska gekk vel á Úthéraði og urðu heimtur góðar hjá bændum. — Á. H. sem augljóst er að nokkrir kostnaðarliðir, við búrekstur- inn, hafa verið áætlaðir óeðli- lega lágir. Fari sú rannsókn fram og í ljós komi að kjör bænda hafi verið skert með gerðardómi, verði þess krafizt af ríkinu að það bæti bænda- stéttinni að fullu sannanlegt tjón. Ámesi 15. október 1963. Stjórn Búnaðarsambands Suftur-Þingeyinga". Fyrsti fræðslu- fundur Náttúru- fræðifélagsins Fræftslustarfsemi Hins íslenzka náttúrufræftifélags veturinn 1963 — 1964 er ráðgerð með sama hætti og undanfama vetur: Samkoma verður í 1. kennslu- stofu Háskólans síðasta mánu- dag hvers mánaðar — nema desember — og hefjast kl. 20.30. Á hverri samkomu verður yf- irleitt flutt aðeins eitt erindi náttúrufræðilegs efnis, venju- lega með skuggamyndum, en frjálsar umræður um efni þess á eftir. Á fyrstu samkomu vetrarins, mánud. 28. október mun dr. Sigurður Þórarinsson flytja er- indi með litskuggamyndum: Sitt af hverju úr Ameríkuferft. Meðal merkisstaða, sem dr. Sigurður skoðaði í ferð sinni víða um Norður-Ameríku sl. vet- ur og bera mun á góma í er- indi hans, má t.d. nefna: Meteor Crater í Arizona, strandlínur ís- aldarvatnsins mikia í Lake í Utha og eldfjailið Katmai í Al- aska, liHnstt Þessi mynd var tekin á Moskvuflugvelli fyrra sunnudag, 13. október sl. þegar kúbanskir stúdentar lögðu leið sína þangað, tóku verkfæni sér í hönd og unnu að framkvæmdum til ágóða fyrir f jársöfnunina miklr ljósmyndum — öllu, sem sýn- ingarvert er. Tónlistariðkendurnir í hópn- um æfa kúbanska músik og semja við skemmtistaðina um að koma þar fram gegn ríf- legri borgun. Allar þær kvikmyndir, sem finnast í kúbanska sendiráðinu verða teknar til sýningar. Þeir, sem kunna eitthvað fyrir sér í tungumálum, taka að sér þýðingar. Slíkt er vel borgað í Sovét. Og síðast en ekki sizt lætur hver stúdent af hendi 30 rúbl- ur af þeim 100, sem hann fær mánaðarlega. Herferð þessi er þegar haf- in. S.l. sunnudag vöknuðum við árla morguns við það, að Kúbanarnir sungu þjóðsönginn sinn við raust. Svo þrömmuðu bau af stað, hlæjandi og syngj- andi. Allan daginn stóðu þau og mokuðu mold. Þeim hefur verið lofað áframhaldandi vinnu. Innan skamms verður sýningin opnuð. Sjóðurinn stækkar óðfluga. f Sovétríkjunum eru um 4000 kúbanskir stúdentar við nám. Hver einasti þeirra legg- ur sinn skerf af mörkum. Samhugur þeirra hefur stjak- að við okkur hinum. Fjöl- margir stúdentar frá öðrum löndum hafa boðið fram hjálp sína. Það er ýmislegt, sem við getum gert. Einhvern veginn finnst okkur við vera að vinna Eyrir okkur sjálf. Byltingin á Kúbu er bylt- ing æskulýðsins. |F ramgang- ur hennar hlýtur að vera mik- ið kappsmál sósíallstískri æsku um allan heim. Nú hafa veðurguðirnir sýnt bylting- unni fjandskap, eyðilagt það, sem hún var búin að byggja upp og valdið miklum hörm- ungum. Það er skylda æskunn- ar að taka upp vopnin og berjast fyrir byltinguna, berj- ast fyrir framtið heimsins, Eriði og sósíaösma. Félagi, hvar er þitt framlagt Sig. Jóhannesd., I. Haraldsd., Ásgeir Árnason. Æskulýðssíðan Félagi! — Hvar er þitt framlag? Þrír stúdentar. sem nám stunda vlð Moskvu-há- skóla, hafa sent æskulýðs- síðu Þjóðviljans frásögn þá sem hér fer á cftir. Moskvu, 16/10 1963. Við erum stödd á stúdenta- garði í Moskvu. Glöggt má heyra úr talsverðri fjarlægð, að hér býr lífsglatt fólk. Söng- ur, hljóðfærasláttur og hlátur mæta eyrum gestsins. Þetta er engin tilviljun: hér búa nefni- lega 100 stúdentar frá Kúbu. Það eru þeir, sem halda gleði hátt á loft. Á öllum 5 hæðum hússins fara fram háværar samræður á spænsku. Einhver grípur til gítarsins og fer að spila og syngja. Innan skamms hefur myndazt umhverfis hann hópur af syngjandi fólki. Það er einsog þetta fólk hafi aldrei haft áhyggjur af neinu. Okkur íslendingunum leizt ekkert á þetta fyrst í stað. Við fengum hellur fyrir eyr- un og þráðum ekkert heitar en ofurlitla þögn. Smátt og smátt kynntumst við fleiri hliðum á lundarfari þessara skólafélaga okkar. Við kynnt- umst góðmennsku þeirra, fé- lagsljrodi og ósérhlífni. Eftir nokkra daga voru þeir allir vinir okkar. Þeir sögðu okkur frá landinu sínu og bylting- unni. Margir þeirra sátu í fangelsi af pólitízkum ástæð- um, meðan stjórn Batista var ennþá við völd. Einn vinur okkar var settur inn 16 sinn- um. f síðasta skiptið reyndu þeir að pynda hann til sagna. Hann var bundinn upp á hönd- unum og látinn hanga lengi. Svo spörkuðu þelr í hann. „Hverjir voru „þeir“?“ spurði ég. „Yankees“ var svarið. Við fengum að heyra marg- ar slikar sögur. Einn daginn bárust hingað uggvænleg tíðindi frá Kúbu. Það hafði geisað fellibylur og lagt nokkur héruð í rústir. Eyðileggingin er ógurleg. Kúba þarfnast hjálpar. Um stund hljóðnuðu söng- urinn og hláturinn í stúdenta- garðinum. Það var boðað til fundar. Hvað eigum við að gera til að hjálpa Kúbu? Kúb- anarnir taka til máls, hver á fætur öðrum, stundum allir í einu Ótal tillögur koma fram. Eittervíst: Þeir ætla að stofna sjóð og kaupa matvæli að senda heim. Þegar fundinum Iýkur, liggur áætlunin fyrir. Á hverjum sunnudegi skal vaknað kl. 6 og haldið til vinnu. Þeir ætla að taka hvaða tilboði sem býðst. Haldin skal sýning á ýmsum munum frá Kúbu — lista- verkum, bókum, frímerkjum,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.