Þjóðviljinn - 30.10.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.10.1963, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. október 1963 ÞlðÐVIUlNN SÍÐA 3 Stjórnarandstaðan sakar STOKKHÓLMI 29/10 — Stjórninni og stjórnarandstöð- unni lenti harkalega saman í dag út af Wennerström- málinu. Var stjórnin sökuð um vesaldóm og sofanda- hátt, en hún mótmælti ásökunum þessum og sagði, að þetta mál væri líklega það gæti sameinazt um. Nægönglar spurningar Stjómarandstaðan heimtaði skýringsu á ýmsum „skuggaleg- um atriöum" og voru lagðar nærgönglar spurningar fyrir stjómina. Einn hægrileiðtoganna. Gunnar Heckcher, sem hafði aðallega orð fyrir stjórnarandstöðunni lét spumingamar dynja á Tage Erlander, forsætisráðherra. Hann vildi vita hvað Wennerström hefði gert sem hermálasérfræð- ingur í utanríkisráðuneytinu, eina, sem stjórnarandstaðan hvort utanrikisráðherra hafi grunað hann. þegar hann tök við embætti árið 1961 o.s.frv, Misskilningur Stjómarandstaðan réðst harka- lega á stjómina fyrir að hafa ekki samráð sín á milli í svo mikilvægru máli, og að forsætis- ráðherrann hefði ekki fengið að vita að grunur hefði fallið á Wennerström, fyrr en tveimur dögum eftir að búið var að handtaka hann. Sagði Erlander, RáSamenn NorSur-Afriku ræða landa- mæraófriðinn BAMAKO (Malí) 29/10 — Ahmed Ben Bella forseti Alsírs, Hassan Marókkókonungur og kcisarinn af Eþíópíu, Haile Selassie, komu f dag til Bamako, höfuðborgar Malí-lýðveldisins, og ætla að ræða við Modibo Keita um ó- friðinn á Iandamærum Alsírs og Morókkó. Það var á laugardaginn var, sem Alsír og Marókkó komu sér saman um að halda fund ráða- manna til þess að reyna að finna lausn á ófriðnum milli Al- sírs og Marókkó um aukin yfir- ráð í Sahara. Fyrsti fundurinn verður í kvöld og stendur ráð- stefnan í tvo daga. að smávegis misskilningur hafi^ átt sér stað, en það breyti engu. Komst ekki í mikilvæg skjöl Utanríkisráðherra lýsti því yfir, að ljóst væri, að Wenner- ström hafi ekki komizt í nein skjöl, sem kallazt geti ríkis- leyndarmál. Verkfall í Róm RÓM 29/10 — 1 dag lýstu opin- berir starfsmenn í Róm yfir verkfalli. Verkfallið verður í tvo daga og er til stuðnings kröfunni um launahækkun og ýmsar bætur. Afmæfíssöfnunin 2. og 3. deild sækja nú stíft á og vantar nú lítið eitt í 100%. Nú þurfa allar deildir að taka vel á þessa tvo daga sem eftir eru. Við nálgumst óðfluga hálfu milljónina, en henni verðum við að ná. Okkur hafa borizt sendingar frá nýjum stöðum úti á landi svo sem Skagaströnd, Sauðárkróki og Vík í Mýrdal og sömuleiðis viðbót frá Nes- kaupstað og úr Kópavogi. Við höfum opið í dag frá kl. 10— 12 og 1—6 að Tjarnargötu 20 og Þórsgötu 1. Röö deildanna er nú þannig: 1. 1. deild 111% 2. 8b — 107% 3. 14 — 77% 4. 3 — 75% 5. 15 — 75% 6. 2 — 62% 7. 8a — 59% 8. lOb — 52% 9. 5 — 48% 10. 6 — 46% 11. 4a — 42% 12. 9 38% 1S. lOa — 36% 14. 7 30% 15. 4b — 29% 16. 16 — 27% 17. 11 — 18% 18. 13 — 7% 19. 12 — 4% Röð félaganna úti þannig: á Iandi 1. Neskaupstaður 62% 2. Hveragerði 57% 3. Mosfellssveit 40% 4. Eskifjörður 30% 5. Kópavogur 26% 6. Skagaströnd 24% 7. Selfoss 23% 8. Vík í Mýrdal 20% 9. Hafnarfjörður 13% 10. Rangárþing 9% 11. Sauðárkrókur 8% 12. Keflavík 4% 13. Akranes 3% 14. Sandgerði 3% 15. V estmannaey jar 3% 16. Akureyri 2% Auk þessa höfum við fengið sendingar úr ísafjarðardjúpi, frá Blönduósi og Stykkishólmi þar sem ©kki eru félög. *— Við þökkum öll þessi góðu fram- lög og heitum á alla að taka vel á þessa 2 daga sem eftir eru. BÓKAMENN út er lcomin hin stórbrotna og heillandi Nóbelsverðlaunasaga eftir júgóslavneska skáldið I VO ANDRIC BRÚIN Á DRÍNU Þarna er rakin saga hinnar miklu brúar, sem er nátengd því lífi, sem höfundurinn lýsir á ógley manlegan hátt. Þar birtist hin miskunnarlausa grimmd í viðb jóðslegri nekt, er Radicav er kvalinn til dauða. Þar steypir Fatima hin fagra sér í fljótið á brúðkaupsdegi sínum, vegna þess, að hún kýs heldur dauðann en ástlaust hjónaband. Þar spilar Milan heila nótt við kölska sjálfan og leggur allt undir og sál sína að lokum. Þar lætur hinn saklausi Fedun tælast áf fegurð framandi konu og glatar fyrir það gæfu sinni og lífi. Bókin er 344 bs. í stóru broti, bundin í skinnlíki. — Verð kr. 286,00 + (söluskattur)1. FÆST HJÁ BÖKSÖLUM Sgjfjí BÖKAOTGÁFAN FRÖFÐI NÝJAR VÖRUR Snyrtiaskja LUCKYAR Hrukkukrem Megrunarkrem frá COSPER, sem framleiðir allar snyrtivörur fyrir Tizku- skóla Luckyar í Paris og Fé- lag franskra sýningarstúlkna. Skólavörðustíg 23. — Sími 20-5-65. Innritun daglega. Flokkum fjölgar: 1. Venjuleg 6-vikna námskeið. 2. Sérstakir tímar fyrir konur, sem vilja megra sig. 3. Snyrtinámskeið. 4. Fokkar fyrir stúlkur á aldr- inum 11—13 ára. 5. Einkatimar. Aðeins fimm í flokki. Námskeiðin byrja 4. nóv. Tizkuskóli ANDREU A ðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæfcnis við lyflæknisdeild Landspítalans er laus til umsófcnar frá 1. jan. 1964 Laun sanxkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar rikisspítalanna, Klapparstíg 29 Reykjavík, fyrir 1. desember n. k. Reykjavík, 29. oktöber 1963. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. VETRARTHKAN 1963-4 Rouge Baisier. Varalitir Varablýantar Varapenslar Augnskuggar Augnabrúnalitir Augnalínublýantar Augnabrúnapenslar Naglalakk Remover Handáburður HAFNARSTRÆTI B

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.