Þjóðviljinn - 16.11.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.11.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA MÓÐVILIINN Laugardagur 16. nóvember 1963 Rafveita Seyðis- fjarðar 50 ára Seyðisfirði, 14/11. — Rafveita Seyðisfjarðar á um þessar mund- ir 50 ára afmæli og er þess minnzt með hófi sem rafveitu- nefnd Seyðisfjarðar boðar til í fcvðld í samkomuhúsinu Herðu- breið. Meðal gesta eru Jakob Gíslason raforkxunálastjóri og Gunnlaugur E. Briem ráðuneytis- Stjóri. Það mun hafa verið fyrst ár- ið 1908 sem bæjarstjóm Seyðis- fjarðar ræddi um hugsanlega rafveitu. Endanlega afgreiðslu féklc mál þetta árið 1913 er byggð var rafstöð váð Fjarðar- sel, rétt innan við kaupstaðinn. Stffla var byggð í Fjarðará og vatninu veitt þaðan með 45 metra fallhæð til stöðvarhúss- „Ljóðskáldið" Framhald af 12. síðu. áttu sinni og reynslu. Að tveim- ur vikum liðnum gerir Flíer ráð fyrir að leggja upp í hljómleika- för til Júgóslavíu. A efnisskránni annað kvöld verður sónata í c-moll (K-457) eftir Mozart, sónata í b-moll eftír Chopin og Myndir á sýn- ingu eftir Mússorgskí. Loks mim prófessor Flíer leika fimm pre- lúdíur eftir Kabaléfskí. Prelúd- íumar samdi Kabaléfskí á stríðsárunum seinustu og það var einmitt prófessor Flier sem fyrst kynnti þær opinberlega 1945. Prófessor Jakov Flíer er sagð- tir mjög fjölhæfur túlkandi og hafa yfir afburða tækni að ráða, ekapheitur og tilfinninganæmur. Hann hefur verið nefndur „ljóð- skáldið" meðal píanóleikara nú- tfmans. Þjóðviljanum hafa borizt fjöldi blaðaummæla um tón- leika Flíers og munu hlutar úr nýlegum dómum nokkurra bandarískra blaða birtast í blað- inu á morgun. ins er byggt var lítið eitt neð- ar. Stendur þetta enn í fullri notkun. Vélasamstæðan var upp- haflega 75 ha riðstraumsrafall. Mannvirki þetta var byggt af Símens og Schickert. Kaup- mannahöfn en yfirumsjón með verkinu mun Guðmundur Hlíð- dall hafa haft. Kostaði þetta 80 þúsund krónur. Rafmagnið var fhrtt um háspennulínu með 3000 volta spennu frá rafetöðinni í fimm straumbreyta sem stað- settír voru víðsvegar 1 bænum en þar var spennunni breytt niður í 120 volt. Er þetta fyrsta riðstraumsrafveita sem byggð hefur verið hér á landi og í fyrsta sámn sem rafmagn er flutt eftir háspennulínu. Fyrsti rafveitustjóri var Ingvar ísdal. Síðan stöðin var byggð hefur vélasamstæðan verið stækkuð og stærri stífla byggð við Heið- arvatn. Rafveitu þessa seldl hluti bæjarstjómar Rafmagnsveitum ríkisins 1. janúar 1957 fyrir kr. 700 þúsund þrátt fyrir mikla andúð bæjarbúa. Rafveita þessi sem er merki framsýnismanna starfar enn með fullum afköst- um. Árið 1958 var byggð dísel- rafstöð á hinum bakka Fjarð- arár og undirstrikar það fyrir- hyggju þessara brautryðjenda sem byggðu þessa rafstöð fýrir 50 árum og beizluðu þannig ís- lenzka náttúruorku. — G.S. Umferðarslys Framhald af 1. síðu. þá fyrir annarri bifreið er ók þar hjá. Ekki er enn kunnugt um hve meiðsli konunnar voru mikil. Loks hljóp drukkinn maður fyrir bifreið á Vesturgötumni laust upp úr klukkan átta í gærkvöld. