Þjóðviljinn - 25.10.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.10.1963, Blaðsíða 8
g SlÐA •f HÓÐVILIINN Föstudagur 25. október 1963 Kveðja frá Kven- félagi sósíakista Við tímamót 25 ára starfs Sameiningarflokks al þýðu — Sósíalistaflokksáns, sendir Kvenfélag sósíal- ista, Reykjavík, afmæliábaminu þakkir og árnaðar- óskir. 1 Við þökkum að hann hióf á loft merki sameiningar íslenzkrar alþýðu til barátótu fyrir mannsæmandi lífs- kjörum á tímum kreppu -og skorts, við þökkum bar- áttu hans gegn erlendri ásælni, allt frá brezfcu innrás- inni 1940 til hersetu Bandaríkjanna í dag. Við þökk- um stuðning og frumkvæiði að margþættri framför í félagsmálum, menningar- og menntamálum þjóðar- innar. Við þökkum stórhug ?Sósíalistaflokksins, sem einn íslenzkra stjómmálaflokka hefur sýnt í verki að hann trúir á getu íslenzkrar þjóðar til að búa ein í landi sínu við sjálfstæða menninsgu, sem gruncfvallist á íslenzku atvinnulífi, afrekum íslenzkra handa og snilli íslenzks anda. 1938 hafði þýzki nazisminn lagt hramminn yfir stóran hluta Evrópu og skuggi hans ógnaði öllum löndum álfunmar. Jafnvel hingað út til Islands teygði hann angana. Gegn þessari hættu tók frjálslyndasti og djarfasti hluti menntamanna höndum saman við hina róttæku verkailýðshreyfingu með stofnun Sósíal- istaflokksins. Niú 25 árum síðar, þegar þjóð okkar hef- ur verið dreginíinn í skugga atómógnar eigum við þá ósk bezta Sósíafistaflokknum til handa, að sá stórhug- ur, sú dirfska og pólitíska framsýni, sem einkenndi stofnun hans, megi marka störf hans og stefnu í framtíðinni. Kveðja frá Sósíalista- félagi Húsavíkur Sósíalistafélag Húsavíkur þakkar Sósíalistaflokknum 25 ára skelegga baráttu fyrir hagsmuna- og menning- armálum alþýðunnar og sjálfstæðismálum þ'jóðarinn- ar. Jafnframt óskar sósíalistafélagið Sósíalistaflokkn- um allra heilla í framhaMi þessarar baráttu. Megi hon- um auðnast að halda sem- lengst uppi merkjum fram- fara og menningar í þessuí landi. En nú er ég orðin gömul kona hvít fyrir hærum. Hversveigna er orðið friður mér efst í huga? Eiga bræður að berjast? Nei, — þeir eiga að snúa bc8cum saman. Svo mælir gömul og reynd systir. Við megum ekki gleyma stétta- óvininum og láta hann hlakka yfir innbyrðis erjum. Skiln- ingsríkur friður á að ríkja meðal baráttufélaga. Þetta er mér efst í huga á þessum tímamótum. Elísabet Eiríksdóttir, Akureyri. Hvorugt má falla í tröllahendur Nú á tímum óheftrar gróðahyggju, þegar allt tr falt fyrir krónur og aura í þessu landi. sem við byggj- um, eins og sjálfstæði þess og þjóðmenning vor, hugsjónir, sem fyrr var talið nokkurs vert að berjast fyrir, þá er það huggun harmi gegn. að til skuli vera það þjarg, sem sölumennskan mun fyrr eða síðar þrjóta skip sitt við. Það þjarg er Sósíalistaflokkurinn. í tuttugu og fimm ár hefur hann staðið vörð um sjálf- stæði vort og þjóðmenningu, svo hvorugt félli í trölla- hendur. Barizt fyrir hugsjón- um þeim, sem gefa lífi voru gildi í ranglátu þjóðfélagi gróðahyggjunnar. Staðið sókn og vöm fyrir bættum kjörum hins vinnandi manns. Það er undir oss sjálfum Hvenær má friður ríkja A þessum tímamótum er orðið friður mér efst í huga og er ég kannski orðin göm- ul kona og hætt að geta mundað spjótin. Ég hefi ekki alltaf verið boðberi friðar og það orð hefur verið eitur í mínum beinum, ef menn hafa viljað friðmælast við skortinn og fátæktina hjá kúguðu alþýðu- fólki. Söngur vopnaglamsins hefur látið mér Ijúft í eyr- um í stéttarbaráttunni og aldrei hef ég verið glaðari í baráttusögu flokksins, en þegar ris hugsjóna hans hef- ur risið hæst og hlutur hins smáða í þjóðfélaginu hefur náð fram að ganga gegn of- ríki hinna gráðugu úlfa gróðahyegj unnar. komið. íslenzkir sósíalistar, að gera sem fyrst að