Þjóðviljinn - 30.11.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.11.1963, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. nóvember 1963 — 28. árgangur — 255. tölublað. Vinnupallarnir gliðnuðu og fuku ofan á bílana Aðeins 24 dogar ef ti r Eftir aðeins 24 daga vcrö- ¦r flrcgið í Happdrætti Þjóðviljans 1963 um íbúO- ina og aukavinningana 10 en allir vlnningarnir hafa veriO kynntir hér í blaO- inu undanfarna daga. Geta allir veriO sammála um að vel er tii vinninganna vandaO og þelr lánsamir er þá hreppa. Sérstaklega er aOalvinningurinn óvenju eftirsóknarverOur. Nú fara mánaOamót f hönd og kaupgreiöslur al- mennt og ættu menn þá aO minnast happdrættisins og kaupa miOa á meöan f járáðin eru góO. SíOdegis í gær hófst sala úr bif- reiO er veröur til staOar næstu daga á horni Aðal- strætis og Austurstrætis. Ættu þeir er eiga IeiO þar um aO nota tækifæriO og fá sér miOa. > Enn f jöigar þeim númer- um sem skrlfstofa happ- drættisins hefur veriO beö- in aO útvega sérstaklega og búiO er að senda út til sölumanna happdrættis- ins. Eru þeir vinsamlega beOnir aO iáta vita ef þeir hafa númerin undir hönd- um óseld. Númerin eru þessi: 1075, 4332. 8034, 9995, 23355 og 34345. I dag verður skrifstofa happdrættisins aO Týsgötu 3 opin kl. 9—12 og 1—5 og á morgun verOur hún opin W. 2—4 sífldegis. Komið á skrifstofuna og gerið skil fyrir seldum miðum eða sendið uppgjör- ið f pósti. AríOandi er aö gera skil seni allra fyrst. Flugmálastjóri telur tví- sýnt um líf Loftleiða Óvæntur vöxtur hljóp í Hvítá 1 gær var svo mikill vatna- vöxtur f Hvítá f BorgarfirOi. að hún flæddi yfir bakka sina og líka yfir þjóöveginn fyrir neðairi Hvítárskála og tepptist umferO um skeið af þessum sökum. Stöðvuðust þarna áætlunarbif- reiðir og einkabflar og þurftu bílar helzt að hafa drif á öll- hjóhim tH þess að komast leið- ar sinnar um eftirm>iðdaginn í gær. Viðgerðarflokkar voru bó komnir á vettvang. Víða hefur óvæntur vöxtar hlaupið í ár á Vesturlandi og Suðurlandsund Irlendinu undanfarna rigninga daga. í veðurofsanum í fyrrinótt slitnaði vélbáturinn Flóaklettur frá bryggju í Hafnarfirði. Slitn- aði báturinn frá að aftan en framtrossurnar héldu. Tók skut- urinn niðri í fjörunni. Á flóði í gaer flaut báturinn upp og var siglt suður í Garð. Ekki er talið að hann sé að ráði skemmdur en þó mun ætl unin að setja hann í slipp til athugunar. „Sú samkeppni, sem Loftleiðir eiga í vænd- am frá 1. aprfl næst- komandi, með síórfelld- um fargjaldalækkunum, er svo hörð, að ég tel tvísýnt, að félagið lifi þá baráttu af". — Þannig komst flugmálastjóri, Agnar Kofoed-Hansen, að orði í viðtali við blaðamenn í gær. Og enn kvað hann: „Rekstrar- grundvöllur þotanna er stórum hagkvæmari, gjöldin lág, og hraðinn svo mikill, að aðalvopn Loftleiða, sem allt hef- ur byggzt á, er að miklu leyti burtu fallið". Á blaðamannafundi þessum kom flugmálastjóri víða við. Hann kvað Flugmálastjórnina hafa orðið fyrir gagnrýni vegna tímabundinna lækkana á far- gjöldum til Lúxemborgar. Loft- leiðir hafa sótt um tvær far- gjaldalækkanir. Sú fyrri var samþykkt í Flugráði, og gerðist það i fyrravetur. Kvað flug- málastjóri það hafa verið gert sökum þess, að Flugráð hefði hreinlega ekki talið sér fært að neita umsókninni, hér hefði ver- ið um að ræða lífsnauðsyn fyrir Loftleiðir, en forseti IATA ver- ið nýbúinn að lýsa stríði á hendur því flugfélagi. Þá hefði Flugráð talið sættir á komnar með Flugfélagi fslands og Loft- leiðum um þetta mál. Lagði flugmálastjóri fram máli sínu til sðnnunar bréf frá Flugfélagi fslands, þar sem það kvaðst ekki mundu beita sér gegn um- sókn Loftleiða. Þá ræddi flugmálastjóri hina síðari umsókn Loftleiða um far- gjaldalækkun. Þá lækkun kvað hann hafa verið svo stórfellda, að Flugfélag fslands hefði ver- ið í fullum rétti að mótmæia. Hann lýsti það rangt, sem meðal annars kom fram í Morgunblaðs- grein Björns Ólafssonar, fyrrv. ráðherra, að