Þjóðviljinn - 19.11.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.11.1963, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. nóvember 1963 — HÖÐVIUINN SlÐA 7 LITIÐ TIL FUGLANNA í LOFTINU AF ERLENDUM VETTVANGI Minningarorð Það era ddoii fuglamyndirn- ar hans Hösku'lds Bjömssonar, sem gera það að verkum, að mér kemur þcssi setning fyrst í hug. þegar ég sezt við að minnast nokikrum orðum þessa hiugþekka vinar. sem þegar hefur verið færð hinzta kveðja Bamkvaamt hefðbundnum út- fararsiðum. ,,Gefið gaum að Jiljum vallarins, hversu þær vaxa“, kemur sjálfboðið í kjöl- farið. Það eru ekki myndim- ar hans af gróðri jarðar, sem gera þessi orð að sjálfkjörn- um einkunnarorðum og sam- nefnara þess, sem maður vildi helzt segja við vini sfna, sem sameiginlega hugsa til þessa maeta manns. Þau tengsl standa dýpra. Höskuldur Bjömsson list- málari fæddist að Dilksnesi við Homafjörð 26. júlí 1907 Og lézt að Landspítalanum í Reykjavík 2. þm. 56 ára að alldri, Að Höskuldi stóðu merk- ir og fjödbreytilegir stofnar. Faðir hans var Bjöm sonur Jóns Guðmundssonar bónda að Hoffelli , og var Guðmundur dóttursonur Jóns Helgasonar sýsiumanns. Hoffellsætt var annáluð fyrir kurteisi og virðu- leik í framkomu og gædd far- sælum gáfum. Stefán Eiríks- son alþingismaður var langafi Höskulds í móðurætt hans. Kona Stefáns alþingismanns var frá Skógum undir Eyjafjöllum, ajf hinni þjóðkunnu Skógaætt. tíginni og stoltri langt í ætt- ir fram. HaUdóra dóttir þeirra Áneshjóna þótti afburðaglæsl- leg heimasæta, en fann upp ó þeirri amþögu að velja sér eig- inmann af engum sérstökum aettum og umkomulausan á sama hátt og obbinn af hér- aðsbúum var á þeirri tíð. En hún valdi hann af öllu hjarta, og tjóaði ekkert um að ræða, þótt þingmaður Austur-Skaft- fellinga og höfðingjadóttirin frá Skógum undir Eyjafjöllum legðust einhuga gegn með sam- stilltu átafci, Það afrek bjó á vörum næstu kynslóða í Homafiröi og vakti aðdáun 6em mikil fyrirmynd, ekki sízt ungu fólki ástföngnu. Og mað- urinn, sem heimasætan valdi sér. bar það nafn, sem nú er eitt hið þekktasta þar í héraði af þeirrar kynslóðar nöfnum myndlist Það var Eymundur í Diflka- nesL Sem hagieiksmanns 1 höndum er nafn hans þekkt víða um land. Hann var hrókur ailðs fagnaðar í héraðinu, sí- yrkjandi, stökur léfcu honum á tungu við hvers konar tæki- færi, hann signdi hjúskap hjóna með brúkaupskvæöum og fyigdi látnum ti.1 grafar með erfiiljóðum. Eymundur og HaUdóra nutust vel og lengi í tveim heims- álfum, þar sem Homafjörður kom til sögu bæði fyrst og síðast. Þau áttu margt mann- vænlegra barna. Bjöm sonur þeirra í Lækjamesi er ein eft- irminnilegasta persóna, sem ég hef kynnzt Hann var mtkil- úðgur og stórbrotinn í allri gerð. Sem hafnsögumaður við Homafjarðaós varð hann þjóð- kunnur. Fyrir kom, að hann réri einn Dverg sínum út Ös- inn, þótt ekki væri hann dæi- legri en það, að skipstjóri strandferðasfcipsins afsegði að leggja fley sitt í hann. Þá var hann völundur bæði á tré og jóm eins og faðir hans. Bátar, sem hann