Þjóðviljinn - 30.10.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.10.1963, Blaðsíða 1
MiðvikudaguT 30. október 1963 — 28. árgangur — 235. tölublað. Lögðu sér hráa rjúpu til munns Borgarnesi, 29/10. — Enn- þá einu sinni hafa rjúpna- skyttur lent í villum í ó- byggðum og fer nú þetta að horfa til vandræða, þar sem fjölmennir leitarflokk- «r eru kallaðir á vettvang upp á í.iiill og eru þetta orðnir daglegir viðburðir. Rétt eftir hádegi í gær Iögðu upp 2 starfsmenn i Samvinnuskólanum í Bif- röst og héldu á rjúpnaveið- ar á Bröttubrekkum. Þeir ætluðu að vera komnír aftur um fimm leytið. Um kvöldmataxleytið var farið að óttast um þá, og brugðu Hðrð átök innan stsórnar- f lokkanna um ný þvingunarlög við bændur » Norðurárdal og hófu leit að rjúpna- skyttunum. Skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi var leitað til lögreglunnar í Borgarnesi og einnig kom fram beiðni til Flugbjörg- unarsveitarinnar. Margir menn fóru á stjá og voru að til kl. 3 eða 4 um nótt- ina. Hinsvegar var Reynir Ásberg, rafvirki, á leið frá Bifröst til Borgarness á bíl sínum og varð var við eitt- hvað kvikt hjá Gljúfurár- brú, og voru þar komnar rjúpnaskytturnRr og áttu skammt eftir upp á þjóð- veginn. Þeir !-efðu farið af stað mataviausir og tók hungur að þjá þessa hcið- ursmenn. Þeir höfðu skotið nokkrar rjúpur og lögðu sér til munns tvær nýveiddar rjúpur með fiðri og öllu saman. — P.G. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gaer hafa sérfræðingar ríkis stjórnarinnar unnið að því að undanförnu að ganga frá ráðstöfunum vegna hruns viðreisnarinnar. Eftir því sem næst verður kom- izt munu þessar ráðstafanir þó ekki beinast gegn óðaverðbólgunni og afleiðingum hennar á lífskjörin, heldur mun ætlunin einvörðungu sú að setja þvingunarlög sem komi í veg fyrir að verklýðssamtök- in geti gert nýja og óhjákvæmilega kjarasamninga næstu mánuð- ina. Hins vegar mun það haft að yfirskyni að síðan eigi að nota tím- ann til að finna ráð til að tryggja þeim lægstlaunuðu kjarabætur! Eins og ráðgert var átti Ölaf- ur Thors forsætisráðherra fund í gær með Hannibal Valdi- marssyni, forseta Alþýðusam- bandsins, Eðvarð Sigurðssyni, formanni Dagsbrúnar, og Bimi Jónssyni, formanni Einingar. Höfðu ýmsir spáð því að þar mjmdi forsætisráðherra skýra frá ákvörðun ríkisstjórnarinnar um þessi efni. en ekki mun hafa verið um neitt slíkt að rœða. Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar hafa hjns vegar verið ræddar í ýmsum öðrum stofnunum. Til að mynda var fjallað um þær á Hvalf garðarmál á þingfundi ídag Á fundi sameinaðs Alþingis í dag verður m.a. tefcin fyrir þingsályktunartillaga nokkurra Alþýðubandalagsþingm. varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir Atl- anzhafsbandalagsins í Hvalfirði. fundi í miðstjórn Alþýðuflokks- íns í fyrrakvöld, og kom þar fram nokkur andstaða gegn þeim ætlwnum að binda kaup hinna lægstlaunuðu, eftir að ýmsir hátekjumenn þjóðfélagsins hefðu fengið aUt að 100% kauphækkanir. Jón Axel Pétursson banka- stjóri tók dæmi af sjálfum sér, kvaðst einmitt í gær hafa feng- ið ákveðna mjög verulega kaup- hækkun ofan á laun sem verið hefðu sómasamleg fyrir. Hann gæti ekki sem Alþýðuflokksmað- ur af gamla skólanum staðið að þvi að banna með lögum kaup- hækkanir til almennra verka- manna sem aðeins hefðu brot af bankastj órakaupi. Guðmundur R. Oddsson, for- stjóri Alþýðubrauðgerðarinnar, tók mjög í sama streng og Jón, og þótti afstaða þeirra nokkrum tíðindum sæta, því þeir hafa áratugum saman verið í hægra armi flokksins. En hægrimenn sem halda skoðunum sínum 6- breyttum komast fljótlega' til vinstri í Alþýðuflokknum. Óskar Hallgrimsson andmælti einnig fyrirætlunum um að binda kaup með lögum. Benti hann á að ríkisstjórnin hefði í vor beðið verkalýðssamtökin að fresta meiriháttar kjarasamning- um til hausts til þess að tóm gæfist til efhahagslegra athug- ana og spurði hvort ríkisstjórn- in hefði ekkert gert síðustu sex mánuði. fyrst hún vildi nú fá frest til að vinna þau verk sem hún lofaði að vinna í vor. Jón Sigurðsson tók í sama etreng og Óskar og gangrýndi sérstaklega Gylfa Þ. Gíslason* sem ekki. var mættur á fundin- um. Kvað Jón fjarveru hans vonandi fyrirboða þess að hann ætti eftir að vera fjarverandi víðar; til dæmis væri nóg fyrir Alþýðuflokkinn að hafa í ríkis- Btjórninni þá tvo ráðherra sem væru „eldri og reynddari"! Málið var ekki útkljáð á mið- Etjórnarfundi Alþýðuflokksins og mun nýr fundur vera fyrirhug- aður