Þjóðviljinn - 23.11.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.11.1963, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. nóvernber 1963 Oft hefur valdabarátta ver- ið flókin í löndum araba og línur óskýrar í stjórnmála- átökum þar, en hámarki í ring- ulreið var þó náð í írak und- anfama daga. Stjómarbylt- ingar og gagnbyltingar skipt- ust á næstum daglega, þeir sem einn daginn þóttust hafa æðstu völd voru næsta dag horfnir sjónum eða komnir i útlegð. Flugvélar réðust á for- setahöllina í Bagdad, fastaher- inn og þjóðvarðliðið börðust á götunum víða um landið, og þar að auki hélt áfram lang- vinn og blóðug styrjöld gegn Kúrdum í norðurhéruðunum. Enn eru ekki að fullu Ijós upptök þessara átaka og margt á huldu um atburðarásina eft- ir að uppúr sauð. Getur vel svo farið að nýjar uppreisnir eða uppreisnartilraunir verði gerð- ar af hálfu þeirra sem farið hafa halloka til þessa. Eins og stendur fer herinn með æðsta vald í Bagdad og merkisberi herstjómarinnar er Aref forseti. Hann hefur komið við sögu í írak allt frá því hann var nánasti sam- starfsmaður Karims Kassem við að steypa Feisal konungi og kumpánum hans af stóli. Skjótt dró í sundur milli Ar- efs og Kassems. Hinn fyrr- nefndi vildi náið samstarf við Egyptaland og viðurkenna for- ustu Nassers í baráttu araba gegn erlendri ágengni og úr- eltu lénsvaldi heimafyrir. Kassem var ekki á því að taka neitt tillit til Nassers og hafði Aref ýmist í útlegð eða fangelsi. Valdatímabili Kassems lauk með uppreisn undir fomstu Baathflokksins. Létu foringjar Baath kné fylgja kviði, tóku Kassem og nánustu samstarfs- menn hans af lífi í stjómar- Ný bók: störf og Félagsmálastofnunin hefur gefið úf bókina Félagsstörf og mælska eftir Hannes Jónsson ’félagsfræðing. Er þetta fyrsta almenna hand- bókin, sem úí kemur á íslenzku um þetta efni og bætir vafalaust úr brýnni þörf. Fyrsti hluti bókarinnar nefn- ist FÉLÖG, FUNDIR OG FTJND ARSKÖP. Er þar m.a. fjaMað um félagshópa, forystu- menn félaga félagsandann. embættlsmenn funda, fundar- sköp, fclagslegt áhugaleysi og saetaskipan í fundarsal. Annar hluti nefnist MÆLSKA. Þar er m.a. fiallað um kennslu í maelsku fvrr og nú. undir- stöðuatriði aóðrar ræðu, til gang og tegundir ræðu, ræðu- skrekkinn, framsöguræðuna o.fl. Þriðji hlut.irm nefnist RÖK- RÆÐUR OG ARÓÐUR Er þar m-a. fjallað um undirstöðuat- riði rökfræðinnar, helztu áróð- ursaðferðir nútíðar og fortíðar og þátttöku í umræðufundum 1 bókinni er auk þess VIÐ BÆTIR. sem er fróðleg end ursögn á mælskukenningun- jríska meistarans Aristoteles Bætir úr skorti 1 formála bókarinnar bend' höfundur á, hversu mikilvær- það geti verið fyrir lýðræðis ÞrðÐmmiN SlÐA 7 ÓSIGUR BAATH í skrifstofunum og sjónvörpuðu dauðateygjum þeirra. Kommún- istar, sem studdu stjórn Kass- ems þar til yfir lauk, voru þrytjaðir niður hundruðum sam- an. Að nafninu til var Aref Baathflakkurinn er um ald- arfjórðungs gamall og hef- ur á stefnuskrá sinni samein- ingu allra arabaþjóða og end- urreisn' araþískrar menningar. Flokkurinn kveðst stefna að ir í útlegð. Þegar fylgismenn útlaganna mótmæltu, voru óvinir Saadi einnig handtekn- ir