Þjóðviljinn - 07.12.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.12.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 7. desember 1963 ÞTðÐVIUINN SfBA 9 grfmsey raufarh hornbjw. flaltarv elgtunes gn'msst totfliflðisd' •fcionduáá akureyr* nautabtf •tnöSrud egiisst síJumfili' ítambanes .irfjíuba^arfct fagurhShn* reykjanes fltój'bt toftsalir I I o {"-ajfangmagssalikl' útvarpið hádegishitinn flugið ★l KL IX í gær var sunnan gola og skýjað vestanlands, en hægviðri og léttsikýjað á Austurlandi. Fyrir sunnan land er allmikil hæð á hreyf- ingu norðaustur. Yíir vestan- verðu Grænlandshafi er að myndast lægð. til minnis 1 dag er laugardagur 7. des. Ambrósiusmessa. Ándeg- isháflæði kl. 10.18. 7 vika vetrar. Siðasta kvartel á tungli. Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 7. des. til 14. des- ember annast Reykjavilkur apótek. Sími 11760. k') Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 7. des. til 14. des. amnast Bragi Guðmundsson, læknir. Sími 50523. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slðkkviliðið og sjúkrabtf- reiðin sfmi 11100. ★ laögreglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapéteb eru opin alla virka daga kl. 8-12, laugardaga kL 9-18 oe sunnudaea klukkan 13-18 ★ Neyðarlæknir vakt ella daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið aila vlrka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-18. frímerkjasala Vinsamlegast notið Rauða Kross frimerkin og jólakort félagsinsi sem seld eru til eflingar hjálparsjóði R.K. Rauði Kross Islands. ★ Flugfélag lslands. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kL 8.15 i dag. Vélin er væntanleg aftur á morgun til Reykjavikur kl. 15.15. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 16.00. Fer til Luxemborg- ar kl. 17.30. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá Kaupmannahöfn. Gautaborg og Osló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Luxemborg kl 23.00. krossgáta Þjóðviljans messur bazar L A R É T T : 1 soltinn 6 ull 7 kind 8 krók- ur halur 11 ás 12 flugur 14 lof 15 gola. L Ó Ð R É T T : 1 beisk 2 árstíð 3 málmur 4 eldur 5 kyrrð 8 ás 9 land 10 mein 12 eldsneyti 13 lim 14 upphr. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 I vikulokin: Kynning á vikunni framundan. 16.30 Danskennsla. 17.00 Þetta vil ég heyra: — Þóra Helgadóttir velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga bamanna: íbúar heiðarinnar. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20.00 Leikrit Þjóðleikhússins: Andorra eftir Max Frisch, í þýðingu Þor- .varðs Helgasonar. Leik- stjóri Klemens Jónsson. Leikendur: Gunnar Eyj- ólfsson. Kristbjörg Kjeld, Valur Gislason, Guðbjörg Þorbjamar- dóttir, Herdis Þorvalds- dóttir, Bessi Bjamason, Rúrik Haraldsson, Ró- bert Amfinnsson, Lárus Pálsson, Baldvin Hall- dórsson. Ámi Tryggva- son, Ævar R. Kvaran, Gisli Alfreðsson o.fl. 22.10 Danslög. félagslíf k Bústaðasókn. Messa í Réttarholtsskóla kl. 2. Barnasamkoma i Breiða- gerdisskóla kl. 10.30 árdegis. Séra Gunnar Ámason. kt Hallgrímskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa og altaris- ganga kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Ámason. ■A-i Laugameskirkja. Messa fellur niður á morgun vegna breytinga á ljósabúnaði kirkjunnar. Sr. Garðar Svav- arssom. ■A' Háteigsprestakall. Bamasamkoma í Sjómanna- skólanum kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. ■fci Langholtsprestakall. Barnaguðþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelius Ní- elsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5 aðalsafn- aðarfundur Dómkirkjusafnað- arins. Kl. 11 bamasamkoma í Tjamarbæ. k Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 á morgun. Kirkju- kvöldvaka kl. 8.30 i kvöld (laugardag). Sr. Emil Bjömss. ★ Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar hefur opnað skrif- stofu í Alþýöuhúsinu (i skrif- stofu v.k.f. Framtíðarinnar) Tekur á móti ums. og fram- lögum til nefndarinnar á þriðjudögum og miðvikudög- um frá kl. 8 til 10 e.h. ■ári Berklavörn Reykjavík heldur FÉLAGSVIST í Skáta- heimilinu við Snorrabraut, laugardaginn 7. des. kL 8.30. Góð verðlaun. Mætið vel og stundvislega, +1 Prentarakonur, munið jóia- fundinn mánudaginn 9. des. kL 8.30 í félagsheimili HlP. Þórunn Pálsdóttir húsmæðra- kennari kemur á fundinn. Mætið stundvislega. Stjórnin. brúðkaup k Kvennadeild MlR heldur bazar laugardaginn 7. þ.m. í Þingholtsstræti 27. Munum veitt móttaka hjá Svandísi Vilhjálmsdóttur Bergstaða- stræti 11. frá klukkan 10 til 12 f.h. og eftir kl. 8 á kvöld- in, og hjá Sigríði Friðriks- dóttur Njálsgötu 7 og Stein- unni Ámadóttur Miklubraut 62. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Hjörfríð Heinricsdóttir og Carmon Pret’ chett. Heimili ungu hjón- anna er að Dunhaga 7. (Ljós- mynd Stúdió Guðmundar, Garðastræti 8). 8DD Q O „Kútter Anna“ er hið fegursta skip, og vélar og ann- ar útbúnaðu’’ virðast í bezta lagi. „Sonur minn sér um það. Hann er afbragðs vélamadur og líka góður efna- fræðingur. Hann hefur útbúið rannsóknarstofu hér fyrir neðan þiljur, ekki veit ég hvað hann dundar sér þar. Hann situr öllum sínum íristundum annaöhvort þar eða vakir yfir bók. Mig hefði langað til að senda hann í skóla, um það dreymir hann statt og stöðugt" Kiddi Stormur er dálitið feiminn, enda getur hann Æfingar á „Hamlet" Æfingar hafa nú staðið yfir í langan tíma í Þjóðieikhús- inu á leikritinu ..Hamlet’’ eft- ir William Shakespeare, en þetta fræga leikrit verður jólasýning Þjóðleikhússins að þessu sinni og verður frum- sýningin á annan í jólum. Leikstjóri er Benedikt Áma- son, en leiktjöldin eru gerð af Disley Jons. en hann gerði leiktjöldin fyrir Nashyming- ana fyrir þremur árum í Þjóðleikhúsinu. A næsta ári eru liðin 400 ár frá fæðingu W. Shakespe- ares og er þess minnzt fflest- um leifchúsum heimsins á þessu leiikári. Gunnar Eyjólfsson leiktrr Hamlet, en aðrir, sem fara með stór hlutverk eru: Ró- bert Arnfinnsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Lárus Pálsson, Rúrik Haraldsson, Jóhann Pálsson, Ámi Tryggvason, Þórunn Magnúsdóttir og fL Þýðingin. sem notuð er að þessu sinni er þýðing Matth- lasar Jochumssomar, en harrn þýddi sem kunnugt er nokkur helztu leikrit Shakespeares á íslenzku. Myndin er tekin á æfinga og er úr grafara atriðinu. Leikaramir á myndinni eru Rúrik Haraldsson sem Hóras — Gunnar í hlutverki Haml- ets og Ámi Tryggvason sem grafarinn. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Manehester í dag til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til Dublin og N.Y. Dettifoss fór frá Siglufiröi í gær til Norð- fjarðar og þaðan til Kaup- mannahafnar. Goðafoss kom til Hafnarfjarðar 4. þ.m. frá Leningrad. Gullfoss fór frá Leith i gær til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Siglufirði 2. þ.m. til Bremen. Rotterdam og Hamborgar. Mánafoss kom tii Reykjavikur 4. þ.m. frá Gravarna. Reykjafoss kom til Reykjavikur 2. þ.m. frá HuU. Selfoss fer frá N.Y. 9. þ.m. til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Isafirði í gær til Ak- ureyrar. Tungufoss kom til Lysekil í fyrradag. fer þaðan til Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Reykjavikur. Andy £ór frá Seyðisfirði 4. þ.m. til Lysekil og Gravama. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Leningrad, fer þaðan til íslands. Amarfell kemur væntanlega á morgun tii Leningrad, fer þaðan til ís ands. Jökulfell er í Þorlák :öfn. Disarfell losar í Au- tjarðahöfnum. Litiafell fó: gær frá Ölafsvík áleiðis Eskifjarðar og Frederikst; Helgafell er væntanlegt t Reykjavíkur annað kvöld fra Hull. Hamrafell fór 30. f.m. frá Reykjavík til Batumi. Stapafell fór í gærmorgun frá Rotterdam til Islands. ★ Eímskipafél. R cykjavífcur. Katla er í Reykjavik. Askja er væntanleg til Corfe á morgun. ★ Jöklar. DrangajökuE er f Rostock fer þaðan til Vent- spils og Mantyluoto. Langjök- ull kemur til Riga á morgunf fer þaðan til Rotterdam og London. Vatnajökull er í Bremerhaven. fer þaðan til Cuxhaven og Hamborgar og Reykjavikur. ★ Sldpaútgerð rikisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Reykjavik í dag austur um land til Vopna- fjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tii Reykjavikur. Þyrill var við Barrahead á hádegi í gær á 3eið til Weaste. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið er í Reykjavik. glettan JSW,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.