Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 2
2 SfÐÁ HtffivrniNN Laugardagur 7. desember 1963 í Félag óháðra kjósenda Rabbfundur í Þinghól annað kvöld, mánudag. Kaffi á boð- stólum. Hefst kL 8.30. Síðasti fundur var fjölsóttur og sátu menn lengi kvölds og röbbuðu yfir kaffibollum. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Áramót nálgast og framkvæmdir bæjarins á næsta árí eru ofarlega á baugL Allsherjarverkfall Fáskrúðsfjarðar, Bflstjórafélag Akureyrar, Verkakvennafélagið Framtíð- in, Hafnarfirði. Loks er svo þriðji félaga- hópurinn er telnr 21 félag, en það eru félög verzlunarmanna inn LÍV, þar með talið Verzlun- armannafélag Reykjavíkur. Hafa þessi félög samtals um 3500 félagsmenn. Þessi félög eru: Verzlunarmannafélag Rviknr, — Akraness, — Borgarness, — Bolungavíkur, Eskif jarðar, Húnavatnssýslu, Isafjarðar Norður-Þmgeyinga, RangárvaUasýsln, Reyðarfj. og Egilsstaða, Siglufjarðar, Snaefellsness, Suðurnesja, V estur-SkaftfelILnga, N eskaups taðar. V estmannaeyja, Skagafjarðar, Akureyrar, Vestur-Barðastrandars., m Klapparstíg 26, sími 19800. NORMENDE sjónvarpstœkin eru vesturþýzk úrvals tæki og hafa marga góða kosti: 1. Eru með báðum kerfunum. 2. Eru mjög hljómgóð. 3. Eru gerð fyrir 220 v., 50 rið og því skjálftalaus. 4. Eru öll í vönduðum harð- viðarkassa. ^/WWÍW'' 5. Eru með . nýjustu gerð myndlampa, sem hvila augun. 6. Allir varahlutir til staðar. 7. Sjónvarpsverkstasði með 4 lærðum sjónvarpsvirkjum. 8. Uppsetningar á loftnetum. 9. Góðir greiðsluskilmálar. 10. Ábyrgð á endingu. Immensee*Stereo > f«wwn..o Hanseat Gerir grein fyrir sovézlcum sjónarmiðum Skýrir alþjóðleg samskipti Birtir áður ókunnar staðreyndir Prentar þýðingarmikil alþjóðleg skjöl Kynnir nýjar bækur Ræðir stjórnmál annarra ríkja Áskriftarverð: Kr. 75.00. Tímaritið kemur út mánaðarlega á enslcu. Sendið áskrift yðar og áskriftargjald til: ÍST0RG H.F. Hallveigarstíg 1 0, Reykjavík. — Hafnarfjaröar, — Selfoss. Rýr afli HOFSÓS, 7/12 — Aflí báta hefur verið rýr siðastliðinn mánuð vegna ógæfta og fisk- leyisis. Þannig fékk Frosti H. 56 lestir í 17 róðrum og Har- aldur Ólafsson 32 lestir í 12 róðrum. Frystihús Kaupfélags Austur- Skagfirðinga hefur keypt allan fisk hér undanfarin ár, en þó oft við misjöfn skilyrði. Er nú verið að stækka og breyta frystihúsinu og er ætlunin að því verði lokið næsta vor. Verð- ur aðstaða til fiskmóttökn þá allgóð. Þetta gagnar þó lítið, ef hafnarskilyrði verða jafn frum- stæð og hingað til í þorpinu. Þessvegna er það krafa sjó- manna og annarra hér um slóð- ir. að þingmenn kjördæmisins og ráðamenn á þessu sviði beiti sér fyrir þvi að leysa þennari vanda hið fyrsta. — V.B. íþrottir samleikur þeirra var bæði hraðari og oft á tíðum jákvæðari. Á síðustu sek- úndunni tókst Karli að læða knettinum í gegnum vörnina og í netið og þar með að innsigla sigurinn í þessum annars ágæta leik. Þróttararnir voru heldur ákafir undir Iokin og skutu fullmikið að mark- inu með engum árangri, og upp úr einu sliku óðagoti fengu þeir á sig síðasta markið. Fram — ÍR Síðast léku Fram og lR en Fram var þegar orð- inn sigurvegari í mótinu og var leikur þeirra þar af leiðandi nokkurs kon- ar hátíðarleikur. Fram sigraði með 16 mörkum gegn 6 og fóru létt með það. h. /Dimmalimm Jóladúkar Jólaservíettur Jólaskraut Jólakort ★ Jólagjaíir í úrvali ★ Dimmalimmbækur Dimmalimmkort Dimmalimmmyndir ★ Húfur í úrvali Handþrykkt alsilkiefni í blússur Skraublóm á tertur Málverkaeftir- prentanir DIMMAHMM, Skólavörðustijr 4. Verzlunarmanna■ félag Reykjavíkur heldur félagsfund í Iðnó í dag sunnudag 8. des. kl. 2 e.h. Fundarefni: Kjaramálin. Verzlnnarmannaíélag Reykjavíkur. KA UPMENN jr •• KAUPFELOG , Höfum fyrirliggjandi m i k i ð úrval af: eldhusáhöldum plastvörum leikföngum gjafavörum PÁLL SÆMUNDSSON | HEILDVERZLUN LAUGAVEGI 18 A (5. hæð) SÍMI 14202 I Bótagreiðslur almanna- trygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: í Kjalarneshreppi, mánud. 9. desember kl. 2—4 í Seltjarnarneshr. föstud. 13. desember kl. 1—5 í Njarðvíkurhreppi, þriðjud. 17. desember kl. 2—5 og fimmtudaginn 19. desember kl. 2—5 f Miðneshreppi þriðjudaginn 17. desember kl. 2—5 í Grindavíkurhreppi fimmtud. 19. des. kl. 10—12 f Gerðahreppi fimmtudaginn 19. desember kl. 2—5 Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjulega. Ógreidd þinggjöld óskast greidd á sama tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.