Þjóðviljinn - 29.10.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 29.10.1963, Page 1
Glæsilegt veSurathuganaskip Þriðjudagur 29. október 1963 -— 28. árgangur *—' 234. itölublað. FJOLMENN HATIÐ Það var fjölmenni á tutt- ugu og fimm ára afmælishá- tíð Sósíalistaflokksins að Hót- el Borg síðastliðið sunnu- dagskvöld. Þarna voru mættir ýmsir frumherjar sósíalismans á ís landi eins og Ottó N. Þor- láksson. Hann var einn af stofnendum Bárufélaganna árið 1894. Þá var hann einn af stofnendum A.S.Í. og fyrsti forseti þess árið 1916. Hann var einn af stofnendum Kommúnistaflokksins árið 1930 og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins árið 1938. Þarna var gamli maðurinn hrókur alls fagnaðar 92 ára Kjartan Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Sósíalistaflokks ins setti samkomuna og stjórnaði henni. Ræðu flutti Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur, var hún afburða- snjöll og verður birt hér í blaðinu einhvem daginn. Guðmundur Guðjónsson. ó- perusöngvari söng nokkur lög. Þá var flutt samfelld dagskrá úr 25 ára sögu Sósíalista- flokksins og brugðið upp svipmyndum úr baráttunni. Besarar voru Briet Héðins- dóttir, Einar Laxncss, Óskar Halldórsson og Hugrún Gunn- arsdóttir. Margar afmæliskveðjur bár- ust samkomunni frá fclögum og einstaklingum héðan úr bænum og hvaðanæfa að af landinu. Að Iokum var stiginn dans fram eftir nóttu og fór öll samkoman hið bezta fram. FRASOGNIN ALGERLEGA Fyrirskipuð framhaldsrann- sókn SAKSÓKNARI ríkisins, Valdi- mar Stefánsson skýrði Þjóð- viljanum svo frá í gær að fyrir helgina hefði mál Sig- urbjarnar Eiríkssonar veit- ingamanns í Glaumbæ verið sent aftur til sakadómara með ósk um framhaldsrann- sókn. OSONN segir Kristinn Guðmundsson Kristinn Gaiðmundsson, fyrr- verandi utanríikisráðherra, hef- ur sent Þjóðviljanum svohljóð- andi athugasemd frá Moskvu, þar sem hann er nú sendiherra. „í Ieiðara Þjóðviljans hinn 19. BÓKBINDARAR BOÐA VERKFALL □ Félag ísieir/kra bókbindara hefur voðað vinnustöðvun hjá Félagi bókbandsiðnrckenda á lslandi og Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. □ Vinnustöðvunin er boðuð frá og með 3. nóvember, hafi samn- ingar ekki tckizt fyrir þann tíma. □ Félag íslenzkra bókbindara og Hið íslenzka prentarafélag hafa komið sér saman um sameiginlega samninganefnd í kaupdeilunni sem hafin er og eru þrír frá hvoru félagi í ncfndinni. október 1963 er skýrt frá því, en haft eftir utanríkisráðhcrra, að ég hafi setið fund NATO í Paris hinn 1. marz 1956, verið þar í forsæti og hafi greitt at- kvæði með f járveitingu til stór- framkvæmda í Hvalfirði FRÁ- SÖGN ÞESSI ER ALGERLEGA ÓSÖNN. Ég var ekki í Paris á<®> þessum tíma, enda enginn ráð- herrafundur haldinn þá og get ég því ekki hafa greitt atkvæði um þetta mál. Aftur á móti mætti ég á ráðherrafundi í NATO í maí þetta ár, en þar var ekkert slíkt mál tekið fyrir, enda aldrei gert á þeim fund- um. Ef ályktunin um leyfisveitingu mína til framkvæmda í Hval- firði er dregin af ofangreindri frásögn, þá ætti öllum að vera ljóst, hversu haldgóð hún er.“ Eins og rakið hefur verið ýt- arlega hér í blaðinu eru yfir- lýsingar Guðmundar í. Guð- mundssonar og Kristins Guð- mundssoriar um þetta mikilvæga mál gersamlega á öndverðum meiði. í síðustu viku skoraði Ragnar Amalds á Guðtnund f. Guðmundsson að sanna fram- burð sinn með skjölum eða öðrum gögnium, en Guðmundur neitaði og ítrekaði aðeins fyrri ummæli sín. Ragnar boðaði þá að hann myndi flytja tillögu um rannsóknamefnd til þess að komast að hinu sanna, og er þess að vænta að sú tillaga fái skjótar og jákvæðar undirtekt- ir á þingi. Hér er um svo alv- arlegt mál að ræða, að úr því verður að fást skorið til hlít- ar, og er þá bæði átt við efn- isatriði málsins og almennar reglur um framkomu opinberra embættismanna. dagana liggur í Reykja- víkurhöfn merkilcgt skip. Er það enska veðurathugnnar- skipið Wether Reporter, og er myndin af þvi. Það var í heimsstyrjöldinni siðari, sean Bretar tóku að gera út slík veðurathuganaskip. ÞÓ SLlKUM skipum hafi fjölgað að mun, munu þó veðurfræð- ingar telja þau snöggtum of fá. Ekki vitum við hve lengi Weather Reporter Iiggur við festar hér i þetta skiptL en næsta skipti sem menn heyra í veðurfregnum orðin „veö- urskip statt á“ o.s.frv. geta þeir þó altjent látið sér detta i hug, að hér sé þessi kunningi okkar á ferðinni. