Þjóðviljinn - 31.10.1963, Side 1

Þjóðviljinn - 31.10.1963, Side 1
Fimmtudagur 31. október 1963 — 28. árgangur — 236. tölublað. Afmælisfagnaður Æskulýðsfylkingarimar verður haldinn 6. nóvember í Klúbbnum, og hefst kl. 8.30 s. d. AFMÆLISHATIÐIN sett: Gunnar Guttormsson, for- seti ÆF. ÁVARP: Eggert Þorbjarnar- son, fyrsti forseti ÆF. ÞORSTEINN SKÁLD FRÁ HAMRI les úr bók sinni „Skuldaskil“. JÓNAS ÁRNASON syngur lög úr ieikritinu „Gísl“. AÐ LOKUM leikur hljóm- sveit Magnúsar Pétursson- ar fyrir dansi. AÐGÖNGUMDOAR seldir milli kl. 17 og 19 næstu kvöld í Tjarnargöt 20. — Verð miða kr. 75.00. ÞVINGUNARLOGIDAG Alþýðublaðið boðaði í gær að frumvarp ríkisstjórnarinnar um bann við kaupbækkun- um næstu mánuði yrði lagt fram á þingi í dag. Hélt miðstjórn Alþýðuflokksins áfram umræðum sínum um málið í gær og var þar samþykkt að lokum að heimila þingflokki Alþýðuflokksins að standa að þvingunar- lögunum. Miðstjórnarfundur Alþýðuflokksins hélt á- fram eftir hádegi og stóð fram undir kvöld- mat. Hófst hann á því að Emil Jónsson flutti harðvítuga skammarræðu um miðstjórnar- menn, sagði það til skammar að hægt væri að lesa nákvæma frásögn af fundum mið- stjórnarinnar í Þjóðviljanum, og mundi hann beita sér fyrir því að hinum seka eða seku yrði refsað ef til þeirra næðist. VERK AL YÐSF ORIN G J ARNIR SLEPPTU MÁLINU MEÐ HJÁSETU Ráðherrarnir þrír, Emil, Gylfi og Guð- Verkamannafélögín á samningafundi ■ Samninganefnd verkamannafélaganna, lands- nefndin, og samninganefnd frá Vinnuveitenda- sambandinu komu saman á fund kl. 2 í gær eins og boðað hafði verið og stóð fundurinn hálfa aðra klukkustund. ■ Komu samningsaðilar sér saman um að kjósa sex manna undimefnd, þrjá menn frá hvorum, og er fundur í undirnéfndinni boðaður á morgun, föstudag, kl. 2 e.h. Prentaraverkfall á miðnætti í nótt? PrentaraverkfaSlið hefst á miðnætti í nótt hafi samningar ekki tekizt fyrir L>ann tíma, en bað töldu forvígismenn prentara ólíklegt í gær, því þá hafði ekki verið boðaður neinn samningafundur. Hið íslenzka prentarafélag heldur fund í dag klukkan 5.30 og verða rædd samningamálin og verkfallið. SÍÐASTIDAGUR SÖFNUNARINNAR Enn eru ekki nema 2 deildir 6. 2 — 62% búnar að ná 100% en nokkrar 7. lOb — 60% vantar aðeins herslumuninn. Við 8. 8a — 59% þurfum því að taka vel á í dag. 9. 5 — 50% Við höfum opið til kl. 10 í 10. 6 — 45% kvöld á Þórsgötu 1 og Tjam- 11. 4a — 42% argötu 20 Sláum öll met í dag. 12. 9 — 38% 13. lOa — 36% Röð deildanna er þannig: 14. 7 — 31% 1 1. deild 111% 15. 4b — 29% 2. 8b — 107% 16. 16 — 27% 3 3 — 91% 17. 11 — 18% 4. 14 — 77% 18. 13 — 7% 5. 15 — 75% 19. 12 4% mundur, gengu því næst að því verki hver af öðrum að brjóta niður andspyrnu mið- stjórnarmanna gegn aðild að þvingunarlög- unum gegn verkalýðshreyfingunni. Var enn maldað í móinn, en brátt dró af mönnum og var þingflokknum að lokum heimilað að fylgja þvingunarlögunum. Fáein mótatkvæði voru greidd og allmargir sátu hjá, þar á með- al verkalýðsforystumennirnir. Stefnt að landssam- bandi málmiðnaðar- manna ogskipasmiða ■ Féiög málmiðnaðar- manna og skipasmiða í Reykjavík hafa á félags- fundum undanfarið tekið ákvarðanir um að vinna I að stofnun landssambands SlLDARAFUNN Síldaraflinn er nú mikill og góður. Þegar Þjóöviljinn frétti til síðast i gærkvöld voru allmargir bátar búnir að kasta, en ekki var enn kunn- ugt um afla nema tveggja báta. Voru það Víðir SU með 400 tunnur og Þorbjörn með 300. Þá var og Halldór Jóns- son með gott kast. í gær um klukkan fjögur hófst síldarsöltun f söltunar- stöð