Þjóðviljinn - 29.11.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.11.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA MðÐvnnNN Spjallað vlð leigubfl- stjóra á förnum vegi Ég þurfti hér á dðgnnum á Icignbíl að halda og hringdi á Hreyfil. Að vörmu spori kom gljáfægður bíll (þrátt fyrir leið- inlegt veður). Þegar ég hafði komið mér fyrir í dúnmjúku sætinu og sagt bílstjóranum hvert ég þyrfti að fara skaut forvttnin upp koilinum, svo ég spurði bilstjórann. Harald Sig- fússon, nokkurra spuminga um farartækið sem ég var staddur í. — Hvað ertu búinn að eiga þennan lengi og hvaða tcgund er þetta? — Þetta er Rambler Classic módel 1963, amerískur að gerð en settur saman í Belgfu og fluttur inn þaðan. Og ég er búinn að eiga hann í ca. 9 mánuði. — Og hvemig Iflcar þér nú við gripinn? — Mér líkar mjðg vel við bílircn að ðllu leyti, ég er bú- inn að fara á honum víða um land og sumstaðar á misjöfn- um vegum og hann hefur reynzt ágæöega, Það er fremur hátt undir hann og svo ber hann sérstakílega vel uppi sem kallað er, það er lækkar ekki svo mikið þó hann sé fullur af Ófremdarástand Framhald af 6. síðu. Iðrcg jarðgöng undir Oddskarð. en haett er við, að talsverður snjór eigi eftir að falla úr lofti, áður en siú sanuga opnast. Héldur horfir þunglega með skemmtanalif hér í kaupstaðn- um á þessum vetri, þar eð eng- in danshljómsveit hefur komizt á laggimar og ekki frétzt af neinni í fæðingu. í haust reyndi stjóm félagsheimilisins að forða því, að dansiðkendur stirðnuðu algjörlega, með því að fá hing- að hljómsveitir úr Reykjavík. og léku tvær slíkar hér fyrir dansi í októbermánuði. En þetta er auðvitað dýrt gaman og reynd- ist skammgóður vermir, þar eð nú hefur fennt í það skjól. — Ástandið í þessum efnum er betra hjá börnum, s'em hafa yíir eigin hljómsveit að ráða. — H. G. farþegum, en er þó mjúkur og þægilegur. Nú svo er eyðslan mjög hófleg hann eyðir svona ca. 12 lítrum á hundrað km. úti á vegum fullhiaðinn. en svo fer hann upp í 14 lítra í bsenum, enda er maður alltaf að taka af stað og líka mikið keyrt í lággírum og þá eyðist mikið meira benzín. — Hefur þú farið einhverja erfiða fjallvegi á þessum bíl? — Ég veit rrú ekki hvort haagt er að segja það, ég fór í sumar yfir Tröllatunguheiði sem liggur á milli Gilsfjarðar og Steingrímsfjarðar, það er nú bara ruddur vegur og illa við haldið, en Rambilerinn stóð sig ágætlega. — Hvað er vélin stór? — Hún er 138 hestöfl og vinnslan alveg ágæt — Hver hefur umboð fyrir þessa bíla og hvemig er þjón- ustan? Jón Loftssan h.f. hefur um- boðið. Nú ég hef ekki á mik- illi þjónustu þurft að halda hvað viðgerðir snertir, þvi hann hefur ekkert bilað. það er bara þetta venjulega viðhald sem hver bíll þarf að hafa ef hann á ekki að drabbast niður. Hvað því viðkemur hefur þjónustan verið góð þeir hafa anzi þokka- legt verkstæði sœmilega vel búið tækjum, og sú fyrirgreiðsla sem ég hef leitað eftir bæði f sambandi við kaupin á bíln- um og annað hefur verið góð- fúslega í té láttn. Þegar hér var komið samtal- inu vorum við