Þjóðviljinn - 28.11.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.11.1963, Blaðsíða 7
Fimmða3a0DB> 38. nóvember 1963 HÓÐVILJINN SlÐA 1 Sjö konurí Rithöfundafélagi íslands Stutt rabb við Halldóru B. Björnsson Á aðalfimdi Rithöfundafélags íslands er haldinn var nú Jyrir skömnra, var í fyrsta sinn kosin kona til formenn&fca í félaginu, frú Halldóra B. Björnsson skáldfcona. Halldóra er löngu kunn fyrir kvæði og gremar á víð og dreif í tímaritum íslenzkra kvenna, Máls ög menningar, Þjóðviljanum og víðar, en þó einknm ifvrír bæknr sínar: L'j'óð 1949, Eitt er það land (sðgar)! M55 og nú síðast safn ljóðaþýðinga Trumban og Mfan er út kom veturinn 1959—'60. Halldóra starf- ar í Alþingf og þar hítti blaðamaður Þjóðviljans hana að málí fyrxr skemmstu. — Hvað era margír félagar Verkefni Rithöfundafélagsins i Ritihöfundafélagi fslands? eru því orðin önnur. Á siðast- — Þeir ertí nú sjötíu og liðnu ári voru haldnir tveir einn, þar af s}8 komir og þrír upplestrarfundir, sem voru heiðorsfélagar, þeir Halldór mjög vel sóttir og ágætlega Laxness, SlgttrSor Nordal og tekið. Það stóð til að þeir yrðu Helgi HJórvar. fleiri en raun varð á; en af — Og hver ern verkefnin óviðráðanlegum orsðkum gat framtmdan? ekki af því orðið. — Síðan Rrtlhöfundasam- En nú er hugmyndin að band fslands var stofnað fyr- halda þessu áfram í vetur í tr nokkrum árum hefur það svipuðu formi, og hefur verið tekið að sér það sem áður orðað að leita eftir f5stu hús- vora helzta verkefni ritJhöf- næði til dæmis einu sinni í undalelaganna beggja, svo sem mánuði undir þessa starf- samntega út á við og kjara- semi. mál hSftmda yfirleitt Það er — Eru ekki mngönguskilyrði ekki vist að höfundar hafi í félagið þau sðmu og verið yfírleltt gert sér Ijóst hve Rit- hafa? höfundasamfoandið hefur kom- — Nei, ekki alls fyrir löngu ið imkltí í verk á þessum íáu var hert á þeim ákvæðum og árum og skapað mikla hreyf- í stað einnar bókar er teljist ingu í kjaramálum rithöfunda. til fagurbókmennta verða þurfi jafnvel ekki að vera skil- felags Islands eru: Elias Mar, Rithöfundafélögin tvö voru menn nú að hafa gefið út tvær yrði að félagsmaður hafi gef- Baldur Óskarsson, Þprsteinn nánast orðin eins og tveir geit- slíkar bækur. Ég persónulega ið út bók; það ætti að nægja frá Hamri og J6n frá Pálm- hafrar sem mætast á mjórri er á móti þessu ákvæði og tel að afhenda handrit, sem félag- holti. brú, eða með öðrum orðum: það allt of þröngt. Margur ið tæki gilt, þó svo að höf- Þjóðviljinn óskar Halldóru bau stóðu hvort í vegi fyrir maður gefur út eina góða bók undur fengi það aldrei gefið Qg þeim öllum góðs í starfi öðru, og engin vissi við hvort en stundar þó ritstörf allt út. að hagsmunamálum félags beirra bar að semja. sitt líf. Mér finnst að það Aðrir i stjórn Rithöfunda- síns. Ú.hjv. r m \ \ Halldóra B. Björnsson. k. Eining í Frakklandi gegn kjarnavopnum PARfS 26A1 — 1 Frakkhindi kommúnistar og sósa'aldemókrat- hefar tekist full etaing milli ar. Myndaðar hafa verið sam- öHugustu andstöðuflokka de vlnmmefndir ^ um ^^ w GauIIe um baráttu gegn þeirri stefnu hans að búa franska her- að st3orna barattunm gegn de inn kjamorkuvopnum og voru Gaulle og er talið víst að þær mlklir mótmælafnndir gegn séu upphaf að víðtækara sam- kjarnorkuhernum ,,force de starfi franskra kommúnista og frappe" haldnir viAa um land- ið á sunnudaginn. sósíaldemókrata. Fastari skipan komiB á ráiningu borgarstarfsliBs ? Á síðasta fundi borgarstjórnar Reykjavíkur, 21. þ.m., kom svohljóðandi tillaga frá Öddu Báru Sigfúsdóttur til umræðu og afgreiðslu: ? „Borgarstjórn telur æskilegt, að komið verði fastari skipan á ráðningu starfsliðs borgarinnar i og fyrirtækja hennar og gerir því eftirfarandi ; samþykkt: | 1) Borgarráð haldi skrá um störf og eðlilegan fjölda fastra starfsmanna á skrifstofum borg- yarinnar, í stofnunum hennar og fyrirtækjum. 