Þjóðviljinn - 01.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.11.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. nóvember 1963 ÞJðÐVILnNN SÍÐA m@iPg)i3TiD ! Batum. Stapaféll er á leið- inni frá Vestmannaeyjum til Austfjarða. " s ... á 4 . 'i. i .. . ★ Hafskip. Laxá fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis til Gautaborgar og Gdynia.' Rangá fóí frá Hafnarfirði i gær áleiðis til Bilbao. ★ Jöklar. Drangajökull fór í fyrrádag frá Vestmanna- eyjum áleiðis til Camden USA,- Dangjökull fór í morg- un' frá Reyðarfirði áleiðis til Grimsby og London. Vatna-' jökull kom 29: þ.m. tit Rvík- ur frá Imndon. ★' Kaupskip. Hvítanes er væntarílegt' til ‘Fort de France í ' Véstuir Indíum 2. nóv. Einkennilegur maður útvarpið hádegishitinn flugið skipin ★ Klukkan 11 í gær var norðaustan gola eða kaldi um allt land. Víðast sunnan- lands var bjartviðri en skýj- að fyrir norðan og sums stað- ar skúrir eða slydda. Lægð yfir írlandi og önnur yfir Nova Scotia á hreyfingu norðaustur eftir. til minnis ★ I dag er föstudagur 1. nóvember. Allra heilagra messa Árdegisháflæði klukk- an 4.47. ★ Næturvörzlu í Reykjavik • vikuna 26. okt til 2. nóv. annast Reykjavíkur Apótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 26. okt. til 2. nóv. annast Eiríkur Bjömsson læknir, Austurgötu 41. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstððinnl er opin aHan sólarhringinn. Næturlæknir á sama 6tað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin síml 11100. ★ Lögrcglan sími 11166. ★ Holtsapötek og Garðsapötelr em opin alla virka daga kL 9-12. laugardaga kL 9-16 og 6unnudaga klukkan 13-18 ★ Neyðarlæknir vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. *■ Sjúkrabifreiðin HafnaríirSi eími 51336. ★ Kópavogsapótek er oplð alla virka daga klukkan 9-16- 20, laugardaga rdukkan 9.15- 16 Og 6unnudaaa kL 13-16. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Bergen. Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.20 á morgun. Gullfaxi fer til London kl. 9.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 19.10. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir). Húsavíkur, Vest- mannaeyja, Isafjarðar og Eg- ilsstaða. M . 13.15 Lesiri dagskrá næstu viku.' 14.40 „Voðáskotið“ eftir Keren Blixen. 15.00 Síðdegisútvarþ. End- urtekið tónlistarefni. 17.40 Framburðarkennsla , L esperanto og, spænsku. 18.00 Merkir erlendir sam- , . tíðarmenn; þáttur fyrir jböm ;og .unglinga. 20.00 Efst á baugi. 20.30 „Jónsvaka", sænsk rapsódía eítir Hugo Alvén. 20.45 Erindi: Þorsteinn ö. St<ýphensen leiklistar- arstjóri ræðir um leik- þjstarstárfeemi útvarps- , , ins og gerir gréin fyrir leiþritum í vetur. 21.05 Juíius Katchen leikur verk 'e|tir Liszt. Mend- . elssohn, Debussy og De Fálla. ’ 21.30 Útvarpssagan: „Brekku- kolsaimáll“. 22.10 Daglegt mál. fÁmi Böðvarsson cand. mag.). 22.15 Rödd af veginúm: Hug- rún skáldkona flytur ferðapistil' frá Noregi. 22.35 Síðari hlúti tónleika Sinf óníuhl j ómsveitar , íslands í Háskólabíói ,24. okt.: Sinfónía nr. í op. 68 eftir Brahms. krossgáta Þjóðviljans n Lárétt: 1 býli 3 umbrot 6 fomafn 8 blettur 9 fægð 10 tónn 12 frumefni 13 spyr 14 í Alþingi 15 eink.st. 16 vín 17 laut. Lóðrctt: 1 kona 2 samteng. 