Þjóðviljinn - 29.10.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.10.1963, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. október 1963 ÞlðÐVIUINN SlÐA SKÚLI GUÐJÓNSSON á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána: SVO YNDISLEGA AUÐ- VELTAÐGLEYMA Annar þeirra var séra Are- líus Níelsson, sem skýrði frá næturheimsóknum sínum á skemmtistaði borgarinnar, þar sem hann meðal annars leitar að brotthlaupnum ektakvinnum og eiginmönnum og reynir að koma þeim til skila, sé þess nokkur kostur. Annar hinna þjóðfélagslegu framkalla hið skemmtilega, en Halldór hefur efni á að hæðast að sjálfum sér. Kaflar úr tveim íslenzkum verkum hafa verið fluttir sem laugardagsleikrit á sumrinu. Annað er lokaþáttur úr Giss- uri jarli eftir Pál Kolka, en hitt voru kaflar úr Paradísar- heimt Kiljans. Er þetta hvort- Ljótunnarstöðum 22Z10. Senn líður að vetumóttum og ekki hefur enn neitt frétzt um vetrardagskrá útvarpsdns, ann- að etn það, að Flosi Ölafsson, hefir tilkynnt, að hann muni stjóma skemmtiþætti með að- stoð hlustenda á vetri komanda. Minnti hann á, að svo hefði gjört Benedikt Gröndal endur fyrir löngu og þótt gefast vel. Guð hjálpi Flosa, ef hann setlar að taka sér að fyrirmynd Benedikt Gröndal og Óska- stundina hans, því að það mun hafa verið einhver þynnsti skemmtiþáttur, sem útvarps- hlustendum hefur verið boðið upp á, og er þá langt til jafnað. En með því að Flosi Clafsson mun vera maður gamansamur, er trúlegt að hann hafi hugsað sér að Öskastundin hans Bene- dikts yrði ekki beinlínis höfð að fyrirmynd, heldur sem víti til vamaðar. Sé þessi tilgáta ’rétt, mun þætti Flosa vel fam- ast Gleymskan Þegar við lítum til baka, yfir liðið sumar, er það svo grátlega lítið, sem við munum af þvi sem við höfum heyrt af dag- skrá útvarpsins. Kannske er það af því að við erum farin að kalka. Þó reynum við að íelja sjálfum okkur trú um, að gleymskan sé ekki sjálfum okkur að kenna, heldur út- varpinu. Við teljum okkur trú um. að meginið af dagskrá út- varpsins sé þannig úr garði gert, að það sé svo yndislega auðvelt að gleyma henni. Og út af fyrir sig er það mikil guðs gjöf. Einstaka atriði munum við þó, sum sökum þess, hve þau voru leiðinleg. önnur sökum þess, hve okkur fundust þau skemmtileg, eða athyglisverð. þótt ekki verði stigið stærra spor til réttrar áttar en að rifja upp þætti úr sjálfstæðis- baráttu löngu liðinna tíma, myndi það vera snöggt um frambærilegra útvarpsefni á af- mælisdegi lýðveldisins en bolla- leggingar útvarpsstjórane i Reykjavík um gatnagerð og hitaveitu þar í bæ. Vandamál 17. juní Þættimir um daginn og veg- inn, þeir er ég hefi heyrt, hafa flestir verið með þeim hætti, að mjög auðvelt hefur verið að gleyma þeim. Flestir þeirra voru hélgaðir einhverskonar þjóðfélagsiegum vandamálum, því að nú er það orðin mikil tízka að kalla flest fyrirbæri mannlegs lífs þjóðfélagsleg vandamál. Sú er þó bót í máli, að hin svonefndu þjóðfélags- legu vandamál eru þó ekki erf- iðari, né flókna,ri en svo, að fyrirlesaramir sem um þau fjalla, télja sig hafa ráð til úrbóta á reiðum höndum. Einn agnúi er þó á því að málin leysist á svo auðveldan hátt sem verða mætti ef ráðum fyr- irlesaranna væri fylgt. Það er sem sé ekki búið enn, svo vlt- að sé, að finna ráð til þess að fá fólk til að fara eftir þeim ráðum sem ráðgjafamir láta í té, og er það út af fyrir sig miikið mein. Einn þátt frá því í sumar man ég þó öðrum betur, sökum þess hve hann var sérstæður, og var sá