og sendir í útlegð. Hægfara foringjar Baath höfðu kallað herinn sér til hjálpar til að bæla niður óánægj.u áhang- enda Saadi í verkalýðsfélögun- um og þjóðvarðliðinu, og her- foringjamir notuðu ósamt Ar- ef forseta tækifærið til að hrifsa völdin úr höndum Baath. Irikisstjóminni sem Aref for- seti myndaði eftir hálfrar annarrar viku ringulreið eiga að visu sæti átta menn úr íhaldssamari armi Baath, en flestum valdamestu ráðherra- embættunum gegna fylgismenn Arefs, sem andvígir eru þeirri stefnu Baath að troða illsak- ir við Nasser. Em þvi allar horfur á að saman muni draga með frak og Egyptalandi, og reynist írakska stjórnin föst í sessi hlýtur samdrátturinn að hafa áhrif í Sýrlandi. Óhugs- andi er að stjóm Baathista í Damaskus hafi bolmagn til að halda hlut sinum gagnvart Nasser í Kairó og vinum hans í Bagdad. Eina úrræði forustu Baath til að rétta hlut sinn er að koma í kring enn einni stjórnarbyltingu í írak, því enginn ímyndar sér að Baath hafi nein tök á að leggja til atlögu gegn Nasser sjálfum. M. T. Ó. Aflak stofnandi og foringt Baath með börn sín. Aref Frá fátækrahverfi í Bagdad. foringi uppreisnarinnar gegn Kassem, en brátt kom í ljós að forusta Baath hafði öll ráð í hendi sér. Flokkurinn hafði einnig náð völdum í ná- grannaríkinu Sýrlandi og tek- ið var að vinna að samein- ingu ríkjanna. Fyrst í stað létu Baathistar líklega að hafa samvinnu við stjóm Nassers í Egyptalandi, en brátt slitn- aði upp úr viðræðum og gerð- ist fullur fjandskapur milli ríkisstjórnanna í Kairó ann- arsvegar og Damaskus og Bagdad hinsvegar. —----------------—------«> Félags- mælska • ' ' ' i ríki, að ábyrgir borgarax hafi staðgóða þekkingu á félagsmál- um og fundarsköpum og nokkra þjálfun í að tjá sig í formi ræðunnar. Telur hann okkur Islendinga hafa verið fremur hirðulausa um að mennta upp- vaxandi kynslóðir í félagsstörf- um og undirbúa þær undir á- byrga þátttöku í félags- og stjómarstarfi. Síðar segir Hannes Jónsson: „Undirstaða fræðslu á þessu sviði er þó sú, að tiltækar i séu handhaagar kennslubaskur | og hæfir kennarar. Tilgangur þessarar bókar er einmitt sá að reyna að bæta að einhverju leyti úr þeim skorti, sem er á handhægri handbók. sem nota mætti við kennslu í félags- og fundar- störfum, jafnframt því sem gefnar væra leiðbeiningar um mælsku, rökræður og áróður“. FIytur hagnýtan fróðleik I stuttu viðtali, sem Þjóð- viljinn átti við Hannes Jóns- son vegna útkomu bókarinnar, sagði hann m.a„ að hann von- aðist til þess, að félagsstjómir í landinu mundu finna í bók- inni hagnýtan fróðleik, sem kæmi þeim að gagni við fé- lagsstörfin. „Hinu er þó ekki að leyna“ sagði Hannes enn fremur, „að bókinni er jafnframt ætlað að vera kennslubók á málfunda- aámskeiðum Félagsmálastofn- anarinnar, þar sem að mikil aðsókn er jafnan að þeim, og l'n?' or fremur erfitt að kenna Framhald á 5. síðu. ^ Sögur eftir tvær skáldkonur meðal tíu Skuggsjár-bóka sósíalistísku hagkerfi og préd-'®' ikar arabiska þjóðemisstefnu i skiptum við umheiminn. Þetta er fyrst og fremst flokk- ur menntamanna og herfor- ingja, sem hyggjast binda endi á aldalanga niðurlægingu ar- aba og mynda