veru- leika þær hugsjónir, sem flokkur vor er stofnaður um. Ég flyt afmælisbaminu þakk- ir og ámaðaróskir. Starri í garði. Skin og skúrir og kirkjunni þárust heilla- skeyti og gjafir góðar. Skömmu síðar hélt söfnuður- inn fund og samþykkti að rífa kirkjuna og byggja aðra nýja. Megi sú fundarsam- þykkt verða okkur sósíalist- um víti til vamaðar um alla framtíð. Það er mín ósk og afmæliskveðj a. Skúli Guðjónsson frá Ljótunnarstöðum. Stofnun Sósíalistaflokksins var ávöxtur samfylkingarbar- áttu Kommúnistaflokksins. Sá atburður var upphaf stór- sóknar alþýðunnar á faglega og pólitíska sviðinu. Síðan hefur SósíalistafLokfcurinn ver- ið forystusveit alþýðunnar í hinni beinu launabaráttu verkalýðsfélaganna og bar- áttunni á löggjafarsviðinu fyrir félagslegum umbótum og atvinnulegri uppbyggingu, en gegn hverskonar afsali landsréttinda. 1 sögu Sósíalistaflokksins hafa skipzt á skin og skúrir. Hann hefur sætt gengdar- lausum galdraofsóknum fyrir hugsjónamál sín, en hann hefur líka unnið marga sigra í dægurmálabaráttunni. Enn virðist langt að lokatakmark- inu. sósíalismanum. Á þessum tímamótum er sú ósk mér efst í huga, að Sós- íalistaflokknum takist að sameina alla íslenzka sósíal- ista í einum marxistískum flokki. Myndi þá styttast leiðin að lokatakmarkinu. Bjami Þórðarson, Neskaupstað. Fegurra mannlíf Það var á sama tíma og ég fór að gera mér verulega grein fyrir stjómmálum, að Sameiningarflokkur alþýðu. Sósíalistafiokkurinn, var stofnaður og síðan hef ég fylgt stefnu hans að réttlátu og fegurra mannfélagi á Is- landi. Aldarfjrðungur er ör- skammur tími í sögu stjóm- mála og þjóðfélagsþróunar, en einmitt í aldarfjórðungs sögu Sósíalistaflokksins hafa hinir stærstu viðburðir gerzt í sögu Islendinga, ill og góð öfl mætzt í harðnandi átök- um og af hinum illu öf-lum má nefna hernaðarandann, sem sýkt hefur nokkum hluta þjóðarinnar. Sósíalistaflokkur- inn hefur í anda hugsjónar sinnar barizt gegn spillingu og ranglæti í þjóðfélaginu, leitazt við að vekja hið fá- tæka og stritandi fólk til skilnings á rétti sínum og manngildi og hjálpa því á hærra lífsstig. Má rífa kirkjuna Ég sendi SósíaJistaflokknum kveðju guðs og mína. Ég minnist alls þess, sem hefur verið vel gert og betur en vænta mátti undangenginn aldarfjórðung, sem og hins, er honum hefur miður tekizt. Ég minnist hinna mörgu á- gætu félaga minna, sem stað- ið hafa af sér öll pölitísk hretviðri, án þess að bregða. Sömuleiðis minnist ég hinna. er hafa orðið úti í geminga- veðrum auðvaldsins og dáið pólitískum dauða. Bið ég guð að vera sálum þeirra misk- unnsamur. Söfnuður nokkur minntist afmælis kirkju sinnar með viðhafnarmessu. kaffidrykkín ng ræðuhölduni Hann hefur barizt gegn hemaðarandanum. auðshyggj- unni og hinum frumstæða samkeppnisanda. Á öld ört vaxandi vísinda og tækniþekkingar stendur fátt mannlegt í stað og möguleik- ar til fullkomnunar og fegrun- ar lífs vaxa ört vegna þekk- ingar og tækni, en einmitt þetta setur samkeppnishyggju- menn í sérstakan vanda eins og nú sannast bezt í öng- þveiti viðreisriarinnar. Aftur á móti skapar hin ört vaxandi þróun á þekkingu og tækni engan vanda félags- hyggju sósíalista, heldur er hún kærkomin lífsgæði til að byggja á batnandi þjóð- líf. Á þes&um tímamótum í sögu Sameiningarflokks al- þýðu, Sósíalistaflokksins, sendi ég honum og forystu- mönnum hans fyrr og sfðar þakklæti mitt og óska afmæl- isbaminu þeirrar gjafar, sem því er dýrmætust, að það megi njóta skilnings og stuðnings íslenzkrar alþýðu. Olgeir Lúhersson, Vatns- leysu, Fnjóskadal. Blettir á frelsisfána Stéttar-og þjóðfélagsbaráttan í 25 ár bera Sameiningar- flokki alþýðu fagurt vitni og það sem áunnizt hefur i þeim málum á hverjum tíma, dylst engum, að er fyrst og fremst verk lífs