fluttur af Gísla Hall- dórssyni verkfræðingi. Gagn- stætt öllum öðrum þáttum fjall- AF ERLENDUM VETTVANGI aði þessi ekki um vandamál annarra, héldur um vandamál höfundarins sjálfs. Nánar til- tekið flutti höfundur brot úr ævisögu sinni og fjal’iaði eink- um og sér í lagi um baráttu sína við heimslcu og skilnings- leysi mannanna á að viður- kenna og meta gáfur hans og þekkingu. Vonandi fáum við í næsta þætti að heyra framhald ævi- sögunnar, svo sem eins og hver orðið hafa endanleg örlög mall- arans og hverju hann hafi svarað bréfinu mikla frá Am- eríku. Lágkúrulegt Af hinum föstu þáttum út- varpsins, er þátturinn Efst á baugi tvímælalaust langleiðin- legastur. Hefði þessum þætti verið mikil þörf á því að fá langt sumarfrí, sér til hvíldar og hressingar. Með Moskvusamningnum kyrrðist allt pólitískt andrúms- loft, og allan mátt dró úr kalda stríðinu, að minnsta kosti í bili. En við þessi snöggu og ó- væntu pólisísku veðrabrigði er því líkast sem þátturtnn Efst á baugi hafi misst glæpinn sinn. Það dró úr honum allan mátt, og hann eins og koðnaði niður. líkt og púkinn á f jósbitan- um þegar fólkið hætti að bölva. Longst af sumarsins, hafa þeir verið að grafa upp gamlar njósnasögur, og ýmiskonar pól- itískar slúðursögur frá liðnum árum og áratugum, svo sem eins og tí.1 að punta upp á þætti umbótamanna var Hannes Jóns- tveggja góðra gjalda vert og Ilalldór Laxness sína. Og hefir þetta allt verið næsta lágkúrulegt. Bragðdaufur Þáttur nokkur var á ferð í sumar. Nefndist sá: XJr borg- inni og stjómað af Ásmundi Einarssyni blaðamanni. Sjaldan heyrði ég þennan þátt, en það sem ég heyrði virtist mér frekar bragðdauft. Voru það aðallega viðtöl við ýmsa máttarstólpa þjóðfél. svo og skemmtikrafta. Óbreyttir al- múgamenn komu þar lítt eða ekki við sögu. Fátt af þessu vakti athygli manna, enda spyrjandinn eins og úti á þekju eða há'lfsofandi. Þó heyrði ég tvo andans menn leysa frá skjóðunni og skýra frá, hversu þeir eyddu frístundum sínum í það að leysa þjóðfélagsleg vandamál. son félagsfræðingur, sem hef- ir að eigin sögn stofnsett heilt fyrirtæki: Félagsmálastofnun- in nefnist það, og á að vera mönnum til aðstoðar við úr- iausn ýmiskonar þjóðfélags- legra vandamála og hjálpa þeim til að rata gegn um hið villu- gjama hús mannlegs lífs. Ein deild þessarar stofnunar, sem að vísu er ófædd, nefnist hvorki meira né minna, an hjónaþjónusta. Flestar mannlegar athafnir, sem hægt er að selja fyrir pen- inga, heitir nú þjónusta, sam- anber: Hlustendaþjónusta Rík- isutvarpsins. En hvað um það, Hannes ætlar að hleypa af stokkunum sinni hjónaþjónustu. Og hann hyggst meir að segja boða til ráðstefnu vitrusiu manna, með biskup í farar- broddi, til að undirbúa þjónust- una sem tryggilegast og tryggja það, að viðskiptavinimir verði í engu sviknir og fái verulega góða þjónustu. Nokkrum sinn- um hefi ég heyrt raddir ská’lda. Flestum þeirra hef ég þó gleymt. Aðrar eru manni minn- isstæðar og geta ekki gleymst, jafnvel þótt maður vildi. Svo er til dæmis saga Hannesar Sigfússonar: Musteri drottins. Að visu greinir hún aðeins frá staðreyndum, sem ættu að liggja hverjum manni í augum uppi, en eigi að síður verður maður næstum sem steinilost- inn, þegar þær eru sagðar á jafn óhugnanlega einfaldan hátt og Hannes gerir, Skemmtilegir Þá hafa verið lesnir kaflar úr minningum þeirra Péturs Hoffmanns og Halldórs Laxness, og má ekki á milli sjá, hvor þeirra, Pétur eða HaUdór. er skemmtilegri. Þó er sá munur á