Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 3
Sunnudatpur 8. dasamber HðBvnnmf SfÐA 3 VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRON FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Iðnó í dag klukkan 4. Fundarefni: Samningamálín. FJÖLMENNIÐ. STJÓRNIN. VANDAMAL VAN- TRÚARMANNSINS Svera B. Johansen talar um þetta efni í AÐVENT- KIRKJUNNI i dag kl. 5 síðdegis. — Blandaður kór — Einsöngur. Söng- stjóri: Jón Hj. Jónsson. ALLIR VELKOMNIR. rt g § S-l rt H rt ■s in s H «4 3 j© ^9 Jólabazar Jólabazar Jólabazar Jólabazar Sjálfsbjörg félag fatlaðra í Reykjavik heldnr JÓLABAZAR í dag, sunnudagimn 8. des. að Þingfooltsstraeti 27, (MÍR- sateum) kl. 3 e.h. — Mikið af glæsilegum og nytsömum munum til jólagjafa, svo sem jóladúkar, aðventukransar, brúðuvöggur og margt fleira. SJÁLFSBJÖRG Jólabazar Jólabazar Jólabazar Jólabazar «H ©j ©* P N P i-í ©, p—* P o* &5 N «H ©, (SJ P JÓLIN NÁLGAST ISLENZKIR MINJAGRIPIR övenju fjölbreytt úrval af íslenzkri gjafa- yöru, 'fyrir vini og ættingja erlendis. Q Mikið af nýjum vörum! □ Sendingar fryggðar! □ Sendum um allan heim! ’trr.rí r.r, '"*'■( Qi'.K RAMMAGERÐIN Hafnarstræ'ti 17. MINJAGRIPAVERZLUNIN Hafnars'fræti 5. MINJAGRIPAVERZLUNIN Hótel Sögu Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík. Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst mánudaginn 9. desember í stað þriðjudags- ins 10. desember. Almenn upphæð ellilífeyris að meðtalinni 15% hækkun frá 1. júlí s.l., er í desember sem hér segir: Fyrir einstaklinga .. kr. 2.938,00 Fyrir hjón .......... kr. 5.201,00 Tryggingastofnun ríkisins. ÚR DAGBÓK LÍFSINS Magnus Jónssor skrifar um kvikmyndir BYumsýning heimildarkvik- mymdarinnar Or dagbók lifsins, sem Magnús Sigurðsson hefur gert, var ekki ómerkur at- burður í ómótaðri sögu þessar- ar listgreinar hér á landi. Þetta er fyrsta tilraun til að taka félagslegt vandamál til meðferðar á kvikmynd. tilraun til að hækka risið á okkur áhorfendum með þvi að vekja okfour til umhugsunar, sem höfundur vonar að leiði til að- gerða og þjóðfélagsbóta. Hugsunin er allrar virðingar verð en framkvæmdin er því miður á þá lund að myndinni stórspilla margir leiðir gallar sem lýta oft myndir áhuga- manna sem búnir era tak- markaðri kunnáttu og fátæk- legri reynslu. 1 fyrsta lagi er myndin ó- hóflega löng. Höfundi er svo mikið niðri fyrir að hann gæt- ir þess alls ekki að fyrsta skylda kvikmjmdara er að vera gagnorður. Það er auðvélt með því að velja með ítrustu að- gát þau atriði sem segja mest í sem fsestum myndum. Að loknu þessu vandasama vali þarf að hneppa þessi at- riði í listrænt fonm. Höfundur skilur þessa einföldu kröfu og leitast við að tengja ýmis at- riði með því að filma kenn- ara í blaðamannshlutverki hlustandi á skólastjóna í skólastjórahiutverki og ann- að fólk, sem segir hon- um af þeim atburðum sem okkur eru sýndir. Þetta eru mistök, þessar svipmyndir eru ekki annað en líflaus uppstill- ing. Uppstilling er versta fall- gryfja heimildarkvikmyndara. Auðvelt hefði þó verið að gera þessi atriði lifandi ef blaða- maðurinn hefði raunverulega spurt og fylgdu þá síðan svör þau sem hann fékk sem textj eða skýringar með næstu myndum. Uppstilling er ann- ars sú meginaðferð sem norfcuð Framhald á 4. siðu. Atriði úr injíuiinni „Or dagbók lífsins". Móðir gefur barni sínu svefnlyf áður en hún fari út að skcmmta sér. Líkamningur birtist; miðiilinn til hægri. ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ Ný bók frá Almenna bókaféiaginn eftir kunnasta sálfræðing Noregs, próf. Harald Schelderup, sem fjallar m.a. um rannsóldnir á dulvitund mannsins, drauma, persónulcikavíxlun, reimleika, miðllsgáfuna, spíritisma og sálarramisóknir. Bók, sem allir vilja eignast. furður sálarlífsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.