Þjóðviljinn - 11.11.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.11.1963, Blaðsíða 2
ÞJðÐVILTINN Mánudagur 11. nóvember 1963 2 SlÐA Ríkisstjórnin féll frá ofbeldislögunum Rœtt um uppgjöf ríkisstjórnarinnar Myndin er tekin á fundi landsnefndar verk- lýðsfélaganna og miðstjórnar ASÍ er hald- inn var í fyrradag til þess að ræða um til- boð ríkisstjórnarinnar um frestun á sam- þykkt þvingunarlaganna og frestun verkfalla en fundurinn mælti með því að verklýðsfé- lögin féllust á tilboðið. Forseti ASÍ, Hanni- - bal Valdimarsson, er að tala en auk hans í sjást Eðvarð Sigurðsson og Snorri Jónsson. 27 félög boðuðu varkfall Baráttan gegn ofbeldislögum ríkisstjómarinnar var háð af þvílíkum einhug af hálfu verk- lýðshreyfin g arinn a r að sliks eru naumast daemi áður. Verkföll prentara og síðar bókbindara voru í eðli sfnu pólitísk mót- mælaverkföll gegn ofbeldislögun- um, og fengu stjómarflokkamir þá þegar kynni af afstöðu verka- fólks án tillits til stjómmála- skoðana. Daginn sem umxæður hófusit í þinginu lögðu verka- menn við höfnina, járnsmiðir í smiðjunum og margt fleira verkafólk niður vinnu til þess að mótmæla lögunum. Á mánu- dag. þegar hinn eftirminnilegi fundur var haldinn á Lækjar- torgi — og annar sögrolegur fundur á Akureyri — mátti heita ailsherjarverkfall verka- fólks i Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri, Vestmanna- eyjum, í bæjunum á Austfjörð- um og miklu víðar. Mótmælun- um rigndi jrfir Alþingi, og voru þar lögin fordæmd jafn harð- lega af verklýðssamtökum þeim sem stjómarflokkamir veita for- stöðu sem öðrum; FuUtrúaráð verfclýðsfélaganna í Reykjavík heimtaði ,,tafarlausa kauphækk- Dagsbrúnarfundur Framhald af 4. síðu. menn sem vilja ofbeldisleiðina. Verkaiýðssamtökin þurfa á öll- um styrk sínum að halda eigi samningar að takast á viðunandi hátt fyrir verkalýðssamtökin, — og ég vænti þess að við Dags- brúnarfélagar stöndum þar cin- hnga að verki, sagði Eðvarð að lotoum. Lagði hann fram eftirfar- andi tillögu er var samþyJckt með nær öllum greiddum at- kvæðum gegn þremur: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn sunnudaginn 10. nóvember 1963, samþykkir þá ti'Ilögu trúnaðarmannaráðs fé- lagsins. að frestað verði tái 10. desember n.k. framkvasimd þeirra vinnustöðvana, er hefjast áttu frá og með 11. þ.m. Fundurinn samþykkir þennan frest þar sem nú liggur fyrir að frumvarp ríkisstjómarinnar um launamál o. fl. verður dregið til baka í jafn langan tíma og að samningviðræður um kjaramálin verði tefcnar upp nú þegar. Fimdurinn leggur áherzlu á. að það er stefna verkalýðsh reyf- ingarinnar að kjaramálin beri að leysa með frjálsum samningum og ektoi toami til mála að leið lögþvingunar verði reynd á ný.“ Svertan á þvingunarfrumvarp- inu var varla þurr orðin þegar mótmælasamþykktir verkalýðs- félaga tóku að staflast upp á skrifstofu Aliþingis. Það voru forystufélögin (Dagsbrún, Hlíf, Félag jámiðnaðarmanna, Ein- ing o.fl.) sem riðu á vaðið, en fyrstu dagana bættust tugir fé- laga í hópinn og þegar stjórnin guggnaði á að bola frumvarp- inu fram á Alþingi voru mót- mæli enn að berast og áskoran- ir um að fella frumvarpið. Eftirminnilegust munu þó un“; stjóm Iðju mótmælti auk- inheldur harðlega! Þegar stærsti fundur sem haldinn hefur verið í Verzlunarmannafélagi