þessum tveim rithöfundum. að Pétur Hoffmann verður að grípa til grobbsins til þess að mætti gera meir að því en raun hefur á orðið að færa góð ís- lenzk skáldverk í leikbúning og flytja í útvarp. Mætti í þvi sambandi benda á Atómstöð Kiljans, sem ágætan efnivið í framhaldsleikrit. Sultutauið En hvað þá um Paradísar- heimt? Þetta er fagurt verk, 6vo fagurt að okkur finnst næstum eins og það minni okkur á sög- una um himnaför Krists. Okk- ur finnst, sem með verki þessu sé höfundur að stíga upp frá þeirri jörð sem kenndi honum að kenna til í stormum sinna tíða, og halda til himins. er borgarinn .hámenntaður, frið- samur og lífsleiður, heldur sig finna, langt ofar öllu dægur- þrasi og striti. Og senn mun blámóða fjarlægðarinnar hylja höfundurinn sjónum okkar, svo sem skýið frelsarann forðum. En einhverstaðar utan úr geimi óendanleikans mun boð- urskapur bókarinnar berast til okkar, í formi setningar, sem við heyrðum endur fyrir löngu og hefur hljómað í eyrum okk- ar, eins og viðlag úr gömlum vikivaka. sem við lærðum þeg- ar við vorum böm.: Má ekki bjóða yðar hável- borinheitum sultutau? En við stöndum á hersetnu landi, umgirtir Atlanzhafsband- alagi. og senn Efnahagsbanda- lagi, með sprengjuþotu svíf- andi yfir höfðum okkar, og rétt ókomna kafbátahöfn hið neðra. Við sitjum uppi með ónýta og forheimskaða ríkis- stjóm, albúna að tefla sjálf- stæði okkar í tvísýnu eða jafnvel hreinan voða. Hver getur þá láð okkur, þótt okkur fari sem Ame Am- æus forðum, að við höfum ekki lyst á sultutaui. Skúli Guðjónsson. Ef við látum hugann reika llar götur aftur til 1T. júnl, ekur okkur mlnni til að dag- krá útvarpsins daginn þann rar langt frá því að vera sam- oðin fullveldisdegi þjóðarinn- r. Að vísu er ekki óeðlilegt að orsætisráðherra láti ljós sitt kína yfir landslýðinn téðan [ag, og verður að skeika að sköp- ðu, hversu til tekst. Hitt er erra og í rauninni fyrir neð- n allar hellur, að Reykjavík- rbær fái útvarpið til afnota yrir sig sjálfan fullveldisdag- nn, en það er löngu orðin föst enja. Borgarstjórinn í Reykja- ík flytur aðalræðu kvöldsins. g ^æðir þá að jafnaði um inhver smásmyglisleg áhuga- lál sín, bænum viðkomandi, en mdslýðnum með öllu óviðkom- ndi. Var 6vo og á síðasta full- eldisdegi. Þótt Reykjavík sé orðin stór sniðum og ærið fyrirferðar- likið ríki i ríkinu, nær það ngri átt að útvarp ríkisins fhendi henni fullveldisdag jóðarinnar sem annað leik- ang. Vitanlega geta Reykvíking- r haldið upp á 17. júní, svo em þeim bezt líkar og þeir ru menn til. Hinsvegar á út- arpið sjálft, að annast dag- krá sína þennan dag og raun- r aldrei fremur en þá. Dag- krá sem er ætluð þjóðinni llri, en ekki nokkrum hluta ennar, dagskrá sem mætti erða þjóðinni noklcur upp- rvun og hvatning um að halda öku 'ínni og minnast þess. ð gí ’" '.-eðisbaráttan er enn kki tii lykta leidd. JaínveJ Hér fer á eftir framhald viðtalsins sem birt var í þess- um þætti í síðustu viku: Harris: Hvernig stóð á því, að þér urðuð samveldis- ráðherra? Home: Eg var aftur kjör- inn þingmaður fyrir Lanark 1950. James Stuart, sem ver- ið hafði umsjónarmaður þingflokksins siðan 1940, varð Skotlandsmálaráðherra 1951. Hann spurði Winston, hvort hann gæti fengið mig að aðstoðarráðherra fyrir Skotland, — en það var nýtt emtoætti. James sagði mér einhverju sinni, að Winston hefði aldrei heyrt mín getið, og það gegnir ef til vill ekki furðu. En þegar hinir eldri hverfa af sjónarsviðinu, birt- ast hinir yngri. Skrifstofur okkar James Stuart lágu saman. Daginn, sem við tókum til starfa, hrá hann sér inn til mín og sagði: „Við verðum að setja upp einhvers konar s’kilti yfir dymar eða einhvers staðar til að gestir átti sig á, með hvaða hug við fjöllum um skylduverk okkar. Eg held, að þessi orð gætu gengið: Við ofreynum okkur ekki.