Þjóðviljinn - 31.10.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.10.1963, Blaðsíða 12
Framsókn sendir Björn Pálsson tíl Parísar ai athuga Hvalfjariarmálið Framsóknarflokkurinn hefur ákveðið að senda Björn Pálsson á þingmannafund Atlanzhafsbandalagsins 1 París. M'Un honum sérstaklega falið af hálfu flokks- ins að athuga fundargerðarbækur og áætlanir NATO frá 1955 og 1956 til þess að ganga úr skugga um hvort rétt sé að NATO hafi þá tekið „sfórkostlegar hernað- arframkvæmdir í Hvalfirði“ upp á fjárhagsáætlun sína og hvort slíkt hafi verið gert í algeru heimildar- leysi. Eins og menn muna ber mikið á milli fyrrv. og núverandi utanríkisráðhcrra, Kristins og Guðmundar í. í þessum málum — og mun Framsókn treysta Bimi bezt til þess að komast að sannleikanum! Á að svíkja bændur um afurða- lán vegna garðávaxta? Fiimmtudagur 31. október 1963 — 28. árgangur — 236. tölublað. Ingólfur Jónsson skýtur sér á bak við Seðlabankann í gær urðu nokkrar umræður um afurðalán til landbún- aðarins í sameinuðu Alþingi og spunnust útaf svohljóð- andi fyrirspum Páls Þorsteinssonar og fleiri Austurlands- bingmanna: Hvað líður framkvæmd þingsályktunar um afurðalán vegna garðávaxta? Ályktun þessi var afgreidd frá Alþingi í apríl síðastliðnum. Forsetinn fer til Bretlands 18. nóv. Eins og áður hefur verið til- kynnt er ákveðið, að forseti ís- lands herra Ásgeir Ásgeirsson, og frú hans fari í opinbera heimsókn til Bretlands, í boði brezku ríkisstjómarinnar 18.— 22. nóvember n.k. Munu forsetahjónin fara utan með ftugveL Loftleiða að morgni hins 18. nóvember. Verður lent á Gatwick flugvelli nálægt London, en haldið þaðan með lest til Victoríu-járnbrautarstöðv- arinnar í London. Meðan á hinnd opinberu heim- sókn stendur mun forsetinn m.a. sitja hádegisverðarboð drottn- irigarinnar og kvöldverðarboð forsætisráðherrans og borgar- stjórans í London. Þá mun for- sefcinn heimsækja brezka þing- ið, British Museum og Tate Gallery. Ennfremur mun forset- inn dveljast dagstund í Oxford, í boði háskólarektors þar. Hinn 20. nóvember hafa for- setahjónin móttöku í Dorchester Hotel fyrir Islendinga búsetta í Bretlandi og brezka Islandsvini. 1 fylgd með forsetahjónunum verður utanrikisráðherra Guð- mundur í- Guðmundsson og kona hans og forsetaritari Þorleifur Thoriacius og kona hans. Spartak Plzen ■ ÍR 31:14 Það kom fram í umræðunum að viðreisnarstjórnin lækkaði hámark afurðalánanna úr 67%, sem þau námu í tíð vinstri stjómarinnar, í 55%. En vegna framleiðsiuaukningar og verð- bólgu námu lánin þó aðeins 43% á síðasta ári eða 294 millj- ónum króna. Vegna áfram- haldandi verðbólgu og fram- .leiðsluaukningar þarf 430 millj- vónir á þessu ári til að ná 55% prósenta hámarkinu. Eru þá lán vegna garðávaxta ekki tal- in \með. Sviör landbúnaðarráðherra voru hvorki skýr né afdráttar- laus. Iiann sagði að Seðlabank- inn hefði enn ekki fengizt til að gefa sv?ar við því hvort hann 'treystist við að veita fé til af- urðalána vegna garðávaxta Qg að hér væri um prinsípmál(!) að ræða hjá bankanum. Kom þó fram hjá ráðherra að bahkinn treysti sér ekki til að hækka afurðalánin á þessu áxi en vegna uppskerubrests á garðávöxtum (hér er einkum átt við