Þjóðviljinn - 07.12.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 07.12.1963, Síða 1
Laugardagur 7. desember 1963 — 28. árgangur — 261. tölublað. Flokksstjómarfund- urínn settur í gær Ritarar voru kjömir: Odd- bergur Eiríksson Njarðvíkum og Jóhann Hermannsson, Húsavík. Þá voru kjömar þrjár nefndir til að fjalla um aðalmálin sem fyrir fundinum liggja: Stjóm- málanefnd, skipulagsnefnd og landbúnaðarnefnd. Að loknu matarhléi í gaer- kvöld var fundinum fram haldið og hafði Lúðvík Jósepsson vara- formaður flokksins þá framsögu um stjómmálaástandið, efna- hagsmálin, aðstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar og naestu verk- efni flokksins. Að lok ni fram- söguræðu urðu umræöur. A kvöldfundinum í gær flutti Stefán Sigfússon einnig fram- söguræðu um landbúnaðarmál og að afloknum umræðum var tillögum um framangreind mál visað til nefnda og síðari umræðu. ■ Fundur flokksstjómar Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins var sett- ur í Tjamargötu 20 síðdégis í gær. Einar Olgeirsson, formaður flokksins, setti fundinn og bauð flokkstjómarmenn velkomna, ekki sízt þá sem langt eru að komnir. Því næst rseddi hann um verkefni fundarins. Hann væri haldinn á miklum örlaga- tímum er verkalýðshreyfingin ætti í harðvítugri kjarabaráttu sem víðtæk samstaða hefði náðst um. Því væri mikilvægt að störf flokksstjómarfundarins tækjust sem bezt. Starfsmenn fundarins voru kjömir þessir: 1. forseti: Sigurður Guðgeirs- son, Reykjavik, 2. forseti Hauk- ur Hafstað. Vík í Skagafirði, 3. forseti Jóhannes Stefánsson Nes- kaupstað. Samningafundur í þrjár stundir í Einar Olgcirsson, formaður Sósíalistaflokksins, setur flokksþingið. (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason). Dagsbrúnar- fundur í Iðnó ; A MORGUN verður haldinn fundur hjá Verkamannafé- lagínu Dagsbrún i Iðnó og hefst fundurinn kl. 4. SAMNINGAMAlJN verða þar til umræðu. Þar sem búast má við miklu fjölmenni á fundinum með afdrifarikar á- kvarðanir framundan, þá verða félagar að sýna skírt- einí við innganginn. Stjórnarkjör í SR um helgina í dag verður kosið í Sjó- mannafclagi Reykjavikur kL 11—12 og 2—7 e.h. og á morg- un kl. 2—9 e.h. Fer kosningin fram í skrifstofu félagsins í AI- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Listi starfandi sjómanna er B-listi. Sjómenn! Pétur sjómað- ur greiddi þvingunarlögunum at- kvæði sitt þrisvar á Alþíngi. Sýnið honum og félögum hans hug ykkar í verki með því að fylkja ykkur um B-listann. Flokkurinn Formannafundur kl. 6 síðdegis í dag. Áríðandi mál á dagskrá. Sósíalistafélag Reykjavíkur. gær án árangurs Þrír fífldjarfir Frakkar fyrstir á íand í goseyna □ Tveir franskir fjallgöngugarpar og einn Ijósmyndari frá tímarit- inu Paris Match gengu fyrstir manna á Iand í nýju eynni í gærdag og hafði gosið þá legið □ Kl. 4 síðdegis í gær hófst fundur með samn- inganefndum verkalýðs- samtakanna og atvinnu- rekenda og sáttanefnd ríkisstjórnarinnar. Stóð hann í þrjár klukku- stunir og lauk klukkan rösklega 7 án þess að árangur næðist. Fundur hefur verið boðaður kl. 2 síðdegis í dag. Tapazt hafa 1000 herdeildir — sjá ERLEND TIÐINDI á 7. síðu. □ Fundarstaðir samn- inga- og sáttanefndanna eru nú við Lindargötu, þar sem kvöldfundir hafa að undanförnu ver- ið á Alþingi. Samninga- aefnd verkalýðssamtak- anna hefur aðsetur í hinu nýja húsi Verka- annafélagsins Dagsbrún- ar og Sjómannafélags Reykjavíkur (Sanitas- húsinu), en atvinnurek- endur sitja í húsakynn- um Hæstaréttar, nokkru vestar við Lindargöfu. Frakkamir hófu upp franska þ'jóðfánann og blakti hann á stöng og ann- ar fáni frá tímaritinu Paris Match. Þeir voru nær búnir að týna lífinu og spígspor- niðri um skeið. uðu þarna á eynni, þegar gosið hófst á nýjan leik af fullum krafti. Komust þeir við illan leik um borð í bát sinn og burt frá eynni. Þeir náðú grjótsýnishornum og höfðu í fórum sínum þungt dökkt blágrýti. Einnig náðu þeir goshljóðum á hljóðupp- tökutæki. Skömmu fyrir hódegi í gærdag lögðu upp frá Vestmannaeyjum þrír Frakkar á sex feta löngum gúmmfbáti með utanborðsmótor og héldu út á úfið haf í sikamm- deginu. Þeir lögðu upp frá Klauf, sem er gamall útræðis- staður ofanbyggjara suðvestan til á Heimaey. Gúmmíbátinn höfðu þeir haft meðferðis frá Frakklandi og settu hann saman í flæðarmál- inu. Þetta voru tveir fjallgöngu- menn og einn Ijósmyndari frá franska tímaritinu Paris Match. Framhald á 2. síðu. Ráðstefnunni í London lokið að sinni Makk um landhelgina aftur eftir áramótin LONDON 6/12. — Fiskimálaráðstefnu þeirri sem brezka stjómin boðaði til og sextán ríki áttu fulltrúa á, þ.á.m. ísland, var frestað í dag og ákveð- ið að fulltrúar skyldu aftur koma saman í London 8. janúar. Viðræður hafa farið fram fyrir luktum dyrum og enda þótt lítið hafi spurzt af gangi mála á ráðstefnunni, virðist augljóst að megintilgangurinn með boðun hennar hafi verið að knýja fram einhvers konar skerðingu á tólf mílna fiskveiðilögsögunni, koma t.d. á svonefndri 6 plús 6 mílna landhelgi. Fréttaritari norsku fréttastof- unnar NTB segir að Bretar leggi mikið kapp á að fá gerðan ,,evr- ópskan sáttmála um fiskveiði- takmörk” og hann bætir við að ástæða sé til að ætia að löndin á meginlandinu sem einnig vilji slíkan sáttmála, velti nú fyrir j sér reglunni sex-plús-sex mílur, en samkvæmt henni ættu fiski- menn hvers ríkis aðeins að mega veiða elnir út að sex mílna mörkum, en öll aðildarríki sátt- málans mættu senda skip t.il veiða á ytra sex mílna beltinu. Brezk tillaga 1 Það má ráða af frásögn írétt*- ritarans að brezku fulltrúarnir á ráðstefnunni hafi borið fram formlega tillögu um slíka fisk- veiðilögsögu og að svipuð titlaga hafi komið frá belgísku fulltrú- unum. Þessar og aðrar tillög- ur sem fram hafa komið á ráð- steínunni verði nú kannaðar af Framhald á 3. síðu Myndin er tckin þegar Peter Thomas, formaður brczku fulltrúanna, setti fiskimálaráðstcfnuna. .A

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.