“ Samt sem áður afköstuð- um yíð ýmsu. Eg held, að okkur hafi tekizt að draga VIÐTAL VIÐ HOME LÁVARÐ þó nokkuð úr uppgangi skozku þjóðernissinnanna, meðan við sátum í Skot- landsmálaráðuneytinu. Dag einn sagði Winston við James. „Sá góði Home Sweet Home getur ekki verið sem verstur. Anthony vill setja hann í samveldisráðuneytið.“ Harris: Þér voruð þar yfir fimm ár, lengur en nokkur annar, sem embættinu hefur gegnt. Hvers vegna gerði Macmillan yður að utanníkis- ráðherra ? , Home: Eg veit það ekki. Þér ættuð heldur að spyrja hann. Eg get sagt yður það, að ég var ekki auðfús til starfsins. Mér þótti það mið- ur að hann æskti þess, og það vissi íhann. Harris: Hvers vegna? Home: Eg var niðursokk- inn í mikilvæg störf í sam- veldisráðuneytinu sjáið þér til. Eg setti mig mjög inn í málefni Mið-Afríku. Eg vissi, að Iain McLeod ætlaði að halda að sér höndum um önnur störf til þess að lóðsa Monckton-skýrslunni gegnum Neðri málstofuna og ég vildi leggja fram minn skerf í lá- varðadeildinni. Eg leit svo á, að um framtíð Mið-Afríku yrði ágreiningur, sem kljúfa mundi landið og flokkinn og Annar hluti ég vildi koma því í höfn. Eg var áhugasamur samveldis- málaráðherra, en ég var tregur til að verða utanríkis- ráðherra. Harris: Er yður þvert um geð að vera aðalsmaður? Home: Nei, alls ekki. Eg styð skiptingu þingsins í tvær deildir. Eg held, að deildimar þurfi að vera tvær, ekki aðeins til að haldið sé í við Neðri deildina, sem er líklegri til að hrífast með stundarfyrirbrigðum en sú efri, heldur einnig til þess að betrumbæta löggjöf og þar fram eftir götunum. Efri deildin ætti að vera eins öflug og frekast er kostur án þess að hún bjóði byrginn úrslitavaldi Neðri málstof- unnar. Mér þætti afleitt, að aðalsmenn ættu ekki kost á að verða utanríkisráðherrar og fara með æðstu embætti landsins, nema að sjálfsögðu embætti forsætisráðherra. svo margir þeirra, — hæfi- leikamenn, — mundu þá telja á sér setið og mundu vilja afsala sér titlum sínum og sitja £ Neðri málstofunni. Og það veikti Efri deildina átakanlega. Harris: Yður hefur ekki fundizt lávarðstign yðar vera yður fjötur um fót sem ut- anrikisráðherra ? Home: AUs ekki. Eg kann að vera afleitur utanríkis- ráðherra, en það er óviðkom- andi lávarðstign minni. Harris: Fylgja nokkrir kostir því að utanríkisráð- herrann sitjí í lávarðadeild- inni? Home: Já, þótt ég telji ekki, að nokkru sinni skuli mjög tillit til þess tekið við val utanríkisráðherra. Auð- sjáanlega getur lávarður varið meiri hluta tima sins HOME til að hugsa um stjórnar- stefnuna og samningagerðir, þar sem hann þarf ekki að líta eftir kjördæmi sínu. Ef hann hefur staðgengil sem Neðri málstofan ber traust tn, þá ber hann ekki svo mjög þungar byrðar. Spum- ingatímanum þarf hann ekki að sinna. Fundum lávarða- deildarinnar lýkur oftast fyrir kvöldmál, svo að næt- urfundir draga ekki úr hon- um þrek. Og ekki er gerð eins hörð hríð að honum í biðsölum þingsins. Þetta er ákaflega örðugur starfi fyrir þingmann í Neðri málstof- unni, megið þér vita, þótt margir hafi gert því ágæt skil og eigi eftir að gera. (Framhald). I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.