Þjóðviljinn - 01.11.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.11.1963, Blaðsíða 4
4 8ÍÐA ÞJðÐVILJINN Föstudagur 1. nóvember 1953 Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- unnn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórar: Jón Bjamason. Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust 19, Sími 17-500 (5 linur). Askriftarverð kr. 80 á mánuði. Ólög brotna það er tilræði við lögin og löghlýðni að sam- þykkja írumvörp á Alþingi sem enga stoð eiga í réttarvitund fólksins. Hvað þá ef svo langt er gengið að ríkisstjóm og meirihluti hennar á þingi setja lög sem fela í sér frelsissvipfingu heilla stétta og löglegra samtaka, lög sem jafngilda nöktu ofbeldi í garð allrar alþýðu landsins. Með þessum einsfæða h'ætti er „'frumvarp til laga um launamál og fleira", sem ríkisstjóm Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins fluttí á Alþingi í gær, og ætlar að ber'ja í gegn á nokkr- um dögum. Þar er fyrirskipað algjört bann við kauphækkunum næstu tvo mánuði til að byr'ja með, og látið í skína að þá megi verkalýðssamtök- in vænta 'frekari umhyggju ríkisstjómarinnar og flokka hennar. Þannig á að svipta alþýðu þessa lands og verkalýðssamtökin frelsi til að semja um kaup og kjör, en verðhækkanir eru hins vegar ekki stöðvaðar. jþessi árás á frelsi alþýðumanna og alþýðusam- takanna er gerð eftir að fjölmennar starfs- stéttir í þjóðfélaginu, þar á meðal launáhæstu embættismannahópar, hafa fengið kauphækkanir síðustu mánuði sem nema 40—100%. Hún er gerð samtímis því að ríkísstjórnin og flokkar hennar hafa' magnað svo óðadýrtíð að annars eins þekk’j- ast engin dæmi. Árásin á samninga’frelsi og verk- fallsfrelsið er gerð til að hindra að láglaunafólk- ið, verkamenn og verkakonur og verzlunarmenn fái launaHækkanir, sem öll þjóðin viðurk'ennir að þeir eiga heimtingu á, — öll þjóðin nema nokkr'ir þöngulh'ausar í stjóm Vinnuveiten'dasambandsins að viðbætíum ráðherrum og þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðu’flokksins. 17'erði ’frumvarp þe'tta samþykkt, getur sú fram- ” leiðsla ekki kallast lög, heldur væru það ólög, sem hljófa munu frá fyrsta degi fyrirlitningu og óvirðingu hvers alþýðumanns. Hver er sá íslend- ingur að hann telji sér skylt að virða ólög og hlýða ólögum, sem þýða freklegt ofbeldi og frelsisvípt- ingu? Ríkisstjómin og stjómmála’flokkar Hennar munu fljótt komasf að raun um að ofbeldi og ó- lög he’fna sín, líka þó Alþingi sé vanvirí með því að Iáfa það samþykkja þau að nafninu til. Ríkis- stjórn getur gripið ’til þess ofbeldis að banna verkföll. En allir íslendingar ráða því, hvorf þeir vinna eða vinna ekki tiltekinn dag eða tiltekinn tíma. Og enginn getur skyldað neinn til að vinna fyrir annað kaup en hann telur sér sæma. Alþýð- an hlýtur að svara árás ríkisstjómarinnar. Og hver sá maður, sem hefur ólög og o’fbeldislög að engu og brýtur þau niður með öllum tiltækum ráðum, vinnur þarft verk Það var gerf með gerð- ^dómslögin 1942, þvingunarlög hrokafullrar rík- ’stjórnar sem ætlað var að lama verkalýðssam- ^kin. Það er einnig hægt nú, með sams’tillfu á- lácrlpunotólkpinc sem ríkisstiórn Sjálfstæðis flnkksins og Alþýðuflokksjns er að níðasf á. — s. Löggjöfin verður að gera ráð fyrir tómstundum æskufólks ÞINGSIA Þ|ÓÐVIL|ANS í því þjóðfélagi, sem við búum í, þar sem treyst er á gróðahyggjuna sem hreyfiafl er ekki hægt að búast við jákvæðum árangri í uppeldismálum fyir en fræðslu- kerfið hefur verið útvíkkað svo, að á sama hátt og það er nú skylda ríkis- og sveitarfélaga að byggja skóla og sjá unglingunum þar fjrrir fræðslu, þá verði það skylda sömu aðila að reisa æskulýðsheimili og gefa þar hverju ungmenni kost á að nota þar frítíma sína til hollrar tómstundaiðju, skemmtana, til þess að hittast í eigin húsakynnum í skjóli fyrir veiðarfærum þeirra útgerð- armanna sem gera út á vasa æskufólks. Geir Gunnarsson Á þessa leið