Þjóðviljinn - 26.10.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.10.1963, Blaðsíða 2
2 SIBA ÞJÓÐVItlINN Grundvöllur frystihúsa Framhald af 7. síðu. Að því leyti, sem framan- greindar ábendingar nægja ekfei til þess að heildaraukning á núverandi starfsgrundvelli frystihúsanna nemi að minnsta kosti 14% af söluverðmæti, miðað við núverandi hráefn- isverð og kaupgjald, þá verði það bætt á annan hátt. Fundurinn tekur það skýrt fram, að frekari kaup og verð- hækkanir en þegar eru orðn- ar, er óhugsandi, að frysti- húsin taki á sig þrátt fyrir umrædda 14% leiðréttingu, Leyndardóm- ur framfara Framhald af 5. síðu. Hversu mikil á æfingin að vera. Hversu oft eiga íþrótta- menn að æfa? Lífeðlisfræðingar hafa rann- sakað þetta atriði. Þeir létu nokkra íþróttamenn æfa mis- jafnlega oft í viku. f ljós kom að æfing einu sinni í viku þroskaði líkamshæfileikana ekki nægilega, jafnvel þótt um harða æfingu væri að ræða. Þroskun og framfarir byrja fyrst við tvær æfingar á viku með jöfnu mDlibili. Ennþá betri árangur næst með þrem æf- ingum á viku. Þó er talið heppi- legt að hafa þriðju hverja æf- ingaviku með léttara móti, ef ötular æfingar eru hinar vik- umar tvær. Vinna og takmark Beztu íþróttamenn Sovét- ríkjanna æfa 5—6 sinnum í viku. Auk þess stunda margir þeirra séræfingar á morgnanna i þeim tilgangi að styrkja sínar veikustu hliðar, t.d. til þess að þjálfa sérstaka vöðva. Keppni er mjög nauðynleg. Keppni er bezta hjálpin til að styrkja hugann, sigurviljann og keppnishæfileikana. Við sjáum því að æfingin er löng vinna og hörð. Takmark- inu ná menn ekki aðeins með ' góðum líkamlegum hæfileikum. Það þarf líka hugsun, vilja og einbeitni. Án þeirra eiginleika er snillingurinn ekki snillingur. nema til \komi sérstakar bæt- ur í einu \eða öðm formi til þess að maeta slíkum hækkun- um. Fáist ekki vsamkomulag um rekstursgrundvöll fjrrir hrað- frystihúsin, sem að dómi stjómar S.H. er viðunandi, samiþykkir fundurinn að fela stjóm S.H. að Seita umboðs frystihúsanna til reksturs- stöðvunar“. ★ Þá samþykkti fundurinn svo- hljóðandi ályktun: „Aukafundur S.H., baldinn í Revkjavík í októþer 1963, samþykkir, að unnið verði að því, ásamt öðrum hagsmunafé- lögum sjávarútvegsins, að stofna séttarsamband fram- leiðenda sjávarafurða." ★ Kaus fundurinn þriggja manna nefnd, sem vinna skal að þessum máluro og skila á- liti á næsta aðalfundi s.H. (Frá S.H.). Kröfur verka- manna Framhald af 1. síðu. munu ekki öll félögin hér upp talin sem þegar hafa samþykkt aðild sína, en þeirra verður getið næstu daga. Ákvörðun verkamannafélaganna á Austur- landi verður væntanlega tekin á fundum sem haldnir verða nú um helgina.________________ Kynningarmán- uður hjá MÍR Framhald af 12. síðu ari Sovétríkjanna í dag, lagður að jöfnu við þá frægu snillinga Gilels og Riehter. Flíer hefur haidið tónleika viða um heim og hvarvetna hlotið frábæra dóma. Að undanförnu hefur hann verið á hljómleikaferðalagi um England og Bandaríkin. Gafst MÍR kostur á að fá hann til að halda hér eina hljómléika á heimleiðinni frá Ameríku. ö- maklegar þakkir Alþýðublaðið skýrði í fyrra- dag frá „ruddalegri rúss- neskri árás á íslendinga" með stærsta forsíðuletri sínu undirstrikuðu. Við lestur fréttarinnar kom í ljós að árásin ruddalega var fólgin í bæklingi um ísland sem blaðið segir að gefinn hafi verið út í 5.000 eintökum handa austrænum sendiherra- efnum. Og til frekari sann- indamerkja greinir blaðið nokkuð frá efni bæklingsins. Þar er sagt frá því að enn sé fólk á íslandi sem búi í bermannabröggum og flug- vélaskýlum og saggakjöllur- um. Kjörin hafi versnað að undanfömu með þeim afleið- ingum að kennarar hafi hót- að að leggja niður störf 1961 og fjölmargir verkfræðingar flutzt úr landi. Rætt er um hernámsstefnuna sem nú sé að ná hámarki með nýjum framkvæmdum í Hval.firði, slíkum samningum fylgi æv- inlega dollarastraumur, en gegn hemámsstefnunni beiti sér eiökum Samtök hemáms- andstæðinga og Sósíalista- flokkurinn. Sagt er að Vest- ur-Þjóðverjar hafi mjög reynt að efla áhrif sín á íslandi, minnzt á hreyfingu ungra naz- ista —m bafi ^eimtað að Hess Nato, skýrt frá því að fs- lendingar megi ekki stækka landhelgi sína út fyrir 12 mílur án leyfis Atlanzihafs- bandalagsríkja. Elnnig er nokkuð greint frá stælgæjum sem klæðist flíkum með her- námsáletrunum af Keflavík- urflugvelli. Þar með eru upp talin þau mddalegu árásaratriði sem Alþýðublaðið telur sig hafa fundið í bæklingnum, og skal fúslega undir það tekið að þessi alkunnu dæmi um stefnu ríkisstjómarinnar em sízt til þess fallin að auka hróður fslands erlendis. Er Alþýðublaðið raunar svo. við- kvæmt í gær að það segir í forustugrein að „þess sé ekki að vænta, að