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna og voru meiðsli hans ekki sögð alvar- leg. Á- stæðan Þegar rætt er um kjara- bætur aðrar en kauphækkanir eru umbætur í húsnæðismál- um nærtækasta verkefnið og það sem mestum umskiptum getur valdið. Viðreisnin varð til þess að takmarka mjög stórlega íbúðabyggingar þær sem náð höfðu hámarká í tið vinstristjómarinnar. en í stað- inn var lögð áherzla á banka- byggingar, verzlunarhallir og kirkjur. Þessi takmörkun á íbúðabyggingum varð fljót- lega tíl þess að húsnæðis- ekla fór mjög vaxandi, og í kjölfar hennar hækkaði verð jafnt á leiguhúsnæði sem eignaríbúðum, og hefur verð- lagið raunar tekið stökkbreyt- ingum á þessu ári. LeJga fyr- ir sómasamlega nýja íbúð nemur nú að heita má fullu dagvinnukaupi Dagsbrúnar- manns, og þeir bygginga- meistarar þykja mikilir skuss- ar sem græða ekki að minnsta kosti 100 000 krónur á hverri íbúð sem þeir selja. Nú er raunar svo komið að þeir sem byggja sambýlishús þurfa ekki einusinni að leggja fram fjármagn sjálfir eða _ eiga neitt á hættu; um leið og þeir f-5 lóð hjá bænum selja þeir teikn'ngamar af íbúð- unum og eru með gróðann f vasanum áður en þeir hefja verkið. Úr þessu ástandi væri hægt að bæta á skömmum tíma ef ríkið eða Reykjavikurbær eða til að mynda Húsnæðis- málastofnun ríkisins gengjust fyrir byggingu hentugs íbúð- arhúsnæðis í stórum stíl með hinum hagkvæmustu nútíma- vinnubrögðum og ýmist leigðu eða seldu fbúðimar á kostn- aðarverðl með ódýrustu láns- kjörurn. Um leið og eftír- spuminni yrði fuöllnægt á þennan hátt. myndi almenn leiga í bænum þegar lækka og ennfremur söluverð íbúða. og myndu fáar ráðstafanir hagkvæmari öllum launþeg- um. Slík framkvæmd væri einnig í samræmi við þá við- reisnarkenningu að nægilegt framboð eigi að tryggja lág- marksverð. Samt hefur sMkar ráðstaf- anir ekki borið á góma þegar ráðherramir hafa verið að impra á kjarabótahugmynd- um. Skyldi ástæðan ekkl vera sú sem Alþýðublaðið lýsti þegar það sagði að ekki væri hægt að lækka gengið vegna þess að heildsalarair skulduðu svo mikið eriendis? Ef nægl- legt framboð væri af íbúð- um á kostnaðarverði misstu byggingabraskaramir spón úr askl sinum. — Austri. VILL KALLA HANA ÓLAFSEY Ólafur Vestmann — kokkurinn Ólafur Thors — fyrrv. forsætisráðherra. Vid höfðum samband við Lár- us Ársælsson, útgerðarmann í Vestmannaeyjum í gær, en hann gerir út vélbátinn ísleif II. — Báturinn fór á sjó í dag eins og ekkert hefði í skorizt, sagði Lárus. Ótrúlegt er þó að hann hafi farið á sömu slóðir aftur. Veit satt að segja ekki, hvert hann hefur farið í dag. Þetta er hið daglega leyndar- mál í upphafi hverrar sjóferð- ar. Við Eyjamenn erum kvíðnir með framtíðina og uggandi um næstu vertíð. Það er ekki að vita, hvaða áhrif gosið hefur á fiákigöngur og höfum við í huga þá hættu, að lögmál þeirra raskist eitthvað við þessar nátt- úruhamfarir. Gosstöðvarnar eru í syðsta og austasta útjaðri Selvogsbanka. Þama