mælti Geir Gunnarsson, þingmaður Al- ■pýðubandalagsins, er hann tók til máls á dögunum við 1. umræðu stjómarfrumvarps- ins um breyting á áfengislög- um. Áfengisvanda- málið í upphafi ræðu sinnar sagði Geir: Lagafrumvarp það, sem hér liggur fyrir um breyting á áfengislögum, snertir eitt mesta og viðkvæmasta vanda- mál þjóðarinnar, áfengisneyzlu æskufólks. Það vandamál er afleiðing þess háskasamlega leiks sem mikill meirihluti þjóðarinnar tekur þátt í og vill ekki vera án, að feta örgranna línu hófdrykkjunnar án þess að falla í hyldýpið sem við blas- ir ef á brestur jafnvægið. Með þeim breytingum sem hér er lagt til að gerðar verði á áfengislögunum er gerð til- raun til að koma a.m.k. í veg fyrir að nokkur hætti sér út á líriuna fyrr en hann hefur náð þeim andlegum og lík- amlegum þroska, sem nauð- synlegur er talinn. Jákvæðar aðgerðir Síðan vék Geir Gunnars- son að ýmsum atriðum er snerta einstakar greinar frumvarpsins, en í lokin sagði hann m.a.: Bönn og takmarkanir eru ó- hjákvæmileg og þurfa meira að segja að vera þannig úr garði gerð, að þau nái til- gangi sínum. En það sem unglingar og æskufólk þarfnast fyrst og fremst, eru jákvæðar aðgerðir, aðgerðir sem tryggja æsku- fólkii það, sem ætti að koma f staðinn fyrir það sem bann- að er. Ég ætla við afgreiðslu þessa máls sem hér liggur fyrir að- eins að minnast á eitt atriði i því sambandi. Vantar annan helminginn Ég hefi lengi verið þeirrar skoðunar að í fræðslukerfi okkar vanti í rauninni annan helminginn af því sem þar ætti að vera. Fræðslulögin tryggja æskufólki ekki nema hluta af þvi sem nauðsynlegt er að það verði aðnjðtandi. Skólamir sjá um hina beinu fræðslu og þar dveíja ungling- ar hluta dagsins og heimilin sjá ungmennunum a.m.k. fyrir næturstað, hvað sem um meira er i hverju tilfelli, en sá tími 1 daglegu lífi ungmenna, sem mestu varðar að nýttur sé á iákvæðan og hollan hátt, til að viðleitni skólanna og heim- ilanna komi að haldi, er að mestu látinn eftir aðilum, sem fyrst og fremst hafa áhuga á peningunum í vösum ung- mennanna, en láta sig litlu skipta sálar- eða líkamsheill þeirra. Þar er æskufólki fyrst og fremst boðið það, sem gæti fært einhverjum gróða. Vasar^ ungmennanna eru hin feng- sælustu mið fyrir peninga- menn sem hafa komið sér upp viðeigandi veiðarfærum tii að sækja þangað afla. Ég er þedrrar skoðunar að i fræðslulögunum eða ein- hveni viðbót við þau eigi að gera ráð fyrir því, að tóm- stundir æskufólks séu til, og það sé ekki sama á hvern hátt þeim er varið, það sé jafnrík skylda þjóðfélagsins að sjá æskufólki fyrir húsnæði og viðfangsefnum i tómstund- um sínum eins og að sjá því fyrir skólahúsum og fræðslu. í Því þjóðfélagi, sem við bú- um í, þar sem treyst er á gróðahyggjuna sem hreyfiafl er ekki hægt að búast við jákvæðum árangri i uppeld- ismálum fyrr en fræðslukerf- ið hefir verið útvíkkað svo, að á sama hátt og það er nú þess að hittast þar í eigin húsakynnum í skjóli fyrir veiðarfærum þeirra útgerðar- manna sem gera út á vasa æskufólks. Sá tími þarf að ko.ma, að slík æskulýðsheimili í hverj- um bæ og þorpi séu talin jafnsjálfsögð og skólar nú. Það er víst, að þegar slíkar stofnanir hafa verið, til um skeið þá þyrftum við síður en nú að binda traust okkar við bönnin ein. En þess tíma, að þannig verði búið að æskunni má víst því miður bíða alllengi enn í því þjóðfélagi gróða- hyggjunnar, sem byggir hverja milljónahöllina eftir aðra ut- an um skuldabréf sín og víxla og umboðsfyrirtæki erlendra auðhringa en býr á sama tíma við slíkt húsnæðishrak í að byggja skóla í bæjum og sjá unglingunum þar fyrir fræðslu þá verði það skylda sömu aðila að reisa æskulýðs- skolamálum að ekki^er urint heimili, og gefa þar hverju að uppfylla þær kröfur sem ungmenni kost á að nota þar fræðslulögin þó gera um frítíma sína til hollrar tóm- skólaskyldu nema með þvi að stundaiðju, skemmtana, til tví- og þrisetja í skólana. ,Vikan' 25 ára 1 gær kom út 90 síðna af hann Hannesson og Gísla Hall- mælisblað Vikunnar. í tilefni dórsson um lífið á Islandi eftir þess áttu forráðamenn Vikunnar 25 ár. Annáll Vikunnar 1938— fund með biaðamönnum og 1963 en þar er saga blaðsins skýrðu þeim frá að 17. nóvem- rakin í stórum dráttum og við- ber fyrir 25 árum hafi Vikan tal við Sigurð Benediktsson, komið út í fyrsta sinni. fyrsta ritstjóra Vikunnar. Smá- sögur eftir Stefán Jónsson og A fundi fréttamanna voru Kristján Jónsson. Grein eftir auk blaðamanna Vikunnar og gigurð Hreiðar um M.A.