sambúð fslands og Sovétríkjanna fari batn- andi á komandi árum“ meðan þannig sé skrifað um ísland í Sovétríkjunum, og Morgun- blaðið tekur undir þá álykt- un af tilfinningahita. Og víst skilur maður sár- indi þessana ágætu blaða. Þetta eru ómaklegar þakkir fyrir það mikla starf sem Al- þýðublaðið og Morgunblaðið hafa unnið á undanförnum árum og áratugum til þess að birta sannar og réttar frá- sagnir um Sovétríkin og leggja áherzlu á það eitt sem hinu austræna stórveldi mátti verða til dýrðar og vég- semdar. — Austrl. væri látinn laus og styðji Birting þessarar myndar hefur dregizt alhnarga daga, svo að segja má að hún komii nú eftir dúk og disk. Myndin er tekin í hátíðarsal Háskóla Islands sl. laugardag er Ölafur Bjamason varði þar doktorsritgerð sína nm krabbamein í legL A myndinni sést dr. Ólafur til vinstri, en annar and- mælenda, Júlíus Slgurjónsson prófessor er til hægri. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Heildarstjórn Framhald af 4. síðu. til hins ljóta „gengisfelling- arleiks" og kúgunarlaga hinna síðustu ára. Það er orðin mik- il nauðsyn þjóð vorri, að í stað þess að gera landið að vettvangi sífelldra hjaðninga- víga og ríkisvaldið að ráns- tæki yfirstéttar til þess að ræna almenning kaupgjaldi hans, þá sé tekið höndum sam- an um skipulega eflingu fram- leiðslulífsins samkvæmt fyrir fram gerðum áætlunum og ríkisvaldinu beitt til þess að skipuleggja framfarimar og raunhœfar, varanlegar lífs- kjarabætur almennings, sem hljóta að vera höfuðtilgangur framleiðslustarfseminnar. Frv. þetta stefnir að því, að svo megi verða. Sendisveinn óskast hálfan daginn FRÆÐSLUMALASKRIF- STOFAN. TAPAÐ Tapast hefur svartur kött- Ur frá húsi innan viðBlesu- gnóf. Ef einhver hefði orð- ið hans var, þá gjörið svo vel að hringja í síma 35193. Regnklœðin frá VOPNA, eru ódýr, létt og haldgóð. Sjóstakkar, Síld- arpils og svuntur, MIKILL AFSLATTUR NÚ UM TÍMA. VOPNI Aðalstræti 16. Aðstoðnrstúlku vantar að Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum. — Stúdentsmenntun æskileg. Lögtnksúrskurður JJér með úrakurðast lögtak fyrir ógreiddum trygginga- iðgjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast átbu í janúar og júní sl„ framlögum sveitarsjóða til Tryggingastofnunar ríkisins og atviinnuleysistrygginga- sjóðs á árinu 1963, söluskatti 3. og 4. ársfjórðungs 1962 og 1., 2. og 3. ársfjórungs 1963, svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og tr y g gin gag j öldum ársins 1963, tekju- skatti, eignaskatti, hundaskatti, sýsluvegasj óðsgj aldi, námsbókagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, atvinnuleysistrygg- ingasjóðsgjaldi, iðnlár.asjóðsgjaldi, kirkjugjaldi og kirkju- garðsgjaldi, sem gjaldfallin eru hér í umdæminu. Ennn- fremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátrygg- ingagjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar sl., svo og áfölinum og ógreiddum skemmtana- skatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum, útflutn- ingssjóðsgj aMi, lesta- og vitagjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipskoðunargjaldi. vélaeftirlitsgjaldi, raf- stöðvagjaldi, gjöldum til fjallskilasjóðs. svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjó- manna. Fer lögtafeið fram að liðnum 8 dögum frá birtjngu úr- skurðar þessa án frekari fyrirvara, ef ekki yerða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurjnn í GuUbringu- og Kjósarsýslu, 15. okt. 1963. BJÖRN SVEINBJÖRNSSON, settur. t Móðir okkar tengdamóðir og amma GUÐNÝ KRISTJANSDÖTTIR, Laugarnesvegi 64 sem andaðist 19. október, yerður jarðsungin frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 29. okt. ki. 1.30. Börn tengdabörn og barnabörn. VBCR KHAKt Laugardagur 26. október 1963 SfilURSB PlflHUSTAN LAUGAVEGim SIMI 19113 TIL SÖLU: 2 herb. kjallaraíbúð við Holtsgötu, sér hitaveita, sér inngangur, 1. veðr. laus. 2 herb. góð kjallaraíbúð við Flókagötu, sér inn- gangur. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. Svalir, eignalóð. 3 herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum, sér inngangur. 4 herb. góð kjallaraíbúð í Garðahreppi, sér hiti, sér inngangur. Verð 300 þús. krónur, útb. kr. 175 þús. I SMlÐUM: Glæsilegar 6 herb. enda íbúðir á 1. og 2. hæð, við Háaleitisbraut 3 herb. jarðhæð og 6 herb. hæð við Lyngbrekku, fullbúin undir tréverk, allt sér fyrir hverja hæð. Glæsileg einbýlishús í Garðahreppi, fokheld. Höfum kaupendur með miklar útborganir að öll- um tegundum íbúða. Þjóðviljann vantar unglinga eða roskið lólk til útburðar í eftirtalin hverfi: Grímstaðaholt I. og II. Tjarnargata Laugarás Heiðargerði Herskólahverfi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.