í dag. Hins vegar mun forusta Sjálfstæðisflokksins hafa talið sig fá nauðsynlegar heim- ildir á flokksráðsfundinum s. L laugardag. þótt flokksráðsmenn fengju sáralitið að vita um fyr- irætlanir leiðtoga sinna. Síldarflotinn í höfninni LJÓSMYNDARI Þjóðviljans tók þessa skemmtilegu mynd í gær af síldveiðiflotanum liggjanði í Reykjavíkurhöfn. Vetrarsíldveiðin er nú sem óðast að hef jast, sum skipin hafa þegar hafið veiðar og önnur_ að búa sig á veiðar. Á 12. SBDU blaðsins í dag. eru fleiri myndir af síldveiðiskip- um svo og frétt inii aflabrögð- in í gær og fyrradag. — XLjósm. Þjóðv. A.K.). Stundakennararfá laun skv. menntun Eins og kunnugt er, hefur nokkur vafi Ieikið á því undan- farið, hver yrðu Iaun stunda- kennara við skóla landsins. Nú mun hinsvegar hafa verið ákveö- ið, hver þau verði. Helzta breyt- ingin er í stuttu máli sú, að Verður brenni- vínið tekið af ráðherrunum? 1 umræðum í neðri deild Alþingis i gær um áfengis- lög tóku tveir framsóknar- menn (Þórarinn Þórarinsson ogr Sigurvin Einarsson) til máls. Lögðu þeir báðir til að afnuminn skuli afsláttur á útsöluverði áfengis til ráð- herra og annarra embættis- manna er þessara fríðinda hafa notið. Sigurvin sagðist ekki vilja núverandi ráö- herrum neitt illt með þessu enda væri ekki víst eins og nú horfði í þjóðmálum að þetta ákvæði bitnaði á þeim þó að lögum yrði. gamli skalinn er lagður til grundvallar, en menn fá hlut- fallslega hækkun samkvæmt þeim launai'Iokki, scm þeir ættu að vera í samkvæmt menntun, væru þeir fastráðnir kennarar. Laun stundakennara munu vera ákveðin 80% af meðaUau- um kennara, í 25 ár miðað við launin í dag. Þessi ákvörðun gildir um óákveðinn tíma. Blaðið getur ekki að svo stöddu sagt til um það, hver verði laun stundakennara, enda sjá þeir það væntanlega sjálfir fljótlega eftir mánaðamót. Þó munu laun stundakennara í gagnfræðaskólum verða kr. 91.95 samikvæmt 16. launaflokki, miðað við 45 mínútna kennslustund. Þó eru þetta aðeins læstu laun stundakennara við gagnfræða- skólana. Hæstu laun stundakennara, þau er greidd eru við Mennta- skólann og Kennaraskólann. munu vera samkvæmt 20. launa- flokki 123.05 fyrir 45 mín. kennslustund. Þá er þess að geta, að stundakennarar fá greidda yfirvinnu eftir kl. 5 á daginn. Eftirvinnukaup stundakennara er bið sama og hjá fðstum konnurum. fSLAND Þ0LIR EKKI ,FRJÁLSA VERZLUN' 1Ú Þjóðhagsáætlunin frá í fyrra hefur reynst ljót Gýlfagmming. Verzlunarjöfnuðurinn er orðinn óhagstæður um "700 milljónir. 30. september nam útlánaaukn- ing bankanna 1001 millj. kr. en innlánaaukniugin nani þá 570 milljónum króna. Á sama tíma 1962 var útlánaaukningin 640 milljónir króna og inn- lánaaukningin 730 milljónir. tHp' Ber þetta sem annað að sama brmini: Island þolir ekki „frjálsa verzlun". Það verður að aflétta einokun innflutnings- verzlunarinnar á tekjum út- flutrtingsverzlumiarinnnar. ' At- vinnuvegir okkar þola ekki öllu fleiri „sérfræðinga"-tilraunir og ttnti til kominn að Sjálfstæðis- og Alþýðuflokksmenn horfist í augu við þá staðreynd að á-ætl- unarbúskapur er það eina sem getur bjargað okkur út úr þeíni ógöngum sem stjórn þessara flokka hefur leitt okkur f. Tfcri Þetta var megintak hinnar hvössu ræðu Einars Olgeirsson- ar í nd Alþingis í gær þar sem hann fylgdi enn einu sinni frumvarpi sinu um áætlunar- ráð ríkisins úr hlaði. Ósiðlegt athæfi við stúlkubarn 1 fyrrakvöld gerðist 27 ára gamall maður f Hafnarfirði sek- ur um ósiðlegt atferli við sex ára gamalt stúlkubarn. Tók maðurinn telpuna upp f bíl og fékk hana til að afklæðast og mun einnig hafa Iosað sjálfur eitthvað um föt sín. Ekki virð- ist þó hal'a verið um bcina til- raun til kynmaka að ræða og er telpan algerlega ómeidd. Var farið með hana til læknisrann- sóknar. Telpan sagði frá atburði þess- um þegar hún kom heim til sín og var athæfi mannsins þegar kært til lögreglunnar og var Franihald á 2. síðu. Lífeyrir og eftir- laun opinberra starfsmanna hækki Á fundi stjórnar B.S.R.B. fyrra mánudag var gerð svo- felld tillaga um hækkun lífeyr- is og eftirlauna: „Stjórn Bandalags starfs- manna ríkis og bæja skorar á ríkisstjórnina og bæjarstjórnir landsins að hlutast til um að fyrrverandi starfsmenn ríkisins og bæjanna fái frá 1. júlí sl. að telja. greiddar hliðstæðar hækkanir á lífeyri og eftlriaun og opinberir starfsmenn fengu á laun sín trá þeim tíma". M-PUNDUR klukkan 21.00 í kvöld að Laugateig 11 (kjallara). — StundvísL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.