4 dýr 5 6- hrein 7 svikin 11 vofa 15 hætta. ★ Skipaútgerð ríkisins Hekla er á AustfjÖrðum á. norður- leið. Esja fer frá ReykjaVík í dag vestur um land í hrihg-i ferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest-! mannaeyjai Þyrill' er 1 Rvík. Skjaldbreið er á Vestfjörð- um. Herðubreið er í Reykja- vík. .*•. v ■ • ★ Eimskipafclag 1 Islands. Bakkafoss fór frá Hamborg- 30. f. m.‘‘ til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Charleston í gær til Reykjavíkur. Détti- foss fór frá Seyðisfirði 30.‘f.m. til Norðfjarðar, Raúfarhafnar og Norðurlandshafna. 'Goða'- 'foss kom til Roykjavíkur í '141 Ilamborgar „ Og. 23.25 Ðagsktárlok. - »■ sf aupmánnáháfhar. Cgiárfóss ' .' fóy frá Reykjavik 25. f; m. til Glouéestér og N.Y. - Máríaföss _ **fór ift •éliutab-or.g i gærí Kristiansand og Reýkjavíkur Réykjafoss kom til Reykja- Vfkur 22. f!m. frá Hull. Sél-' foss fer frá ' Röttérdam á morgun til' Hamborgar og R- víkúr. Tröllafóss fór frá Hul! 30. f.m. til1 London, Rotter- dam, Bremén og Hamborgar Tungufoss fór fra Reyðarfirði 28. f. m.! til Lysekili Gravarína og Gaútabórgar. ★ Skipaðcild SlS. Hvassafell er í Keflávík. Fer þáðan til Reykjavíkur. Amarfell er í Þorlákshöfn. Fer þaðan til R- víkur. Jökulfell fór frá, Lon- don í gær til Homaíjarðar. Dísarfell fór ‘ 28. þ.m. frá Reyðarfirði til Áabo. Hangö og Helsinki. Litlafell er á leiðinni tii. Reykjavíkur frá . Norðurlandi. Helgafell ei; f Reylcjavík. Harprafell fór 27. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Gamanleikur Odds Bjömssonar, Einkennilegur maður, var sýndur í Tjarnarbæ miðvikudaginn 30 októbcr og var það 30. sýning Ieiksins. Húsið var þéttskipað og tóku áhorfendur lelkn- um mjög vel. Næstu sýningar eru föstudaginn 1. nóvember og sunnudaginn 3. nóvember en Ieikurinn mun væntanlega verða sýndur framvegis á miðvikudögum, föstudögum og sunnudög- um. Myndin er af Valdimar Lárussyni í hlutverki sínu í Ieikn- um. félagslíf ★ Kristniboðsfdlag kvenna heldur sína árlegu fómar- samkomu laugardagskvöldið 2. nóvember kl. 8 í Kristni- boðshúsinu Bethaníu, Laufás- veg 13. Dagskrá: Kristniboðs- þáttur. Bjami Eyjólfsson. Sörígur og fl. Góðir Reykvíkingar, styrk- ið gott málefni. ★ lágíná: Stúkan Dögun heldur fund 1 kvöld kl. 8.30. Leifur Ingi- marsson flytur erindi: Gaut- ama Buddha, líf hans og kenningar. ★ Ég skil ekki hvað fólk er alltaf ■ að rausa, ég fæ að minnsta, kosti alla þá UPP- f ræðslu sem ég þarfnast af SÍönyarpinu. messur ★ Neskirkjá. Messa sunnu- dag kl. 2. Séra Hjalti Guð- mundsson unpsækjandi um Nesprestakall. Messunni verð- ur útvarpað á bylgjulengd 212. Safnaðarstjémin. Esperanza er yfirheyrð. Nei, skilríki hefur hún cng- in, þau hafði maður hcnnar öll. Hvað hefur eiginlega skeð um borð í skipinu? „Maðurinn minn og skipstjór- inn áftu í cinhverjum erjum, það er skipstjórinn, sem skaut á hann.“ JHvaða erjur voru það?