smíðaði voru annálaðir fyrir hagkvæma gerð. Það er þeim, er þetta ritar, minnisstæðust kennslustund í vínnuhagræðingu, er hann stóð nokkrar mínútur yfir Bimi í Lækjarnesi yfir skeifnasmíði. Hver skeifa átti sinn ákveðna fjölda handtaka, og Bjöm gat tilgreiht upp á mínútu. hve lengi hann var að smíða tíu skeifur. Það skeikaði áldrei um handtak né högg. > Meðal bama þeirra Eymunds og HaHdóru í DUksnesi var Lovísa, sem giftist Bimi Jóns- syni frá Hoffedli, sem áður er nefndur. Þau tóku við búinu í Dilksnesi. þegar Eymundur og Halldóra fluttu vestur um haf, og bjuggu þar æ síðan. Meðal barna þeirra var Hösk- u'ldur listmálari. Á bernskuárum Höskulds gerðist sá atburður, er skjótt varð þjóðkunnur á yndislegan hátt, að tU Homafjarðar kom listmálarLnn Ásgrímur Jónsson, dvaldi þar um keið og gerði þar nokkur sinna dáðustu lista- verka. Þá rann upp fyrir Hösk- uldi, hvílík töfraþing það voru. sem þessi ferðalangur hafði í pússi sínu: pappír eða strigi, Eins og kunnugt er rís neð- ansjávar fjaMhringur upp úr botnii Atianzhafsins. Ýmsir jarðfræðingar telja hann sýna markalínu þá. sem megin- löndin hafi brostið um. Is- land hefst upp úr fjall- hryggnum, og gjárdalurinn i hryggnum gengúr eftir land- inu miðju. Sakir þessa hefur athygli jarðfræðinga öðru fremur beinzt að Islandi und- anfarandi ár. Þannig haía jarðfræðingar frá Imperial College of Scxence and Teohnologoy við Háskólann i London lagt mjög leið sína hingað. ar í sprungunum, svo að vídd þeirra og berglög í sprungu- veggjunum koma í ljós. Ensk- ir jarðfræðingar telja, að elztu jarðlög í sprangubörm- um, em fundizt hafa hérlendis. muni hafa færzt sundur um 250 mílur. (að Times segir 8. nóvember 1963), en landið hefur breiðzt út að sama skapL Þeir halda, að þessi útþensla eigi sér enn stað og síðustu gosin séu ednn tið- ur í þessari útfærslu. Einn helztl talsmaður þeirr- ar kenningar, að Atlanzhafs- hryggurinn sýni markalínuna, sem meginlöndin brustu um, er J. Tuzo Wilson við Jarð- fræðistofnunina í Toronto. Annar maður, sem kvatt hef- ur sér til hljóðs um kenn- ingu þá er Dr. B. C. Heezen við Jarðfræðiathuganastofnun- ina við Colombo-háskóla, en hann varpaði í fyrra fram Hðskuldur Björnsson. pensill og málriing í dollu. Upp frá þeirri stundu var all- ur hans hugur því bundinn að mega helga sig þvi starfi, seni þessum tækjum voru bundin, og laða fram þá töfra, sem þau geymdu í sikauti sínu. ef réttiiega var á haldið. Hann hélt tryggð við þann æsku- draum sinn til æviloka. Á bernskuárum Höskulds virtist flest annað liggja beinna við bændasonum i af- skekktum héruðum þessa lands en að gera listmálun að lífs- starfi sínu. en það breytti í engu viðhorfi Höskulds. Ekki mun hann með öllu hafa stað- ið óstuddur í áformum sínram. Á fyrstu aldursárum sínum fór hann til afa og ömmu, Ey- munds og HaHdóru, sem þá voru komin frá Vesturheimi og hófu búskap í Krossbæjargerði. Eymundur hafði aidrei ríg- bundið sig við hnúta sam- ferðamannanna. og í hans aug- um voru moguleikar, þar sem aðrir sóu enga, og