Fiugráð hefði á- kveðið að samþykkja þá um- sókn. Umsóknin lægi enn fyrir Flugráði, og alls væri óvíst, hvort hún yrði nokkurn tíma samþykkt. Var auðfundið á flug- málastióra, að ekki bjóst hann við að af því yrði. Ekki vildi hann heldur svara því, hvort komin hefði verið meirihluti fyrir því í Flugráði að sam- þykkja 'umsóknina. A5 lokum gaf svo flugmála- stjóri yfirslýsingu þá, er að framan g-reitnr um fyrlrs.iáan- lega erfiðleiki; Loftleiða. Verð- ur fróðlejrt að sjá, hvernlg þeir Loftleiðamenn taka fréttinnl um hugsanlegan dauða félagsins. HvassviOriO náði hápúnktí sfn- um um hádegisleytiö í gær og hrundu þá allt í einu vinnupall- ar viö íbúöarblokk í smíOum að Kaplaskjólsvegi Vt til 31. Vom þeir á noröurhliO blokkarinnar. Þegar pallarnir gliönuOu í sund- ur og féllu meö braki og brest- um níöur á jörð voru þar fyrir nokkrir einkabílar og beygluðust þeir og rúður brotnuðu í þeim. Myndirnar sýna hvernig bílarn- ir liggja í brakinu eins og jarð- skjálfti sé nýafstaðinn. — Nokkurt tjón hlauzt af óveðrinu. ¦^— (Ljósmynd: Þjóðv. A. K.). <S>- Drengur bíður baua á Seyíisfírði SUDLÆGUR OFSI MEÐ HL ÝINDUM í fyrrakvöld brast á ólátaveður hér sunnan- og vestan- lands með snöggt vaxandi suðlægri átt og miklum regn- hryðjum. Jafnframt hlýnaði mjög í veðri en hitinn varð mestur á Siglunesi, tólf stig. SeyOisfirOi 29/11 — Hér varð dauðaslys í gærdag rétt eftir klukkan 16.00 á Hafnargötu og fannst tæplega þriggja ára drengur látinn við akbrautina. Enginn sjónarvottur var að slys- inu. Drengurinn hét Guðmundur Víðir Hallbjörnsson sonur Hall- björns Kristinssonar, Hringbraut 109 í Reykjavík. Drengurinn var í fóstri hjá föðursystur sinni. þar sem móð- ir hans hafði lent í bílslysi síð- astliðið vor og legið lömuð síð- an. Drengurinn var undir gæzlu húsagarði með rammbyggilegri girðingu -og vísaði hliðið út á akbrautina. Hafði gæzlumaður skroppið ínn í húsið fyrir örfáum mín- útum og drengnum þá tekist að opna hliðið og komast út á göt- una. Samkvæmt vitnaleiðslum við réttarrannsókn lagði vörubíll af stað frá húsi þarna rétt hjá og ók um þetta leyti eftir götunni og var það án vitundar bfl- stjórans, ef drengurinn hefur lent fyrir þeirri bifreið. Fimmtán vitni hafa verið köll- uð fyrir réttarrannsókn og er henni að mestu lokið. — G. S. Samkvæmt upplýsingum veð- urstofunnar jókst suðlæga áttin mjög skyndilega i fyrrakvöld og hvessti jafnt og þétt fram á há- degi i gær. Þá komst vindhrað- inn hér í Reykjavík, en þar var hann einna mestur, upp í tiu vindstig. Úrkoma var afar mikil eða tuttugu millimetrar á tíma- bilinu frá klukkan 18 á fimmtu- dag til klukkan 8 i gærmorg- un; þó mun hún hafa mælst enn meiri ef aðeins er tekin tíminn frá miðnætti á firnmtu- dag til klukkan átta í gærmorg- un. Jafnframt þessu hlýnaði mik- ið og mældist hiti mestur á Siglunesi eða tólf stig, á Akur- eyri og í Reykjavík 8 stig. Með- alhiti nóvembermánaðar er tvö stig. Liftið sem ekkert tjón Lítið sem ekkert tjón mun hafa orðið af völdum þessa veð- urs og þegar blaðið hafði sam- band við Slysavarnafélagið ígær hafði engin leitað til þess um aðstoð og ekki var lögreglunni kunnugt um nein meiri háttar spjöll vegna veðursins hér í Reykjavífc Þó mun bátur hafa slitnað upp í Hafnarfirði og vinnupallar fokið á að minnsta kosti einum stað hér f Reykjavík. Sjá fréttir á öðrum stað í blaðinu. Brezkur sjo- maður drukknar Vestmannaeyjum 29711 — Breskur sjómaður féll milli skips og bryggju skömmu fyrir miðnætti í gærkvöld og drukkn- aði. Maðurinn hét Gordon Thompson og var háseti á lími- veiðaranum Glenstruan frá Aberdeen. Talið var að hann hefði fengið áverka á höfuð. Goskvikmynd í Laugarássbíó Ákveðiö hefur verið aO sýna goskvikmynd Geysis í Laugaras- bíói en ekki f Austurbæjarbíói eins og skýrt hefur verið frá í fréttum. Sýningar á myndinni hef jast þar í das. , , ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.