arabiskt stór- veldi. Stofnandi flokksins og foringi hans til þessa dags er sýrlenzkur sagnfræðingur af kristnum ættum, Miehel Aflak. Kveðst hann hafa margt lært af kommúnistum varðandi skipulagsmál flokks sins og Ieynilega flokksstarfsemi þrátt fyrir boð og bönn stjórnar- valda en áfellist þá fyrir að vinna gegn arabiskri þjóðern- isstefnu. Undir stjóm Aflaks er Baath- flokkurinn einn og óskipt- ur án tillits til landamæra milli arabaríkja. í miðstjóm hans eiea sæti menn frá Sýr- landi, frak, Jórdan, Líbanon og enn fleiri arabalöndum. Um skeið studdi Baatih stefnu Nassers en snerist síðan gegn honum og sakar hann um ein- ræðishneigð Flokkurinn átti úrslitaþátt í því að slíta tengsl Sýrlands við Egyptaland og hélt því fram að þar væri egypzk yfirgangsstefna að verki en ekki sönn arabisk eining á jafnréttisgrundvelli. Þá einingu átti að sýna i verki eftir að Baath náði völdum bæði í Sýrlandi og frak. At- burðir síðustu daga sýna að arabisk eining eftir forskrift Aflaks á ekki siður erfitt upp- dráttar en afbrigðið sem Nass- er beitir sér fyrir. Enda þótt stjómmálamenn arabalandanna keppist um að lýsa yfir holl- ustu sinni við einingarhugsjón- ina, steytir framkvæmdin á sérhagsmunum og einkasjón- qrmiðum. Urslit valdabaráttunnar í j Bagdad bera með sér að i irakska herstjórnin er öflug- asti andstæðingur Baath þar * landi. Herstjórnin hófst handa gegn ríkisstjórn flokks- ins, þegar Baathistar hugðust koma á sameiginlegri yfiriher- stjórn í frak og Sýrlandi oe Sýrlendingur átti að verða yf- irhershöfðinei Baathistar van- treystu herstjórninni frá upp- hafi og höfðu komið sér upp svonefndu þjóðvarðliði til þess að ráða yfir vopnuðum sveit- um óháðum hernum. en sú var- úðarráðstöfun rejmdist ónóe '-■eear klofnineur kom upn ’nnan flokksins S’álfs. Unnhaf •.iðureienarinnar ! Baedad var að Saadi varafnrc-»t.isráðherra og nokkrir menn aðrir úr rót- tækara armi Baath voru send- Bókaútgáfan Skugg- sjá hefur sent frá sér 10 nýjar bækur, skáld- sögur eftir innlenda og erlenda höfunda, frá- sagnabækur og bama- bækur. SEGÐU ENGUM eftir Hönnu Kristjónsdóttur, er ný bók eft- ir hina vinsaelu skáldkonu, sem fyrir tveim árum sendi frá sér bókina ÁST Á RAUÐU LJÓSI. Sú bók varð fádæma vinsæl og seldist upp á ör- skömmum tíma. SEGÐU ENG- UM er Reykjavíkursaga og fjallar um ungt fólk, ástir og fjölskylduvandamél. Enginn vafi er á, aö margir vilja kynnast þessari nýju bók hinnar ungu skáldkonu. EStir Elínborgu Lárusdóttur kemur skáldsagan EIGI MÁ SKÖPUM RENNA. Er það ættarsaga og efni hennar sótt aftur á 18. öld. öðrum þræði er hér um að ræða sanna lýs- ingu á þjóðháttum og aJdarfar’ 18. aldarinnar og hugsanalífi fólks þess tfma. Að hinu leyti er hér um að ræða ástarsögu með sikýrum og fastmótuðurr persónulýsingum, heitum n- stríðum og miklum átökum Við kynnumst sögupersónum liðlns tíma, lífi þeirra og ör- tögum, gleöi og sorg í amstri daglegs sveitalífs, við hinar erfiöustu aðstæður. Andrés Kristjánsson ritstjór) hefur tekið saman bók um h'ð viðfræga Geysisslys. Heiti bók- arinnar er GEYSIR Á BÁRÐ- ARBUNGU og segir þar á lát- tausan en skýran hátt frá þessu