Þjóðviljinn - 29.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.10.1963, Blaðsíða 9
Þíiðjudagur 29. október 1963 ÞTðÐVILTINN SfÐA I I I i \ I hádegishitinn flugið ★i Klukkan 12 í gær var suð- austan strekkingur og rign- ing sunnanlands. Norðanlands var hægviðri og víðast þurrt. Víðáttumikil nærri kyrrstæð lægð fyrir simnan land. til minnis Slrt 1 dag er þriðjudagur 29. okt. Narcissus. Árdegishá- flæði klukkan ?»45. ★ Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 26. okt. til 2. nóv. annast Reykjavíkur Apótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 26. okt. til 2. nóv. annast Eiríkur Bjömsson læknir, Austirrgötu 41. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdanstöðinni er opin ailan sólarhringinn Næturlæknir é sama 6tað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðln sími 11100. ★ Lögrcglan 6Ími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kL 9-12, laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-ia ★ Neyðarlæknlr vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Síml 11510. ★' SJúkrablfreiðin Hafnarfirði 6iml 61336. ★ Kópavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 0-16- 20, laugardaga klukkan 9.15- 16 Og sunnudasa kL 13-16. ★i Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 7 í dag. Væntanleg- ur aftur klukkan 21.40 íkvöld. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar tvær ferðir, Egilsstaða, Eyja, Isafjarðar og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir. Húsavíkur, Eyja og lsafjarðar. ★ Pan American. Þota er væntanleg frá N.Y. í fyrra- málið kl. 07.45. fer til Glas- gow og London kl. 08.30. krossgáta Þjóðviljans L A R É T X : 1 elska 3 þynnka 6 strax 8 ending 9 kannski 10 skóli 12 tónn 13 gifta 14 eins 15 eink.st. 16 dýpi 17 ávöxtur. LOR/RÉTT: 1 orm 2 gyltu 4 bæta við 5 klerkur 7 versna 11 tóma 15 fmmefni. morgun til Reykjavíkur. Brú- arfoss fór frá N.Y. i gær til Charleston og Rvíkur. Detti- foss fór frá Rvík 27. okt. til Dublin og N.Y. Fjallfoss fór frá Rvik 27. okt. til Austfj. Raufarhafnar og Norðurlands- hafna. Goðafoss fór frá Gdyn- ia 24. okt. væntanlegur til Rvíkur kl. 5 í morgun; að bryggju um klukkan átta. Gullfoss kom til Reykjavíkur 27. okt. frá K-höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavík 25. okt. til Gloucester og N. Y. Mánafoss fer frá Gravama í dag til Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22. okt. frá Hull. Selfoss fór frá Char- leston ;19., okt. til Rotterdam, Hambörgar og Rvíkur. Trölla- foss fer frá Hull á morgun til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tungufoss fór frá Reyðarfirði í gær til Lysekil, Gravarna og Gautaborgar. ★) H.f. Jöklar. Drangajök- ull er í Vestmannaeyjum. fer þaðan til Camden, U.SA. Langjökull lestar á Norður- landshöfnum. Vatnajökull kemur til Reykjavíkur frá London í kvöld. '★1 Skipadeild S.Í.S. Hvassa- fell er væntalegt til Reykja- víkur 1. nóvember. Amarfeil er væntalegt til Reykjavíkur 31. þ. m. Jökulfell er væntan- legt til London 30. þ.m. Dís- arfell er væntanlegt til Aabo 3. nóvember. Litlafell er í ol- íuflutningum á Faxaflóa. Hélgafeill fór 26. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Þetta er eitt af málverkum á „Rok á Brciðafirði". Sýningin ing Magnúsar er opin frá tvö ............................. sýningu Magnúsar Árnasonar í Bogasalnum, og ncfnist það hefur verið mjög vel sótt og hafa 11 myndir sclzt. Málverkasýn- til tíu daglega og Iýkur hcnni næstkomandi sunnudag 3. nóv. útvarpið félagslíf glettan 13.00 „Við vinnuna". 14.40 Ur ævisögu Margaret Bourke-White (Sigríð- ur Thorlacius). 15.00 Síðdegisútvarp End- urtekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistartími Bam- anna (Jón G. Þórarins- son). 