Þjóðviljinn - 26.10.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.10.1963, Síða 1
Fáránleg ályktun vinnuveitenda AFMÆUSHÁTÍÐIN ERANNAÐKVÖLD ■ Sverrir Kristjáns- son flytur ræðu ■ Guðmundur Guð- jónsson, óperu- söngvari syngur einsöng ■ Afmælishátíðin er annað kvöld að Hótel Borg. — Sjá nánar á 7. síðu. Laugardagur 26. október 1963 — 28. árgangur — 232. tölublað. Ljósmyndari l>jóðviljans Ari Kárason tók þessa mynd í gær af landsnefnd verkamannafélaganna, sem átti fyrsta samningafund í Alþingishúsinu í gær við samninganefnd frá Vinnuveitendasam bandinu. Talið frá vinstri: Hallgrimur Fétursson og Hermann Guðmundsson frá Verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði, Kristinn Guðmundsson frá Vcrkalýðs- og sjómannafélagi Akraness, Björgvin Sigurðsson frá fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Árnes sýslu, Bjöm Jónsson frá verkamannafélögunum á Akureyri, Gunnar Jóhannsson frá verkalýðsfélögunum á Siglufirði og Eðvarð Sigurásson frá Verkamannafélaginu Dagsbrún, Reykjavík. — Á myndina vantar Guðmund J. Guðmundsson frá Dagsbrún. KRÖFUR VERKAMANNA KYNNTAR OG RÆDDAR ★ Stjóm Vinnuveitendasambands Islands hefur samþykkt ályktun um kaupgjaldsmál sem líkleg er til að vekja athygli fyrir pá gengdarlausu ósvífni og heimsku sem í henni felst, og er það að vísu ekki í fyrsta sinni sem þessi samtök eða sú þrönga klíka sem stjómar þeim hafa gert sig opinberlega að viðundri. Ekki er vit- eö til þess að nokkrum manni hafi komið það til hugar að nú á þessu hausti væri hægt að neita verkamönnum um kauphækfeun* fyrr en nú að stjómarmenn Vinnuveitendasambandsins virðist taia þá afstöðu. ★ Alyktun stjómar Vinnuveitendasambandsins er að sjálfsögðu birt í málgagni þess Morgunblaðinu, og segir þar, eftir að búið er að minna á hina sífeUdu röksemd atvinnurekenda allra tíma frá því launavinna hófst, að atvinnureksturinn beri ekki hækkaö kaup, m.a.: ★ „Eins og nú er komið málum telur fundurinn þvl að enginn grundvöllur sé fyrir almennum kauphækkunum og skorar því á framkvæmdanefndina að mæta af fullkominni festu hinum óhóf- lcgu kröfum stéttarfélaganna nú, sem fela í sér m.a. kauphækkanir og styttingu dagvinnutímans. Skorar fundurinn á alla vinnuveit- Samninganefnd verkamannafélaganna, landsnefndin. átti í gær fyrsta samn- ingafund sinn við samninganefnd frá Vinnuveitendasambandi íslands og var fundurinn haldinn í Alþingishúsinu. Samninganefnd verkamannafélaganna ræddi þar og kynnti meginkröfur verkamanna og einnig var rætt um vinnubrögð við samningana á næstunni. Annar samningafundur aðila var ákveðinn næstkomandi miðvikud. kl 2 eh. Verkfall boðað í verzlunum og skrifstofum frá 4. nóv. ■ í kjaradeilu verzl- unarmanna var samn- ingafundur í fyrrakvöld og stóð hann frá kl. 9 til kl. 2 um nóttina, en ekkert samkomulag náð- ist. ■ Stjóm Verzlunar- manna'félags Reykjavík- ur hafði aflað sér heim- ildar til verkfallsboðun- ar og mun hafa verið á- kveðið í gær að nota hana og boða til verk- Afmælissöfnunin 6 DAGAR EFTIR Ein deild bættist við, í 100% 4. 15 — 75% i gær 8b deild og eru þá tvær 5 3 — 64% komnar yfir markið, en betur 6 8a — 57% má ef duga skal. Tíminn stytt- 7. lOb — 50% ist óðum. 7 deildir eru komnar 8. 2 — 44% yfir 50%, og eiga sumar aðeins 9. 5 — 43% herzlu muninn eftir í 100%. 10. 4a — 37% Við vonum að þær taki vel á 11. lOa — 33% í dag svo við getum birt fleiri 12. 6 — 31% sigra á morgun. Utan af landi 13. 7 — 27% bárust okkur gjafir frá Blöndu- 14. 16 — 27% ósi og Kópavogi: 15. 4b — 26% Röð deiidanna er bessi: 16. 9 — 25% 1. 1. deild 100% 17 11 — 17% 2. 8b — 100% 18. 13 — 7% 3. 14 — 75% 19. 12 — 4% falls verzlunar- og skrif- stofumanna frá og með 4. nóvember næstkom- andi. ■ Gert er ráð fyrir að verkfallið nái ekki einungis til Reykjavík- ur, heldur muni Lands- samband íslenzkra verzl- unarmanna efna 'til verkfalls af hálfu allra félaga sinna víðsvegar um land. Yrði verkfall þetta mjög víðtækt, auk almenns verkfalls verzl- unarfólks stöðvaðist og margs konar rekstur vegna þess að skrifstofu- menn innan Verzlunar- mannasamb. legðu nið- ★ Víðtæk aðild að Iands- nefndinni . endur að standa vel saman og sýna félagsþroska í þeim átökum sem framundan eru.*' Tii vinstri á myndinni sést Nýja kompaníið, aðgerðarhús og veiðarfærageymsla, sem brann til Daglega bætast við félög sem tilkyrtna aðild að landsnefndinni. Auk félaganna þriggja sem fyrst ákváðu að mynda hana, Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, Reykjvík, Verkamannafélagsins Hlífar, Hafnarfirði, og Verka- lýðsfélagsins Einingar Akureyri, hafa nú verkamannafélög sunn- an- og norðanlands tilkynnt að- ild sína. Pyrst þeirra var Verka- lýðs- og sjómannafélag Akraness. önnur eru Siglufjarðarfélögin Verkamannafélagið Þróttur og Vekrkakvennafélagið Brynja, verkamannafélögin á Dalvík og Húsavík, Iðja félag verksmiðju- fólks á Akureyri. Verkalýðsfé- lag Vestmannaeyja og fulltrúa- ráð verkamannafélaganna í Ar- nessýs'lu, A.S.B. í Reykjavík; og Framhald á 2. síðu. Mikið tjón í elds- voða á Seyðisfírði nótt, skömmu eftir miiðnætti, brauzt út eldur í einlyftu húsi við Hainargötu, sem gengur und- ir nafninu Nýja Kompaníið og er aðgerðarhús og veiðarfæra- geymsla. Húsið brann til kaldra kola og varð mikið veiðarfæratjón. Húsið er í eigu Fisksölufélags Seyðisfjarðar, sem keypti húsið í hitteðfyrra og er einn eiganda veiðarfærum þarna, en þarj vor vátryggð. Nokkrir trillubátaeii endur áttu þarna h’ka veiðai færi, en þau voru óvátryggi Stutt var yfir í næsta hús, sea er eign Sölumiðstöðvarinni Sókn og tókst með snarraeði s bjarga því enda var logn í nó Fjöldi fólks fór á vettvang í nó til þess að horfa á brunann. — G. S. kaldra kola I fyrri nótt. Húsið til hægri á myndinni er eign Söltunarstöðvarinnar Sókn og var það hús hætt komið. örmjótt sund var á milli húsaiina. — (Ljósm. G. S.). ur vmnu,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.