“ Hún iítur nið- ur: „Það var vegna mín“ segir hún iágum rómi. Nú, þctta hljómar sennilega, ekki vantar það. Hún er bráð- lagleg. Yfirmaður hafnarlögreglunnar fær leyfi til að nota senditækið. og gefur fyrirskipun um að lögregiubátur skuii elta „lris“. ★) Æskuiýðsráð Reykjavíkur. Músik og skemmtiklúbburinn Muríið fundinn í Golfskálan- um í kvöld kl. 8. ★ Tilkynning um gjafir til Slysavamafélags Islands: Tíu þúsund kr. til minningar um Bjama Ellert ísleifsson, sem fórst með togaranum Sviða frá Homafirði. Minningar- gjöfin er frá Ragnheiði Eiríks- dóttur og Júlíusi syni þeirra hjóna. Einnig frá systkinum hins látna Jónu Isleifsdóttur og Valtý lsleifssyni. Gjöfin er gefin í tilefni af því aðBjami hefði orðið fimmtugur 25. okt. síðast liðinn. Þá hefur félaginu einnig borizt kr. 500.00 til minning- ar um frú Guðríði Ámadótt- ur, húsfreyju frá Hallbjam- arstöðum í Skriðdal, er lézt 4. aprfl s. 1. Gjöfin er frá konu í Reykjavík. Þá hafa félaginu borizt kr. 6 þúsund frá Sambandi fiski- deilda á Austfjörðum og kr. eitt þúsund frá tveimur kon- um á Stöðvarfirði. ★ Rángæingafélagið í Rvík heldur skemmtifund í Skáta- heimilinu við Snorra- braut (gengið inn umsuðurd.) laugardaginn 2. nóvember. hefet kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og ýmislegt fleira verður til skemmtunar. Allir Rangæingar nær og fjær vel- komnir. Mætum öll. Skemmtinefndin. ★ Kvenfélag Öháða safnað- arins. Bazar félagsins verður næstkomandi sunnudag kl. 4 í Kirkjubæ. Tekið á móti gjöfum á sama stað á laugar- dag kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12. ! i ! ! I I ! ! minningarspjöld | ! * I tímarit ★ Minningarspjöld bama- spftalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum. Verzlunin Vesturgðtu 14. Verzlunin Spegillinn Laue- aveg 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæjar Apórek. Holts Apótek og hjá vfir- hjúkrunarkonu fröken Sigriði Bachmann Landspftalanum. minningarkort ★ Minningarkort Blindrafé- lagsins fást f Apótekunum. gengid Reikningspund Kaup Sa’a 1 sterlingspund 120.16 120 4P U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,40 624,90 Norsk kr. 600.09 801 63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. frank 1 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 t.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598 00 V-þýzkt m 1.078.74 1.081.50 Lira (1000) 69.08 69.26 Austurr sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 10014 ★ Heimilisblaðið Samtíðin nóvemberblað er komið út. fjölbreytt og skemmtilegt Sigurður Skúlason ritstjóri skrifar forystugrein. er hann nefnir: Sumarleyfum ætti að breyta í vetrarleyfi. Þá eru kvennaþættir eftir Freyju. Baminu mínu var alls staðar ofaukið (saga). Grein um undrabamið Hayley Mills,. Sönn draugasaga. Haustspjall eftir Ingólf Dayíðsson. Hressi- ' leg bók (ritfregn). Eruð þið afbrýðisamar ? Skákþáttur eftir Guðm. Amlaugsson. Bridgeþáttur eftir Áma M. Jónsson. Úr einu í annað. Stjömuspár fyrir alla daga í nóvember. Skemmtigetraun- ir. Heimilisföng frægra leik- ara og söngvara. Fjöldi skop- sagna o. fl. I k jvaer 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.