Þjóðviljinn - 01.12.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.12.1963, Blaðsíða 12
HOLLVÆTTIR ÓLAFSVÍKURENNIS A SVEIMI VIÐ VEGARLAGNINGU Hér er mynd af köppunum, sem unnu sem bormenn og ýtustjórar við vegagerðina fyrir Ólafs- víkurenni. Talið frá vinstri, aftari röð: Frímann, Guðmundur, Höskuldur verkstjóri, Viðar, Haraldur, Eggert og Gísii. Sitjandi: Hörður og Guðbjörn. (Ljósm. Halldór Ingi Jensen). I bannsvæði, en ýmsir hafa verið á ferli af þessum heimi og öðr- um. | Þannig sagði Ingi okkur merkilega sögu. | 1 sumar féll skriða á Inga og annan bormann að nafni Björgúlf Þorvaldsson og voru þeir haett komnir. Skriðan féll af völdum spreng- ingar og bar að á þennan hátt. Ingi er að bora e'na holuna og finnst þá einhver standa við hliðina á honum og horfa á han og fylgjast með verkinu. Hann lítur upp til samstarfs- manns síns. Hann segir sem svo: „Varstu var við þetta líka”. Skömmu síðar sprengdu þeir og töldu sig vera á öruggum stað. en vinnufélagi hans lenti í skriðunni og slasaðist. Eftír að við komum út fyrir svokallaða Loðnugjá, þar sem tröllkonan Loðna átti heima, þá verðum við varir við, að eitt- hvað er á sveimi, sem er okk- ur ekki skiljanlegt. Gísli R. Isleifsson var mæl- Síðastliðinn miðvikudag náðu skerðingar saman í Ólafsvíkur- rennu og er merkur viðburður í vegarlagningu á Snæfellsnesi. Við áttum tal við Hálfdán Inga Jensen, sem hefur unnið sem bormaður frá upphafi verksins í vor. Hann hefur verið sem trúnað- armaður Dagsbrúnar á staðnum og jafnframt fulitrúi öryggis- eftirlits rikisins þar. Margt hefur borið við 1 þess- ari vegagerð og má fullyrða, að þetta er ein hættulegasta veg- arlagning, sem ráðizt hefur ver- ið í á landinu. Erfiðar aðstæð- ur eru fyrir hendi og hafa fjór- ir mepn slasazt af völdum grjót- hruns og einu sinni var hann hætt kominn sjálfur ásamt vinnufélaga sinum. Þegar verkið hófst í vor sendi vegamálastjóri út tilkynningu og lýsti Ólafsvíkurenni sem Leiðréttincj Sú leiða prentvilla varð hér í blaðinu í gær að sagt var að tónlistardeild ríkisútvarpsins f hefði sent blaðinu kynninguna i á laugardagsleikritinu en það var að sjálfsögðu leiklistar-__________ ^_________________________ ________________ deildin. Eru hlutaðeigendur jjgr takast þeir í hendur, þegar skerðingarnar náðu saman. beðnir velvirðingar á mistökun- 1 um. (Ljósmynd: Hálfdán Ingi Jensen) Lárus Salómonsson; Tíu handtök, sjö sekúndur Ein allra bezta skytta hér á landi og kunnáttumaður um meðferð skotvopna er Lárus Salómonsson lögregluþjónn. Við höfðum tal af honum í gær og spurðum hann um álit hans á lýsingu Dallaslögreglunnar á Helgi Bergmann opnar al- menningi málverkasýningu að Týsgötu 1 á morgun í hinum nýja sýningarstað Kristjáns Fr. Guðmundssonar, en í verzlun hans í sama húsi eru málverk og teikningar eftir H. Bergmann til sölu. Helgi Bergmann er úr Ólafs- vík ættaður, fæddur 1908. Hann hefur áður haldið sýningar hér í Reykjavík og tekið þátt í sam- morði Kennedys forseta og einkum á þeim atriðum, sem sanna eiga sekt Oswalds. Eg tel útilokað. að hægt sé að miða og skjóta þremur skot- um úr byssu af þessari gerð á minna en sjö sekúndum og þarf sýningum í Danmörku þar sem hann á sínum tima lærði list- málun og skreytingar (fresko) á Bonnés Akademi og í skóla J. M. Jensen. — ☆ — Sýning Helga verður opin daglega til tíu fram til tíunda desember. Á sýningunni eru 34 olíumálverk og átta vatnslita- málverk. Verkin eru öll til sölu utan þrjú, sem eru í einkaeign. reyndar fáheyrða leikni til að ná þeim hraða. Þetta álit byggi ég á minni eigin reynslu og ég hef nýlega reynt þetta sjálfur með byssu af svipaðri gerð. Þegar ég fyrst hafði fréttir af morðinu og heyrði lýsingu af atburðum, sagði Lárus, varð mér að orði að þetta hefði eng- inn einn maður gert. Þess má einnig geta, bætti hann við að yfirleitt er mun óhægara um vik að skjóta niður á við, þó að aðstaðan við gluggann í þessu tilfelli geti hafa verið mjög góð. Mér reiknast svo til að tíu handtök þurfi til að skjóta þrisvar úr byssu af þessari gerð og er þá reiknað með að hún hafi þegar verið hlaðin og uppspennt að fyrsta skotinu. Það þarf afburða snjallan mann til að missa ekki svona verkfæri úr sigti milli skota og varla á nokkurs manns færi held ég, sagði Lárus að lokurn. Helgi Berqmann opnar mólverkasýninqu á morgun ingamaður og teiknari á veg- um Efrafalls og var staddur þarna. Við verðum allt í einu var- ir við ókunnuga manneskju þama á ferð og ætlar