2. Borgarráð láti auglýsa allar fastar stöður, sem losna, og nýjar, sem stofnað verður til". 1 dag sarniþykktl öldungadeild franska þingsins með miklum meirihluta að fella niður úr fjárlögum ársins 1964 allar fjár- veitingar til kjarnavígbúnaðar- ins, en þær fjárveitingar hafa áður verið samþykktar í Þjóð- þinginu og munu þær ná fram að ganga við aðra samþykkt þar. sem telja má vísa. Komm- únistar, sósíaldemókratar og kaþólskir (MRP) stóðu saman að því í ðldungadeildinni að fella niður fjárveitingarnar. Hundruð þúsunda manna tóku þátt í mótmælafundunum gegn kiamavígbúnaðinum um helgina og stóðu þar hlið við hlið Samkomulae enn erfitt í EBE BRUSSEL 26/11 — Það rekur hvorki né gengur neitt í viðræð- um aðildarríkja Efnahags- bandalags Evrópu um verðlag- ið á landbúnaðarvörum og hefur ekkert miðað i átt til samkomu- lags siðustu dagana, segir frétta- ritari NTB. Það er talið vafa- samt að samkomulag náist fyrir áramót, eins og þó hefur verið ætlunin. Smásögur Ingólfs Krístjánss. \ f framsöguræðu sagði flutn- ingsmaður tillögunnar m. a.: „Hvernig fara menn að því að fá starf hjá Reykjavíkur- bæ? er stundum spurt, — aldrei er þar auglýst eftir fólki til fastra starfa nema ef um æðri stöður er að ræða (óg bá jafnvel ekki alltaf)." Rétt svar' er eitthvað á þessa leið, Að koma sér á framfæri Menn koma sér á framfæri við rétta áhrifaaðila hjá bæn- um og hagnýta þá til fulls persónuleg eða pólitísk sam- bönd, smokrast svo inn ein- hvers staðar og eftir mánuði eða jafnvel ár kemur svo um- sögn til borgarráðs um fasta- ráðningu. og þá er starfsmað- urinn annað hvort fastráðinn eða látinn halda áfram starfi sínu án fastráðningar, sem ó- neitanlega er dálítið undarleg afstaða gagnvart starfsmanni. ' Hjá ríkinu gilda þau lög, að hafi maður verið ráðinn tij reynslu (samkvæmt auglýs- ingul á hann rétt á þvi — i siðasta lagi innan árs — að fá úr því skorið- hvort hann féi starfið sem um ræðir Hjá bænum geta menn hinsvegar unnið langtímum saman án fastráðningar (og halda þá offc' að þeir séu fastráðnir). Adda Bára Sigfúsdóttir Fastráðið fólk og laust ráðið Ég tók í sumar skamma stund þátt í störfum samn- inganefndar borgarinnar um launakjör. Var þá eingöngu fjallað um íastráðna starfs- menn, og rak ég þá augun í. hve sumar starfsstéttir voru undarlega skipaðar. T.d. var þar í upphafi aðeins ein for- stöðukona barnaheimilis, hin- ar voru ekki fastráðnar og var þar þó sízt um íhlaupavinnu að ræða. Þetta varð til þess að ég fór að skoða starfsmannaskrá Reykjavíkurborgar og fyrir- tækja frá sl. hausti, og þar reyndist furðumargt starfsfólk tilgreint sem starfsfólk, sem vinnur fullan vinnutíma en greiðir ekki í lífeyrissjóð — þ.e. er ekki fastráðið og nýtur ekki lífeyrisréttinda. Ég held þvi ekki fram að allt starfs- lið eigi að vera fastráðið — það getur verið um bráða- birgðaverkefni að ræða og margir vinna að sjálfsögðu eft- ir 'samningum félaga, en mér finnst óeðlilega margt starfs- fólk afskipt þeim hlunnindum sem fastráðning veitir. Gert verði starfs- mannayfirlit Vegna þess legg ég til að gert verði yfirlit um þörf borgarinnar á föstum starfs- mönnum. Þetta er lítið fram- kvæmdaatriði en þarf að ger- ast og starfsmannaaukning á síðan að fara þannig fram að fallist borgarráð á rök for- stöðumanns um nauðsyn starfsliðsaukningar, bæti það þeim stöðum á skrána og aug- lýst verði síðan eftir starfs- liði í stað þess sem nú tíðk- ast, að borgarráð veit oft ekki um nýja starfsmenn fyrr en sótt er um fastráðningu og eins og samþykktir um fast- ráðningu koma fyrir borgar- stjórn, er ekki auðvelt að sjá hvort um er að ræða ráðn- ingu sem losnað hefur eða aukningu starfsliðs. Ummæli