slysi. sem vakti svo mikla at- hygli jafnt innan lands sem utan. Sagt er frá slysinu sjálfu h'nni miklu og vel skipulögðu leit, hinni almennu gleði, sem greip ,um sig, þegar fréttis* sð áhöfn vélarinnar var heit * húfi oc lcfcs frá hinni und- •trsamlegu björgun áhafnar 'tugvélarinnar. Ennfremur seg- ir frá hinni ævintýralegu björgun farangurs þess, sem flugvél'in flutti og loks segir frá björgun skíðaflugvélarinn- ar, sem festist á jötdinum og var þar vetrarlangt. Skýrt er frá ferðum hinna ýmsu lelt- arflokka og koma því margir hér við sögu. I bókinni er mik- 111 fjöldi mynda, > VILLIBLÓM í LITUM eftir Ingimar Óskarsson grasafræð- ing, er ný bók í bókaflokkn- um „Ur ríki náttúrunnar". Hér er um að ræða litmyndir af Flóru Islands og hinna Hanna Kristjónsdóttir. Norðurlandanna, en texti Ingi- mars er sniðinn fyrfr íslenzka staðháttu. Sagt er í hvernig jarðvegi plantan vex, hve há hún er, hvenær hún blómg- ast, og í stórum dráttum hve útbreidd hún er. Sérstaklega er þess getið ef plantan vex f einhverjum sérstökum lands- hluta. I bókinni eru ffitmyndir af 667 tegundum norrænna iurta og greinargóðar lýsingar á þeim öllum. Er þetta þvi tilvalin bók fyrir alla þá, sem kynna vilja sér vilffigróður ís- lands og hinna Norðurland anna. Eftir Lúðvfk Kristjánsson kemur síðara bindi aí ævi- sögu Þorláiks Ó. Johnson ÚR HEIMSBORG 1 GRJÓTAÞORP. Þorlákur Ó. Johnson var mik- ill umbóta- og hugsjónam. og má hann teljast faðir frjálsr- ar innlendrar verzlunar. Saga Þorláks Ó. Jóhnson er jafn- framt brot af þjóðarsögunni á síðari hluta 19. aldar. Hann var einn nánasti samstarfsmað- ur Jóns Sigurðssonar forseta. og lagði fyrir hann margs kon- ar tillögur um íslenzk fram- faraefni og var í senn fram- sýnn og hugmjmdarikur. KÖKUR MARGRÉTAR eft- 'r Margrétl Jónsdóttur er lít- il og handhæg bók, samin af konu sem í hart nær 40 ár hefur bakað kökur £ eldhúsinu heima hjá sér og selt þær Reykvíkingum. Margrét vill miðla öðrum af þekkingu sinni og mifcilli rejmslu, og því er bókin tU orðin. Alls em hér 90 uppskriftir og er f bókinni að finna hvemig bezt er að búa tU ýmsar kök- ur og kex, stórar kökur og tertur, smákökur, krem og mauk. ' Tvær hinna vinsaelustu er- lendra skáldkvenna, sem bæk- ur hafa átt á íslenzkum bóka- markaði^ undanfarin ár. eru ■“heresa Charles og Margit Söderholm. Eftir þær báðar koma nýjar bækur nú. KARÓ- f JNA Á HELLUBÆ eftir Mar- cit Söderholm, er sænsk herra- garðssaga, skrifuð í sama stfl og fyrri Helluþæjarbækur höf- undarins, en bók Theresu Charles heitir LOKAÐAR LEIÐIR. Er hún eins og fyrri bækur hennar spennandi ást- arsaga. Eftir danska Græn- landsfarann, ferðalanginn og rithöfundinn Ejnar Mikkelsen, skipstjóra, kemur ný bók, FERÐ 1 LEIT AÐ FURÐU- f .ANDI Eftir Mikkelsen kom f fyrra út bókin „Af hunda- vakt á hundasleða" os varð sú bók vinsæl. FERÐ ! LEIT FURÐULANDI er frásögn °f landaleit i norðurhöfum, •"'Ca * mi'killa ævintýra og '-“mmtilegra atvika. Loks kemur tftil og falleg harnabók TRILLA OG LEIK- föNGIN HENNAR eftir J. L. Brisley, hinn vtnsæla höfund bókanna um Millý Mollý Mandý.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.