Alþýðublaðið - 19.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Mánudaginn 19. september. 215. tölubl. Brunatryggingar á.innbúi og vörum hvergi ódýrarl en hjá A. V- Tulinius vátryggl ngaskr lf stof u Elmsklpafélagshúslnu, 2. hæð. Um seinan. Af alefli kvaðst fjármálaráðherra •vor ætla að berjast gegn því, að rfkið tæki lán. Þetta sagði hann í viðtali við Morgunblaðið, eftir að hann kom or utanför sinni fy'rir- •|>ví aær ári síðan. Þessi ummæli þóttu lýsa fremur lítilli þekkingu á fjármáhástandi landsins og ennþá minni framsýni. „Vísir" sagði fyrir ári siðan, að f járkreppunni mundi lokið um nýjár, en eftir því sem stundir liðu sannfærðíst hann um að svo mundi ekki verða og fór þá að taka í sáma strenginn og »Al- þýðublaðið", að þörf væri á að eitthvað væri gert til að kippá í lag fjárœálum landsins, eða öllu heldur þeirrar stofnunar, s«m mest áhrif hefir á það, hvort fjárkreppa ¦ er í landinu eða ekki. Margir gutu hornauga til „AI- þýðublaðsins", þegar það f lyrra var að benda á það, sem cú er fram komið, og töldu fjarstæðu eína, að orð þess raiundu rætast. En hvernig líta þeir nú á ástand ið? Öllum ber saman um að það hafi fremur versnað «g ekki síst vegna þess, hve lengi dróst að taka fán erlendis, til þess að koma í lagþví sem aðaga fór. A þessu eina ári hefir ástand|ð beinlfnis fstöðugt farið versnandi. Skuldir einstakra manna — og ríkisins reyndar lfka — hafa safa ast saman erlendis og innieignir erlendra , manna í bönkum hér Alþýðusamband islands. ¦ 111 iii 11 m 11 111—.^.^m^m^mmm Auka-sambandsþing ' • ¦ ..."'*¦'.' verður sétt í Reykjavfk föstudaginn 28. október næstk. og verða þar meðal annars tekin fyrir til úrslita þau mil, sem óútkljáð voru á sam- bandsþinginu í nóv. 1920, þai- á meðal stefmuskrármálið o. fl. Er þess væúst, að neíndir í málum þessum hafí þá lokið störf- um sinum og leggi fram tillögur sínar. Fulltrúar til auka sambandsþingsins — í forföllum þeirra vara- fulltrúar — eru hinir sömu og voru kosnir til hias reglulega sam- bandsþings. , Fundarstaður og tfmi verður auglýstur sfðar. Reykjavik 16. september 1921. Jón. Baldvlnsson p. t. forseti Aiþýðusambands íslands. hafa sífelt aukist, án þess hægt hafi verið að greiða þeim þær í öðru én verðlausum ísíandsbanka- seðlum. Þetta ástand h.efir haldið við óþarfa dýrtfð í landinu. Ein stakir menn, sem fiutt hafa út vörur, hafa selt háu verði erlendu myntiaa, og vegna þess, hve fáum gafst færi á að .yfirfæra", hefir verið auðvelt að halda innfluttum vörum í þvínær hvaða verði sem var. Loksins tóku þó bankarnir f strenginn, en þá er kvartað yfir að þeir séu engu betri en einstak! ingarnir. Loksins rak stjórnin augun f það, að eitthvað þurfti að gera, og þá var fyrst fyrir hendi að leita tll kunningjanna við Eyrar- sund. Það var í þann mund er kóngurinn var að leggja í ferða- lag til íslands og Grænlands Fund ir voru haldnir með íjármálamönn- um Dana. Þeir létu líklega og sendu upp mann, sem fá átti ýmsar upplýsingar. Þær hefir hann víst fengið. En hverjar þær voru veit enginn. Hitt vita allir, að forsætisráðherrann þurfti að fara heim og taka á móti kóngi, og á imðan leið tfminn — nokkurs- konar .dauður punktur" varð f sögu málsins — og þegar kóngur Alþbi. er blað allrar alþýiu. kirsiberja- og hindberja-saft cr gerð eingöngú úr berjum og strausykri^ eins og bezta útlend saft. var farinn varð það lýðum Ijóst, að ékkert mundi verða úr þvf, að hann „færði íslandi lánið", sem dönsku blöðin höfðu verið að minnast á. Dacsks lánið var úr sögun,ai. En stjórnin var ekki alveg heill> um horfin Henni bauðst lán í Englandi fyrir milligöngu góðra manna, sem ekki tóknu nema 1% í þóknun fyrir að benda á láns- möguleikana! Og loksins fekst lánið með svo slæmum kjörum, að'þess munu fá dæmi. Og það má með sanni segja, að það sé engu öðru að • kenna en þvf, að fjármálaráðherrann ætlaði f fyrra að berjast af alefli gegn ývi, að landið tæki lán, og að forsætis- ráðherrann álpaðist til Danrcerkur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.