-kvart- núverandi ritstjóra, Gísla Sig- ettinn. Greinin Einn dagur í urðssonar, fyrsti ritstjóri og lundirheimum eftir G.K. ,,Á næt- stofnandi blaðsins, Sigurður rjrgöngu með Gideon og Haus- Benediktsson. ern« eftir sr. Sigurð Einarsson Afmælisblaðið er hið vegleg- í Holti. asta og má af efni þess m.a. Ritstjórar Vikunnar hafa ver- riéfna: Litmyndir' af Kjarval að ið Sigurður Benediktsson, Gísli störfum ásamt frásögn af degi Sigurðsson, Jón H. Guðmunds- með listamanninum. Þá er sam- son, Gísli Astþórsson og Jökull skylda ríkis- og syeitarfélaga tal við Jóhannes Nordal, Jó- Jakobsson. Minnzt Björns Þórðarsonar, fyrrver. forsætisráðherra Dr. [jurís Björn Þórðar- son, fyrrum forsætisráð- herra, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni árdegis í dag. Bjöm lézt í sjúkra- húsi hér í Reykjavík að- faranótt sl. föstudags, 25. október, eftir nokkurra ára vanheilsu, 84 ára að aldri. Á fundi í sameinuðu Al- þingi sl. mánudag minnt- ist forseti,, Birgir Finnsson, Bjöms Þórðarsonar með þeim orðum sem fara hér á eftir, en Björn var sem kunnugt er forsætisráð- herra á ámnum 1942 til 1944 og sótti sem slíkur fundi Alþingis og tók þátt í umræðum þar: Bjöm Þórðarson var fæddur ur í Móum á Kjalamesi 6 febrúar 1879. Foreldrar hans voru Þórður bóndi þar Run- ólfsson bónda í Saurbæ á Kjal- amesi Þórðarsonar, og kona hans, Ástríður Jochumsdóttir bónda f Skógum í Þorskafirði Magnússonar. Hann braut- skráðist úr Lærða skólanum f Reykjavík vorið 1902 og lauk lðgfræðiprófi í háskólanum f Kaupmannahöfn snemma árs 1908. Næsta sumar var hann fulltrúi hjá bæjar- og héraðs- fógetanum i Bogense á Fjóm. en kom hingað heim um haust- ið, settist að í Reykjavík og gerðist málflutningsmaður við yfirréttinn. Hann var settur sýslumaður í Vestmannaeyjum 1909—1910, stundaði síðan málflutning og var jafnan starfsmaður í fjármálaskrif- stofu stjórnairáðsins öðru hverju á árunum 1910—1912 oe hafði auk þess á hendi setu- dómarastörf. Hann var settu' sýslumaður í Húnavatnssýslun 1912—1914, settur sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslum 1914 — 1915, varð þá aðstoðar- maður i dómsmálaskrifstofu stjómarráðsins, síðan fulltrúi þar til ársloka 1919, gegndi dómarastörfum í forföllum bæjarfógetans í Reykjavík nokkra mánuði á árunum 1916 og 1917 og skrifstofustjóraemb- ætti í dóms- og kirkjumála- deild stjómarráðsins 1918— 1919, hafði á hendi fyrir at- vinnu- og samgöngumáladeild stjómarráðsins og síðar at- vinnu- og samgöngumálaráðu- neytið úrskurðun sveitastjóm- ar- og fátækramála 1916—1928. Hann var hæstaréttarritari á árunum 1920—1928 og jafn- framt útgefandi hæstaréttar- dóma, en varð lögmaður í Reykjavík í ársbyrjun 1929 og gegndi þvi embætti bar til hann varð forsætisráðherra 16 desember 1942. Ráðuneyti hans lét af störfum 21. október 1944. 1945 var hann skipaður for- maður Alþingissögunefndar og ritstjóri Alþingissögunnar. og gegndi hann þeim störfum til ársins 1956. er þeirri útgáfu- starfsemi lauk. Ýmsum nefnd- arstörfum öðmm gegndi hann um ævina, var formaður húsa- leigunefndar Reykjavíkur 1919 —1926, formaður merkjadóms Reykjavíkur 1919—1928 í vfir- ‘riörstjóm við prestkosningar ’ 920—1928, formaður verðlags- ■■fndar 1920—1921 <ikipaður i .-rickjörstjórn 1091 formaður Framhald á 5 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.