Þjóðviljinn - 27.11.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.11.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. nóvember 1963 HÖÐVILÍINN StÐA § sitl af hverju ★ Það Iiótti tíðindum sæta i fyrri viku er knattspyrnuliðið Apoel frá Kýpur tapaði fyr- ir Sporting frá Portúgal með einu marki gegn 16 í Evrópu- bikarkeppni bikarsigurvcgara Liðin léku aftur tveim dög- um seinna, og þá sigruðu Portúgalar með aðeins 2:tt Kýpurmenn börðust eins og ljón og virtust ákveðnir í að iáta ófarimar ekki endurtaka sig. Sporting heldur nú 4- fram í keppninni, þar sem liðið sigraði Apoel með 18:1 samanlagt. Glímufélagið Ármann 75 ára Sundmót Ármanns hófst með 10 nýjum sundmetum félagsins nemur sem svarar 2.5 milljónum króna. Aðsókn að leikjum félagsins var lé- legri en nokkru sinni fyrr síðan heimsstyrjöldinni Iauk. ★ Það vakti mikla athygli í íþróttaheiminum nú fyrir skömmu þegar Sin Kin Dan frá Norður-Kóreu setti heims- í 400 m. og 800 m. hlaupi kvenna á GANEFO-Ieikjun- um i Djakarta. Ilún hljóp fyrst allra kvenna 800 metr- ana undir tveim mín. 4 myndinni sést hún koma í mark £ 400 m. hlaupinu á nýju heimsmeti. — 51.4 sek. ★ Frakkar unnu nýlega Vestur-Þjóðverja í lands- keppni í Judo. Lokastigatal- an var 7:1. ★ Nígería vann Marokká — 3:1 og Thailand vann Mal- aya — 3:2 £ forkcppninni fyr- ir knattspyrnukeppnl olymp. íuleikana á næsta ári. Sundmót Ármanns hóíst í Sunhöll Reykja- víkur sl. mánudags- kvöld, og er sérstaklega til mótsins vandað vegna 75 ára aímælis Glímufélagsins Ár manns, sem er um þess- ar mundir. Mörg ágæt afrek voru unnin á mótinu. ★ I fyrradag sigruðu Vest- urþjóðverjar Spánverja í Iandskeppni í handknattleiK Úrslitin urðu 32:13 (11:5). Leikurinn fór fram í Kiel. Korsvold er aðeins 16 ára, en Vengell 18. Efnilegir unglingar Mótið einkenndist mjög áf sundum unga fólksins og voru mörg þeirra jöfn o;g skemmti- leg. Mörg góð efni komu þar fram, og náðu þegar góðum árangri. Má þar nefna Matt- hildi Guðmundsdóttur úr Ár- manni sem setti þarna telpna- met í 200 m bringusundi, og á spretti sínum í 4x50 m bringusundinu setti hún einnig telpnamet á 39,1 sgk, og það væri synd að segja að hún hefði ekki hylli hinna ungu áhorfenda í Sundhöllinni, þessi unga stúlka sem hefur greinilega hið skemmtilegasta keppnisskap, samfara góðu sundi. Stöllur hennar i boð- sundinu voru Sigrún Einars- dóttir, Eygló Hauksdóttir og Sólveig Þorsteinsdóttir. Þá má geta Guðmundar Grímssonar úr Ármanni, sem lofar mjög góðu sem bringu- sundsmaður, en hann er„ í sveinaflokki ennþá. Hann setti sveinamet í 100 m bringusundi á 1,21,6 mín. og millitíminn á 50 m var einnig sveinamet 36,8 sek. Verður gaman að fylgjast með honum í fram- tíðinni. Marga fleiri mæti nefna, eins og Kára Geirrnundsson frá Akranesi og Tryggva Tryggvason og Einar Einars- son frá Vestra á ísafirði. At- hyglisvert hvað Vestri sendir oft skemmtilegt sundfólk á mót hér. Hafnfirðingar áttu stóran • hóp af sundfólki, sem ber vott um gott starf. f heild var mótið skemmti- legt og sem fyrsta mót vetrar- ins gefur það fyrirheit um það að árangur sundfólks okk- ar verði góður á komandi keppnistímabili, Úrslit urðu annars þessi í einstökum greinum: 100 m skriðsund karla Guðm. Gíslason, ÍR 57,8 Korsvold, Noregi 1.00,0 Guðm. Harðarson, Ægi 1.01,4 200 m fjórsund karla: Guðm. Gislason, ÍR 2.23,3 (íslandsmet). Korsvold, Noregi 2.33,1 Davíð Valgarðsson, ÍBK 2.34,4 '(Drengjamet). 