Þjóðviljinn - 19.11.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.11.1963, Blaðsíða 6
£ SlÐA ÞJÖÐVILIINN Þriðjudagur 19. nóvember 1963 LEÐURBLAKAN FANN UPP RATSJÁNA milljón árum á undan mönnunum Ekkert er nýtt undir sólinni, og alltaf er verig a8 minna okkur á þennan sannleika. Jafnvel snjöllustu uppfinningar mannanna eru ekkert nýnæmi — dýrin hafa gert þær fyrir mörgum milljónum ára. Vísinda- mönnum og tæknifræðingum er að verða ljóst, að oft hefði verið hægt að stytta sér leiðina til ýmissa upp- ifinninga, ef menn hefðu vitað svolítið meira um hina lifandi náttúru. Og nú hafa menn farið að grennslast fyrir um uppfinningar dýranna — og komizt að athygl- isverðum niðurstöðum. T.d. dýr eins og Ieðurblak- an. Hún vissi, þangað til fyr- ir skömmu, ein um leyndar- mál, sem án efa hefði komið mönnum að miklu gagni, ef þeir hefðu uppgötvað það helmingi fyrr. Mennimir fengu sjálfir hugmynd um ratsjána — og eiga auðvitað allann heiðurinn af þeirri upp- finningu. Hljóðratsjá Leðurblakan notar nefni- lega eins konar hljóð-ratsjá. Menn hafa löngum haldið, að ieðurblakan ráfaði hljóðlaust um á nóttunni —- í rauninni fyllir hún samt loftið af dómadags hávaða, en hljóðið, gem þær gefa frá sér hefur tíðni, sem eyra okkar skynjar ekki. Áður en menn uppgötv- uðu, að til er nokkuð, sem heitír hátíðnihljóð, var þeim hulin ráðgáta, hvemig leður- blökurnar gætu flögrað svo fimlega um án þess að reka gig é. Það var margreynt, að leðurblökur höfðu mjög tak- markaða sjón. Heimurinn sem leðurblök- umar lifa í er sem sagt nokk- urs konar hljóðheimur. Þær „sjá” með eyrunum, sem eru úr garði gerð eins og örsmá móttökutæki. Þegar leðurblak. an fer á næturgöltur sitt, byrjar hún að öskra. Hvert Sskur stendur yfir brot úr sekúndu; og í hvert sinn sem hún gefur frá sér öskur fer sérstakur útbúnaður af stað í eyranu til þess að leðurblakan heyri ekki óhljóðin f pjálfri sér. Hljóðbylgjumar þerast út i tómið í kringum hana o- endurvarpast, ef þær verð. fyrir hindrun. Þegar leðurblakan heyri' ekkert bergmál flýgur hún ó hikað áfram. En um leið o: hún heyrir veikt bergmál ein hversstaðar frá, rennur hú? snöggt á hljóðið, gefur frf sér fleiri hljóðmerki, heyri bergmálið aukast — og efti- andartak situr fluga mill tannanna á henni, Síðan ei engin hindrun fram undar nokkrar sekúndur, þangað ti hún heyrir sterkt bergmá' rétt framan við sig. Þá víkui hún sér fimlega framhjá, ti þes að rekast ekki á greininn — heyrir veikt bergmál á ný rennur á hljóðið •— og eftir brot úr sekúndu hefur hún rennt niður annarri flugu. Op leðurþlakan verður að vionp bæði fljótt og vel. Það hefu' verið reiknað út, að leður blaka verði að veiða skprdýr sjöttu hverja sekúndu á meðan hún er á ferli, til þess að seðja hungur sitt! Bandaríski flotinn fœr áhuga Sú tegund af leðurblökum, sem skeifnefjur eru kallaðar, styðjast við eon nákvæmari tækni. Nafnið er komið af því, að þær hafa fellingar 'kringum trýnið, sem geta líkzt skeifu, ef viljinn er fyrir hendi. Húðfellingarnar safna hljóðbylgjunum saman >— og með þvi að hreyfa húðfelling- arnar á fluginu miðar leður- blakan út umhverfi sitt. Það liggur beint við að leiða hug- ann að nútíma eldflaugum, búnum ratsjám, sem leita uppi skotmarkið. Hér verður gerður smáútúr- dúr: Þegar maðurinn hefur