hann mun hafa verið dóttursyni sínum drjúg stoð í að halda tryggð við hugð sína. En Höskuldi urðu aðrir Mut- ir meir að fiarartálma til mennta í list sinni en tómlæti og féleysl, þótt vissulega væri af nógu slíku að taka. Sam- tfmis og hann tók fyrsta spor- ið ixm á menntabraut köllun- arstarfs sins, þá veiktist hann og lá þá rúmfastur í tvö ár. Þá var hann um tvítugt Síð- an gekk hann aldrei heil. til skógar, og lærdómsbraut í grein sinni var hanum lakuð önn ur en braut sjálfsmenntunar og leiðsagnar kunináttumanna, erá leið hans urðu og blönduðu við hann geði um sameigin- leg hugðarmál. Menntagöngu sana hóf hann hjá Rífcarði Jónssyni listamanni, en þá braut gekk hann aðeins einri einasta vetur, þá tóku veikind- in í taumana. Nágranni hans, Jón Þorleifsson listmólari frá Hólum, fetaði þá braut sina til frama í þessari gi«in, og var þá oft á sumrum þareystra í föðurhúsum. Með honum þótt- ist Hösikuldur hafa átt ómet- anlegar stundir. Ekki þarf að efa, hve mifc- ils list Höskulds hefiur misst i við það. að honum gaíst ekki kostur að hleypa meir heim- draganum en raun varð á. Ehi hitt er víst, að með verkum sínum náði Hösikuldur augum alþýðu manina á Islandi í rík- um mælL Ég er einn í hópi þeirra, sem hef mætur á mynd- um hans og hef notið þeirra, Framhald á 8. slðu. Br Island áskilum austurs og vesturs? Síðan sögur hófust, er talið, að þriðjungur þess hrauns, sem runnið hefur, hafi runn- ið hér á landL én eldsum- brot þessi á og við Isiand hafia varað 60 milljónir ára, en sá er áætlaður aldur hrauna austan og vestan við landið. Hérlendis er þannig löng slóð verksummerki eft- ir eldsumbrot. Dr. G. P. L. Walker við Imperial College of Science hefiur síðustu átta ár rann- sakað uppbyggingu, aldur og uppruma þeirrar mikSu hraun- hnigu sem ísland er. Hann hefur kortlagt hraunrennsli, sem eru sannast nokkrar mÍLur á þykkt, og ná yfir þúsund fermílna svæði. Þetta hefur hann getað gert með yfirborðsathugunum, vegna þess að aldupsimunur er h hraunbrelðunum. sem í ljós koma i austur- og vesturhlið- um íslenzka eylendisins. Hann hefiur éinnig kannað út- breiðslu hraunefna af öðru stigi, þ.e. efini sem mynd- azt hefiur f hraunlögum sak- ir hita undir þeim af völd- um eldsumibrota. Unnið er nú að greiningu hraunefina þess- ara. Hraun hérlendis hefiur oft rannið úr hraunsprungum. Að gosunum loknum storkn- þessari spumingu: Ef Norður- Ameríku þokar í vestur, mið- að við Evrópu. hvar mynd- ast þá nýr hafebotn? Þau svör, sem til ólita koma. virðast vera þessi: (1) Eftir því sem meginlönd Norður- Amerdku þokast til, mynd- ast þröng lægð, sem fyllist. þegar jarðefini leita upp; (2; n>7r hafebotn myndast ekla á neinum einum stað, héLdur alls staðar að einhverju marki; (3) nýr botn eða jarð- sfcorpa mjmdast í Atianzhafe- hryggnum. Efitir að hafa varpað þessari spumingu firam, benti hann á, að hin tvö fyrstu fiái ekki staðizt- Hið þriðja kemur helzt ti álita. eiins og J. Tuzo Wil- son hefur haldið fram. Þessa kenningu styður einnig það að hitaúfetreyxni frá