Þjóðviljinn - 30.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.11.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 30. nóvember 1963 mdvnnm SfÐA ! öip® imioipgjirÐB I I i ! i hádegishitinn flugið félagslíf ★ Kl. 11 í gær var sunnan hvassviðri og rigning vestan- lands og sunnan. Á Norður- og Norð-Austurlandi var all- hvöss sunnanátt, víðast þurrt og mjög hlýtt. t.d. var 12 st. hiti á Siglunesi. Á Græn- landshafi er mjög djúp lægð sem hreyfist norðaustur en er nú mjög farin að hægja á sér. til minnis * ★ 1 dag er laugardagur 30. nóv. Andrésmessa. Árdegishá- flæði klukkan 4.27. Sjötta vika vetrar. Þjóðhátíðardag- ur Skota. ★ Næturvörzlu 1 Reykjavik vikuna 30. nóv. til 7. desem- ber annast Vesturbæjar-Apó- tek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 30. nóv. til 7. desern- ber annast Kristján Jóhann- esson læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allai gólarhringinn. Næturlæknir t sama stað klukkan 8 til 18 Sími 2 12 30. ★ Siökkviliðið 02 sjúkr<>''‘f reiðin sími 11100. ★ Lðgreglan sími 11166. ★ Holtsapótck og Garðsapðteh eru opin alla virka dags kl. 9-12. laugardaga kl. 9-18 oe sunnudaga klukkan 13-18 ★ Neyðarlæknir vakt * *lla dága nema iaugardaga klukk- an 13-17 — SímJ 11510. ★ Sjúkrablfreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið aila virka dags klukkan 9-15- 20. iaugardaga dukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-18. ★ Flugfclag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur á morgun klukkan 15.15. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar tvær ferðir, Húsavíkur, Eyja, fsafjarðar og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga.-til Akureyrar og Eyja. 'ir' Loftleíðir h.f. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 09.00. Þor- finnur karlsefni er væntan- legur frá Kaupmannahöfn, GaUtáborg og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Luxemborg kl. 23.00. glettan ★ Dansk kvindeklub heldur jólafund mánudaginn 2. des- ember klukkan 8.30 í Iðnó (uppi). ★ Kvenfélag Laugamessókn- ar heldur jólafund mánu- dag 2. desember klukkan 8.30. Frú Anna Þórhallsdóttir leikur á langspil. Frú Þórunn Pálsdóttir húsmæðrakennari kemur á fundinn og fleira verður til skemmtunar. Fé- lagskonur fjölmennið ogmæt- ið stundvíslega. ★ Kvenrcttindafélag Islands: Fundur verður haldinn í fé- lagsheimili prentara á Hverf- isgötu 21, þriðjudaginn 3. des. klukkan 20.30. — Fundarefni: 1. Geirþrúður Bemhöft. cand. theol., flytur erindi, 2. Am- heiður Jónsdóttir, sýnir og skýrir myndir frá Austur- löndum. 3. Skáldkonur lesa ljóð. — Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. skipin Viljið þið vera svo góðar að klappa mig ekki upp, þetta er nefnilega það eina scm ég kann að spila. brúðkaup ★ Nýlega voru geíin saman í hjónaband að Kvenna- brekku í Dölum, ungfrú Guð- rún Jónsdóttir frá Vindási og Davíð Kristjánsson bóndi að Hólmlátri Skógarströnd. Séra Eggert Ölafsson gaf brúðhjónin saman. ★ Eimskipafélag islands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Manchester. Brúar- íoss fór frá Hamborg 27. nóv. til Rvíkur. Dettifoss fór frá N.Y. 22. nóv. til Reykjavík- ur. Fjallfoss fer frá Eskifirði i dag til Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar og Norðurlandshafna. Goðafoss fór frá Leningrad I fyrradag til Rvíkur. Gull- foss fer frá K-höfn 3. des. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Hafnarfjarðar, Kefla- vikur og Siglufjarðar. Mána- foss fer frá Gautaborg 29. nóvember til Gravarna og R- víkur. Reykjafoss fór frá Hull í fyrradag til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Dublin 22. nóvember til N.Y. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 22. nóv. frá Antverpen. Tungu- foss fór frá Fáskrúðsfirði i gær til Seyðisfjarðar, Gauta- borgar og Lysekil og Gra- varna. Andy fór frá Bergen 27. nóvember til Reyðarfjarð- ar og Austfjarðahafna. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Aabo; fer þaðan til Hels- inki. Valkon og Kotka. Am- kemur til Málmeyjar i dag, fer þaðan til Gdynia, Visby og Leningrad. Jökulfell væntanlegt til Rvíkur 3. des. frá Gloucester. Dísarfell er í Borgamesi; fer þaðan til R- vikur. Liflafell væntanlegt til Rvíkur 1. desember. Helgafell fer frá Hull 2. desember til Rvíkur. Hamrafell fór í gær frá Rvík til Batumi. Stapa- fell fer í dag frá Seyðisfirði til Rotterdam. ★’ H.f Jöklar. M.s. Drangajök- ull er í Reykjavfk, fer það- an til Akraness og Vest- mannaeyja. M.s. Langjökull er í Riga, fer þaðan til Rotterdam og London. M.s. Vatnajökull fór í gærkvöld frá Keflavík til Bremerhaven, Cuxhaven og Hamborgar. ★ Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. M.s. Katla er á leið til Reykjavíkur. M.s. Askja er á leið til Coxk. SP Skí"aútgcrð rikisins M.s. Hekla fer frá Reykjavik kl. 20.00 í kvöld vestur um land í hringferð. M.s. Esja er á Austfjörðum á norðurlefð. M.s. Herjólfur fer frá Ves.t- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur. M.s. Þyrill fór frá Rotterdam 27. þ.m. áleiðis til íslands. M.s. Skjald- breið er í Reykjavík. M.s. Herðubreið er í Reykjavík. minningarspjöld •if Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins, Sjaínargötu 14. Minningarkort ir Slysavarnafélags tslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum út um allt land. I Reykjavík i Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og i skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. ■Yf Seglbáturinn siglir svo nærri „Bninfiskinuir", að Þórður er nauðbygður til að stanza ferðina. Báturinn snarbe^'gir, Esperanza grípur eftir töskunni, hún þreifar til hægri og vinstri en allt kemur fyrir ekki. Hún gríp- ur í tómt. Draumurinn um áhyggjulausa framtíð í auði Gísl ★ Þjóðleikhúsið sýnir hið sérstæða og skemmtilega írska leikrit GlSL í 23. sinn í kvöld. Aðsókn hefur verið mjög góð að leiknum og hefur verið uppselt á flestar sýningar. — Myndin er af Robert Am- finnssyni í hlutverki Monsjur. útvarpið gengið visan ,★! Þáttur Flosa Ólafssonar í Ríkisútvarpinu virðist ætla að verða mörgum að yrkis- efni. Nýlega barst Þjóðvilj- anum þessi vísa: Útvarpsráðið ansi því óskaráði án tafar, að gefa þessum Fiosa frí, en fá í staðinn Svavar. Sigurður gamlí í Skjólunum. krossgáta Þjóðviljans 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin: Tónleikar, 15.00 Fréttir. Samtals- þættir. Iþróttaspjall. Kynning á vikunni framundan. 16.00 Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla. 17.00 Þetta vil ég heyra: — Hólmfríður Kristjáns- dóttir velur sér plötur. 18.00 Útvarpssaga bamanna: fbúar heiðarinnar. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga. 20.00 Divertimento (K138) eftir Mozart. 20.10 Leikrit: Rætur eftir Amold Wesker. Þýð- andi Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsd., Ró- bert Amfinnsson. Helga Valtýsdóttir, Valur Gislason, Bríet Héðins- dóttir, Jóhanna Norð- fjörð. Erlingur Gíslason, Þorsteinn ö. Stephen- sen Gisli Alfreðsson, Flosi Ölafsson og Inga Lára Baldvinsdóttir. 22.10 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Reikningspund og alssnægtum er að engu orðinn. Súsetta getur ekki verið öllu lengur á þessum slóð- um, og sér til léttis sér Þórður seglbátinn halda til hafnar. Enginn um borð hefur þekkt þær aftur, Esper- önzu og Súsettu. Kaup t sterlingspund 120.16 Sa'a 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,40 624,00 Norsk kr. 600.09 601 63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. frankJ 86.16 86.38 Svissn. franld 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194 48 Tékkn. kr. 596.40 598 00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Lfra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vöruskiptalönd 99.86 100 14 ★ Lárétt: 1 hom 6 val 7 einhver 9 vegalengd 10 ílát 11 gruna 12 tala 14 hvílt 15 blaut 17 blossi. ★ Lóðrétt: 1 tóbak 2 átt 3 sproti 4 á fæti 5 máttlaus 8 askur 9 bar 13 hól 15 tala 16 eins. söfn ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 18. 6ept.— 15. mal sem hér segin föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jðnssonax er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kL 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Útlánsdeild 2-18 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Od- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 á!la virka daga nema laugardaga. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. \ ílr Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 tíl 4. ★ Tæknibókasafn EMSl er opið alla virka daga nema luagardaga frá kl. 13—15. ★ Bókasafn Félags jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Minjasafn Reykjavífcnr Skúlatúni 2 er opið aila daga nema mánudaga kL 14-16. ★ Arbæjarsafn verður lokað fyrst um sinn. Heimsóknir < safnið má tilkynna i sfrna 18000. Leiðsögumaður tekinD í Skúlatúni 2. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ! ! i V t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.