20.00 Einsöngur f útvarps- sal: Gestur Guðmunds- son syngur. Við píanóið Kristinn Gestsson. 20.20 Þróun lífsins; I. Staf- róf lífsins og stuðlar erfðanna (Dr. Áskell Löve prófessor i Mon- treal) 20.40 „Síðsumarnætur", op 33 eftir Stenhammar (Hilda Waldeland leik- leikur). 21.00 Framhaldsleikritið „Vandyke” eftir Franc- is Durbridge; VIII. og síðasti þáttur. Herra Vandyke kynntur. Þýð- andi: Elías Mar. 21.40 Tónlistin rekur sögu sína (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Kvöldsagan; „Kaldur á köflum”, úr æviminn- ingum Eyjólfs Stefáns- sonar frá Dröngum; I. lestur (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf- undur). 22.30 Létt músik á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok. ★ Glímufélagið Armann. — Skrifstofa félagsins í Iþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar vií Lindargötu verður opin i vet- ur reglulega á mánudögum miðvikudögum og föstudög- um klukkan 8-9.30 síðdegis Þar eru allar upplýsingar veittar varðandi félagsstarfið. Innan Ármanns eru æfðar i- þróttir: Glíma. handknattleik- ur, kðrfukhattleikur, 'sund,!' , frjálsar íþróttir. skíðaíþróttir, róður og fimleikar. Leitið upplýsinga um æfingatíma. Æfið í Ármanni! dagskrá Alþingis ★i Dagskrá Alþingis þriðju- daginn 29. okt. 1963, klukkan tvö síðdegis. Efri deild: 1. Rannsóknamefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxilkaupum, þáltill. — Hvemig ræða skuli. 2. Bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga, frv. — önnur umr. 3. Innlend endurtrygging o. fl.. frv. — Ein umr. I tilefni afmælisdagsins ætl- um við að færa þér þessa litlu gjöf. söfn Neðri deild: 1. Áfengislög, frv. umr. Ein. skipin 2. Aætlunarráð ríkisins, frv. — Ein umr. gengid Reikningspund Þegar Esperanza nær í Fred sér hún þegar að hann er látmn. Hún leysir í skyndi af honum beltið, því í því eru demantarnir. Svo kærir hún sig kollótta um mann- inn, báturinn nálgast, og þeir bræður verða að horfa upp á það, að henni sé bjargað meðan eiginmaður hennar sekkur til botns. Davið er óður af reiði yfir því, að Spencer hefur ekki skotið hana líka: „Nú erum við þokkalega staddir". Billy hefur ekki tekið eftir neinu, hann er með allan hugann við að komast sem fyrst úr þessum ógöngumu Kanp ða'a I sterlingspund 120.16 120 4« 0. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,40 624,00 Morsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Výtt t mark 1.835.72 1.339.14 'i’r. franki 876.40 878.04 3elg. franki 66.16 86.38 'vissn. franld 993.53 096.08 Jvilini 1.191.40 1.194.48 Tékkn. kr. 696.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Lfra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vömskiptalönd 09.88 100.14 ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem bér segir: föstudaga kL 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kL 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeild 2-16 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardagá. Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27. Opið fyrfr full- orðna mánudaga. miðvifcu- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrfr böm er opið frá klukkan 4-7 aUa virka daga nema laugardaga. ★ LandsbókasafniO Lestrar- salur opinn alla virba dasa klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan f0- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Asgrimssafn, Bergstaða- stræb 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudagafrá kL 1.30 tU 4. ★ Þjóðminjasafnlð og Lista- safn ríkisins er opið briðju- daga. fimmtudaga. iaugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjamamess. Opið: ánudaga kL 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL 5.16 —7. Fðstudaga kL 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nems

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.