Þjóðviljinn - 28.11.1963, Síða 8

Þjóðviljinn - 28.11.1963, Síða 8
3 SlÐA ÞIÓÐVIUINN Fimmtudagur 28. nóvember 1963 FRÆDSLUMALASTJORINN DREIFIR V-ÞYZKUM LANDAKROFUARODRI Kopenhagenj WWatfu 6 ■ourii Flerfsburg' |Gdi ngcn Mg<^S°TEIN , Lúbockj \ Harnburg | OfjLvny @RostocU: ?AMíns»«iin -emerhav -K8ven( Stedí* / Oldenburg(L foPnWew'a ■ >■" 0*!>r>enKoríl v Cx~A*X*~-/L-’B N I E D F. R S A * O0—fhoti /\ gr^i J Brombecg. 8 R A'N[0 F N rffc<\Berlin A* ■*• ' irri iWarschau IFrsnWUf ^SraunBChweig’ r * Magdebv^ ANHAUT ÁKtKVsSöBR Jue «G0 j| ®Lodz ^£tortrn|mdf íHalte Ireslau '*Chemnitz iZwickau . Beutni 'Hindenbg. oWitz^ rankfur ®Kettoyvitz (rakeu %amberg \j8a>jreutb ;SAAP ‘L-AHO Möhrl »WI*en >£rlaoy*r iúmberg ^ftKarlsruhe •( ÖADÍN WwzhemS ft3 Hg a SteaBburj Zeichenerklarung M Grrnie DtuttcntintJs t937 ProBburg 7onengrtme Oda'-Neifíe Unie Demarkmtionahnie in OstpreuOen Utndtrgremen I!n Orr Sowjmt/one . tuídm S lenOer n i jZúrtCh hin stórfelldasta og háskaleg- asta ögrun, ekki sízt þar sem þeixn hefur fylgt h'in umfangs- mesta hervæðing. þar á meðal ísókn í kjamorkuvopn. Þessi utanríkismálastefna vestur- þýzku stjómarinnar veldur mestu um það ótrygga ástand sem enn er í Evrópu. Vekur furðu Sú afstaða vestur-þýzku stjórnarinnar að vilja endur- reisa Stórþýzkaland eins og það var í valdatíð Hitlers 1937 hefur lengi verið alkunn. M.a. hefur vestur-þýzka sendiráðið í Reykjavík lagt mikla áherzlu á að kynna hana; til darniis sendi það frá sér bækling með hliðstæðu korti fyrir nokkrum ámm og var hann þá gerður að umtalsefni hér í blaðinu. En það sem vekur furðu er að fræðslumálastjórinn skuli nú taka að sér að dreifa landa- kröfuáróðri Vestur-Þjóðverja um bamaskólana á íslandi, vafalaust í því skyni að kenn- ararnir komi honum á fram- færi við börnin. Það er sann- ariega ekki verkefni fræðslu- máiastjórnarinnar að gegna þjónustustörfum við sendiráð erlendra ríkja — allra sizt á- róður af þessu tagi. Til skýringar Landabréfaíbók sú sem Rik- isútgáfa námsbóka gaf út á síðasta ári var mikið nytsemd- arverk. Hún hafði verið lengi í undirbúningi, raunar frá því fyrir s.tríð. Fyrirkomulag henn- ar var sniðið eftir sænsikri kortaútgáfu — þar á meðal kortið Mið-Evrópu — og hún var prentuð af Hartograf- iska instututet i Stokkhólmi. Þriggja manna nefnd sérfróðra manna sá um verkið. en í henni vom Helgi Eliasson. Einar Magnússon og Ágúst Böóvarson. en mest verk hvíldi á Helga ELiassjmi enda hafði hann verið miki.ll áhugamaður um útgáfuna. Þess skal að lokum getið, ó- kunnugum til skýringar. að — Helgi Elíasson og fræðslumála- stjóri eru einn og sami mað- urinn. Ný Setbergsbók ,A freksmenn 'eftír Jónas Þorbergsson Kortið yfir Stór-Þýzkaland sem fræðslumálastjóri dreifði um barnaskólana samkvæmt kröfu vesturþýzka sendiráðsins i Rvík. □ Um síðustu mánaðamót ge *ðust þau furðulegu tíðindi að fræðslumálastjóri sendi öllum 1 ndafræðikennurum áróðursplagg frá vestur-þýzka sendiráðinu, ko t yfir Þýzkaland sem „leiðrétt- ingu“ á Landabréfabók þeirri sjm Ríkisútgáfa námsbóka gaf út á síðast liðnu ári. . Með kortinu fylgdi svohljóð- andi bréf frá frmðslumála- stjóra: , .Fræðslumálastjórinn Reykjavík, 29. október 1963. HE/DE Söfcum þess, að Sendiráði Vestur-Þýzkalands í Reykja- vfk virtist, að i Landabréfa- bófc þeirri, er rífcisútgáfa náms- buka gefur út og sendi frá sér síðastliðið skólaár, væru landaimæri Þýzfcalands ógiögg. Þá afhenti það hingað með- fylgjandi kort með ósk um að það yrði sent skólum, og fengið þeim kennurum í hend- ur, er kenna landafræði. Fræðslumálastjóri.