Þjóðviljinn - 20.11.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.11.1963, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 20. nóvember 1963 — 28. árgangur. — 246. tölublað. SEXTÁN ÁRA Pl UR RÆÐST Á KONU Vikuafíi aSeias um 20þús.t. Mjög miklar ógæftir voru 9.1. viku og var vikusíldaraflinn að- eins 19946 uppm. tunnur. Var heildaraflinn á land kominn til laugardagsins 16. nóv. s.l. 179560 uppm. tn. Helztu verstöðvar Grindavík 9665 uppm. tn., Sand- gerði 13265, Ketlavik 35128, Hafnarfjörður 15122, Reykjavík 58385, Akrancs 26278, Ólafsvík 13043. Hæstu skip Vitað er um 101 skip, sem fengið hafa afla og af þeim hafa 62 aflað 100 tn. eða meira. Hæstu skipin eru þessi. Hrafn Sveinbjarnarson III.. Grindavík 7921. Höfrungur II. Akranesi, 6224, Sigurpáll Garði 5760, Engey Reykjavík, 5241, Asbjöm Reykjavík 4698, Sölfari Akranesi 4121* Arni Magnússon Sandgerði 4092. Eldur uppi í Pípuverk- smiðjunni Um tíuleytið í gaerkvöld kom upp mikiíl eldur í húsi Pípu- verksmiðjumnar að Rauðarárstlg 25. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang, og stóðu þá eldtungurn- ar út um glugga og upp úr þaki á húsinu. Erfitt reyndist að kom- ast að eldinuiru og tók það slökkviíliðið fulla tvo títma að ráða niðurlöguni hans. Skemimdir munu hafa orðið aUllmilkllar á húsinu, og er þakið e&nkum jllla farið. Ekki var kunn- ugt orðið um eldsupptök, þegar hlaðið fór í prentun. RIKIÐ LEIGUÍBÚÐ Þrír þing-menn Alþýðubandalagsins í Neðri deild Alþingis, Einar Olgeirsson, Ragnar Arn- alds og Eðvarð Sigurðsson flytja frumvarp til laga um byggingu leiguhúsnæðis. Lögunum er ætlað að heimila ríkisstjórninni að láta byggja á árinu 1964 500 íbúðir til þess að bæta úr skorti á leiguhúsnæði, er nú ríkir í ýmsum kaupstöð- um og kauptúnum. 1500 SÁTTASEMJARI BOÐAR SÁTTAFUND í KVÖLÐ • Sáttasemjari ríkisins hefur boðað fulltrúa frá Iandsnefnd verka- manna- og verkakvennafélaganna á sáttafund með fulltrúum at- vlnnurekenda kl. 8.30 í kvöld. * Verið er að ganga frá skipun samstarfsnefndar verkalýðshreyf- fngarinnar og samstöðuhópa starfsgreina og væntir Þjóðviljinn þess að geta birt frétt um endanlega skipun nefndarinnar og aðildar- félögin að samningunum í heild í næsta blaði Frumvarpið gerlr ráð fyrir að staðfesti húsnæðismálastofnun- in skort á leigufaúsnæði í ein- hverju sveitairfélagi sfculi ríkis- stjórnin semja við slík sveitar- félög um byggimgu leiguíbúða. SkuJu þau láta ríkiniu í té ó- keypis- lóðir og séu þær hedlar göturaðir til að byggingarfram- kvæmdir getö orðið sem hag- kvæmastar. Séu þær og útbúnar með öillum leiðsluin. Gert er ráð fyrir að húsin verði þriggja til fjögurra hæða, en íbúðirnar 60 — 80 ferm. (tonanmáll" út- veggja). . Xeiga 8% Efcka má leigja þetta hús- næði fyrir hærra gjald, en sem Pramhald á 2. síðu. Enn er ekkert lát á gosinu HÉR KEMUK enn ein mynd frá eldgosinu í Vesteianna- eyjum tekin af Þorleifi Ein- arssyni jarðfræðingi. Er hún tekin sl. láugardag. A MEDRI MVNDINNI sést af- armikill skýstrókur, hvirfil- vindur er myndazt hefur á upþstréjnmissviæðinu næst gosmekkinum. Fjær á mynd- inni sést svo hagl og vikur falla til sjávar með niður- streyminu. EKKERT LÁT er erin á gos- inu og heldur það áfram að hlaða upp eyna væntanlega í því skyni að búa til nýjan grunnlínupúnt handa okkur. [7] í gær gerðist sá fáheyrði atburður hér í borg að 16 ára gamall piltur sem ver- ið hafði á fylliríi í 3 daga réðst inn í tvö hús þeirra erinda að stela Bér pening- um fyrir mat. Réðist hann á konu í öðru húsinu og barði hana í höfuðið með bjórflösku svo mikið högg að flaskan brotnaði en kon- unni tókst