Reykja- vikur, á sjötta hundrað manns, mótmælti frumvarpi ríkisstjóm- arinnar EINRÓMA og skoraði á Alþingi að fella það, gat engum manni dulizt að ríkisstjórnin var komin i algeran og vonlausan minnihluta með þjóðinni. Afdráttariausustu mótmælin komu þó frá milli 20 og 30 verklýðsfélögum um land alit sem boðuðu verkfall frá og með 11. nóvcmber og fóru ekkert dult með það að þau verkföll yrðu framkvæmd hvað sem allri Iagasetningu liði og háð tii sigurs þar íil lögunum hefði verið hnekkt. Slík baráttuaðferð hefur aldrci fyrr verið boðuð af verklýðssamtökunum á Is- landi, en engu að síður var Ijóst að hún var í samræmi við réttarvitund alls þorra þjóðarinnar. Samningar í stað ofbeldis VerHýðssamtöfcin höfðu frá upphafi borið fram þá toröfu að fallið yrði írá ofbaldi og teknar upp samningsviðræður við verk- lýðssamtökin. Þegar Ólaíur Thors ræddi við forustamenn verklýðsfélaganna áður en frum- varpið kom fram buðust þeir til að beáta sér fyrir frestun á verk- föDum gegn tafariausum samn- ingum. Ólafur Thors hafnaði því boði. Eftir að frumvarpáð kom fram ítrekuðu fulltrúar verk- lýðssamtakanna tilboð sín dag eftir dag, en þeim var jafnóð- um hafnað af málsvörum ríkis- stjómarinnar. 1 útvarpsxrm ræð- unum um vantraustiðlögðu Hannibal Valdimarsson, Eðvarð Sigurðsson og Bjöm Jónsson enn áherzlu á tilboð um samninga í stað ofbeldis, en ráðherramir neituðu enn af fyllsta hroka. Ósigur ríkisstjómarinnar er þeim mun algerari og eftir- minnilegri sem ráðherramir höfðu í meira en heila viku hafnað þeirri Iausn, sem sigr- aði að lokurn, af einstæðu yfiríæti og belgingi. Þeir myndu eflaust gefa mikið fyr- ir það núna að hafa aldrei sagt mörg þau orð sem þjóð- In hlustaði á í síðustu viku. Vitað er að mikil átök áttu sér stað innan stjómarflokk- anna í síðustu viku. Eftir að verða viðbrögð almennings hér í Reytojavík og undirtektir á mót- mælafundi Alþýðusambands ís- lands síðastliðinn mánudag. Fjölmennið, alvöruþunginn yfir fundinum og undirtektir þær, sem ræðumenn fengu, mun framar öðru hafa orðið til þess að gera valdstjóminni Ijóst að þvingunarfrumvarpið yrði aldrei að lögum. ASÍ, veitoalýðsfélög í Reykja- víto og Hlíf í Hafnarfirði höfðu skorað á fólk að leggja niður vinnu frá hádegi og varð þetta hin harðvituga andstaða verka- fólks var orðin Ijós, jafnt stjórnarsinna sem annarra, hófst geysilegur þrýstingur á forustu- menn stjórnarflokkanna frá ó- breyttum fylgismönnum. Ekki sízt var ólgan mikil og vax- andi innan Alþýðuflokksins, og skýrðu kjósendur þingmönnum sínum óspart frá því að þeir þyrftu ekki að vænta fylgis þeirra í næstu kosningum ef þeir samþykktu Iögin. Mátti fylgjast með því á þingi hvemig dofnaði yfir þingmönnum stjóm- arflokkanna dag frá degi. Að lokum var svo komið að tveir þingmenn Alþýðuflokksins, Bene- dikt Gröndal og Eggert G. Þor- steinsson, fóru ekkert dult með það, að þeir væru orðnir á móti málinu — þótt Benedikt Grön- dal greiddi þrisvar atkvæði með því í neðrideild og Eggert Þor- steinsson tvisvar í þeirri efri! Tfirlýsingar þessara tveggja þingmanna um andstöðu sína — þrátt fyrir atkvæðagrciðsl- umar — sannaði að ríkis- stjórnin hafði ekki einusinni raunverulegan meirihluta á þingi, og allan þorra þjóðar- innar á móti sér. Henni varð Ijóst að hún var að heyja vonlaust