fyrrverandi borgarstjóra Þá legg ég og til að tekin verði upp sá sjálfsagði hátt- ur, að auglýsa lausar stöður Þessi háttur var tekinn upp hjá ríkinu árið 1954 og þótti öllum mikil réttarbót. M. a. var birt ýtarleg grein i tíma- riti laganema Úlfljóti, 1954, um löggjöfina og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þar segir m.a.: Kyrrð komin á í frak BEIRUT 25/11. — Varnax. málaráðherra lraks, Hardan Takriti, skýrfli frá því í út- varpinu í Bagdad, að allir hermenn landslns hafi snúið aftur til stöftva smna og á- standið í Irak sé prðið eðli- legt eftir óeirðirnar í vik- unni sem Icio. Allir opinberir starfsmenn hafa hafið störf sin á ný og atvinnulífið cr koniið í fastar skorður. Ingólfur Kristjánsson Nývbknuð augu heitir ný- útkomið smásagnasafn eftir Ingólf Kristjánsson. Þetta ,pr tíunda bók höfundarins. Á rúmlega tuttugu ára ritferli hefur hann látið frá sér fara þrjár Ijóðbækur, viðtöl og greinar um þrjátíu íslenzka listamenn, endurminningabæk- ur Árrta Thorsteinssonar tón- skálds og Eiriks Kristófers- sonar skipherra og ævisögu Bjarna Þorsteinssonar tón- skálds, Nývöknuð augu er þriðja smásagnasafn Ingólfs Krist- jánssonar. I því eru tíu sögur, þeirra á meðal Bræðrabylta sem hlaut verðlaun í sam- keppni, er Vikan efndi til í fyrra. Bikin er 14:7 blaðsíður. „Það nýmæli felst i 5. grein, að opinberar stöður skuli aug- lýstar til umsóknar. Er það réttlætismál og jafnréttis, að öllum þeim, er leikur hugur á tilteknu opinberu starfi, sé veittur þess kostur að sækja um það. Ríkinu ætti þá einnig að vera meiri trygging fyrir því, að hæfir menn veljist til biónustu". — Ég er fyllilega sammála höfundi, sagði Adda Bára Sig- fúsdóttir í lok ræðu sinnar, — og trúi vart öðru en meiri- hluti borgarstjórnar sé það einnig. Gremarhöfundur er fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og núverandi Ný byggingarefni komin á markaðinn Dagana 12. og 13. nóv. s. 1. kostur að unnt sé að koma fyrir gekkst Hannes Þorsteinssoa, öllum lögnum, sem koma fyrir stórkaupmaður, fyrir kynningu í venjulegu húsi, milli loftanna. á Dæmpa-Ioftum, CN-Geislahit- Svo nokkuð sé nefnt sé ekki unarkerfi o.fl. i húsakynnum nauðsynlegt lengur að steypa Byggingarþjónustunnar að Lauga t.d. símalagnir, raflagnir. vatns- vegi 18a hér i borg. og skólplagnir í steinloft hús- anna um leið og loft er steypt, Dæmpaloftin eru framleidd heldur sé nú unnt að leggja úr alúminíum og aðallega íþrem allar lagnir eftir á neðan á mismunandi gerðum, eða svo- steinloftin. Dæmpa-loftið hylji kölluð panel-loft. kasettu-loft og svo þessar lagnir með öllu, þar parkett-loft. Er mismunurinn með það myndi samfellda klseðn- fólginn í mismunandi plötu- ingu neðan á aðalloftið. stærðum og gerðum. Loft þessi er hægt að festa beint neðan á Þá var og gerð grein fyrir venjuleg steinsteypt loft eða tré- hinni svonefndu CN-Geislahitun. loft. Einnig má „hengja" þau Er hún sett neðan á lbftin. sem upp í aðalloftið. bannig að eru þá einangruð að neðan. Hit- Dæmpa-loft komi í mismunandi ar svo CN-Geislahitunin upp al- fjarlægð frá aðalloftinu. alit uminíumpanelana eða undirloft- eftir því hvað henta þykir f ið. sem um leið virkar sem hita- sambandi við útlit herbergja, gjafi og dreyfir hitanum Jafnt svo og með tilliti til þess, tf og þétt yfir herbergin. Geisla- geislahitun er komið fyrir bak hitun af bessari gérð ryður sér við þau. eða þá röralögn. nú. að sögn innflytjanda, mjög Þessi „niðurhengdu" loft hafa til rúms í Evrópu. að sögn innflytjanda bann mik'a Það er Hannes Þorsteinsson, fjármálaráðherra, Gunnar kost aa vera í fyrsta lagi hljóð- stórkaupmaður. sem flytur inn Thoroddsem. »einangruð. Einnig sé það mikill þessi nýju byggingarefni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.