eru viðkvæm hrygningar- svæði þorsksins, ýsunnar og síldarinnar. Vonandi varir gos- ið ekki lengi. Nú erum við búnir að eign- ast nýtt eyland og er ég með ákveðnar hugmyndir um nafn- gift á þessu nýja landi. Kokkurinn okkar á ísleifi II. sá þetta gos fyrstur manna hér á landi og vígði það með sjón mannkynsins. Hann heitir Ólaf- ur Vestmann og er einn af elztu starfandi sjómönnum hér i Eyjum. Aldraður forsætisráðherra kvaddi stólinn sinn sama dag. Hann heitir Ólafur Thors. Ég vil skipta nafngiftinni til helm- inga milli þeirra nafna. Hver veit nema aflasæl mið verði þar í framtíðinni. Körfuknatt* leikur í kvöld I kvöld hefst að Hálogalandi Körfuknattleiksmót Reykjavík- ur, og verður mótinu haldið á- fram annað kvöld, sunnudag. I kvöld verða þessir leikir: M. fl.: KFR—KR. 2. fl.: Ar- mann—IR. 3. fl.: KR—IR b. Leikkvöldið byrjar klukkan 20.15. Annað kvöld verða svo eftir- taldir leikir á sama tíma: M. fl.: Ármann— IR. 3. fl.: KFR—Ármann a. 3. fl.: KR— ÍR a. Merkjasöludagur Styrktarfél. van- gefinna á morgun Samræmdar fargjaldareglur beggja íslenzku flugfélag- anna á sömu flugleiðanum — ÞjóðviIJanum barst í gær svo- feld yfirlýsing frá Loftleiðum: Dagblöð og útvarp hafa nú birt fréttatilkynningu frá Flug- félagl Islands um þær reglur, sem gilda hjá Loftíelðum og Fhigfélagi Islands um afelætti, sem námsmönnum og öðrum er boðið að njóta vegna ferða tíl og frá fslandi um hátíðam- ar. Er þar frá öllu, svo sem vænta mátti, rétt og skiilmerkl- lega sagt. En tíl þess að allur sannleítour þessa máls sé sagð- ur þá er hér um að ræða regl- ur, sem bæði flugfélögln hafa fyrir löngru orðið ásátt um að halda, tíl tryggingar þvf. að þau bjóði fahþegum sínum nákvæm- lega sömu kjör í þeim ferðum, sem þau fara tíl sameiginlegra flugstöðva í Bretlandi og á meg- inlandi Norður-Evróxm. Þar hafa gllt — og gilda enn - fluggjöld - og alveg sömu kosta- kjörin um stórtiátíðar. Flugfélögin hafa stundum varið sameigtalega nokkru fé til þess að auglýsa þau gjöfld, sem félögln hafa bæði boð- ið hverju sinnl, en þar sem nú hefur verið brugðið af þetari venju þykir rétt að vékja á því athygli, að á hinum sameigtalegu filugleiðum félaganna eru adlar fargjaidareglur nákvæmlega samræmdar og gjöldta af þeim sökum hin sðmu hjá þeim báð- um — hvort sem gerður er daga- munur vegna stórhátíða eða ferðast í annríki sumarvertíðar- tanar. Reykjavík, 15. nóvember 1963. LOFTLEIÐIR H/F. Ilalldór Laxness rithöfundur Iauk 8. þ.m. 10 daga heimsókn tíl Israels ásamt konu sinni. Heimsóttu þau hjón ýmsar borg- ir, bæi og sögustaði og var hvar- vetna vel fagnað. Meðal annars gekk Laxness á fund forseta Israels, sem sjálfur er kunnur rithöfundur. Laxness hélt 45 mínútna er- indi um húmanisma í hópi 250 gesta á vegum Vináttusambands ísraels og Islands, og voru þar allmargir fremstu rithöfundar Israels. svo og embættismenn og sendimenn erlendra ríkja, þ.