Þjóðviljinn - 15.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.11.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 15. nóvember 1963 ÞIÚÐVILIINN SlÐA 9 o Q útvarpið Andorra í 45. sinn i hádegishitinn skipin ★ Klukkan 11 í gær var austan og norðaustan kaldi bér- á landi. Dálítil él voru á norðanverðu landinu, frá Djúpi til Austfjarða og eins innaf Breiðafirði norðanverð- ,um. Um 700 km suður af Dyrhólaey er djúp lægð á hreyfingu suður, en mikil hsöð yfir Grænlandi. til minnis I dag er föstudagur 15. nóv. Macutus. Ardegisflæði klukkan 4.52. F. Finnur Jóns- son listmáiari 1892. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 9. til 16. nóv. annast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 9. til 16. nóv. annast Bragi Guðmundsson læknir, Bröttukinn 33. Simi 50523. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 ,12 30. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- • reíðin sfmi 11100. ★ tögreglan siml 11166. ★ Holtsapótck or Garðsapðtek ' eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-10 og sunnudaga klukkan 13-18 i( Neyðarlæknir vakt *Jla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. *..Sjúkrabifreiðin Hafnarfirðl simi 51336. ★ Kópavogsapötek er opið alla virka dagá klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 18 og sunnudaga kL 13-18. k - - . 2 < o Tn GZ z> Q cá O & ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði 14. þ.m. til Lysekil og Grebbested. Brúarfoss kom til Reykjávikur 10. þ.m. frá Charleston. Dettifoss fór frá Dublin 4. þ.m. til N.Y. Fjall- foss fór frá Sauðárkróiki i á morgun til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavik 10. þ.m. til Hamborgar, Turku, Kotka og Deningrad. Gullfoss fer frá Leith i dag til Rvik- ur. Lagarfoss fór frá N.Y. 14. þ.m. til Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Sauðárkróks í gærmorgun til Húsavfkur, Akureyrar. Hríseyjar-, ölafs- fjarðar og Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá Siglufirði 10. þ.m. til Hull, Rotterdam og Antwerpen. Selfoss fer frá, Reykjavík á hádegi í dag til Keflavíkur, Dúbíin og N. Y. Tröllafoss fer frá Ant- werpen í dag til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Hull 13. þ.m. til Reykjavíkur. ^.'1 H.f. Jöklar. Drangjökull fer frá Camden í dag til Reykjavíkur. Vatnajökull kom 12. nóv. frá London til Reýkjavíkur. Langjökulí fór ijil Bremerhaven í gær, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Joika lestar í Rotterdam 18. nóv. k Skipaútgcrð ríkíslns. Hekla ej- væntanleg til Reykja- víkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á.Norður- landshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í fcvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er í Reykj- avík. Skjaldbreið er á Norð- urlandshöfnum á leið til Ak- ureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild S. 1. S. Hvassa- fell er á Akureyri. Amar- fell er á Sauðárkrók. Jökul- fðll fór 13. þ. m. frá Kefla- vík til Cloucester. Dísarfell fór 12. þ. m. frá Gydina til Homafjarðar. Litlafell er i Reykjavík. Helgafell er í Reykjavík. HamrafeU fór 11. þ. m. frá Batum til Reykja- vlkur. StapafeiU er á leið frá Hamborg til Seyðisfjarðar. Norfrost er á Sauðárkrók. ★ Hafskip. Laxá kom til Gautaborgar 14. nóv. frá Gdynia. Rangá fór frá Bilbao 7. nóv. til Napoli. ★ Eimskipafél. Roykjaviknr. Katla er í Leningrad. Askja er í N.Y. krossgáta Þjóðviljans 13.15 I.esin dagskrá næstu viku. 13.25 s,Við vinnuna". 14.40 ,,Við sem heima sitjum“ „Voðaskotið" eftir Kar- en Blixen.' 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir sam- tíðarmenn: Guðnrund- ur M. Þorláksson talar um indverska skáldið Rábindranath Tagore. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Efst á baugi. 20.30 EJnsöngur: Leontyne Prlce syngur óperuar- íur éftdr Puccini. 20.45 Af vettvangi dómsmál- anna (Hákon Guð- mundsson hæstaréttar- ritari). 21.05 Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg í sumar. a) Sónata í D-dúr eftir Antohio Vivaldi. b) Sónata í C-dúr (K 296) eftir MozarL 21.30 Gtvarpssagan: ,,Brekku- kotsannáll". 22.10 Daglegt mál (Ami Böðvarsson cand mag). 22.15 Upplestur: Ingibjörg Steinsdóttir leikkona les kvæði eftir Einar Benediktsson. 22.30 Næturhljómleikar. Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólaibíói 7. þ.m. Stjómandi: Proinnsías Ó’Duinn a) Forleikur , að óperunni ,,Semir- amie“ eftir Roshini. b) Sinfónía nr. 6 í F- dúr op. 68 eftir Beet- hoven. flugið L A R É T T : 1 barn 3 stafur 6 frcttastofa 8 ljúg 9 laufi 10 ryk 12 veið- arfærið 14 giéinir 15 eink^st. 16 dreif 17. verziun. L ó Ð RÍTT: 1 Þjóð 2 org 4 upplausn 5 húðin 7 skinn 11 hross 15 fornafn. ’-Jh Loftleiðir. Þorfinnur karfs- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 5.