og liðinna, sem ekki létu bugast af mút- um og hótunum kapítalista, en boðuðu og unnu að jafn- r'tti í nafni hins óspillta al- þýðumanns og stofnuðu uppi- stöðu þeirrar þjóðfylkingar, að hvorki innlent né erlent vald megni að setja blett á vom frelsisfána, á þann rétt vom, að Island megi ætíð vera fyrir okkur Is-lendinga. Ég vil sem íslenzk alþýðu- kona þakka Sameiningarflokki alþýðu, Sósíalistaflokknum öll árin, öll störfin og alla hjálp- ina við okkur lægst launuðu stéttir þjóðfélagsins og síð- ast en ekki sízt hina ske- leggu þjóðfrelsisbaráttu. Kristín Loftsdóttir, Vík í Mýrdal. Hin ódeiga barátta Þegar við minnumst aldar- fjórðungs afmælis Sósíalista- flokksins verður mér efst í huga hin ódeiga barátta hans fyrir bættum hag hinnar stritandi alþýðu. Enginn á honum, biaði hans og for- ystumönnum meira að þakka en við verkafólkið til lands og sjávar. Án stuðnings þessara aðila væri okkur eflaust þrengra fyrir dyrum í lífsbaráttunni eh nú er. Eins er mér of- arlega í huga barátta flotoks- ins gegn erlendum yfirráðum og uppbyggingu herstöðva í landinu. I þeim málum hef- ur hann aldrei brugðizt. Um leið og ég þakka það, sem Sósíalistaflokkurinn hef- ur gert í þessum og öðrum málum, sem starfsemi hans hefur náð til, þá vil ég óska honum og forystumönnum hans allra heilla í framtíð- inni og ailri alþýðu óska ég þess, að starfsemi flokksins megi færast út og stefna hans fái meiri hljómgrunn hjá þjóðinni en verið hefur. Þá mun okkur betur farn- ast. Benedikt Þorsteinsson, Höfn, Hornafirði. Samfylkingin má ekki rofna Á 25 ára afmæli Sósíal- istaflokksins er vert að minn- ast upprunans, en hann var stofnaður fyrir áhrif af sam- fylkingarbaráttu Kommún- istaflokksins. Stofnendur voru þáverandi vinstri armur Al- þýðuflokksins undir forystu Sigfúsar Sigurhjartarsonar og Héðins Valdimarssonar og fleiri. Sósíalistaflokkurinn hefur síðan haldið áfram baráttunni og oft náð mikflum árangri, sérstaklega með stofnun Al- þýðubandalagsins. Honum hefur tekizt að ná forystu í verkalýðssamtökun- um og áhrifa hans gætt þar. Að mínu áliti verður aðai- verkefni flokksins ætíð að vera þetta í framtíðinni: að missa aldrei sjónar af þessari baráttuaðferð og treysta þannig samfylkingarsamtökin, sem tekizt hefur að stofna og auka áhrif hans innan verkalýðssamtakanna. Hér er ekki ástæða til þess að ræða þær leiðir, sem bezt- ar eru að þessu takmarki og um þær geta sjálfsagt orðið deilur, en aðalatriðið er að málin verði leyst á þeim grundvelli, að samfylkin-gar- samtökin rofni ekfci og flokk- urinn og íslenzk alþýða verði sterkari og samhentari en áð- ur. Ég færi flokknum mínar beztu ómaðaróskir á þessum tímamótram með ósk um að takast megi að leysa þetta hlutverk. Halldór Ölafsson, ritstjóri, Isafirði. Þekkja vitjunar- tíma sinn Stofnun Sameiningarflokks alþýðu, Sósíalistaflokksins varð við samruna tveggja fylkinga róttækra vinstri manna. sem þekktu sinn vitj- unartíma og lögðu niður fyrri deilur. Sú ákvörðun var dýrmæit gæfuspor. Þjóðin stendur í ómetan- legri þakkarskuld við Sósíal- istaflokkinn fyrir varðstöðu hans um sjálfstæði landsms og fyrir baráttu hans fyrir rétti lítilmagnans í þjóðfé- laginu. Bændastéttin íslenzka, sem er nú undirokaðasta vinour stétt í landinu hefur átt og á enn sína glöggskyggnustu oa djörfustu málsvara innan raða Sósíalistaflokksins. Enn er þróunin sú. að iót,- tækir vinstri menn eru í dreifðum fylkingum. Nú er þeirra vitjunartími. Það -u- afmælisósk mín til Sósíal- istaflokksins. að unphaf ?ögu hans verði honum leiðariiós við að móta til framhúðar =amstarfsskÍDulae allra vinstri manna. skipulae Aihvðu- handalagsins. ■Tátvarður .TöknII uilínqcnn, Mið.ianesi, Reykhóiasveit.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.