að komast und- an árásarmanninum. Lagði hann þá á flótta og brauzt inn í annað hús en var hand- tekinn þar af lögreglunni. Konan sem fyrir árásinni varð skarst talsvert á hnakka og voru sár hennar saumuð saman á slysavarð- stofunni. Um Itl. 11 í ftærmorgun kom maður i heiinsókn í hús nr. 65 við Vcslurgötu og Ii"tt þar að máli rullorðna konu, Jóhönuu Guðmundsdóttur að nafni. Gerði hann ekki aðra grchi fyrir ferð- xi.ni sínimi en þá að sennilega befði hann í:urið húsavilt og fór síðan út aftur við svo bxiið. Rétt á cí'tir kom hann bó afttir og spxirði þá hvað gatan héti. Snéri konan sér þá að glngganum og benti út til að segja honum götu- nafnið en maðurinn gerði sér þá lítið fyrir og dró npp bjór. flösku og barði komina f hnakk- ann með henmi svo að flaskan brotnaði. Er konan féll pkki við höggið gerði maðurinn sig lík- legan til að slá hana en hún rak upp veín og tókst að komast undan högginu og út úr her- berginu. Fór maðurinn þá út úr húsinu. Um M. 11.30 var svo brotín rúða í kjallaraglugga garðmeg- in í húsimi nr. 37 við Hávalla- götu. Fór sá er braiut rúöuna síðan inn um gluggann og fór upp á loft í fbúð sem þar er. Ilittii hann þar gamla konu. Reyndi konan til þess að fá mamnimn út úr húsinu nieð góOu en er það tókst ekM fór hún niður á naestu hæð og hringdi á lögregluna. Kom hún að vörma Framhald á 3. síðu Erlendir bankar losa sig við íslenzka bankaseðla Að unðanförnu hafa gjaldcyr- isbankarnir naumast haft und- an að taka á móti sendlngnm at íslenzkum peningaseðlum frá viðskiptabönkxun sínum erlendis, en þeir hafa krafizt þess að fá seðlana þegar f stað enður- greidda f erlendum gjaldeyri Er bér um miklar fjárfulgur að ræða; þær. hafa kom'ð í pðkkum sem hver hefur haft að geyma fimm milljonir Itróna. HÞ 1963 FÆR MJÖG GÓÐAR UNDIRTEKTIR * Happdrætti Þjóðviljans 1963 hefur fengið góðar und- irtektir og eru menn þegar farnir að gera skil fyrir seld- um miðum, enda veitir ekki af að menn hafi hraðar hend- ur við sðlu miðanna þar eð um skyndihappdrætti er að ræða og dregið verður 23. desember eða cftir aðeins röskan mánuð. Skrifstofa happdrættisins er að Týs- götu 3. simi 17514, og er hún opin í dag kl. 9—12 og 13—18. •*• Talsvert er spurt eftir á- kveðnum númerum sem menn vilja fá kcypt. Þannig hefur verið beðið um miða númer 4232 en búið er að senda hann út. Biður skrif- stofan þann sem fengið hefur þennan miða til sðlu að hafa samband við skrifslofuna, ef miðinn er enn óseldur. •*• Ankavinningurinn sem við kynnum f dag er Simson skellinaðra að verðniiæti kr. 9.000.00. Er þetta bjól af Vespugerð og nýtur vaxandi vinsælda meðal bifhjólaeig- enda. Astæðan er að sjálfsögðu sú að bankarnir vilja ekki eiga islenzka peninga af ótta við gengislsEktoun, en þeir hafa feng- ið skýrslur um það frá alþjóða- bankanum í Washingtan að fs- lenzka ríkisstjórnin hafi farið fraim á heimsld til að lækka gengið. íslenzkir ferðamenn sem hafa ætaað að skipta íslenzkum peningum í bönkum erlendis munu einnig hafa rekið sig á sívaxandli tregðu á þeim viðskipt- um að undanförnu. Seðlasendingarnar frá útlönd- um munu nú þegar nema mun hærri upphæðum en eðlilegt má telja eftir reglum þeim sem sett- ar voru um sölu á íslenzkum gjaldeyri erlendis. Munu ýmsir peningamenn hafa hagnýtt sér sölumöguleikana til þess að kom- ast yfir fúlgur af erlendum gjald- eyri og tryggja sér þannig fyr- irhafnarlausan gróða i sambandi við gengislækkun Var nýlega skýrt . frá því að komizt hefði upp um eitt dæmi slíkra við- skipta, eh þau munu hnf« "°rið margfalt umfangsmeiri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.