Þjóðviljinn - 13.11.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.11.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. nóvember 1963 ÞlðÐVILJINN SÍÐA VALDA OLYMPIUUTGJOLD VERÐBÓLGU í JAPAN? Nýjn olympiuvegirnir í Japan kosta mikið fé og auka til muna hættuna á verðbólgu í landinu. Olympíuleikarnir næsta sumar munu kosta Japani rúmlega eina billjón jena (ca. 120 mill- jarða ísl. kr.), að því er hermir í síðasta hefti tímaritsins „Keizai Hyoron“ (Efnahagslegt yfir- lit). Höfundur tímaritsgreinarinn- ar er Shigeharu Oki, þekktur áhrifamikill efnahagsmála- fréttaritari. Hann varar við þeirri hættu, að verðbólgualda muni skella á. vegna hinna miklu fjárútláta í sambandi við undirbúning og fram- kvæmd olympíuleikanna. Til samanburðar getur Oki þess, að fjárhagsáætlun Japans fyrir árið 1963 gerði ráð fyrir samtals 2.85 billjón jena út- gjöldum, svo að ætla má að olympíukostnaðurinn nemi meira en þriðjungi fjárlaganna á næsta ári. 22 olympíuvegir I grein sinni fjallar Oki m. a. um hinar miklu vegabygg- ingar. sem gerðar eru fyrir olympíuleikana. Lagðir eru 22 sivofcallaðir oJympíuvegir og 5 aðrar hraðbrautir fyrir vél- knúin farartæki. Auk þess eru lagðar margar jámbrautarlín- ur og byggðar margskonar aðr- ar samgönguleiðir. Eftir hinum nýju vegum verður hægt að^. komast frá flugvelli Tokíó- borgar inn í miðborgina á 15 mínútum, en það ferðalag hef- ur til þessa tekið allt að IV2 klukkustund með bfl. Gífurleg kostnaðaraukning 1 byrjun ársins 1963 var gert ráð fyrir að kostnaður við ol- ympíuleikana yrði 950 millj- arðar jena, en síðan hefur kostnaður aukizt um 85 millj- arða jena. Bætt hefur verið á áætlunina jámbrautarlagn- ingu milli Osaka og Tokíó. sem styttir ferðalagið milli þessara borga niður í fjórar stundir. 1 brautina hafa farið 293 millj- arðar jena, og 233 milljörðum hefur verið varið í jámbraut- argöng, 176 milljarðar hafa farið í olympíuvegi og 33 millj- arðar í útvarp og sjónvarp í sambandi við leikana. Hversvegna OL-kostnaður? Oki segir annars. að mikið af þessum framkvæmdum hefði þurft að gera, enda þótt ekki hefði verið um neina olympíu- leika að ræða. Það hefur lengi verið í hígerð að endurbæta hið glundroðamikla samgöngu- kerfi Tokíóborgar. Þessvegna sé óþarfi að setja allan þennan kostnað á fjárhagsreikning ol- ympíuleikanna. Jasín varði vítaspyrnu Rússar og ítalir háðu síðari leik sinn í Evrópubikarkeppni landsliða í Róm í fyrradag. Leiknum lauk með jafntefli — 1:1, og jöfnuðu ítalir á sið- ustu sekúndum leiksins. Hinn frábæri markvörður Sovétmanna, Lev Jasín, varði vítaspyrnu ítala á 11. mínútu leiksins. Rússar unnu fyrri leik lið- anna — 2:0 í Moskvu, og halda því áfram í keppninni. GILDANDI NORDURLANDAMET FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM I VILHJALMUR einarsson Norðurlandamethafi í þri- stökki. HILMAR ÞORBJÖRNSSON Norðurlandamethafi í 100 e. Vilhjálmur Einarsson og Hilmar Þorbjörnsson enn meðal methafa Hér á eftir fer skrá um Norðurlandamet í frjálsum íþróttum, eins og þau eru eftir nýlokið keppnitímabil. Tveir íslendingar eru á meta- skránni: Vilhjálmur Einarsson á metið í þrístökki og Hilmar Þorbjörnsson á met í 100 m hlaupi ásamt vei htlaupurum öðrum. 1936 1957 1957 1962 1956 1955 1959 1960 1957 1963 1963 1959 1962 1940 1960 1961 1958 1961 1962 1962 1963 1962 1960 1963 1963 1963 1963 1961 1944 1962 - 1.86 ,74 — 100 m. 10.3 L. Strandfoerg, Svíþjóð 10,3 B. Nilsen, Noregi 10,3 H. Þorbjörnsson, Islandi 200 m. 20,7 Owe Jonsson, Svíþjóð 400 m. 46,1 V. Hellsten, Finnlandi 800 m. 1.45,9 A. Boysen.Noregi 1000 m. 2.17,8 D. Waem, Svíþjóð 1500 m. 3.38,6 D. Waern, Svíþjóð Míla 3.58,5 D. Waern, Svíiþjóð 3000 m. 7.58,8 S. Larsson, Svíþjóð 5000 m. 13.49,2 S. Larsson, Svíþjóð 10000 m. 29.21,0 E. Rantala, Finnlandi 3000 m. hindr.hl. 8.39,4 110 m. grind 14,0 400 m. grind 50,8 4x100 m. 40,9 4x400 m. 3.13,0 1000 m. boðhlaup 1.54,7 Hástökk 2.16 m. Hástökk án atr. 1,76 m. Langstökk Langst. án atr. Þrístökk Stangarstökk Kúluvarp Kringlukast Spjótkast Sleggjukast