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 7J)0. Kerour. til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N. Y. kL 0.30. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY. kl. 7.30. Fer til Oslóar, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 9.00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 7.30. Fer til Luxemborgar kL 9.00. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.30 á morg un. Gullfaxi fer til London kl. 9.30 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kL 19.10 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.15 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dág er áætlað að fljúga til Akúreyrar 2 ferðir, Eyja, Isaf jarðar. Fagurhólsmýrar, Homafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 feröir, Húsa- víkur, Eyja. Isáfjarðar og Egilsstaða. Leikritið Andorra hefur nú verið sýnt 45 sinnum í Þjóðleik- húsinu og em nú aðeins eftir tvær sýningar á þessu ágæta ledkriti. Næst síðasta sýningin verður á föstudagskvöld, og sú síðasta n.k. fimmtudag. Þjóðleikhúsið sýndi þennan leik 18 sinnum úti á landi á s.l. vori við égæta aðsókn. Myndin er af Róbert Amfinnssyni og Val Gíslasyni í hlutverktan sinum. söfn glettan Skilrikjalaus sleppur Es.peranza ekki í land. Hún beit- ir brögðum og segir Þórði, að hún verði að selja dýr- mætan hring og fleiri dýrgripi, sem henni hafi tekizt að bjarga. Gæti Þórður ekki fylgt henni um bæinn? Hún þurfti líka að fá sér ný föt. Þórður á ekki gott með að neita þessu, og gerir boð fyrir leigubíl. Hún varpar öndinni léttar. Youngbræðum- ir em þeir einu, sem vita um demantana. Ef þeir kjafta frá getur hún spui*t háðslega, hvaða sönnur þeir geti fært á mál sitt. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kL 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. tr Listasafn Einars Jónssonai er opið á sunnudögura og mið- vikudögum frá kL 1.30 til 3.30. 'tc Borgarbókasafníð ■— Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Otlánsdeild 2-18 alla virka daga Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunna- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema .laugardaga. Otibúið Hofsvaílagötu 16. Öp- ið 5-7 aUa virka daga nema laugardaga. Otibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 aUa virka daga nema laugardaga. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. •ir Asgrímssafn, Bergstaða- stræfa 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðmlnjasafnið og Lfsta- safn rikislns er opið þriðju- daga, fimnitudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klubkan 16.00. ★ Bðkasafn Scltjamarncss. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL B.15 -—7. Föstudaga kL 5.15—7 ©g 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið allá virká daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukban 10-12 og 14-19. k Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanha er opið á sunnu- dögum kL 2—5. minningarkort Nú fullyrðir bann að við ætlum að fara að byggja sundlaug í garðinum. gengið Rcibningspnnd Kaup I sterlingspund 120A6 U. S. A. 42.05 Kanadadollar 89.80 Dönsk kr. 622,40 Norsk fcr. 600.09 Sænsfe kr. 829.38 Nýtt í. mark 1.335.72 Fr. franfd B78.40 Bélg. franki 86.18 Svissn. franki 993.53 Gyllini 1.191.40 Tékkn. fcr. 596.40 V-þýzkt m. 1.078.74. Lfra HOOO) 69.08 Austurr. sch. 166.46 Pesetí 71.60 Sala 128.48 43.06 89.01 624,80 601.6S 831.88 1.339.14 BTð.64 86.38 096.08 1.194.46 598.00 1.081.50 69.26 166.88 71.80 Reikningar,— VðrusMptalönd 09.86 100.14 minningarspjöld ★ Minningarspjöld barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum 6töðum*. Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall-' aranum, Verzlunin Vesturgðtu 14, Verzlunin Spegillinn Laue- aveg 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá yfir- hjúkrunarkonu fröken Sigriði Bachmann Landspítalanum. ýmislegt i jj^ þurfti líka að fá sér ný föt. fært á mál sitt. lagsins fást f Apðtekunum. Bazarncfndin. ★ Minningarkort Blindrafé- lagsins fást 1 Apótekunum. ★ Bústaðasókn, umsækjand- inn Ölafur Skúlason messar i Réttarholtsskóla sunnudag- inn 17. þ.m. klukkan 11. — Messunni verður útvarpað á bylgjulengd 212. — Sóknarnefndin. ★ Ljósmæðrafélag lsiands heldur bazar sunnudaginn 17. nóvembet klukkan 2 e. h. í Breiðfirðingabúð (uppi).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.