kart- öflur) skipti sá liður í sjálfu sér ekki miklu máli. Ingölfur sagði að bankinn yrði að ábyrgj- ast g j aldey rissjóði n n og því hefði hann ekki nægilegt fé til veitingu afurðalána svo nemi tilskildu hámarki. XJm lánveit- ingar bankans fyrir tíð viðreisn- arinnar sagði ráðherrann að þá hefði enginn gjaldeyrisvaraforði verið til sem bankinn hefði þurft að tryggja. Eysteinn Jónsson spurði um hvaða gjaldeyrissjóð gæti verið að ræða í dag ef ekki hefði notið fádæma góðæris. Og hvað er þessi sjóður þegar lausaskuld- ir einar erlendis nema sex hundruð milljónum króna auk hundraða milljóna í fastaskuld- um? Sagði Eysteinn að ráðherra gæti ráðið fjárveitingum Seðla- Nýr á þingi 1 upphafi fundar sameinaðs Alþingis í gær var samiþykkt kjörbréf Ragnars Jónssonar skrifstofustjóra ÁTVR. Hann tekur sæti sem fyrs,ti uppbót- arþingmaður landskjörinna sjálf- stæðismanna í fjarveru Matthí- asar Bjamasonar 11- landkjör- ins er fer ,,í brýnum einkaer- indum til ' útlanda". Ragnar Jónsson er bróðir Ingólfs Jóns- sonar landbúnaðarráðherra og var fjórði maður á lista íhalds- ins í Suðurlandskjördæmi í síð- ustu kosningum. Ingólfur ráðherra bankans ef hann vildi og minnti á að á dögum vinstri stjómar- innar hefði bankinn veitt til- skilin lán en Þá ríkti sizt minna jafnvægi í efnahagskerfinu en nú. Búið að semja um sölu á 54 þúsund tunnum saltsíldar Síldarútvegsnefnd mun nú vera búin að ganga frá samn- ingum við þrjú lönd um sölu á 54 þús. tunnum af Suðurlands- síld en veiðar eru nú nýlega hafnar og hófet söltun í gær. Af þessu magni kaupa Pól- verjar 40 þús. tunnur af haus- aðri og slógdreginni saltsíld og er það 10 þús. tunnum meira en þeir keyptu í fyrra. Þá hefur verið samið um sölu á 12 þús, tunnum af sérverkuðum sfldar- flökum til Bandaríkjanna og loks um sölu á 2 þús. tunnum til ísrales. Svarar þetta magn til um 90 þús. tunna uppmældra úr sjó. Enn standa yfir samningar um sölu á Suðurlandssíld til fleiri landa en blaðinu tókst ekki að afla sér upplýsinga um það í gær hvemig þeir samningar standa. Hins vegar mun þar við talsverða örðugleika að etja vegna mikils framiboðs af salt- sild á markaðinum í ár. 2ja ára drengur varö fyrir bíl Um kl. 16 í gær varð tveggja ára drengur, Indriði Sveinbjöms- son, Þingholtsstræti 15, fyrir sendiferðabifreið á móts við hús nr. 17 við Þingholtsstræti. Dreng- urinn varð fyrir framhorni bif- reiðarinnar og féll í götuna. Var hann fluttur í Slysavarðstofuna en meiðsli hans reyndust smá- vægileg. Myndin MYNDIN er tekin að Háloga- Iandi í gærkvöld á síðustu mínútu Ieiksins milli tékk- neska liðsins Spartak Plzen og IR. GUNNAR Sigurgeirsson hef- ur fengið knöttinn og er í þann veginn að skora 14. og síðasta mark IR af línu. IÆIKNUM lauk með yfir- burðum Tckka — 31:14. — Sjá frásögn af leiknum á 2. síðu blaðsins í dag. (Ljósm. Bj. Bj.). Gerbardómur um kjör verk n fræðinga fellir úrskurð sinn Sl. mánudag kvað gerðardómur sá er skipaður var sam- kvæmt bráðabirgðalögum frá 17. ágúst sl. til þess að á- kveða k'jör verkfræðinga er starfa hjá öðrum aðilum en ríkinu upp úrskurð sinn. Er þar annars vegar um að ræða ákvörðun mánaðarlauna fastráðinna verkfræðinga og hins vegar