Gísli að elta hana uppi og tilkynna henni að þetta væri bannsvæði. Allt í einu glepur Gísia sýn og mað- urinn hverfur. I Þjóðsögur eru til um það, að þarna í Ólafsvíkurenni eigi að vera átján hurðir úr kopar og býr huldufólk þama ríkmann- lega. Kaupamaður nokkur frá Hellissandi fór með nokkra hesta undir skreið og ætlaði út á Ár- skógsströnd. i Hann hvarf í eitt ár og kom síðan með hestana í góðum holdum og sagðist hafa gist i Enninu í góðu yfirlæti hjáhuldu- konum. I fomsögum er sagt frá Ingj- aldi á Ingjaldshóli og hafi hann eitt sinn róið til fiskjar og hafi Hetta tröllkona gjört honum seið. Ingjaldur var hætt kominn og er sagt að Bárður Snæfells- ás hafi komið Ingjaldi til bjarg- ar og mætti segja mér, að þetta verndargoð Snæfellinga hafi viljað halda vemdarhendi yfir okkur ásamt fleiri góðum vætt- u.m í Enninu. Skriðan féll á okkur í sumar í svokölluðum Dauðsmannsskrið- j um og er til saga í sambandi við 1 þá nafngift. Á átjándu öld skeði þama dauðaslys með þessum hætti. Danskur kaupmaður verzlaði um skeið í Ólafsvík og á HeU- ■ issandi samtímis og voru tveir synir hans á ferð fyrir Ennið og féll allt í einu steinn ofan úr berginu í höfuð annars piltanna og beið hann bana. Móðir hans mælti þá fram á- hrínsorð í sorg sinni eftir ann- an son sinn og mælti svo fyrir, að enginn skyldi bíða bana á þessum sama stað framar. Hefur þetta þótt á sannazt. Þama er tröllkonudrangur og er hún almennt árúnaðargoð Ólsara og Sandara og hefur margur bjargað sér á bak við hann, þegar hann hefur verið hætt kominn á flóði á leið fyrir, Ennið. Ung stúlka var einusinni á ^ ferð frá Ólafsvík til Hellissands og ætlaði að heimsækja vinafólk sitt þar. Gekk það allt eins og í sögu. Hún leggur af stað heimleiðis eftir viðdvöl á Sveinsstöðum og fer fyrir Ennið. Þegar hún er undir tröllkonudranganum, þá nær alda henni og hún kemst við illan leik bak við dranginn og er blaut og köld. Leiðangur frá Ólafsvík fann hana þama í þurrum klæðum og vel á sig komna og hafði tröll- konan hlúð að henni. Við hrófluðum ekki við þess- um drang. I fyrradag var byrjað að leggja slitlag á veginn og má búast við að vegurinn verði full- gerður eftir þrjár vikur. Þó hafa tryggingafélög neitað að ábyrgjast tryggingu á bif- reiðum, sem vinna við þetta. < Svona er vegurinn hættulegur. 1 miðjum sal stendur trémynd. „Þarna er illa farið með góða spýtu“, sagði Sverrir. Á SÝNINGU SVERRIS Sverrir Haraldsson sýnir 69 myndir i Listamannaskál- anum, gouachemyndir. rader- ingar, teikningar, skúlptúr. Flestar stærstu myndimar eru gouachemyndir en nokkr- ar minni myndir eru málað- ar með olíulitum. Megnið af myndunum hefur málarinn unnið á sérstakan hátt, sem hann er líklega upphafsmað- ur að. Handbragð og allur frágangur mynda Sverris er alltaf til fyrirmyndar og er áferð myndanna áberandi falleg. Flestar stærstu mynd- imar em málaðar án þess gengið sé útfrá mörgum byggingaratriðum. heldur lagður alhugur við tón þeirra og tæknilega meðferð litanna. Uppbyggingin og áferðin á að fara hér mjög saman. Málar- inn nær mörgum tónbrigðum á þennan hátt frá efstu birtu til dýpstu lita, hefur sum- part dökkan grunn sem lýs- ist á vissum stöðum, það birtist hnöttur útúr myrkri, litahnoða úr tóminu. eða þá málarinn leggur ljósan lit til grundvallar sem dekkist þeg- ar einhversstaðar er komið sögu á fletinum. Myndir sem svona eru gerðar verka á á- horfendann sem óravíddir og ekki jarð^esks eðlis. Sumar myndanna eru á takmörkun- um að geta staðizt sem mynd- ir með byggingarlagi. í raun- inni krefjumst við meiri á- taka af Sverri, þegar svo ber undir. Hann er löngu viður- kenndur einn allra slyngasti málarinn okkar. Nokkur olíumálverk sem máluð eru með pensli, stand- ast betur þessa raun heldur en gouachemyndirnar. Þar njóta hæfileikar málarans sín. Málarinn hefur breytztmik- ið frá því hann hélt sína fyrstu sýningu hér, þá ný- kominn úr Handíðaskólanum. Hann hefur tapað ýmsu sem enn mætti vera í myndum hans. gleymt byggingaratrið- um, merg og beinum mynd- arinnar fyrir leik með tón. En myndirnar frá fyrri tíma- bilum hans hafa þetta atriði hreint og klárt og eru nokkr- ar þeirra á þessari sýningu. Uppsetning sýningarinnar er frumleg og fallegt að líta yfir salinn í heild sökum hins koloristíska skyns málarans. D. •EEXÐENÐA SAMBAND HÚSGAGtt&f: ekkert heimili án húsbúnaðar litið á húsbúnaðinn hjá húsbúnaði laugaveg'i 2.H simi 20Ö 70 í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.