stríð. Stéttarleg sam- staða Sá málefnalegi sigur sem verklýðshreyfingin hefur unnið er mjög mikilvægur. Engum manni duldist að ofþeldislög rík- isstjómarinnar voru aðeins hugsuð sem upjúiaf annars meira; éf þáu hefðu staðizt var ætiunin að framlengja þau í einhverri mynd um áramótin um ófyrirsjáanlegan tixna. Einnig þeim fyrirætlunum hefur nú verið hnekkt, ef verklýðsfélögin halda vöku sinni. En eftir er sjálft tilefni fmm- varpsins, kjaramál verkafólks. Það vandamál er enn jafn óleyst og áður. Ríkisstjórnin hefur að- eins fallizt á að samningar verði teknir upp tafariaust, en verk- Iýðssamtökin verða að tryggja það með einhuga baráttu og festu að samningamir beri árangur. Átökin að undanförnu hafa sannað hverju stéttarleg samstaða — án tillits til stjóra- málaágreinings — fær áorkað; haldi verkafólk þeirri samstöðu er sigur vís einnig í átökunnm um kjaramálin. verkfall nær algjört. Þannig lagðist niður öll vinna við höfn- ina, í slippnum, smiðjunum, í fisk- og síldariðnaði, nær allir verkamenn bæjarins hættu vinnu, byggingarvinna stöðvað- ist o.s.frv. f Hafnarfirði var sömu sögu að segja. Auk þess tók iðnverkafólk uiidir áskor- unina með því að ganga sem einn maður út úr fjölmörgum verksmiðjum og úr öðrum hurfu svo stórir hópar að þær urðu óstarfhæfar. Þannig lamaðist allt athafnalíf I horginni og all- ar framkvæmdir sem máli skipta stöðvuðust. Var fjölmennið á Lækjartorgi og fundardvöl fólks einnig eftir því. Á Akureyri Þennan sama dag boðaði full- trúaráð verkalýðsfélaganna á Atoureyri til mótmælafundar og hvatti verkafólk einnig til að leggja niður vinnu á hádegi og fjölmenria á fundinn. Þar varð verlcfallið algjört og fundurinn stærsti fundur í sögu verkalýðs Akureyrar. Er ríkisstjórnin heyktist á þvingunarlögunum höfðu 27 verkalýðsfélög um land allt ýmist hafið verkfall eða boðað verkfalL Eru þau talin upp hér á eftir: Verkamannafélagið Dagsbrún, Reykjavík Verkamannafélagið Hlíf, Hafn- aríirði Verkalýðsfélagið Eining, Akur- eyri Iðja, félag verksmiðjufólks Akureyri Verkalýðsfélag Vestmannaeyja, V estmannaeyjum Verkakvennafélagið Snót, Vest- mannaeyjum Iðja, félag verksmiðjufólks, Hafnarfirði Verkamannafélagið Þór, Selfossi Verkalýðs- og sjómannafélagið Bjarmi, Stokkseyri Verkamannafélagið Báran, Eyrarbakka Verkalýðsfélag Hveragerðis, Hveragerði Verkakvennafélagið Brynja, Siglufirði Verkamannafélagið Þróttur, Siglufirði Verkalýðsfélag Norðfirðinga, Neskaupstað Verkamannafélagið Árvakur, Eskifirði Verkalýðs- og sjómannafélag Stöðvarfjarðar, Stöðvarfirði Verkalýðsfélag Vopnafjarðar, Vopnafirði Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps, Sandgcrði Verkamannafélag Húsavikur, Húsavík Verkakvennafélagið Framtíð, Eskifirði Hið íslenzka prentarafélag, Reykjavík Bókbindarafélag fslands, Reykjavik Félag járaiðnaðarmanna, Reykjavík Bókbindarar af- lýstu verkfalli I gærmorgun kl. 10.30 var haldinn fundur í Bókbindarafé- lagi Islands, Reykjavík, í Eddu- húsinu og var hamn allfjölmenn- ur. Á fundinum var samiþykict einróma tiOlaga um frestun á vertofalli því sem félagið hafði hafið. Var tillagan sam- hljóða tillögu þeirri er samþykkt var á fundi HlP í gær og þirt er á öðrum stað í blaðinu. Dtgefandi: Sameiningarflcikkur allþýðu — Sósíalistafloklrurlnn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson,, Magnús