komnir á leiðar- enda, en á meðan ég var að borga aksturinn spurði ég þó að lokum. Heldurðu ekki að það væri sama hvaða bílstjóra maður spyrði um bílinn s'nn. það mundi sem sé hverjum þykja sinn fugl fagur? Ég veit það ekki sagði HaraJdur og hló við. En ég er ekkert að kasta rýrð á aðrar tegundir þó ég segi að þetta sé beztt bíll- inn sem ég hef átt. Svo kvaddi ég Harald og þakkaði honum bæði aksturinn og upplýsingam- ar og vona að hann misvirði ekki þó ég birti þetta rabb á prenti. — q. „Gull- væg orð“ Hinn sérstæði athafnamað- ur Kristmann Guðmundsson er nú tekinn til við nýja tegund ritstarfa. Fyrir nokkru stefndi hann Guðjóni M. Sigurðssyni, formanni Iðju, fyrir rétt og krafðist þess að fá hjá honum peninga, og taldi rétturinn hæfilegt að Guðjón greiddi rithöfundin- um 25.000 krónur. Mun Kristmann þá hafa komizt að þeirri niðurstöðu að fyrir kaerur væru greidd hærri laun en nokkuð annað ritað mál á íslandi og ákveðið að ganga á lagið. Er röðin nú komin að Thor Vilhjálmssyni rithöfundi, en frá honum vill Kristmann fá 200.000 kr. Kristmann stefndi Guðjóni Sigurðssyni út af deilum um miðstöð, en Thor stefnir hann fyrir svohljóðandi um- mæli sem komu i Birtingi fyrr á þessu ári: „Það er ó- afmáanleg svívirðing frá hendi stjómmálamanna í garð íslenzkrar menningar að láta mann eins og Krist- mann hafa hæstu iistamanna- laun Það jafngildir því að hrækja í andlitið á hverj- um einasta raunverulegum listamanni þessa lands og spræna yfir alla þjóðina“. Auðséð er að þeir Krist- mann og Thor hafa mjög mismunandi álit hvor á öðr- um. Thor telur ritstörf Krist- manns einskis nýt og raun- ar miklu minna en það, en Kristmann er ekki í neinum vafa um gildi þess sem Thor skrifar. Mér telst svo til að Kristmann verðleggi hvert orð í setningum þeim sem greindar voru hér að fram- an á rúmar 5.000 krónur, og fer manni nú loks að skilj- ast hin forna samlíking um „gullvæg orð“. Fróðlegt verður að kanna hvemig dómstólamir bregð- ast við þessu máli. Þeir munu verða að kanna rit- höfundarferil Kristmanns Guðmundssonar, þeir verða að leggja sjálfstætt mat á störf úthlutunamefndar lista- mannalauna, og þeir verða að fella úrskurð um orðaval og stíl Thors Vilhjálmssonar. Eflaust mun mörgum þykja orðaval Thors orka mjög tvímælis í setningunum um Kristmann. Er sögnin að spræna til að mynda ekki fullveik i þessu sambandi? — Austri. Föstudagur 29. nóvember 1963 Herradeild P. 0. opnar Fullveldishátíðin nýja verzlun f dag opnar Herradeild P Ó nýja verzlun að Laugavegi 95. Þar verður á boðstólum sem og í verzluninni í Austurstræti, allt sem nöfnum tjálr að nefna Árleg lita- sjónskoðun í tólf ára bekkjunum Á fundi fræðsluráðs mið- vfkudaginn 23. október 1963, afhenti Úlfar Þórðarson augn- læknir fræðsluráði að gjöf 10 bækur, sem sérstaklega eru gerðar til þess að nota við litasjónskoðun. Skólastjórum bamaskólanna hefur verið afhent eitt eintak hverjum, sem eign skólans og til afnota fyrir skólalækni. Fræðsluráð telur rétt, að ár- lega verði framkvæmd litasjón- skoðun á nemendum í 12 