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Leshringur Leshringur um verkalýðsmál er f kvöld kl. 9. Bjöm Bjama- son leiðbeinir. Leshringir verða haldnir vikulega hér eftir og verða margir leáðbeinendur. STÓRTJÓN f ELDSVOÐA AÐ BORGARTÚNI 25 Aðfaranótt sl. s-unnudags kom upp eldur í húsinu Borg- artún 25, en þar eru m.a. til húsa verksmiðjan Sparta, Sandver h.f. og Byggingafélagið Brú, sem á húsið. Gífur- legt t’jón varð í eldsvoðanum, einkurn á vörubirgðum Spörtu, en talið er að eyðilagzt hafi vörur sem hún átti fyrir um 4 milljónir króna. UNDIRBÝR RÍKISSTJÓRNIN ÞVINGUNARLÖGGJÖF? ■ Forsætisráðherra Ólafur Thors hefur enn óskað eftir að þrír forystumenn verkalýðshreyfingarinnar, Hannibal Valdimarsson forseti Alþýðusambandsins, Eðvarð Sigurðs- son formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Björn Jónsson formaður Verkalýðsfélagsins Einingar, kæmu til fundar við sig í dag kl. 1.30. ■ Þjóðviljanum er að sjálfsögðu ekki kunnugt hvert umræðuefni forsætisráðherra leggur fyrir þenn- an fund. En samtímis því, að ríkisstjórnin hefur talið sig vilja hafa visst samráð við verkalýðshreyf- inguna hafa stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar komið af stað þeim orðrómi, að stjómin hafi undirbúið þvingunarlöggjöf til að koma í veg fyrir eðlilega samninga um kaup- og kjaramálin næstu mánuðina, og hyggðist berja slík lög gegnum Alþingi næstu daga. ■ Hlýtur það að dæmast furðuleg ósvífni ef rík- isstjórnin hyggst grípa þannig til ofbeldisaðgerða til að hindra eðlilega og löglega kaupgjaldsbaráttu og ráðast með því sérstaklega gegn hinum lægst laun- uðu, sem nú leita leiðréttingar mála sinna eftir að margir starfshópar þjóðfélagsins hafa fengið stór- felldar launahækkanir og eftir að ríkisstjómin hefur magnað dýtíðina upp úr öllu valdi. ■ Það eru sem kunnugt er launþegafélög undir stjórn stjórparflQkkanna, sem boðað hafa fyrstu verkföllin, Verzl- unarmannafélag Reykjavíkur, Landssamband íslenzkra verzl- unarmanna og Hið íslenzka prentarafélag, og þvingunarlög ríkisstjórnarinnar hlytu því fyrst að bitna á þeim. Slökfcvilíðið var kvatt á vett- vang um kl. 2.20 um nóttina og hafði því tekizt að ráða niður- lögium eldsins um kl. 4. Voru 40 slökkviliðsmjenn kvaddir út og 3 dælubílar notaðir við slökkvistarfið en slökikviliðsmenn imir áttu mjög erfitt með að athafna sig vegna gifurlegs reyks. Urðu þeir að nota grím- ur til að verjast reyknum. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar er ekki vit- að með vissu um eldsupptök, en eldurinn mun hafa komið upp á þriðju hæð í eða við trétex- skilrúm sem er á milli birgða- geymslu Spörtu og skrifstofu Sandvers. Brann miUiveggurinn alveg svo og hillur er á honum voru Spörtu megin þar sem geymdar voru vörur. tilbúinn fatnaður, efni o.fl. Er talið að tjónið á vörulager Spörtu nemi 4 milljónum króna, Skemmdir urðu einnig miklar í skrifstofu Sandvers, og ennfremur urðu miklar skemmdir af völdum reyks á hæðinni fyrir ofan, en þar er byggingafélagið Brú til húsa og byggingafélagið Traust h.f. Hefur heildartjónið því orð- ið afar mikið. i Óðinsmenn gengu að vörpunni á vísum stað! Isafirði 28/10 — SI. nótt kom varðskipið Óðinn hingað til Isafjarðar með vörpuna sem skipverjar á brezka togaran- um Lifeguard hjuggu af sið- unni, þegar varðskipið kom tð togaranum ið botnvörpu- veiðum innan fiskveiðimark- anna fyrir nokkrum dögum. Slæddu Óðinsmenn vörpuna upp nákvæmlega á þeim stað þar sem þcir lögðu út dufli sínu í kjölfar togarans. og þykVr þetta ótvírætt benda til að framburður Olesen skipstjóra á Lifeguard hafi verið rangur, en hann hélt því fram við réttarhöldin að skip sitt hefði ekki verið að veiðum á umræddum stað. Togvörpur fiskiskips eru að vísu ekki merktar alla jafna, en vart þykir vafi leika á því að um vörpu bv. Life- guard sé hér að ræða. Munu kunnáttumenn athuga vörpu- slitrurnar nánar. — H.ö. *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.