Bæjarútgerðarinnar við Grandagarð. Þegar frétta- maður og Ijósmyndari Þjóð- viljans brugðu sér vestur eft- ir í gær var allt að komast í gang, og fyrirsjáanlegt, að unnið yrði Iangt fram á nótt. Um svipað leyti voru hand- knattleiksmenn úr tekkneska Iiðinu Spartak Plzen að skoða sig um í borginni og var þeim m.a. sýnt síldarsöltun- arstöðin. Á efri myndinni sjá- um við nokkra Tékka virða fyrir sér með forvitni islenzkt atvinnulíf. en tvær • síldar- stúlkur stinga saman nefjum, og veit guð einn hvað þær eru að pískra. — (Ljósmynd Þjóðviljans Ari Kárason). málmiðnaðarmanna og skipa- smiða. ■ Þau fjögur félög sem að þessari ákvörðun standa eru Félag járniðnaðarmanna, Félag bifvélavirkja, Félag blikksmiða og Sveinafélag skipasmiða. Er nú starfandi sameiginleg nefnd þeirra sem vinnur að undirbúningi að stofnun landssambands- ins. ■ Umræður um skipu- lagsmálin hafa staðið all- lengi í þessum félögum og á fundi Félags jámiðnaðar- manna 30. september sl. var samþykkt einróma að fela stjórn félagsins að vinna að framgangi málsins. Fundir í hinum félögunum hafa síð- an einnig samþykkt að vinna að stofnun landssambands- ins. Hrœðast umrœður um Hvalfjörð EINS OG ÞJÓÐVILJINN skýrði frá var þingsályktunartillaga Ragnars Amalds og fl. um fyrirhugaðar framkvæmdir NATO í Hvalfirði meðal mála á dagskrá sameinaðs Alþlngis. EN ÞEGAR til kom, var málið tekið út af dagskrá án þess að nokkurrar ástæðu væri get- ið. ÞAÐ VAKTI ATHYGLI að í þann mund er komið var að þessu máli. vatt utanríkisráð- herra sér upp að forsetastóli og hvíslaði einhverju í eyra flokksbróður síns (Birgis Finns- sonar). Óvíst er nú hvenær þetta aðkallandi mál fæst tekið fyrir. Samið um sölu á 16.600 t. af hraðfrystri Suðuri.síld Þessi unga og laglega síldar- söltunarstúlka heitir Ása Guð- mundsdóttir. Myndin var tekin í gær seinni hluta dags rétt í þann mund er söltunin var aö hefjast af kappi í söltunarstöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur vest- ur á Granda. Fyrirsjáanlegt var. að unnið yrði fram á nótt, enda cr nú mikill hörgull á vinnu- fólki, cn hvað mestor l'ö f frystihúsum. Ljósmyndari Þjóð- viljans, Ari Kárason, tók mynd- ina. í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi tilkynning frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild SÍS um sölu á hraðfrystri Suðurlandssíld en samkvæmt henni hafa ofangreindir aðilar nú gengið frá samningum um sölu á 18.600 tonnum eða sem svarar 170 þúsund tunnum af fersksíld. „Síðari hluta sumars og á þessu hausti hafa Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávaraf- urðadeild SÍS samið um sölur á hraðfrystri Suðttrlandssíld af komandi vertíðarafla, sem hér ségir: (tonn) Til Vestur-Þýzkalands 4.600 — Sovétrxkjanna 4.800 Póllands Austur-Þýzkalands Tékkóslóvakíu Samtals 2.500 2.700 2.000 16.600 Svarar þetta til um 170.000 tunna af fersksíld. Allt er þetta stórsíld, þ.e.a.s. sem 3—6 stk. fara af í kílóið. Nokkrar likur eru fyrir, að hæg sé að auka þetta magn all veru lega með viðbótarsölum til Mið og Austur-Evrópu; ennfremu: mun vera nokkur markaður eni ónotaður j löndum Vestur-Evr ópu, enda þótt söluhorfur séi ekki sem beztar á þessum mörk uðum, vegna mikils fiamboðs a: síld, sem veiðst hefur og veiðis enn í Norðursjónum. Ennfremur standa yfir athug anir á möguleikum til að selj; smærri síld, en að ofan grein ir og fryst síldarflök. Ráðgert er að afgreiða helm ing ofangreinds magns fyrir n k. áramót og eftirstöðvarnar t fyrsta ársfjórðungi 1964“.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.