á.m. Norðurlanda. Lýsir eitt blaðanna aðalinntaki erindisins á þessa leið: „Á miðöldum náðu bók- Hinn árlegi merkjasöludagur Styrktarfélags vangefinna er á morgun. Svo sem verið hefur undanfarta ár, munu böra úr skólum landstas bjóða merkin tíil sölu, og er að því stefnt að hvert heimili á landtau eigi þess kost að kaupa merkta. Verð merkjanna er kr. 10.00. Félagið yasrjtír þess að fólk taki böm- unum vel, þegar þau koma og bjóða merkin til sölu. Munið að ‘rtiargt smátt gerir eitt stórt. Athygli bama í skólum Reykjavíteur og Kópavogs er hér með vakin á auglýsingu varð- andi merkjasöluna, sem fest hefur verið upp í skólunum. menntir ekki að þróast í Evr- ópu sakir ofurvalds kenn'L manna. er ekki leyfði nein frá- vik frá ríkjandi forskriftum (dogma). En á Islandi þróaðist mikil bókmenning, því að þang- að náði vald kirkjunnar ekki'*. Þess má að lokum geta, að blöð og útvarp fylgdust náið með ferðum Laxness og birtu mikið efni, bæði um hann og ritverk hans og um lsland al- mennt. Aðalræðismaður Islands í Isra- el. Fritz Naschitz, telur í skýrslu til ráðuneytisins þessa heimsókn hafa orðið til ómetanlegs gagns fyrir menningarskipti landanna. (Frá utanríkisráðuneytinu). Heimsókn Laxness til ísraels lokið pjqnúsmn LAUGAVEGI 18 SfMI 19113 TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð við Lyngbrekku, full- búin undir tréverk. 3ja herbergja hæð í timbur- húsi vlð Grettisgötu, laus nú þegar. 3ja herbergja íbúð í kjall- ara við Hverfisgötu. sér inngangur, sér hitaveita, laus fljótlega. 4ra hcrbcrgja kjaUaraibúð í Garðahreppi. sér hiti, séy inngangur. Verð kr. 300 þús. Útborgun 175 þús. 3ja herb nýleg íbúð við Álfheima teppalögð. stórt altan. 5 herbergja glæsileg enda- íbúð við Bólstaðarhlíð. fullbúin undir tréverk. Timburhús við Þrastargötu, 6 herb. íbúð. Góð kjör. Timburhús við Suðurlands- braut. 5 herb. íbúð. Út- borgun 150 þús. Glæsilcg íbúð við Hjálm- holt. 130 ferm., allt sér, hálfur kjallari fylgir, fokheld með bílskúr. Glæsilegar efri hæðir I Kópavogi, með allt sér. fullbúnar undir tréverk. Byggingarlóð við Hraun- tungu. Höfum kaupendur með miklar útborganir að öllum tegundum fasteigna. Þjóðviljann vant- ar fólk 'til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Fálkagötu Tjamargötu og Laugarás. Vinsamlegast hring- ið í síma 17500. Trúlofunarhringii Steinhringir Söluskattsgreiðendur í Hafnarf. og Gullbringu- og Kjósarsýslu Dráttarvextir falla á ógreiddan söluskatt 15. nóv. n.k. 20. nóvember verður stöðvaður atvinnurekst- ur þeirra söluskattsgreiðenda hér í umdæminu, sem ekki hafa gert full skil. Bæjarfógetinn í Háfnarfirði Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Áburðarpantanir fyrir árið 1964 Hérmeð er þess óskað, að allir þeir, sem réttindi hafa til að annast dreiftagu og sölu áburðar og áburð ætla að kaupa á næsta ári. sendi áburðarpantanir sínar fyrir árið 1964 til Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesii fyrir 1. desember n. k. ÁBURÐARSALA RÍKISINS. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H. F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.