Þjóðviljinn - 13.11.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.11.1963, Blaðsíða 11
Míðvikudagur 13. nóvemiber 1963 HðÐVIUlNN SIÐA 11 ÞJÓDLEIKHÖSIÐ GISL Sýning í kvöld kl. 20. FLÖNIÐ Sýning fimmtudag kl. 20, ANDORRA Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 1-12C0 FÉLK! [gEmftVÍKDRÍ Hart í bak 146. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Ærsladraugurinn Sýning í Iðnó föstudagskvöld kl. 8.30, til ágóða fyrir hús- byggingarsjóð L.R. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó op- in frá kl. 2, sími 13191. LAUGARÁSBÍO Simar 32075 os 38150 One eyed Jacks Teknicölormynd í Vistavision, frá Paramountti. Spennandi stórmynd. Marlon Brando. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — HAFNAREIO Blml 1-64-44 Heimsfræg verðlaunamynd: VIRIDIANA Mjög sérstæð ný spönsk kvik- mynd, gerð af snillingnum Luis Bunuel. Sllvia Pinal, Francisco Rabai. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOCSBÍÓ Sími 41985. Næturklúbbar heimsborganna Snilldar vel gerð mynd í CinemaScope og litum, frá frægustu næturklúbbum og fjölleikahúsum heimsins. Endursýnd kl 5, 7 og 9 AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 113 84 I leit að pabba (Alle Tage ist kein Sonntag) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Elisabetb M«ller, Paul Hubschmid. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ Simi 18-9-36 Barn götunnar Geysispennandi og áhrifarík ný amerisk mynd. Burl Ives. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Föðurhefnd Sýnd kl. 5. TJARNARBÆR Sími 15171 Hong Kong Spennandi amerísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5. LEIKIIÚS ÆSKUNNAR Einkennilegur maður eftú' Odd Björ-5!«i»cn. Sýn- ing í kvöld kl. 9. Næstu sýningar föstud. og sunnii dagskvöld. Miðasala fr*. kl. 4 Jsýning<frdí*g*na. TÓNABÍÓ Siml 11-1-82. Dáið þér Brahms? ;(Good bye again) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný amerísk stór- mynd. Myndin er með ís- lenzkum texta. Ingrid Bergman, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — Aukamynd: England gegn heimsliðinu í knattspyrnu, og litmynd frá Reykjavík. HÁSKOLABió Slml 22-1-4(1 Peningageymslan Spennandi brezk sakamálar mynd. — Aðalhlutverk: Coiin Gordon, Ann Linn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Sími 50 1 -84 Indíánastúlkan Sýnd kl. 9. Svartamarkaðsást Spennandi frönsk mynd eftir sögu Marcel Aymé. Aðalhlutverk: Alain Deion. Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. HAFNARFJARDARBÍÓ Sími 50-2-49 Sumar í Tyrol Þýzk söngvamynd í litum. Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. TECTYL er ryðvöm Regnklæðin frá VOPNA, eru ódýr, létt, og haldgóð.Sjóstakkar, síld- arpils og svuntur, MIKILL AFSLÁTTUR NÚ UM TÍMA. V0PNI Aðalstræti J6. NYJA BIO Simi 11544. Blekkingarvefurinn Mjög spennandi amerísk Cin- emaScope-mynd. Bönnnð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Glettur og gleðihlátrar Skopmj-nd*sy;-í^n fmga með Chanlin og Co. Sýnd kl. 5. CAMLA BIO. - Siml 11-4-75. Konungur konunganna (King c»X Kings) Heimsfræg stórmynd um ævi Jesú Krists Myndin er tekin í litum og Super Technirama og sýnd með 4-rása sterótónískum hljóm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Næst síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Ath. breyttan sýningartima. ULLARHOSUR Mihlatorgi. Gerið við bílana ykkar sjálfir. Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53. Klapparstíg 26. SængurfatnaSur — hvltui og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vðggusængur og svæflar. Fatabúðin Skólavðrðustfg 21. Smurt brauð Snittur. 61, gos og sælgætl Ðpið frá kl 9—23,30. Pantið timanlega i ferm- ingarveizluna. BRAUÐST0FAN Vesturgötu 25. Síml 16012 &tóeZi ■'Xil""1 KHAK1 Sandur GóSur pússningasaud- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó. Sími 36905 KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. trulofunar hringir Umtmannsstig 2 Halldóx KristiiiBtoB GnOsmiðUT — 81ml 16B78 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 — Sími 18740. (Áðnr Kirkjuteig 29.) Radiotónar Laufásvegi 41 a POSSNINGA- SANDUR Eeimkeyrður pússning- arsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður, við húsdyrnar eða kom- inn upp á hvaða tiæð sem er, eftir óskum fcaupenda. SANDSALAN v’ð Elliðavog s.f, Sími 32500. Gleyntið ekki að mynda bamið. Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450,00 Kollar kr. .145.00 Fomverzlunin Grett- isgötn 31. v,rmt?ók óuMumsoN VesiiMujáta-!7"ío Sími-21970 . S*(Í£££. Einangtunargler I f , Fraxnleiði eimmgis út útvrQft glcrl. — 5 ára SbyrgRs . Pnri«« tfrrmoTwn f/ ' , . í" / Korklðjan St.f. Siúlagðtu 57. — sfmi- mmh, v/Miklatorg Sími 2 3136 NtTlZKD HÚSGÖGN Fjöibreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117. ’tlz ipj ttmutGcúsí' stfinRwatmrowBt Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjamargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. Aivörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt III. ársfjórðungs 1963, svo og söluskatti eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöld- um ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá s,töðvun, verða að gera full skil nú þcgar til tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. nóvember 1963. SIGURJÖN SIGURÐSSON. PÍANÓSNILLINGURINN JAKOV FLÍER heldur tónleika í Háskólabíói sunnudaginn 17. nóvember kl. 20.30. Flíer er á heimleið úr hljómleikaför um Bretland og Bandaríkin og verða þetta einu hljómleikar hans hér að þessu sinni. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar, Lárusar H. Blöndal og Máls og menningar. — Pantanir sækist fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. M. í. R. Qeriit áskrífendur að Þjóðviijanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.