Kjartamsson (áb.), Sigurður Guðmundsson, Mjólkurfræðingafélag íslands, Reykjavík Verkamannafélag Reyðaríjarðar- hrepps, Reyðarfirði Um þrjúleytið í gær valt stór kranabifreið frá Kol & Salt útaf veg- inum ofan við Kamba- brún. Tveir menn voru með bifreiðina og beið annar þeirra, kranastjór- inn, bana. Bifreiðar- stjórinn skaddaðist á fæti. Nánari tildrög slyss þessa eru þau að þegar bifreiðin, sem var Verkalýðs- og sjómannafélag Fá- skrúðsfjarðar, Fáskrúúsfirði Bílstjórafélag Akureyrar, Akureyri. á leið úr Reykjavík austur á Eyrarbakka, var toomin á svo- nefndan Urðarháls ofan við Kambabrún tókst bifreiðarstjór- anum ekki að skipta herini nið- ur og hemlar dugðu ékki til að draga úr ferð þessa þunga far- artækis. ★ Frekar en að renna fram af Kambabrúninni tók bifreiðar- stjórinn þann kost að aka útaf veginum og þar valt bifreiðin með þeim afleiðingum að mað- ur sem var í kranahúsi ofan á henni beið bana. Hann hét Ást- ráður Krístófer Hermaníusson, 26 ára gamall, úr Reykjavík. Al- þingi götunnar í útvarpsumræðunum á miðvikudaginn var vakti það athygli að Bjarni Benedikts- son var venju fremur dauf- ur í dálkinn. Hann brýndi aðeins róminn einu sinni, þegar hann hrópaði að það skyldi aldrei gerast að al- bingi götunnar færi að segja tnnanhússalþinginu við Aust- urvöll fyrir störfum. Og tónn- inn i röddinni var slíkur að ráðherrann var greinilega að stappa stálinu í sjálfan sig ekki síður en aðra; nú skyldi barizt til þrautar. Þremur dögum síðar höfðu þau tíðindi gerzt að Bjarni Benediktsson hafði beygt sig fyrir alþingi götunnar. Það „löglega" ofbeldi sem ætlun- in var að fremja í steinhús- inu við Austurvöll hafði lot- ið í lægra haldi fyrir til- kynnlngu verklýðssamtak- anna um „ólögleg“ verkföll; sjálfur dómsmálaráðherrann varð að viðurkenna að hann væri ekki maður til þpss að setja og framkvæma lög sc brytu gersamlega í bága t réttarvitund _ þjóðarinnar. í þessum átÖkum hafa bii gagnstæðar hugmyndir i lýðræði. Bjarni Benediktss hefur ævinlega lagt á þ megináherzlu að fólkið iandinu hefði það eitt hlt verk að kjósa fulltrúa á þi á fjögurra ára fresti beygja sig þess á milli fy: ákvörðunum þingmanna, hve ar svo sem þær væru. H í blaðinu hefur verið lögð það áherzla að því aðei væri lifandi lýðræði í lar inu að hinir kjörnu fulltrú þjóðarinnar hefðu samba við almenning og létu vi' og réttarvitund þjóðarinn skera úr um öll meirihátt málefni, einnig milli kos inga. Bjarni Benediktss hefur nú í verki beygt s fyrir því sjónarmiði sc hann hefur hrakyrt og ha árum saman. Á þetta er elt bent til að hælast um gaje vart honum; hann er mað að méiri þegar hann vitkí og lærir af reyririirn->i Ve „„hí VioM bati 'tiist ,ifiðreisn" Þeir sem ólu þá von í brjósti að alþýðusam- (Eökin í landinu væru sundruð orðin og lægju vel við höggi, hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum imdanfama daga, eða allt frá því að ríkisstjóm- ín dirfðist að leggja þvingunarfrumvarpið 'fyrir Alþingi. Mun lærdómur þessara daga án e'fa marka tímamót í sögu verkalýðshreyfingarinnar og íslands, en viðbrögð almennings gegn þessari árás á lýðréttindin vom með eindæmum í sögu stéttabaráttunnar í landinu. Reisn gegn Banaslys á veginum á Kambabrán í gær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.