“ I Landabréfabók þehTÍ sem nú er notuð í skólum og vestur- þýzka sendiráðið er að ,,leið- rétta” er kort yfir Mið-Evrópu á bls. 22 og 23, þar á meðal Þýzkaland. Landamæri Þýzka- lands eru teiknuð þar nákvæm- lega eins og þau eru í dag. Hins vegar eru mörk’in milli Vestur-Þýzkalands og Austur- Þýzkalands teiknuð á annan hátt en venjuleg landamæri, enda þótt þar sé nú um tvö aðskilin ríki að ræða. in í Bonn er eina ríkisstjórn- in í Evrópu sem neitar að viðurkenna Iandamæri þau sem eru afleiðing af úrslitum síðustu heimstyrjaldar og hef- ur uppi mjög stórfelldar landa- kröfur. Vestur-þýzka stjórnin fer ekkert dult með það að hún ætlar að leggja undir sig Austur-Þýzkaland — og það ekki m'eð neinum samningum. Landakröfur hennar á hendur Póllandi og Sovétríkjunum eru Bókaútgáfan Setberg hefur gefið út nýja bók, ,Afreksmenn‘. eftir Jónas Þorbergsson. fyrrver- andi útvarpsstjóra. Jónas er landskunnur rithöfundur og at- hafnamaður. Hann stýrði Ríkis- útvarpinu í 23 ár, var um skeið ritstjóri Dags á Akureyri og síð- ar Tímans í Reykjavík. Jónas var einn af fremstu forgöngu- mönnum þess, að Kristneshæli var reist á árunum 1925 til ’27. Hann var og þingmaður Dala- manna eitt kjörtímabil. Árið 1936 gaf hann út lítið úrval af verkum sínum. sem hann nefndi Ljóð og línur. Árið 1960 kom út eítir hann ævisaga Sigurðar búnaðarmálastjóra Sig- urðssonar frá Draflastöðum, — og haustið 1962 kom út bókin „Líf er að loknu þessu“. Auk framangreindra ritverka hefur Jónas Þorbergsson á undangegn- um áratugum skrifað mikinn fjölda greina og stærri ritgerða í blöð og tímarit. Þessi bók, „Afreksmenn", fjallar um ævi og afrek Krist- jáns ríka í Stóradal. — ævi og afrek sonarsonar hans, Jónasar Sveinssonar frá Bandagerði, — um merka drauma og dulraen fyrirbæri Jónasar. Sósíalistafélag Nes- kaupstaðar 25 ára Sáðastliðið laugardagskvöld tantist Sósíalistafélag Nes- oipstaðar 25 ára afmælis síns eð samsæti í Félagsheimilinu. Samsætið hófst með kaffi- •ykkju og meðan á henni stóðs ir ýmislegt til skemmtunar. vörp fluttu Jóhannes Stefáns- n, formaður félagsins og Örn :heving, formaður Æ.F.N. Flutt var samfelld dagskrá úr rgu íélagsins síðastliðin 25 ár ; aðgdraganda að stofnun þess, ■m Bjami Þórðarson, bæjar- stjóri hafði tekið saman. Að lok- um var svo stiginn dans. Samsætið var fjölmennt og fór hið bezta fram. Samkomugestum gafst kostur á að sjá allan blaðako;st sem, komið hefur út á vegum sósíal- ista í Neskaupstað síðastliðin 30 ár. Var það alldigur blaða- búnki Bjarni Þórðarson hefur komið mest við sögu blaðaúí- gáfu sósíalista í Neskauosta* og skrifað mest af efni b'-va- — R.S. Stór-Þýzkaland En vestur-þýzka sendiráðið er ekki að kvarta undan því í „leiðréttingu“ sinni, að skil- in milli Vestur- og Austur- Þýzkalands séu ekki nægilega glögg, því fer fjarri. Þv,í finnst Þýzkaland ver allt of lítið á kortfnu — ekki hið eina og sanna Stór-Þýzkaland. Á kort- inu sem sendiráðið lét frá sér fara — og fræðslustjóri dreifði síðan um skólana af mikilli þ.iónustusemi — eru landamæri Þýzkalands teiknuð eins og þau voru í valdatíð Hitlers 1937. en/ mynd af þessu korti er birt hér á síðunni. Þar er hlutl af Sovétríkjunum talinn þýzkt land — norðurhluti þess héraðs sem áður hét Austur- prússland. Mjög verulegur1 hluti Póllands er talinn þýzkt [ land — suðurhluti Austur- prússlands og öll vesturhéruð Póllands. Austurþýzka ríkið er aðeins kpllað sovézkt hernáms- svæði’ — en ekki minnzt á að Vestur-Þýzkaland sé neitt her- námSsvæði; Þýzk heiti eru að siáifsögðu látin standa langt nn í Pólland og Sovétn’kin. V^nd^kröfur Þetta kort er til marks um þá alkunnu staðreynd að stjórn- bridge Bikarkeppni Bridgesam- bands Islands lauk s.l. helgi með yfirburðasigri sveitar Einars Þorfinnssonar yfir sveit Agnars Jörgenssonar. Réttkjöi-nir Bikarmeistarar 1963 er því sveit Einars Þor- finnssonar en ásamt honum eru í sveitinni Ásmundur Pálsson, Gunnar Guðmunds- son, Hjalti Elíasson, Krist- inn Bergþórsson og Lárus Karlsson. Má vera að erfitt verði nð ná þessum titli frá þeim, þar sem heyrzt hefur, að stjórn Bridgesambandsins hafi í hyggju að leggja þessa keppni niður. Hafi einhver vafi leikið úr úrslitunum í byrjun, þá tók sveit Einars hann af strax í byrjun hins 96 spila einvígis og hafði að 32 spilum loknum 58 stig yfir. Jókst síðan forskotið jafnt og þétt og var staðan í lokin 226 gegn 99. Samhliða keppni þessari fór einnig fram keppni um þriðja sætið og áttust þar við sveit frá Hafnarfirði undir forustu Gunnlaugs Guðmundssonar og sveit Torfa Ásgeirssonar. Spiluð voru 64 spii og skildu sveit- irnar jafnar að þeim loknum eða 172 gegn 172. Sam- kvæmt reglugerð mótsins var þá total-skor sveitanna lögð saman og kom þá í ljós, að stig Torfa voru þyngri á metunum og hlaut hann sig- urinn á 310. Hræðilegt slys kom fyrir sveit Hafnarfjarð- ar í leiknum og kostaði það þá sigurinn í leiknum. Sveit Torfa var 46 stig undir þeg- ar síðasta 16 spila lotan hófst og strax í fyrsta spil- inu fékk sveit hans þessi spil; Norður A K-6-5 V Á ♦ Á-D-10-6-5-3 * Á-8-6 Suður A Á-G-10-9 V K-G-10 ♦ 7-2 * K-G-10-9 Óðar en varði höfðu þeir náð sjö tíglum á spilin og austur spilaði út spaða. Sagnhafi átti slaginn á nfuna í borði, og eitthvert vonleysi hefur gripið hann, enda ekki óeðlilegt, því hann spilaði tromplitinn ekki til vinnings heldur spilaði svistinum og svínaði drottningunni. Hún átti slaginn og þótt gosinn kæmi frá austri var sagn- hafi litlu betur settur. Hann fór samt inn á borðið og svínaði síðan tíunni og viti menn, nían kom frá austri. Hvers vegna austur lét gos- ann, veit enginn en sennilega hefur hann dreymt tígulgos- ann þá nótt. Við hitt borðið spilaði sveit Hafnarfjarðar sex tígla, og varð einn niður eftir hjartaútspil. Sjö unnir gegn sex töpuðum. Enginn má sköpum renna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.