Þjóðviljinn - 01.12.1963, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 01.12.1963, Qupperneq 1
Sunnudagur 1. desember 1963 — 28. árgangur — 256. tölublað. A 5. SlÐU BLAÐS- INS í dag ritar Hanni- bal Valdimarsson, forseti Alþýðusam- bands íslands, grein um samningamálin. Fjölda nýrra síldartunna rekuráfjörur Leitarflokkar, sem gengu á fjörur vegna hvarfs vél- bátsíns Hólmsteins, hafa skýrt frá því að ókjör af nýjum síldartunnum sé rekið á fjörur allt frá Landeyjarsandi austur að Ingólfshöfða. Engar skýr- ingar hafa fengizt á því hvern:g þessar tunnur eru til komnar. Þjóðviljinn vissi af tunnuskipi í Kefla- vík fyrir skömmu. en bryggjuvörðurinn þar gaf þær upplýsingar, að það hefði ekki orðið fyrir nein- um skakkaföllum á Ieið upp tU Islands og ekkert Deiluaðílar rœddu við full- trúa ríkísstiórnarinnar í gœr Dregið eftír aðeins 23 daga Rill verður næstu daga á horni Aðalstrætis og Austurstrætis og verða seldir úr honum miðar í Happdrætti Þjóðviljans 1963 en nú eru aðeins 22 dagar eftir þar til dregið verð- nr um íbúðina og aukavinningana 10. Ættu menn þvi ekki að draga það lengur að fá sér miða ef þeir ætla á annað borð að freista gæfunnar. Það getur borið ríkulegan ávöxt. ★ Happdrættið hefur nú fengið eftirtalda umboðsmenn á Suðumesjum: Kjartan ' Kristófersson í Grindavik, Hjört B. Helga- son í Sandgerði, Sigurð Hallmundsson í Garði, Sigurð Brynjólfsson Garðavegi 8 í Keflavík, Oddberg Eiríksson i Ytri Njarðvík og Runóif Jónsson á Rcykjalundi. Geta mcnn snúið sér til þeirra með skil. Ibúar Hafnarfjarðar, Kópavogs, Garðahrepps og Seltjamamess snúi sér beint til skrifstof- unnar í Reykjavík þar til annað verður á- kveðið. ★ Skrifstofan verður op- in í dag kl. 2—4 e.h., sími 11514. Geríð skil sem allra fyrst fyrir þeim miðum sem þið erað þegar búnir að sclja. Áríðandi er að hraða skilum eins og hægt er þar sem svo stuttur tími er eftir. Skil utan af landi skulu póstlögð til skrifstofunnar. Loksins er kominn skriður á viðræður um samninqa □ Loksins virðist ofurlítill skriður vera að komast á samningaviðræður | milli samstarfsnefndar verkalýðsféla ganna og fulltrúa atvinnurekenda, þótt enn sé ekki tímabært að spá neinu um niðurstöður þeirra viðræðna. Frestur sá sem er til þess að ná samkomulagi rennur út 10. þ.m. og er því orðið tímabært að hraða samkomulagstilraunum eins og frekast er kostur. Rahbfundir um hæj- armál í Kópavogi Félag óháðra kjósenda í Kópavogi mun í vetur efna til vikulegra rabb- funda um bæjarmál, og verður fyrsti fundurinn í félagsheimilinu Þing- hól annað kvöld, mánu- dag, kl. 8,30. fyrr segir á hverju mánudags- kvöldi kl. 8.30 í Þlnghól. Þar munu mæta jafnan einhverjir af aðal- eða varafulltrúum Fé- lags óháðra kjósenda í bæjar- stjóm Kópavogs. Þetta verða óformlegir rabb- fundir, þar sem menn geta rætt saman nm bæjarmálefni yfir kaffibollum. Samningafundur sá er sátta- semjari hélt í gærkvöld með allri samstarfsnefnd verkalýðs- félaganna og fulltrúum atvinnu- rekenda stóð til kl. 2 í fyrri- nótt og voru málin þar rædd allítarlega en um árangur þeirra viðræðna vörðust deiluaðilar allra frétta í gær. Ákveðið var þó á fundinum að fulltrúar beggja deiluaðila skyldu ræða við fulltrúa ríkis- stjómarinnar hvor í sínu lagi. Áttu þær viðræður að fara fram í gær. Þá hefur sáttasemjari boðað til nýs fundar með deiluaðilum í dag. Verður fundur með lands- nefndinni, Iðjufélögunum og jámiðnaðarmönnum kl. 2 í dag, en með fulltrúum hinna verka- lýðsfélaganna og fulltrúum at- vinnurekenda kl. 8.30 í kvöld. Hátíðahöldin í dag Hátíðahöld stúdenta hefjast í dag með guðsþjónustu í kap- ellu Háskólans. Kl. 2 e. h. hefst svo samkoma í hátíðasal Há- skólans og hefur áður verið skýrt frá dagskrá hennar. Að lokum hefst svo hóf að Hótel Borg kl. 19. Tvö umferðar- slysígær I GÆBMORGUN urðu tvö um- ferðarslys hér í Reykjavík og meiddust tvær manneskj- ur lítilsháttar í þeim. ANNAÐ SLYSEO varð á mót- um Skothúsvegar og Sóleyj- argötu. Rákust tvær fólks- bifreiðir þar saman og meiddist stúlka er var far- þegi í annarri þeirra smá- vegis. Heitir hún Inga Hall- dórsdóttir. HITT SLYSEÐ varð á mótum Rauðagerðis og Miklubraut- ar. Valt steypubifreið þar á veginum og