setningu gjaldskrár fyrir einstök verkfræði- störf. í gerðardómnum áttu setu Einar Arnalds yfirborg- ardómari, formaður, og meðdómendur Árni Vilhjálms- son prófessor og Björn Steffensen endurskoðandi. Samkvasmt gerðardómnum eru mánaðarlaun fastráðinna verk- fræðinga hjá Reykjavíkurborg á- kveðin sem hér segir: Almennir verkfræðingar: Byrjunarlaun kr. 12.980 Laun eftir 1 ár — 13.690 Laun eftir 3 ár — 14.440 Laun eftir 10 ár — 15.240 Deildarverkfræðingar: Byrjunarlaun kr. 15.240 Laun eftir 3 ár — 16.070 Laiun eftir 10 ár 16.960 Yfirverkfræðingar: Byrjunarlaun kr. 16.960 Laun eftir 10 ár — 17890 Laun þessi eru miðuð við 38 stunda vinnuviku og um yfir- vinnu og yfirvinnukaup gildir samningur Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar frá 19. sept. sl. Mánaðarlaun fas.tráðinna verk- fræðinga hjá öðrum bæjar- og sveitarfélögum eru ákveðin hin sömu og hjá Reykjavíkurborg m'iðað við að þeir njóti sömu lífeyrissjóðsréttinda og annarrar aðstöðu. Aðrir verkfræðingar Mánaðariaun annarra verk- frasðinga en að framian greimr Fylklngin Málfundur í kvöld kl. 9. Um- ræðuefni: Á að koma á áfeng- isbanni? Leiðbeinandi Ragnar Amalds. eru með gerðardómnum ákveðin þessi: Almennir verkfræðingar: Byrjunarlaun kr. 13.650 Laun eftir 1 ár — 14.410 Laun eftir 3 ár — 15.200 Laun eftir 10 ár — 16.030 Deildarverkfræðingar: Byrjunarlaun kr. 16.030 Laun eftir 3 ár — 16.920 Laun eftir 10 ár — 17.840 Yfirverkfræðingar: Byrjunarlaun kr. 16.920 Laun eftir 3 ér — 17.840 Laun eftir 10 ár — 18.830 Hér verður ekki farið út í það að rekja gjaldskrána sem er mjög margbrofin og flókin. Þjóðviljinn átti í gær stutt samtal við Hinrik Guðmunds- son framkvæmdastjóra Stéttar- félags verkfræðinga. Sagði Hin- rik að úrskurður gerðardóms- ins fæli í sér 6% álag á kjara- dóm að því er varðaði mán- aðariaun fastráðinna verkfræð- inga hjá Reykjavikurborg og öðrum bæjarfélögum en 11% á- lag á kjaradóm varðandi mán- aðarlaun annarra fastráðinna verkfræðinga, Að öðru leyti kvaðst hann ekki reiðubúinn til þess að ræða um gerðardóminn, þar eð stjóm félagsins væri ekki búin að halda fund til þess að rða málið. LUCUVORÐUM OC SPILMÖNNUM HBTIÐ HÆKKUN Forstjóri Eimskipafélagsins Óttar Möller hefur nú afturkall- að í bili kauphækkun þá sem hann hafði ákveðið til lúgu- varða í skipavinnu hjá félaginu við Reykjavíkurhöfn en sú a- kvörðun varð til þess að spil- menn kröfðust sömu hækkunar fyrir helgina og lögðu áherzlu á þá kröfu sína með þriggja klukkustunda vinnustöðvun. Nú mun samt liggja fyrir yfirlýsing um að báð'ir þessir starfshópar muni fá viðbót á kaup sitt og jafnframt ákveðið að framkvæmd verði tillaga sem komin var fram áður en for- stjórinn fór á stúfana, um nám- skeið fyrir þá menn sem velj- ast ti'l þessara starfa, en það er mjög m'ikilsvert fyrir öryggi og góðan gang vinnunnar að til þeirra starfa sem hér um ræðir veljist hæfir menn. Meðal hafnarverkamanna er vaxandi ólga í kaupgjaldsmál- um og hefur orðrómurinn um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnnar, sem stjónarblaðið Alþýðublað'ið staðfestir í gær að væntanlegar séu, sízt orðið til þess að lægja hana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.