200 m bringusund kvenna Hrafnh. Guðmundsd., ÍR 2.54,5 (fslandsmet). Matth. Guðmundsd., Á 3.04,4 (Telpnamet). Þetta afmælismót Ármanns var mjög skemmtilegt og við- burðaríkt. Þótt það væri of langdregið, varð maður ekki var við það vegna þess, að sundfólkið kom greinilega vel undirbúið til keppninnar, og sanna það öll þau met, sem þar sáu dagsins ljós. Þegar á fyrsta sundinu setti hinn ungi og efnilegi sund- maður, Davíð Valgarðsson, drengjamet í 400 m skrið- sundi, og var tími hans 4.39,9. Eldra metið var 4.44,8. Það sýnir ennfremur, hve al- hliða sundmaður þessi 16 ára piltur er, að hann setti einnig ágætt drengjamet á 200 m fjór- sundi og var tími hans 2.34,4, en eldra metið átti Guðmund- ur Harðarson og var það 2.43,0. Armanns-sveitin sem setti Islandsmet i 4x50 metra bringusundi kvenna. Frá vinstri: Eygló Hauks- dóttfr, Sigrún Einarsdóttir, Matthildur Guðmundsdóttir og Sólveig Þorsteinsdóttir. (Ljósm. A.K.). Tvö met Hrafnhildar Hrafmhildur verður þó kafli út af fyrir sig á þessu móti, og sýndi hún að hún hefur aldrei verið betri. Hún synti 200 metra bringusundið á nýju, glæsilegu íslandsmeti, sem er bezti árangur íslenzkr- ar konu í sundi, og var tími hennar 2.54,5. f því sundi hafði hún nær enga keppni er á leið sundið. Hitt er þó ef til vill ennþá glæsilegra að á 200 m skrið- sundi setur hún einnig ís- landsmet á tímanum 2.28,2. Þá synti hún vegalengdina alein, hafði ekkert til að keppa við nema skeiðklukkuna í höndum dómaranna. Eldra metið átti Ágústa Þorsteinsdóttir og var það 2.28,6. Guðmundur meta- kóngur Þá vann Guðmundur Gísla- Son sér það til ágsetis að setja met á 200 m fjórsundi og er það 57. met Guðmundar, og til gamans má geta þess að kennari hans, Jónas Halldórs- son, hefur einnig sett 57 ís- landsmet, svo þeir hafa til samans sett 114 íslandsmet! Elnbeítni og sigurvilji skín út úr hverjum drætti I svip og vöðvum Guðmundai Gíslasonar, er hann varpar sér til sunds í 200 n. fjórsun'1' Árangurmr varð nýtt fslandsmet — 57. Islandsj&ýí ibjósm, Þjóð. A K.). ★ Enska knattspyrnuliðið Arsenal, sem er eitt rikasta knattspymulið á Englandi. fór fjárhagslega illa út úr siðasta keppnistímabili. Tap Auður Guðjónsd., ÍBK 3.05,1 200 m skriðsund kvenna Hrafnh. Guðmundsd., ÍR 2.28,2 (íslandsmet). 100 m bringusund unglinga Ólafur B. Ólafsson, Á 1.19,6 Guðm. Harðarson, Æ 1.20,3 Guðm. Grímsson, Á 1.21,6 (Sveinamet). 400 m skriðsund unglinga Korsvold, Noregi 4.39,0 Davið Valgarðsson ÍBK 4.39,9 50 m skriðsund sveina Þorsteinn Ingólfsson, Á 29,7 Kári Geirmundsson, ÍA 30,0 Tryggvi Tryggvas., Vestra 32,6 50 m baksund telpna Ásta Ágústsdóttir SH 40,1 Auður Guðjónsd., ÍBK 41,7 Hrafnh. Kristjánsd., Á 41,8 100 m skriðsund telpna Matth. Guðmundsd., Á 1.16,0 Hrafnh. Kristjánsd., Á 1.19,9 Ásta Ágústsdóttir, SH 1.21,4 4x50 m bringusund kvenna Sveit Ármanns (met) 2.51,2 Sveit ÍBK 3.01,8 Sveit SH 3.08,8 4x50 m fjórsund karla Sveit ÍR 2.09,0 Sveit Ármanns 2.09,9 Svéit Ægis 2.16,2 Sveit SH 2.18,0 Þess má geta að sett var saman sveit, með sínum þátt- takenda frá hverjum stað: Bergen, Osló, Keflavík og Reykjavík, og vann sú sveit fjórsundið á 2.07,2, en kom ekki með til verðlauna. Þeir sem syntu voru Korsvold, Vendell, Davíð og Guðmundur Grímsson úr Ármanni. Frimann. Jens Guðbjörnsson^ form. Ármanns, afhendir verðlaun fyrir 100 m. skriðsund. Sundmennirnir frá vinstri: Korsvold, Guðm. Gíslason og Guðm. Haarðarson. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Tími Guðmundar á 100 m skriðsundi var góður, og gef- ur það fyrirheit um fleiri met siðar í vetur. Hinar ungu sundkonur Ár- manns unnu það afrek að setja nýtt íslandsmet á 4x50 m bringusundi kvenna og var tími þeirra 2.51,2. miklu muna. Davíð tók mjög góðan endasprett sem þó dugði ekki, en ekki er fráleitt, að ef hann hefði byrjað fyrr hefði honum tekizt að sigra, svo mikið átti hann eftir þegar hann kom að marki. í þriðja sætið kom svo Vengell, en hann er Norður- landameistari á 1500 m. svo að þetta er of stutt fyrir hann. Korsvold er frá Bergens Svömmeklub, en Vengell er frá sundfélaginu Vika í Osló. Korsvold réði ekki við Guð- mund í 100 m skriðsundi, og sama sagan var í 200 m fjór- sundinu, Korsvold var í öðru sæti en Vengell í fjórða sæti í báðum sundunum. Gestir frá Noregi Gestir mótsins, hinir ungu norsku piltar, voru geðþekkir sundmenn. í fyrstu greininni sigraði Korsvold, sem er ágæt- ur sundmaður og fjöl'hæfur, og varð Davíð annar; mátti ekki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.