ára deildum skólanna. Er skólunum mikill fengur að þessari myndarlegu gjöf. er viðkemur karlmannaklæðnaði og snyrtivörum. Hin nýju húsakynni eru eink- ar rúmgóð og smekkleg Qg munu eigendurnir hafa ákveðið breyt- ingar á húsnæðinu, en þama var áður verzlun sem kunnugt er. Lagfæringar og breytingar annaðist húsgagnaverkstæðið Birki. Herradeild P Ó í Austur- stræti var stofnuð árið 1959 og er nú komin í fremstu röð slíkra verzlana höfuðborgarinn- ar. Eins og áður segir og oft hefur sést í auglýsingum fyrir- tækisins má fá „allt frá hött- um ofaní skó í Herradeöd P.Ó.“ en verzlunin hefur í hyggju að bæta einnig við skódeild innan skamms. Eigendur P Ó era Pétur Sigurðsson og Ólafur Maríusson. Framhald af 12. síðu. 4. Flutt verður annað tónverk á vegum Musica Nova „Kadens- ar“ samið 1963. Höfundurinn Leifur Þórarinsson stjómar flutningi. Klukkan 19.00: Kvöldfagnaður að Hótel Borg. Sameiginlegt borðhald. Samkvæmisklæðnaður. 1. Ávarp: Ellert B. Schram, stud. jur., formaður Stúdenta- ráðs Háskóla Islands. 2. Ræða: Sigurður Líndal, fulltrúi borgardómara. 3. Einsöngur: Ungfrú Bente Ruager, danskur guðfræðinemi hér við Háskólann. Undirleik annast dr. Robert A. Ottósson. 4. Flutt verða minni. 5. Gamanþáttur: Jón Gunn- laugsson og Karl Guðmundsson. 6. Almennur söngur. 7. Dansað til klukkan 3 að morgni. Veizlustjóri verður Halldór Blöndal, stud. jur. Aðgöngumiðar verða seldir að Rest bezt koddar í 4 stærðum fyrirliggjandi Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 18 7 40. í HVERRI VIKU 2—3 NÝJAR TEGUNDIR SÓTASETTA KLÆDD EKTA LEÐRI, ALULLAR- ÁKLÆÐI EÐA LEÐURLÍKI. Húsgögn við yðar hæfi fáið þér í HÍBÝLAPRÝÐI HALLARMÚLA Sími 38177 kvöldfagnaðinum í anddyrinu á Hótel Borg á laugardag, klukkan 15 til 17.30 og sunnudag klukkan 15.30 til 19.00. SOlOESSI PJOHOSTAN LAUGAVEGI 18 SIMI 19113 IBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að öll- um stærðum ibúða með miklar útborganir. TIL SÖLU Akranes 5 herberrgja góð íbúð við Skagabraut, tækifærisverð ef samið er strax. Garður í Gerðum Timburhús í Garði, 3ja herbergja íbúð á góðum kjörum, skipti á íbúð f Reykjavík korna til greina. Mismunur greiddur út Selfoss Steinhús við Engjaveg, — 100 ferm. 3ja herbergja íbúð í kjallaxa. 4ra herb. íbúð á hæð. sér inngang- ur, sér hitaveita. Kópavogur Sex herb. glæsileg efri hæð 140 ferm. við Nýbýlaveg, allt sér. Sex hcrb. hæðir í smíðum við Hliðaveg, aillt sér. Sex herb. glæsileg hæð við Lyngbrekku, allt sér, full- búin undir tréverk. Parhús við Digranesveg á þrem hæðum, stórt og vandað. Múrhúðað timburhús, 3ja herbergja íbúð. Selst til flutnings. Góð lóð getur fylgt Verð kr. 120 þús. Útborgun eftir eamkomiu- lagi. Þjóðviljann vant-* ar fólk til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Fálkagötu Framnesveg Tjarnargötu Voga Vinsamlegast hring- ið 1 síma 17500. Konan mín HALLDÓRA KATRÍN ANDRÉSDÓTTIR sem andaðist 26. þ. m. verður jarðsungin frá Hafnar- fjarðarkirkju laugardaginn 30. nóvember kl. 2 e. h. Illugi Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.