Þjóðviljinn - 29.10.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.10.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. október 1963 MÚDVUJINN SfÐA l J 111 ÞJÓÐLEIKHJÖSIÐ ANDORRA Sýning miðviikudag kl. 20. vegna listkynningar í skólum. GÍSL Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 tll 20. Simi 1-1200. Hart í bak 142. sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kL 2. Sími 13191. HAFNARBIO Slml 1-64-44. Flower Drum Song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerísk söngva- og músik- mynd í litum og Panavision, byggð á samnefndum söngleik eftir Roger og Hammerstein. Nancy Kwan, James Shigeta. AUKAMYND: ísland sigrar f Svipmyndir frá fegurðarsam- keppninni þar sem Guðrún Bjamadóttir var kjörin ,JMiss Wori.d'!i Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð ■—» KOPAVOCSBÍO Sími 19185 Ránið mikla í Las Vegas '(Guns Girls and Gangsters)' Æsispennandi og vel gerð, ný; amerísk sakamálamynd, sem fj'allar um fífldjarft rán úr brynvörðum peningavagni. Aðalíhlutverk: Mamie Van Doren Geraid Mohr. Lee Van Cleef. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Miðasala hefst kl. 4. BÆJARBÍO Stmi 50 . l -81 6. vika Barbara (Far veröld þinn veg) Litmynd um heitar éstríður og villta náttúru, eftir skáld- sögu Jörgen Frantz Jaiobsen. Sagan hefur komið út á ís- lenzku og verið lesin sem framhaldssaga ( útvarpið. Harriet Anderson. Sýnd kl. 7 og 9. Allra siðasta sinn. STJÖRNUBIO Stmj 18-9-36 Þrælasalarnir Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, tekin í Afríku. Robert Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. NÝ|A BÍÖ Simi 11541 Stúlkan og blaða- ljósmyndarinn (Pigen og pressefotografenj Sprellfjörug dönsk gaman- mynd í litum með frægasta gamanleikara Norðurlanda. Dirch Passer ásamt Ghita Nörby. Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl Kulle. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HASKOLABIO Siml 22-1-40 Skáldið og mamma litla (Poeten og Lillemor) Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd sem öll fjölskyldan mæl- ir með Aðalhlutverk: Helle VSrkner Henning Moritzen Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ Slrni 11-1-82. Félagar í hernum l (Soldaterkammerater ) Snilldarvel gerð, ný dönsk gamanmynd, eins og þær ger- ast beztar, enda ein sterkasta danska myndin sem sýnd hef- ur verið á Norðurlöndum. f myndinni syngur Laurie London. Ehbe Langberg Klans Pagh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11 3 81 Indíána«túlkan (The Unforgiven) Sérstaklega spennandl, ný, amerisk stórrrynd f litum og CinemaSeor — fslenzkur texti Audrey Hepbnrn, B- 5 Lancaster. ’önnuð bnmum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. TIARNARBÆR Símj 15171 Herforinginn frá Köpenick Bráðskemmtileg og findin þýzk kvikmynd, um skósmið- inn sem óvart gerðist háttsett ur herforingi. Aðalhlutverk: Heinz Ruhmann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUCARASBIÓ Simar 32075 og 38150 Örlög ofar skýjum Ný amerísk mynd í litum, með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARFJARÐARBÍÓ Siml 50-2-49 Ástir eina sumarnótt] Spennandi ný finnsk mynd, með finnskum úrvalsleikur- um Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Maðurinn í regn- frakkanum Sýnd kl. 7. CAMLA BÍO Siml 11-4-75. Konungur konunganna (King of Kings) Heimsfræg stórmynd um ævi Jesú Krists Myndin er tekin í litum og Super Technirama og sýnd með 4-rása sterótónískum hljóm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Ath. breyttan sýningartima. páhseafjé Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. ÓDYRAR KVEN- GOLFTREY JUR Miklatorgi. Sængurfatnaður — hvítur 03 mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Fatabúðin Sbólavörðustfg 21. TECTYL er ryðvöm Stáleldhúshúsgðgn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. ..145.00 Fomverzlnnin Grett- isgötn 31. Gerið við bílana ykkar sjálfir. Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53. Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó Sími 36905 KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. 8TElMPÖR°s m Trúlofunarhringii Steinhringir TRULOFUNAR hringii AMTMANNSS7IG 2 Halldór Kristinsson Gullamiður - Stm| 18970 v^úrþóR. óuPMumssoN V&siurujáia.’íttfm óími 23970 Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- ocr fiðurhreinsnn Vatnsstíg 3 — Stml 14968. Radíotónar Laufásvegi 41 a POSSNINGA- SANDUR Heimkejrrður pússning- arsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður, við húsdjrmar eða kom- inn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN v-ð Elliðavog s.f. Sími 32500. Gleymið ekki að mynda bamið. INNtíEIMTA •***»■ . *.mWSK LÖOF8Æ.t>l£TÖt}R> v/Miklatorg Sími 2 3136 NtTÍZKU HtJSGÖGN Fjðlbreytt órval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Sklpholfl 7 — Sími 10117. □ 0 I .*'//// ms. S*(ur£. Eihangnnargler Framleiði eimmgis úr úrvabt gleri. — 5 ára ábyrgJL / Pantið timanlega. ' f Korklðfan h.f. / Skúlagötu 57. — Sítol 23200. i ttmjðtGeús BuuuztuatmiKðoa Fásf í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegí 18, Tjamargöfu 20 og afgreiðslu Þ'jóð- viljans. Stúlka vön vélrítun óskast til vinnu hálfan daginn hjá opinberri stofnun. Tilboð merkt „1960“ ásamt upplýsingum um fyrri störf (heimilisfang og símanúmer)' óskast send blaðinu fyrir kl. 5 e.h. miðvikudaginn 30. október næstkomandi. Sendisveinn óskast strax. Afgreiðsla Þjóðviljans Sími 17 500 Sölunefnd varnaríiðseigna tilkynnir Seljum næstu daga bogaskemmur. einangraðar og klædd- ar innan þilplötum, stærð 20 x 48 fet. verð krónur 18.000.—. Ennfremur stálgrindahús, einangruð og klædd þilplötum. vegghæð 10 fet, stærð 20x96 fet, verð kr. 70.000.—. Framangreind hús eru með hliðargiuggum. Nánari upplýsingar í síma 14944 10 — 12 árdegis. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.