klemmdist bif- reiðarstjórinn, Stefán Páls- son, með annan fótinn milli hurðar og stafs. Prestkosningarnar fara fram í dag í dag fara fram prests- kosningar í Reykjavík, og er nú mikið fjör í trúarlífi höfuðstaðarins. Stuðnings- menn hinna ýmsu hefðar- klerka hafa sett upp há- kristilegar kosningaskrifstof- ur, og má með sanni segja eins og stendur í Alþingis- rímunum fomu, að „allir þóttust vissir vera, vitlausir að agitera“. misst út af farminum. Þegar blaðið nú er að fara í pressuna hefur ekki unnizt tími til að rannsaka þetta dularfulla mál nán- ar. Félagið fitjaði upp á þessari nýbreytni í fyrra og vegna góðrar reynslu hefur verið á- kveðið að taka upp þráðinn aft- ur í vetur. Fundir verða sem FUNDUR í SÓSÍALISTA- FÉLAGINU Á ÞRIÐJUDAG SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur fé- lagsfund í Tjarnargötu 20 n.k. þriðjudagskvöld, 3. desember, kl. 8,30. Fundarefni: 1. Kaupgjaldsmálin. 2. Félagsmál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og sýna félagsskírteini við innganginn. Ríkisútvarpið efnir til verðlaunasamkeppni Rfkisútvarpið hefur ákveðið að efna til samkeppni um frá- sagnir frá hlustendum, er nefn- ist: „Þegar ég var 17 ára“. Er ætlazt til þess að þar sé fjallað um minningar frá þessu aldurs- skeiði, eða sagt frá lífsviðhorfi, áætlunum, umhverfi eða öðru slíku, sem hverjum höfundi þyk- ir frásagnarverðast. Flutnings- lengd frásagnanna í útvarpi skal vera 20—30 mínútur og æskilegt að höfundar flytji efnið sjálfir, en einnig getur útvarpið lagt til flytjanda, ef óskað er. Fyrir bezta þáttinn greiðir út- varpið 5.000 kr. verðlaun og flutningsgjald í útvarp að auki. En fyrir næstþezta þáttinn 3.000 kr. og flutningsgjald að auki. Ríkisútvarpið áskilur sér rétt til að kaupa allar þær frásagnir, sem því berast, gegn venjulegu gjaldi. Frestur til þess að skila frásögnunum er til 31. janúar n. k. Skulu handritin send í lokuðu umslagi, merktu höfundarheiti eða auðkenni. og í öðru lokuðu umslagi meðfylgjandi. merktu á sama hátt, fylgi rétt nafn og heimilisfang höfunda. Hólmsteins frá Sandgerði saknað Um klukkan eitt í fyrrinótt barst Slysavamarfélaginu til- kynning um að togveiðibátsins Hólmsteins frá Sandgerði væri saknað frá því morgunin áður (föstudagsmorgun) Síðast heyrð- ist til bátsins klukkan hálf tíu þann morgun og var hann þá um tíu mílur austur af Alviðm- hömrum á leið til Yestmanna- eyja. Báturinn er nýlegur, fram- byggður og smíðaður í Njarðvík- um. Á honum er fimm manna á- höfn. Skipstjóri er Helgi Kristó- ) fersson, Sandgerði. j Það var vélbáturinn Guðmund- nr góði sem síðast hafði samband við þá á Hólmsteini kl. 9,30 á j föstudagsmorgun og talaðist þá svo til með þeim að hafa sam- band aftur eftir þrjá tíma. Þeg- ar til kom náði skipstjórinn á Guðmundi aldrei sambandi við Hólmstein og hefur ekki heyrzt frá honum síðan. Um þetta leyti var mjög slæmt veður á þessum slóðum, og báðir bátarnir á leið í var til Eyja. Frá því klukkan sex í gær- morgun hefur verið gengið á f jör- ur með suðurströndinni en ekk- ert fundizt. Skilyrði voru þó mjög góð, álandsvindur og gott veður. í allan gærdag leituðu flugvélar og varðskip á líklegum slóðum en án árangurs. Þessir eru frambjóðendur: 1 Háteigsprestakalli séra Am- grímur Jónsson, séra Lárus Halldórsson, séra Ásgeir Ingi- bergsson og séra Ingvi Þórir Ámason. t Langholtsprestakalli séra Sigurður Haukur Guðjónssou og séra Magnús Runólfsson. t Ásprestakalli séra Grímur Grímsson og séra Jónas Gísla- son. 1 Bústaðaprestakalli er að- eins einn umsækjandi, séra Ólafur Skúlason. t Grensásprestakalli séra Ragnar Fjalar Lárusson og cand. theol. Felix Ólafsson. t Nesprestakalli séra Hjalti Guðmundsson og cand. theoL Frank M. Halldórsson. Kosið er á þessum stöðumi t Grensás- og Bústaðapresta- kalli er kosið í Breiðagerðis- skóla. I Ásprestakalli í Lang- holtsskóla. t Langholtspresta- kalli í Vogaskóla. 1 Háteigs- prestakalli er kosið í Sjó- mannaskólanum og í Nes- prestakalli í Melaskólanum og Mýrarhúsaskólanum. Aðalfundur Sósíalistafélags Kópa- vogs verður haldinn mið- vikudaginn 4. des. 1963 að Þinghól. Dagskrá: Venjuleg að- ilfundarstörf. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.