Atianz hafshryggnum er fimm eða sex sinnum meira en frá öðrum hlutum hafehoitnsins. Þetta mikla hitaútetreym virðist mega rekja til upp- streymis jarðefna. Þessar athuganir brezku jarðfræðinganna á ísland eru llður í rannsóknum, sem fara íram um heim allan Og æ fleira kemur í ljós sem styður þá kenningu, a meginlöndin færist út stað. Haraldur Jóhannsson. Vegir tepptir til allra átta Húsavík 18jj 11 — Jörð er hér alhvít og vegir tepptir til allra ótta. Vaðlaheiði er ófær þílum og ekki lengur hægt að fara Dals- mynnið. Tjömesvegurinn er einnig ófær og þungfært mjólkur- bflum inn í sveitina með drif á öllum hjólum. Þannig voru mjólkurbílar ókomnir 1 dag, sem lögðu upp í gærmorgun. Tvær málverkasýningar í Bogasal ! ! ! r Isleifur Konráðsson \ Tvær málverkasýningar hafa að undanförnu verið haldnar í Bogasal Þjóðminja- safnsins, sú fyrri var sýning Magnúsar Á. Árnasonar á málverkum og höggmyndum, en hin síðari er sýning á 35 olíumálverkum eítir ísleif Konróðsson, og stendur hún enn yfir. ísleifur Konráðsson hefur lítið breytzt frá því hann sýndi fyrir nærfeflt tveimur árum. Myndir hans eru vand- virknislega unnar, á blóma- myndunum er hver rós eins og eftir nálspor og á öðrum myndum er áberandi hvað munstrið er reglulegt, t.d. i furðuveröldum útilegumanns, sem honum eru einkar hug- stæðar; bæimir í túnunum eru líka vel gerðir eins og bam hafi teiknað þá. Dálítið virðist mér hann hafa hækk- að græna litinn, nema hann máli meira bæi f túnum en áður. Heljarstór fuglinn kúr- ir enn í tiltölulega litlum björgum, stærðarhlutföllin ýkt en allt er þetta mjög eðlilegt, Foss, lækur, möl i fjöruboröi, skýin eins og kór- ónur, laufblöð, fuglar, blóm. fsleiíur hefur líka stækkað form flatarins dálítið frá þvi í fyrra. Að öðru leyti er hann samur við sig. Sýning hans fer alltof leynilega. Fólk þarf að sjá þessar myndir, hver maður sem kemur innfyrir sýningarvegginn kemst í gott skap, engum dylst einlægni þeirra. Mngnús Á. Árnuson Eltt af málverkunum á sýu ingu Isloifs Korráðssonar. Magnús Á. Árnason hefur nýlokið sýningu sinni á mál- verkum og höggmyndum. Magnúsi bregst aldrei objekt- íf náttúruskoðarans og tekur alltaf nókvæma mynd af því sem hann hefur fyrir augum. Hann leggur mikið uppúr mótun myndar og Ijósi og skuggum. Litir hans á þess- um landslags- og náttúra- myndum eru oft fallegir en alltaf lágværir og oft of hlé- drægir og þarf sá sem skoð- ar að koma nærri myndun- um. Á þessum myndum djarf- ar sumstaðar fyrir stærri dráttum en áður í myndum málarans. Mannamyndir hans eru alltaf líkar fyrirmyndunum. f mannamyndunum er samt sem hin objektíva listskoðun bregðist og hann málar með sterkum, áberandi og ósam- stæðum litum, Ljósmynd af þessum málverkum af fólki sýnir að þær eru betur form- aðar en litaðar. f manna- myndunum draga litirnir úr áhrifunum, en formið nýtur sín betur i höggmyndum hans (Vifill, brons) þar sem ekki þarf að styðjast við liti. Málarinn og mynd- höggvarinn eigast við. D. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.