Fimmtarþraut Tugþraut 8,04 3,65 m. 16,70 m. 5,00 m. 18,00 m. 57,67 m. 86,33 m. 66,19 m. 3.300 st. 7.544 st. E. Siren, Finnlandi H. Lidman, Svíþjóð J. Rintamáki, Finnlandi I. K. Tjalve, Noregi Turun Toverit, Finnlandi I. F. K. Váxjö, Svíþjóð S. Pettersson, Svíþjóð J. C. Evandt, Noregi P. Eskola, Finnlandi J. C. Evandt, Noregi V. Einarsson, Islandi P. Nikula, Finnlandi S. Simola, Finnlandi P. Repo, Finnlandi P. Nevala, Finnlandi B. Asplund, Svíþjóð G. Waxberg,Sviþjóð S. Suutari, Finnlandi (10,6 — 7.00 — 15.71 - — 50.2 — 15.2 — 41 3.70 — 57.70 — 4.51,0). sitt af hverju -fci Skíðamenn víða um lönd búa sig undir skíðakeppni vetrarins með því að fara á hjólaskautum um þjóðvegi meðan beðið er eftir snjónuni. Myndin er tekin á þjóðvegi skammt fyrir utan Moskvu. Þarna mætast skíðamenn og hjóireiðamenn að æfingum. (23:33). „Vikingarna“ eru nú efstir í Allsvenskan en Tord í öðru sæti. ★ S.l. sunnudag hófust í Djakarta, höfuðborg Indó- nesíu, svonefndir GANEFO- leikar, en það er umfangs- mikið íþróttamót, þar sem keppt er í öllum olympíu- greinum. Alþjóðaolympíu- nefndin vék Indónesíu úr ★ Alþjóða-hnefaleikasam- bandið hefur gefið út nýjan lista yfir áskorendur á heimsmeistarann í þunga- vigt. Listinn um áskorunar- réttinn er þannig: Hcims- meistari: Sonny Liston. Á- skorendur: 1) Cassius Clay, 2) Doug Jones, 3) Clcveland Williams, 4) Emie Terrell, 5) Zora Folley, 6) Eddie Machen 7) Billy Daniels, 8) Henry Cooper. 9) Floyd Patterson, 10) Greg Peraita (Argentínu). ★ Sænska handknattieiks- liðið „Hellas“, sem hér keppti s.l. vor. er nú eitt af „topp- Iiðunum“ í sænsku 1. deildar- keppninni. Liðið er í þriðja sæti. Verður aö ætla að Iiðið hafi batnað síðan það var héir, en þá tapaði það m.a. fyrir 2. deildar liði Ármanns nefndinni, vegna þess að í- þróttafólki frá Formósu og Israel var mcinuð þátttaka f þessum Ieikjum í fyrra. Síð- an tók ncfndin brottreksturs- ákvörðunina til haka með vissum skilyrðum, en þá höfðu Indónesar þegar ákveð- ið mótið. Þátttakendur verða aðallega frá Asíu- og Afríku- ríkjum, en einnig eru þátt- takendur frá ýmsum löndum Rómösku Ameríku og frá Júgóslavíu og Sovétríkjunum. Má búast við að GANEFO- leikirnir dragi dilk á eftir sér, og vilja ýmsir í Alþjóða- olympíunefndnni banna öll- um þátttökuþjóðunum að keppa á olympíuleikunum í Tokíó að ári. utan úr heimi Ný bók frá AB— Eldur í Öskju Nýlega sendi Almenna bókafé- flestar þeirra hefur þó dr. Sig- lagið frá sér nýja bók er nefnist urður tefcið sjálfur eða 20. Eldur í öskju — Askja on Fire. Jóhann Hannesson skólameist- Er hún hliðstæð við bókina Eld- ari hefur þýtt inngang Sigurðar ur í Heklu er AB gaf út fyrir svo og myndatexta alla á enska nokkrum árum og 5. bókin í tungu, enda bókin jöfnum hönd- Iandkynningarflokki félagsins. um ætluð erlendum fræðitnönn- Dr. Sigurður Þórarinsson ritar um. inngang bókarinnar og hefur^ ‘ valið myndirnar sem eru 46 m . Milan — Santos á fimmtudag LENNART STRANDBERG á elzta Norðurlandametið, sett 1936. ■ m mmmr: ■ wwapís -m wmm PENTTI NIKULA 5,00 í stangarstökki að tölu, þar af 13 litmyndir. Dr. Sigurður Þórarinsson sagði fréttamönnum í viðtali að frá sinni hendi hefði tilgangur- inn með útgáfu Heklubókarinnar og þá þessarar einnig verið sá að bjarga frá glötun myndum og öðrum frumheknildum um gos- in. 1 inngangi bókarinnar, sagði dr. Sigurður, er rakin saga eld- fjallsins og rakin saga gossins. en vísindalegar niðurstöður af rannsókn á gosinu liggja ekki fyrir og er stöðugt unnið að þeim. Annars eru myndimar teknar af 18 mönnum. Lang- Það er nú ákveðið að hin heimsfrægu knattspymulið, Santos frá Brasilíu (lið Pelés) og Evrópubikarhafarnir Milan frá Ítalíu, keppi í Rio de Jan- eiro n.k. fimmtudag, 15. nóvem- ber. Þetta er keppni um titil- inn „Bezta knattspyrnufélag heims“. Liðin kepptu fyrir skömmu á ítalíu, og sigraði Milan þá örugglega — 4:2. Frystihússvinna Viljum ráða nú þegar nokkra röska menn tii starfa í frystihúsi okkar í Reykjavík. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.