fundið upp sniðugt vopn, er næsta skref fólgið í að finna upp vöm gegn vopninu. Þann- ig er það líka í heimi dýranna. Helzta fórnarlamb leðurblök- unnar er næturfiðrildið. Sum þeirra hafa þroskað með sér vamartæki gegn ratsjám leð- ur blökunnar. Þau hafa sérstakt hlustun- artæki, sem er stillt inn á tíðni leðurblökunnar, og um leið og næturfiðrildið skynjar hljóð af þesari tíðni smellir það saman vængjunum og steypir sér, I rauninni er ekki löng leið frá hljóðbylgjum leðurþlök- unnar í bylgjur ratsjárinnar, svo að ef ratsjáin hefði ekki verið fundin upp fyrr, er á- reiðanlegt, að þessi uppgötvun hefði komið mönnum á sporið. En kannske geta menn enn KIRKJURÁÐIÐ í RÓM RÆÐIR KIRKJULÍFIÐ RÓM 17/11. Páll páfi hélt í dag ávarp og hvatti alla kristna bræður til þess að halda saman. Hann lýsti yfir virðingu sinni fyr- ir ðllum öðrum kristilegum söfnuðum. Á mánudaginn á Augustin Bea kardínáli að leggja fram uppkast að tilskipun um líf kirkj- urmar, sem 2.200 biskupar kirkjuráðsins eiga að ræða. Uppkastið er í finrm þáttum, og fjallar hinn fyrsti um afstöðu rómversk- kaþólsku kirkjvmnar til kristilegrar einingar, og fjóröi þáttur e*- nm aukinn skilning gagnvart gyðingum. nota dýptarmæli og asdic- tæki. Bandaríkjamenn hafa gert tilraunir með höfrunga í stórum vatnskörum og komizt að raun um, að höfrungarnir sneiða hjá hindrunum í kar- vöðvum og taugum á sér stað inu, þótt þeir hafi sogbelgi fyrir augunum. Og þeir geta meira að segja fundið dauða smáfiska og þekkt þá með hljóðkerfj sínu. Svo virðist ('þótt ekkert sé hægt að segja með vissu) sem dýrin hafi aldrei komiet svo langt að nota hið eiginlega radarkerfi, þar sem rafmagn er látlð bergmála í loftinu. Hins vegar hafa sum þeirra eins konar neðansjávarmiðun- arkerfi, sem mennirnir gætu kannske lært eitthvað af, Þaði eru til fiskar, gem Tifa í svoj gruggugu vatni. að vonlausti er fyrir þá að sjá fram undan sér, og margir þeirra hafa alveg gefið sjónina upp á bát- inn. Hvemig þeir fór að því að þreifa sig áfram var mönnum alger réðgáta, þangað til þeir komust að því, að galdurinn var fólginn í rafmagni. Hvernig getur fiskur fram- leitt rafmagn? Það gerir hann með sérstöku rafmagnslíffæri, sem orðið er til úr vöðvum. Vöðvarair hafa breytzt i þunnar blöðkur, sem liggja reglulega, í röðum, sem um- kringdar eru af bandvef. Til hverrar vöðvablöðku liggur taug. 1 ölliun venjulegum vöðvum og taugum á sér stað Katsjá mannanna er miklu yngri en ratsjá dýranna. haft gagn af leðurblökunum. I hitabeltinu eru til leðurblök- ur, sem lifa á fiski. Þær fljúga lágt yfir vatnsfletin- um, reka fæturna af og til niður í vatnið og koma upp aftur með fisk. Enn vita menn ekki með vissu, hvort leður- blakan hefur gagn af ratsjár- kerfinu við fiskveiðarnar. Og ef hún hefur það þætti rann- sóknarstofnun bandaríska hersins fróðlegt að vita hvern- ig hún fer að því. — það kæmi sér nefnilega ekki illa að þekkja aðferð til þess að staðsetja kafbáta niðri í sjón- um úr lofti. Þess vegna borg- ar bandaríski flotinn fyrir rannsóknir á lífi fiskileður- blakanna. Raffiskar Á nokkrum undanförnum Rrum hafa menn komizt að raun um, að sumir hvalir — og kannske allir — nota berg- mál. Þeir senda frá sér veik hljóð, sem þeir notfæra eér á sama hátt og nútíma skip veik afhleðsla rafmagns — í rafmagnslíffærinu eafnast allt rafmagnið saman, svo að af- hleðslan verður alls ekki svo veik. Sumir raffiskar geta gefið gífurlega háan straum, sem slær fóraarlömb þeirra í rot, — en fyrst og fremst er hann búinn þessu líffæri til þees að þreifa sig áfram. Þegar raf- magnsáll liggur kyrr, sendir hann ekkert rafmagn frá sér, en um leið og hann byrjar að synda sendir hann frá sér veikan straum hverja sek- úndu, og verði hann forvitinn eykst straumurinn upp í 20 impúlsa á eekúndu. Aðrir fiskar hafa stöðugt rafsvið kringum sig, Allar breytingar á umhverfinu breyta rafsviðinu og þannig „sér“ hann. Rannsókn skyn- færa þessara raffiska gæti haft mjög athyglisverðan á- rangur, þar sem þær gætu komið mönnum á sporið í leit- inni nð nothæfri neðansjávar- ratsjá. „Sá, sem vill njóta ástar minnar verðnr að ráða þessa gátu: Hvernig getur franskur forseti verið bæði vest- rænni en Vestrið og austrænni en Austrið?" DE GAULLE hefur sókn austur á bóginn Mörgum máttarstólpum vestrænnar samvinnu stendur ekki alveg á sama um hýrlegar augnagot- ur, sem þeir hafa þótzt verða varir við milli Frakka og Kínverja. Margir halda að þeir Mao Tse-tung og de Gaulle séu að draga sig saman eftir sameig- inlegt skipbrot og séu gramir yfir samningamakki stórveldanna, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, sem hvorugur þeirra fái að taka þátt í. Fréttir frá París herma, að de Gaulle hafi sent skilaboð til Peking þess efnis, að Frakkar hyggist viðurkenna Kína og séu fúsir til þess að skiptast á sendiherrum við þá. Þessar samningaumleitanir strönduðu á því, að Frakkar neita að rjúfa sam- band sitt við þjóðernissinnastjórnina á Formósu, en Kínverjar gera það að algjöru skilyrði. De Gaulle gæti haft margar gildar ástæður til þess að vingast við Kínverja. í fyrsta lagi hafa franskir fjármálamenn lengi haft áhuga á kínversk- um markaði. Þar að auki hefðu Frakkar kannski ekkert á móti því að öðlast meira sjálfstæði í við- skiptum sínum austur á bóginn, í stað þess að vera upp á Bandaríkin komnir. Enn veit enginn hvert verður næsta skref de Gaulles, en ólíklegt er, að hann láti hér við sit'ja. Vitja kaupa mikii magn af brennivíni Sovétríkin hafa leitað fyrlr sér um kaup á geysimiklu magni af bandarisku alkóhóli til vodkaframleiðslu sinnar, segir kaupsýslublaðið „Wall Street bournal’. 1 grein í blaðinu er frá því skýrt að ætlun hinna sovézku kaupenda sé að fá keypt svo mikið magn af alkóhóli f Bandaríkjunum að það nægi til framleiðslu á 180 litrum af vodka. Þetta er tvisvar sinnum meira áfengismagn en Banda- rikjamenn drukku í fyrra af skozku viskíi. Slíkt magn af alkóhóli myndi kosta Sovétríkin um 50 milljón dollara (rúmlega 2 milljarða króna), eða um það bil fjórð- ung þeirrar upphæðar sem þau munu verða að greiða fyrir hveitið sem þau eru nú að semja um kaup á þar vestra. Talsmaður stærsta brugghúsa Bandaríkjanna, Joseph E. Sea- gram and Sons Inc.. staðfestlr orðróm sem gengið hefur { New York um þessi áfengis- kaun undanfama daga. „Það hefur verið leitað til okkar um möguleika á sölu 30. 000 lesta af neyzlualkóhóli. Beri samningar árangur, mun- um við fara fram á heimild ríkisstjómarinnar. en þangað til munum við ekki sækja um útflutningsleyfi“, sagði hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.